Þjóðviljinn - 01.02.1962, Blaðsíða 4
aldrinum 13—15 ára smalað á
fundinn seint um kvöld. Sumir
spurðu Þá þessarar spurningar:
Hvar er lögregla staðarins? eða:
Bannar lögreglusamþykkt Sel-
foss ekki útivist unglinga séint
um kvöld? Síðan var frávísun-
artillaga Varðbergsmanna borin
undir atkvæði. Þeir vildu ekki
vel.ja neinn teljaira ur hópi and-
stæðinga sinna. Sjáífír þóttust
Varðbergsmenn uppgötva að 55
hefðu greitt tiilögunni atkvæði
(unglingarnir taldir með) en 43
á möti. Engin sönnun er samt
fyrir því að þessar tölur séu
réttar.
Eftir þennan Selfossfund
komu öll „lýðræðisblöðin", þ.á.
m. Tíminn, með þessa stórfrétt:
Kommúnistar biðu mikinn ó-
sigur á Selfossi!
Tíminn er merkilegt blað. Oft
telur það sig frjálslynt blað.
Sannleikurinn er sá að Tíminn
er gott dæmi um fréttaflutning
þeirra Varðbergsmanna.
Á fundi Varðbergs í Hafnar-
______________ firði talaði helzti forystumaðuí^.
ihaflegri merkingu orðsins held- ‘
ur þýðir það „stuðningsmaður
vestrænnar samvinnu“. En
stuðningsmenn „vestrænnar sam
i vinnu“ eru meðal annars menn
eins og Sjang Kai Sjæk
á Formósu, Ydegares forseti
1 Guatemala, Riza Pahlevi írans-
' keisari og Salazar einræðis-
1 herra Portúgals og margir aðr-
■ ir, sem samkvæmt eldri merk-
1 ingu orðsins lýðræði (en ekki
iþeirri yngri) eru einræðissinnar.
Aðrir stuðningsmenn „vest-
rænnar samvinnu" eru m. a.
ýmsir hægri Framsóknarmenn,
' ýmsir kratar og ungir íhalds-
menn á ýmsum stigum and-
' legrar forherðingar.
Framarlega í þeim flokki eru
ýmsir Heimdellingar, sem eru
fyrrverandi meðlimir í „Þjóð-
ernissinnaflokknum“ nýstofn-
aða (eða flokki „nýnazista"
! svonefndra). Þeir eru fyrr-
' verandi meðlimir, vegna þess
1 að þeir neituðu að ganga úr
Heimdalli vegna flokksins.
’ iHins vegar hefur aldrei heyrzt
’ að Heimdallur hafi gert kröfu
um, að þeir gengju úr Þjóðern-
1 issinnaflokknum, né að þeir
hafi látið af fyrri skoðunum
1 sínum.
Með hugtakinu „vestræn sam-
■ vinna“ munu félagsmenn Varð-
bergs eiga við samvinnu til
varnar „lýðræði" og „frelsi". En
svo að enginn ruglist á fyrri og
seinni merkingum þessara orða
bafa þeir gert það nytsemis-
verk að kalla seinni merking-
inguna „vestrænt lýðræði" og
’ „vestrænt frelsi“. öllum skyni-
' bornum mönnum sem sjá hinn
’ geysimikla skort á raunveru-
. legu lýðræði í hinum vestræna
iheimi, er augljós nauðsyn þess-
? (uuucigamcmi <x iicuiam uuiv iv a lujiuiiiuui i iiuinariirul.
kommúnistísk.
Svipuðu móli gegnir um Varð-
berg. Lýðræðishugsjón Varð-
bergsmanna er alls ekki sú sí-
gilda lýðræðishugsjón, sem
sögufræðirit geta um, heldur
andkommúnismi (öðru nafni
vestræn lýðræðishugsjón). Mál-
flutningur þeirra á fundum fé-
lagsins gerir þetta Ijóst.
Allir ættu að átta sig á því
að þessi andkommúnismi (fyrir-
gefið, „vestræna lýðræðishug-
sjón“) er í engu samræmi við
raunverulega lýðræðishugsjón.
Hversu oft hefur okkur ekki
fundizt málflutningur og starfs-
aðferðir postula „vestræns lýð-
ræðis“ minna átakanlega á fas-
ista og MacCartyista? Þá er
hollt að minnast þessara varn-
aðarorða, sem Chester Bowles,
svipuðum dúr, þegar hann for-
dæmdi John-Bireh félagsskap-
inn bandaríska. Og að endingu
mætti minnast orða þýzka rit-
höfundarins Tómasar Manns,
þegar hann kallaði andkomm-
úttismann „mesta brjálæði 20.
aldarinnar“.
Það ætti því enginn að furða
sig á því þótt Varðbergsfundir
einkennist lítið af raunverulegu
lýðræði heldur meira af
„mesta brjálæði 20. aldarinnar‘.
Við skulum taka nokkur dæmi.
Fyrsti opinberi Varðbergs-
fundurinn var á Selfossi. Þegar
borin var þar upp tillaga um
að kjarnorkusprengjur ætti
aldrei að geyma á íslandi, ætl-
uðu forráðamenn félagsins af
göflunum að ganga. í miklum
flýti var 10—15 unglingum á
Framsóknarflokksins þar gegn
bandarísku hernámi. Á sama
fundi neitar fundarstjóri, sem
var sjálfur formaður Varðbergs,
að bera upp tillögu, sem hon-
um fellur ekki við og neitar
fundinum um leyfi til að kveða
upp eiginn úrskurð um málið.
í „frétt“ Tímans um fundinn
er hvergi getið um ræðu áður-
nefnds Framsóknarmanns né er
minnzt á tillöguna í samræmi
við raunveruleikann, en hins
vegar er kveðinn upp sá úr-
skurður, að hernámsandstæðing-
ar hafi verið í miklum minni-
hluta á fundinum! Áður hafði
Tíminn af frjálslyndi sínu oft
neitað að birta fréttir af fund-
um hernámsandstæðinga, og ef
þær birtust höfðu þær aldrci
verið þannig að nokkrum gæti
r Varðberg er nafn á félagi. I
1 stofnskrá þess segir að hlut-
verk þess sé að efla „vestræna
samvinnu". Allir „lýðræðissinn-
ar“ mega vera meðlimir í því.
Þar sem ávallt er þörf sér-
stakra orðskýringa þegar rætt
1 er um íslenzk stjórnmál, skal
’ tekið fram að orðið „lýðræðis-
sinni“ er ekki notað hér í upp-
arar skilgreiningar. Þannig má
segja að 10 þeirra 13 Ameríku-
ríkja, sem styðja Bandaríkin í
þeirri kröfu að Kúbu skuli vik-
ið úr sambandi Ameríkuríkj-
anna, búi við skipulag vestræns
lýðræðis, þótt engan veginn sé
hægt að segja að þau búi við
skipulag lýðræðis. Þau búa við
skipulag vestræns ilýðræðis
vegna þess að þau eru and-
núverandi varautanríkisráð-
herra Bandaríkjanna og helzti
ráðunautur Kennedys í utanrík-
ismálum í síðustu forsetakosn-
ingum mælti árið 1948: „Ákafur
andkommúnismi er lýðræðinu
mörgum sinnum hættulegri en
kommúnismi“. (Savin’g Ameri-
can Capitalism“, bls. 137). Sjálf-
ur Jack Kennedy, núverandi
forseti Bandaríkjanna, talaði í
Fyrirspurn
Á síðastliðnu ári hélt Vaka,
félag lýðræðissinnaðra stúd-
enta stjórnmálaráðstefnu. Und-
ir lok hennar voru margar á-
lyktanir gerðar. Ein ályktunin
var um blaðamennsku. Var þar
sagt að hin eina sanna „lýð-
ræðisblaðamennska“ væri rekts-
ur blaða í gróðaskyni. En eins
og allir vita eru tvö blöð í
Reykjavík í einnkaeign ein-
göngu rekin í gróðaskyni:
Mánudagsblaðið og Ný Vikutíð-
indi. Nú vill Æskulýðssíðan
spyrja Vökumenn. Eiga þeir við
þess konar blaðamennska er
ofangreind blöð tíðka? Eða ef
svo er finna þeir til einhvers
andlegs skyldleika með þess-
um blöðum?
dottið í hug að um samúð Tím-
ans með málstað hernámsand-
stæðinga gæti verið að ræða.
Þessi Irctt Tímans ætti að vera
öllum íslcnzkum vinstrimönn-
um minnisstæð.
En fyrir utan fölsun á frétta-
flutningi hefur lý.ræðisást Verð-
bergsmanna einkum komið
fram í mjög sérstæðri fundar-
menningu þeirra. Hún beinist
einkum að því að koma í veg
fyrir að andstæðingarnir geti
flutt mál sitt óhindraðir. Helztu
aðferðirnar hafa verið þessar:
Skipulögð baul og öskur, stapp
í góífið, framíköll, hlutdrægni í
fundarstjórn og margt fleira,
sem tilheyrir Heimdallarfund-
arsköpum. Enginn ætti að
furða sig ó þes-su sem áttar sig
á þvf, að „lýðræðishugsjón“
Varðbergs er blindur og öfga-
Framhald á 5. siðu.
fylkmgcn’fréHir
Félagar
FJölmennið!
Fclagar! Málfundastarfscmi er
einhver mikilvægasti liðurinn i
starfi okkar. Fátt er Æskulýðs-
fylkingunni nauðsynlcgra cn
eignast góða og reynda ræðu-
menn. Á málfundum vcrða
einnig rædd ýmis mál, scm
mikilvægt er að eitthvað séu
krufin til mergjar.
I kvöld klukkan 9 stundvíslcga
vcrður málfundur um cfnið: „A
Æskulýðsfylkingin að taka upp
fundarmenningu Varðbergs? —
Framsögumenn verða Jakob
Hallgrímsson og Ragnar Ragn-
arsson. Leiðbcinandi verður
Guðmundur J. Guðmundsson.
Auk þess verður nútímatækni
tekin í notkun í formi segul-
bandstækis.
Morgunblaðið skýrði frá því
á þriðjudaginn var, að hafin
væri merk nýjung í starfi Heim-
dallar, og nefnist hún kvöld-
ráðstefna. Ráðstefna er fínt og
frjálslegt fyrirtæki og virðist
nú orðinn siður í herbúðum í-
haldsmanna, að efna til ráð-
stefnu um þau hugsjónamál sín,
sem þeir vita að mestri and-
stöðu mæta hjá almenningi. Er
skemmst að minnast ráðstefnu
félagsins Frjáls menning um
„sjálfstæði íslands og þátttöku
í Efnahagsbandalaginu". Morg-
unblaðið skýrir frá því, að fé-
lagið hafi ákveðið að gefa um-
ræðurnar út og muni þeirri út-
gáfu verða hraðað. „Fá lands-
menn þá að kynnast því, hvern-
ig hægt er að ræða hin við-
kvæmustu vandamál af sann-
girni og ábyrgðartilfinningu. Er
enginn efi á því, að þessi ráð-
stefna mun auðvelda Islending-
um að taka rétta afstöðu tii
þessa mikla vanda........“ segir
blaðið. Það verður auðvitað
sjálfsagt fyrir Islendinga að
ganga í Efnahagsbandalagið,
eftir að haldin hefur verið um
það ráðstefna „flestra þeirra,
sem bezta þekkingu hafa á
þessu máli, eða eru í sérstökum
óhrifastöðum í þjóðfélaginu sem
mál þetta snertir beint eða ó-
beint“.
Svo var efnið sem Heimdell-
ingar ætluðu að þinga um á
sinni ráðstefnu, nefnilega: Er
það hlutverk ríkisvaldsins að
jafna þjóðartekjunum? og segir
í fréttinni, að það sé „efni, sem
búast má við að mjög skiptar
skoðanir verði um“. Þeim sem
fylgzt hafa með skrifum Heim-
dellinga í tímarit sitt „Stefni“,
kemur þetta umræðuefni þeirra
ekki mjög á óvart. Þar hafa
þeir óspart hæðzt að því, að
ríkisvaldið skuii móðga lands-
menn með því að styrkja þá
til að aia önn fyrir börnum
sínum, með almannatrygging-
um. Stighækkandi skattar eru
líka þyrnir í augum þeirra, en
frjálst framtak og „þjóðfélag
eignamanna" óspart lofsungið.
Virðist það nú orðin hugsjón
þeirra að endurvekja í þjóðfé-
laginu skiptareglu ljónsins í
dæmisögunni um ijónið, sem fór
á veiðar með kettinum, hund-
inum og refnum. Þeir veiddu
hjört eins og þið munið og
skiptu í fjóra jafna hluta. Þá
sagði ljónið: „Fyrsta hlutann
tek ég, af því ég er einn af
veiðimönnunum, annan af því
ég er konungur dýranna, þann
þriðja af því það var ég, sem
drap hjörtinn, og þann fjórða
má sá taka, sem þorir“. Hinir
fóru auðvitað heim með tóman
maga.
En Heimdellingar ættu að
iara varlega í það að lofa
skiptireglur ljónsins. Þegar kem-
ur að því að greiða atkvæði
verða nefnilega þrír á móti 1.
Allir hinir kæra sig ekkert um
að fara heim með tóman maga.
H.
jg) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 1. febrúar 1962