Þjóðviljinn - 01.02.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.02.1962, Blaðsíða 11
Francis Clifford: 36. dogur urinn fylgdi á eftir og leit sem logandi Jungu. Boog dró á hann, snöggvast um öxl. Andartak var en hann gat með engu móti Boog hulinn sjónum. Það var hlaupið hraðar. Hann hrasaði og eins og hnífur risti á taugar datt næstum, tapaði tveim eða hans. Hann fleygði frá sér stöng- þrem metrum og fór síðan að inni og fór að hlaupa, hijóp til skreiðast gegnum kjarrið. Hann hægri í áttina að hæðunum. ! var alveg að þrotum kominn. Hann komst svo sem tólf metra Hann sá óskýrt og slefutaumur áður en hrjúft öskur Boogs náði ranh úr munnviki hans þegar eyrum hans. Hann setti undir sig hann krækti fyrir steinhnullung. hausinn, ógnin nartaði í hæla Boog var nú alveg á hælunum á hans og hann reikaði í spori þeg- | honum og það lét í honum eins ar brekkan byrjaði. Vasaklútarn- ir voru að losna af fætinum á honum, þeir dingluðu um öklann á honum eins og skítagráir lo.gar. Hann æddi inn í kjarr sem náði honum í mitti, brauzt gegnum það, lét sig þymana engu skipta, rekinn áfram af hávaðanum í Boog, bölvandi og ragnandi á eftir honum. Nokkur andartök heyrði hann ekkert nema sín eigin andköf og hann hélt að bilið milli þeirra hefði breikkað, en svo hrópaði Boog aftur, tölu- vert nær. Jörðin undir fótum hans sléttist, seig síðan allt í oinu og reia. aítur eins og bratt húsþak. Drengurinn fann hnén bogna undir sér og hann skreidd- ist upp á fjórum fótum. klóraði í hrjúft yfirborðið, velti niður kynstrum af möl. Vasaklútarnir tættust burt. Brekkan tók enda og þar var einstakur saguaro- kaktus eins og vegarskilti og þétt kjarr. Hann hljóp áfram, mátt- laus í fótunum, kjökrandi og með Pastir Tiðir eins og venjulega. 13.00 „Á frívaktinni", sjómanna- þáttur (Sigríður Hagalín). 17.40 Framburðarkennsla í fi'önsku og þýzku. 18.00. Fyrir yngstu hlustendurna (Guðrún Steingrámsdóttir). 20.00 Eri.ndi: Um Svarta dauða; fyrri hluti: Eðli og út- breiðsla veikinnar (Páll Sig- urðsson læknir). 20.30 Islenzkir organleikarar kynna verlc eftir Johann Sebastian Bach; II. Árni Arinbjarnarson leikur. — Dr Páll Isólfsson flytur inngangsorð. a) Fantasia og fúga í g-moll. b) Sónata í c-moll. 21.00 Dagskrá Sambands bind- indisfélaga í skólum a) AyaHj.iRóbert Jónsson for- maður sambandsins). b) þáttur úr félagslífi nem- enda héraðsskólans að Laugarvatni: Frásagnir, söngur og hljóðfæraleikur. 22.10 Upplestur: „Marmennill", smásaga eftir Jan Neruda, í þýðingu Málfríðar Einars- dóttur (Margrét Jónsdóttir). 22.30 Harmonikuþáttur: Högni Jónsson og Henry J. Ey- lands, hafa umsjón með höndum. 23,00. Dagskrárlok. sem hann hafði ekki notað byss- una? Hayden velti þessu fyrir sér. Óendanlega lengi að því er virt- ist, hafði hann staðið í sömu sporum, horft á eftir verunum tveimur sem klöngruðust brjál- æðislega um í stjörnuskininu, bjóst á hverrf stundu við glampa o'g skothvelli. Snögg eft- irvænting hafði gripið hann, þeg- ar drengurinn hafði þotið burt, vaxandi von sem breytzt hafði í ótta þegar hann sá hve örugg- lega Boog dró á hann. Hann hafði ekkert getað gert. Þegar þeir hurfu loks sýnum og allt varð hljótt, hafði hann hvorki hrært legg né lið. Það var ekki fyrr en Boog birtist aftur o. skipaði honum að sækja dreng- inn, að hann hafði svitnað af feginleik og oftur orðið fær um að hreyfa sig. Léttirinn hafði verið skamm. vinnur og blandinn gremju yfir því að snáðinn skyldi ekki sleppa. Ef honum hefði: tekizt það hefðu þeir Franklinn getað sloppið líka. Boog hefði aldrei getað náð þeim báðum. En eins og ástatt var, þú réð hann enn lögum o.g lofum. Dyr höfðu lok- azt — næstum áður en þeir gerðu sér Ijóst að þær voru opnar — og framtíð þeirra var eins óviss ög áður. ■Hann sneri sér að drengnum. Nakinn fóturinn var löðrapdi í blóði þar sem kaktusinn hafði rifið bann. Eftir nokkurt hik fór Hayden úr jakkanum og fór að spretta. burt annarri erminni. Boog virti hann fyrir sér og glotti. „Þú ert svei mér hagsýnn, ha? Aldrei í vandræðum.“ Þegar Hayden var búinn að losa burt ermina, fór hann að spretta fóðrinu frá og byrjaði með tönnunum. Það gekk auð- veldlega. Hann reif fóðrið í tvennt og vafði stærra stykkinu utanum Þegar hann rankaði • vjð sc'r', .skrámurnar. Þvínæst braut hann og risa. Drengurinn fann hvem- ið innyflin í honum herptust saman af ótta. Hann gerði síð- ustu örvæntingartilraunina til að sleppa, tróðst milli runnanna, beygði og snerist. En allt í einu var Boog kom- inn ,alveg að honum. Næstum áð- ur en skelfingin hafði náð aug- um hans, fann hann þungt högg á höíuðið og síðan tók myrkrið við. þið haldið að ég ætli að fara að verða eitthvað linur við ykk- ur, þá skjátlast ykkur herfilega. Eins og ég sagði rétt áðan — í næsta skipti þá kála ég strákn- um eða hverjum þeim sem byrj- ar á einhverri vitlevSu. Ég. héf engU að tapa. Jæia .' . Nú vil ég fá hreyfingu. Við prum búhir að hanga nóg ýfir þéssum hjúkr- unaf9törfum.“ Þeir drógust þúnglamalega á fætur. Hayden klæddi sig í jakkann og laut síðan niður að taka upp stengurnar. Það var eins og verkurinn í handleggjun- um hefði beðið eftir honum. „Hvað heitirðu, vinur?“ spurði hann hljóðlega. Það virtist ótrú- legt, en þeir vissu ekkert hver um annan; lífslöngunin var hið eina sem þeim var sameiginlegt. „Jimmi,“ sagði drengurinn. ,,Jimmi Lee Dexter.“ Það var eins o.g hann væri að gefa stikk- orð. „Þakka þér fyrir hjálpina." „Svona, komið þið nú,“ hvæsti Boog. „Hættu að leika skriftaföð- ur og hypjaðu þig í röðina. Og vert þú hér, strákur. Hérna. Hjá mér!“ var, ilavden-að bogra yfif hon- um. Hann mundi ekki fyrst í stað, hvað gerzt hafði, en verku.rinn í höfðinu minnti hann fljótt á það. Hann lokaði augunum, hon- um var óglatt, en svo opnaði hann þau aftur. Boog var þarna líka, bar við himininn og lög- regluþjónninn líka. „Hvernig líður þér?“ Sveitt andlitið á Hayden varð að silfur- grímu í stjörnuskininu. Drengurinn sleikti varirnar. Hann lyfti hö.fðinu, kveinkaði sér og lagðist útaf aftur. Það var eins og sprengja hefði sprungið inni í því. „Ef þú reynir þetta aftur. þá kála ég þér,“ sagði Boog. „Reyndu þetta aftur, og þú færð kúiu gegnum þig. Hamingjan góða, hvað þykistu eiginlega vera?“ Áreynslan hafði enn aukið á sársaukann í úlnliðnum. Hann gekk nær, varaðist þó að Hayd- en fengi færi á honum, var um sig þrátt. fyrir kvajirnar. „Þú slappst vel. Vel, heyrirðu það?“ Drengurinn starði á hann ó- iundarlegur á svip og þreifaði á höfðinu. Honum leið illa, hann var allur skrámaður og slyttis- legur. En svo kynlegt sem það var, þá var hann ekkj lengur hræddur. Það var eins og síð- ustu andartök fióttans hefðu al- gerlega hfist" úr honum óttann. Hann fann aðeins til reiði yfir því að hafa forkiúðrað flóttan- um. Það var löng þögn. Boog bar við himin, hann fitlaði við byss- una og Hayden virti hann fyrir sér. Þeir horfðu allir á hann — ‘fáfnvel Franklinn, með opinn munn og vaggandi. Alla nóttina hafði drengurinn verið aðal- trompið hjá Boog. Drengsins vegna hafði hann haft aukið vald Upp á ermina og smokkaði henni upp á fótinn. Þá tók hann það sem eftir var af fóðrinu og reif það í ræmur sem hann batt þétt um framleistinn o.g upp um öklann. Hann leit upp og brosti lítið eitt. „Hvernig er þetta?“ „Fínt,“ sagði drengurinn. „Þetta ætti að duga dálitla stund.“ Þeir horfðust í augu og hann undraðist einbeitnina í augum drengsins. Það var ýmis- legt sem hann langaði allt í einu til að segja, en orðin þvæld- ust fyrir honum og vildu ekki koma. „Þú þværð þetta þegar við finnum vatn.“ „Já, já.“ „Tuskan er ekkj sérlega hrein skiiurðu. Iivernig er höfuðið?" „Það er allt í lagi,“ sagði drengurinn. Svo bætti hann við hressilega svo að Boog gæti heyrt. „Ég hef fengið verri högg“. Klukkustundum saman hafði Hayden • fylgzt með því hvernig þrek Franklinns. dvínaði og heyrt hálfkæft kjökrið í drengnum. Reiði og hatur hans sjál.fs og hefndarhugur hafði virzt svo tii- gangslaua þarna millí uppgjafar og örvæntingar og hinn óvænti kjarkur drengsins fyllti hann fögnuði. Boog hafði heyrt hvert orð. ,,Ég held þú ættir ekki að vera með neinn derring, litli minn.“ Hann hækkaði röddina og ávarp- aði þá alla; ,,Ég segi þetta i síðasta sinn. Ég endurtek það ekki, svo að þið skuluð hlusta og reyna að koma því inn í moðhausana á ykkur. Ég hef oft étið vatn og brauð um dagana. Oft og lengi. En nú er það liðin 'tíð. Þessar stengur héma eru fimmtíu þúsund dala virði og það er það eina sem skiptir máli fyrir mig, Auk þeas bíður dóm- Þeir héldu áfram suður, á bóg- inn meðfram hæðunum og fötín urðu þeim mun óþjálli sem þau þornuðu meira. Drengurinn átti betra með að ganga á nýju um- búðunum en á vasaklútunum áð- ur, en hann var yfirkominn af þreytu. Það var eins og höfuð- ið á houm væri tvöfalt stærra en venjulega og það var stöðugt verið að berja á meitil fyrir ofan hægra eyrað á honum. Þeir gengu hægar en nokkru sinni fyrr. Þeir klöngruðust upp smá- brekkur með bogin hné o.g drógu fæturna og niður í móti slettust þeir áfram eins og drukknir menn. Boog rak ekki á eftir þeim. Hann var sjálfur úrvinda. Þeir höíðu komizt eins langt og hann hafði vonað og hann var aðeins að nota það sem eftir var nætur. Áður en langt liði hæfist leitarflugið og hver míla i rétta átt skipti máli. Um fjögurleytið reis mánasigð og úlfarnir fögnuðu henni, sum- ir nærri, aðrir fjarri, eins og þeir hejfðn aldrei fyrr séð annað eins. Veikt tunglskinið; bætti ekki miklu við birtuna sem fyrir var en skuggamynztrin urðu marg breytilegri. Öðru hverju heyrC« ust snögg flóttahljóð úr kjarr- inu þegar þeir nálguðust. Einc, sinni kom kanína þjótandi út úc runnaþyrpingu og endasentist úr: augsýn. í arihaþ, sinn heyrðisB .rei(5Uggt urr ýhægra megin viö þá ' ög'; runnaíniý'Ihristu af sér síðustu regndroparia um leið óg eitthyað dökkt og stórt þaut upp brekkuná.', Þeir vissu ekki hvað það var gerðu ekki svo mikið sem snúa til höfðunum. Öðrum megin vif. þá reis hæðarraninn ejns og ó- reglulegur veggur. Hinum megia; teygði sig mánalýst flatneskjacv yfir að hæðunum langt í fjarskaj Þeir sáu hvorugt að heitið. gæti,- Himinninn var alstirndur oT vetrarbrautin ævintýraleg! Eti allt slíkt fór framhjá þeim. Þeic sáu ekki annað en nokkra metra af silfraðri jörð og fætur næsta manns á undan bröltandi gegnum annarlegan evðimerkurgróður,. Þungi stanganna var orðina hluti af þeim, runninn saman vi^ hina lamandi þreytu. Boog eina var enn svolítið var um sig, ert jafnvel byssan virtist nú níft.- þung. Hugur Franklinns var þoku.* kennt tóm. Ajo, New OrleanE Tucson, Los Angeles, Vermprit —« 'það var eins o.g ekkert af, þesst< hefði nokkurn tírria vor'ið tii< Tíminn var ekki lengur til. Ekk- ert var raunverulegt. Þetta va>3 regnbarinn draumur, óskiljanlegi- ur, og rykkjóttur andardráttul) hans sjálfs virtist óljós og fjar.t lægur, næstum eins og hann gæti, heyrt sjálfan sig hrjóta. Nokkru eftir klukkan fimn2j komu þeir að þröngu, grýttl gili. Boog skipaði þeim að ganga til hægri. í nokkrar mínútur þræddu þeir gilið og barmarnic hækkuðu kringum þá. Innaa skamms komu þeir að vatni, tveim eða þrem regnpollum sent lágu þarna eins og spegilbrot. .... „Látum þetta duga,“ • sagði Boo.g. Hann var varla búinri að sleppa orðinu begar þeir fleygða sér niður. Langa stund hreyfði enginn þeirra sig. Hayden lá íí bakinu og það var eins og jörð* in lyftist með hann og bæri hans burt. Hann hélt hann hefði að« eins lokað .augunum nokku. andartök, en þegar hann opnaðt þau aftur, virtist bjartara. yfir þeim. Var það, þess vegna ari ejftir mér í New Orleans, Ef Sergej Lapin hefur verið skip- aður varautanríkisráðherra Sovétrífcjanna, segir í frétt frá Tass. Lapin var áður ut- anríkisráðherra í Rússneska sambandslýðveldinu, sem er stærsta Sovétlýðveldið. Auk þess hefur Lapin áður verið ámbassador í Austdrríki. Fritz Kreisler, fiðlusnillingur- inn heimskunni, lézt í New York í þessari viku, 86 ára að aldri. Hann fæddist í Vín- arborg, varð franskur ríkis- borgari skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld, en fluttist til Bandaríkjanna. er Þjóðverjar hernámu Frakkland. Hann hef ur löngum verið talinn meðal fremstu fiðluleikara í heimi, og einnig er hann kunnur fyr- ir tónsmíðar sínar. Leifur Þórarinsson heitir mað- ur, búsettur í New York. Hann segir fréttir frá Sam- einuðu þjóðunum í útvarp til íslands. Oftast eru betta góð- ir fréttatímar og fræðandi, en stundum dálítið klaufalegir og með lélegri f réttamennsku. Seint á föstudagskvöldið heyrðist rödd Lei.fs skyndilega í útvarninu. rillum að óvö.rum. Auelvst hafði verið að Hann- es K-jartansson aðalræðismað- nr niyndi, flytja erindi um fiárhag Sameinuðu hióðanna en beaar á hólminn kom revndist betta vera viðtal Leifs við Hannes. Og í við- tal.i.nu kom Leifur með þá nvstárleau skilgreiningu að skinta ríkium heims í ..konim- úni.staríki“ og ,.lýðveld.isríki“. Saklausir hlustendur hnutu um betta og áttu erfitt með að átta sig á hlutunum, því Hannes talaði gjarnan um „SovétIýðvelclin“. Að lokum þakkaði Leifur Hannesi fyrir „betta skemmtilega og mjög; greinargóða viðtal“. Til að hafa þetta rökrétt hafi hann líka átt að þakka sjálfum sér. 1 viðtali þarf nefnilega tvo tiL Fimmtudagur 1. febrúar 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (1|

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.