Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 2
VILIINN Sunnudagur 11. febrúar 1962 — 27. árgangur — 35. tölublað Hafnarfjörður Aöalfundur Alþýðubanda- .lagsins í Hafnarfirði verð- ur haldinn í dag. sunnudag, kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Dagskrá: Venjuleg að- alfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ' Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um brcytingar á skattalögunum og cr l>að helzti tilgangíjr þess að stórlækka skatta á fyrirtækjum. Frum- varp þetta var rætt á fundi Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykjavík 3. október sl., og fimmta október skýrði Al- þýðublaðið frá því að fundar- menn hefðu yfirlcitt lýst yfir fullri andstöðu við frumvarp- ið. Sérstaklega skýrir ritstjóri Alþýðublaðsins, Benedikt Gröndal, frá andstöðu sinni, en einnig eru tilgreindir jafn áhrifaríkir Alþýðuflokksmemi og Baldvin Jónsson og Guðjón Gröndal gegn Grönda B. Baldvinsson. Þjóðviljinn birtir hér mynd af frétt AI- þýöublaðsiins í hcild en birt- ing hennar átti auðsjáanlega að sanna að ráðamenn Alþýðu- flokksins hefðu sjálfstæðar skoðanir og greindi á við Sjálfstæðisflokksins um ýmis mál. Samt er frumvarpið nvi lagt fram í nafni ríkisstjórnarinn- ar allrar, einnig Alþýðuflokks- ins. Þannig er ekkert tillit tckið til afstöðu Fulltrúaráðs Alþýðuflokksiins, og til þess er auðsjáanlega ætlazt að Alþing- ismaðurinn Benedikt Gröndal greiði atkvæði gegn skoðun- um Fulltrúaráðsmannsins Bcncdilvts Gröndals. 42. árg.--Fitruntudagur 5. okt. .1961.— 223. tbl. Powers Idtinn Powers í njósnaflugbúningi og borgararlegum klæðum. BERLÍN 10/2 — Bandaríski njósnaflugmaðurinn Francis Powers var látinn laus í Berlín í morgun. Njósnaflug- vélin U-2, sem hann stjórnaði, var skotin niður yfir Sovétríkjunum 1. maí 1960. Powers var dæmdur í 10 ára frelsissviptingu. Njósnaflugiö og réttarhöldin vöktu mikla athygli á sínum tíma. Þegar U-2 flugvélin var skotin niður og Powers tekinn höndum, voru sönnur færðar á kerfis- bundna njósnastarfsemi Banda- ríkjamanna með ólöglegu flugi yfir Sovétríkjunum. Þessi atburð- ur vakti ekki síður mikla athygli fyrir það, að njósnaflugið hafði afgerandi áhrif á heimsmálin. Fyrirhuguðum fundi Krústjoffs og Eisenhowers Bandaríkjafor- seta var aflýst, og ekkert varð úr fyrirhugaðri heimsókn Eisenhow- •ers til Sovétríkjanna. Kalda stríðið kólnaðj til muna, og enn frekar þegar önnur bandarísk könnunarflugvél var skotin nið- ur yfir norðausturströnd Sovét- ríkjanna í júlimánuði sama ár. Tveim flugmönnum sem björg- uðust úr þeirri vél, var sleppt í fyrra án réttarhalda. Maður í manns stað Powers hafði verið fluttur til Berlínar, en ekki er vitað hvenær. Ljóst er að undanfarið hafa far- ið fram leynilegar samningavið- ræður fulltrúa sovézkra og bandarískra stjórnarvalda. Pow- ers var afhentur bandariskum yfirvöldum á mörkum hernáms- svæðanna mílli Potsdam og Wannsee í morgun. Um leið var sovézkum yfirvöidum afhentur Rudolf Abel, sem dæmdur var í 30 ára fangeisi fyrir njósnir í Bandarikjunum 1957. I-Iegning Powers var í þvi fólgin, að hann átti að sitja í fangelsi í þrjú ár, en síðan að dvelja í v'nnubúðum í 7 ár. Þegar eiginkonu og foreldrum Powers var sagt frá því að hann væri laus úr haldi, urðu þau mjög hrærð, segir í Reuters-frétt. Powers fær að dvelja með fjöl- skyldu sinni fyrstu klukkustund- irnar áður en hann ræðir við bandarisk yf.rvöld. Brezkir „sjóræn- ingjer“ við Noreg OSLÓ 9/2 — Brezkir togarar eru nú allaðsópsmiklir á miðunum út af Gryllefjord. Fyrir nokkrum dögum kom bátur inn til Svol- vær og hafði hann tapað veiðar- færum fyrir 5.000 n. kr., og í gær kom þangað annar sem tap- að hafði veiðarfærum fyrir 4.000 kr. Togararnir toga yíir veiðar- færi bátanna. Tvö varðskip eiga að gæta svæðisins, en það er svo víðáttu- mikið að þau geta engan veginn annað gæzlunni. I /SKATTALÆKKUN.’-'.. ifyrir tækja eins og nú. værí ástatt : í | efnahagsmálum,. mætti miki-lll | andstöðu á fundi Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í. Reykjavík, |6em haldinn var í Iðnó I fyrra- Ikyöld. Jón Þórsteinssonálþingis | maður hafðr framspgu um málið l.en siðan töluðu margir ' full- tr.úa og voru yfirleitt allir ánd J. vigi-r því að gengið yrði til þess I á-naesta'þingi að .. samþykkja s breyftngar á skattlagningu fyrrr tspkja, sem lækká mundu skatta Jc'rra, '• • ' • Jón Þorsteinsson. alþingismað nr.átti sæti í nefnd, er Gunnar Thoroddsen- -fjármálaráðherra skipaði txl þess að undirbúabreyt ingar á skattalögunum, Nefnd | Þe ssi undirbjó bréytingar þær, er' þegar hafa verið gerðar á I áekjuskatti ,og eignarskatti ein- istakliiiga og síðan var.neföílinni einnig íaLð að athuga skattlagn ingu fyrirtækja. Nefndín varð sammála uirl.að tekjuskattur fé- laga yrði lækkaður'úr. 25% af Jiettótekjum í 20% af nettót^kj Eyjahöfn í hœttu VESTMANNAEYJUM 10. febr. — Hér hefur geysað vestan stormur í nótt og dag og vind- hraðinn hefur komizt upp í 13 vindstig í hryðjunum. Þessum veðurofsa fylgir geysimikið brim og á flóðinu í morgun gekk að kaila stanzlaust yfir Eiöið, sem B E Y K I S I Ð N Þessi mynd er af síðasta beykinum, sem þá iðn stundar hér £ Reylijavík, Bjarna Jónssyni, Háaleitisvegi 40. Er hún tckin á vcrkstæði hans og sést einn af smíðis- gripum hans, víntunna á stokkum, við hlið hans. Inni í blaðinu cr viðtal við Bjarna um beykisiðn. er brimvarnargarður að norðan- verðu við höfnina. Óttuðust menn um skeið að brimið kynni að brjóta skarð í Eiðið en þá er höfnin í stórkostlegri hættu. Verður höfnin áfi’am í hættu, ef sami veðurofsi helzt. á flóðinu í kvöld. Mikil brögð hafa verið að því að stórar rúður hafa sprungið inn undan veðui'þung- anum og er víða neglt fyrir glugga af þeim sökum. Kvöldskóli ælþýðu Guðmundur J. Guðmundsson flytur næsta fyrirlestur í Kvöld- skóla alþýðu um vinnustöðva- starfið. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30, þriðjudaginn 13. þ.m. í sal ÆFR, Tjarnargötu 20. • ’ um ‘ eða ‘ úm 1/5.' Einnig . var8; nefndin'sammála, um' áð íram- kvæmd skattamála skyldi breytt og skattanefndir lagðár niðuren landinu í þess stað skipt í á kveðinn fjölda skattaumdæmaog skattstjórar skipaðú’ í • hvért þeirra og síðan elnn skattstjóri J yfir allt landið. Hins vegar varð ágrein'ngur í . hefndinni •. úm mörg önnur. atriði svo som það hvort'skáttleggja skyldi ríkis- og bæjarfyrirtæki. Meirihlut- inn, Jón Þorsteinsson og Sigurð ur Ingimundarson taldi,áð ekki þæri að skattleggja opinber fyr irtæki eins og bæjarútgerðiria t. I d. þar eð. þau væru yfirleittJ stofnuð.til þess að halda uppi at- ' v nnu en ekki I ágóðaskyni_ — Jón sagði, að þeir. Sigurður hefðu einnig lagt á það .áherzlú í nefnd nni,' að' stórauka þyrfti. eftirljt. með skattframtölum. til þess að koma í veg íyrir skatt- svik.. .., . . . • • Er Jón hafð; lokið máli síriú tók Benedikt Gröndal alþingis. I maður til máls. Kvaðst hann áíl 1 gerlegá! andvígxjir því, að farið* yrð; í það að lækka skatta á fyr irtækjum eins og nú væri á- /statt í efnahags og fjármálum. Sagði Benedikt, að ekki vær; útlit fýrir, áð rikjð mætti missjl neitt af tekjum sírium en jafn jyel þó svo væri maetti' vérjxi þeim fjármunum betur, en á þann. hátt að .lækka skatta'fyr Irtækja Baldvin Jónsson talaði næstur. Gagnrýndi harin ýmis ákvæði væntanlegs frumvarþs, • einkum þó um fyrningarreghxr. og útgáfu fríhlulabréfa. Þá tal- aði Guðjón B. Baldvinsson. .'—I ;Hann benti m. a. á, að tekju-- | skattar fyrirtækja væru' hærri | víða erlendig en liér, þ. e 30— 40% af nettótekjum í stað 25% hér og kvað hann því énga á- stæðu fyrir' ríkið' að lækka tekjuskatt fyrlrtækja. Jón Þor- steinsson talaði aftur og að lolc um Sigurður Ingimundarson og skýrði hann ýmislegt í sambaiidi við störf skattanefndarinnar,' Á fundi fulltrúaráðsins' var e’nnig rætt um nýja reglugerð fyrir fulltrúaráðið og var hún' samþykkt, . Formaður ráðsin^, Óskar Hallgrimsson stýrði fund mum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.