Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 5
Rœtt viS nemqndq utan af fqndi Félagslíf, ndms- anum Svavar Gestsson er bónda- sonur frá Grund á Fellsströnd og stundar nám á vetrum í Menntaskólanum í Reykjavík. Menntaskólanemar hafa látið allmikið að sér kveða á þess- um vetri, m.a. gert samþykktir í þýðingarmiklum þjóðmálum, er stjórnmálamennii’nir hafa síðan hampað í málgögnum sín- um. Er það vel því skoðanir og afstaða ungs fólks til daglegra mála skiptir sízt minna máli en þeirra, sem eldri eru. Mér fannst því ekki úr vegi að hitta einn úr hópi hinna ungu og væntanlegu upprennandi menntamanna, og er hér kom- inn Svavar Gestsson bóndason- ur frá Grund á Fellsströnd. — Hvernig líkar þér við Menntaskólann Svavar? — Illa. Ekki þó kannski nám- ið sjálft, heldur fólkið. Það er svo leiðinlegur mórall ríkjandi. Nemendurnir eru margir faríse- ar og sportidíótar. — En kennararnir? — Þeir eru misjafnir. Sumir nokkuð góðir, aðrir lakari. — Er mikið félagslíf hjá ykk- ur? — Já, það er talsvert. Það eru aðallega þrjú félög, sem halda því uppi: Málfundafélag- ið Framtíðin, Listafélagið og íþróttafélagið. — Og þau starfa liðugt? — Já. Listafélagið gengst fyr- ir ýmiskonar listkynningum, svo sem bókmenntakvöldum, kvikmyndasýningum og til stendur að halda sýningu á myndlistarafrekum nemenda. Þá hafa einnig verið tónlistar- kynningar og svo mun ætlun- in að efna til listaviku, þar sem eitthvað verður um að vera á hverjum degi. — Hvernig eru þessar list- kynningar sóttar. — Fremur illa, því miður. Fólk heldur að það verði kallað snobbað ef það lætur sjá sig þar, en snobb er skammaryrði, sem margir hræðast. Ég verð þó að segja að mér finnst það öllu skárra en antisnobb. -<*> Lokið smíði 40 ibuðar húsa á Akureyri sl. ár Akurcyri. Samkv. upplýsing- nm byggingarfujltrúans á Ak- ureyri, var á sl. ári lokið við byggingu 40 íbúðarhúsa með samt. 59 íbúðum. Alls er rúm- mál þessara íbúða 25.83? rúm- metrar, eða meðalstærð hverrar íbúðar 438 rúmmetrar. Þá voru um áramót í byggingu 33 íbúð- arhús, þar sem gert er ráð fyrir 42 íbúðum, þar af voru hús með 33 íbúðum komin undir þak, en hin skemmra á veg komin. Aðzlfundur Akur- eyrardeildar MFlK ’ AKUREYRI 7/2 — Aðalfundur Akurpyi^rdeildar Menriingar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna var haldinn að Hótel KEA 24. janúar sl. Fór þar fram stjórnar- kjör og er stjórnin þannig skip- uð: Sigríður Þorsteinsdóttir for- maður, Soffía Guðmundsdóttir varaformaður, Steinunn Bjarm- an ritari, Ragnheiður Dóra Árnadóttir gjaldkeri, Guðbjörg Bjarman, Guðrún Kristjánsdótt- ir og Gunnur Júlíusdóttir með- stjórnendur. Frú Sigríður Þorsteinsdóttir íhefur gegnt formennsku í Akur- eyrardeild Menningar- og friðar- samtaka íslenzkra kvenna frá etofnun hennar 8. marz 1956. Til samapburðar má geta þess, að á árinu 1960 var lokið við 43 íbúðarhús með 77 íbúðum og á árinu 1959 var lokið við 50 íbúðarhús með 89 íbúðum. Af öðrum byggingum, sem lok- ið var við á síðasta ári eru þess- ar helztar: Verksmiðjuhús Súkku- laðiverksmiðjunnar Lindu h.f., 1. áfangi verzlunarhúss Bygg- ingarvöruverzlunar Akureyrar h.f. og flugstöðin á Akureyrar- flugvelli Af stærri húsum sem nú eru í smíðum og nú eru orðin fok- held má nefna: Elliheimilið, skrifstofubygging bæjarins, hús Fataverksmiðjunnar Heklu, verzl- unar- og skrifstofuhús Amaro h.f., skrifstofuhús Útvegsbankans og skíðaskálann í Hlíðarfjalli. Af þessum húsum er hús Heklu stærst 10.828 rúmmetrar og hús Amayo _þ,f,írt sem er 9.139 rúm- metrar. Síðasti dzgur sýningar fsleifs 1 dag eru síðustu forvöð að skoða hina umtöluðu málverka- sýningu ísleifs Konráðssonar í bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýningin verður opin frá kl. 2 síðdegis í dag til kl. 10 í kvöld og er þá lokið. 17 myndir af 28 sem á sýningunni eru, hafa selzt, og aðsókn verið sæmileg. — Eru íþróttir mikið stund- aðar? — Iþróttafélagið gengst fyrir ýmiskonar íþróttaæfingum og keppnum. Skíðaferðir eru marg- ar á vetrinum og talsverð þátt- taka í öllu slíku. — Svo haldið þið málfundi? — Framtíðin gengst fyrir þeim og einnig spilakvöldum og fyrirlestrum. Þá koma ýmsir merkir menn og flytja erindi. Nemendur geta svo gert fyrir- spurnir til þeirra á eftir. — Hefur margt merkra manna komið? — Prófessor Jóhann Hannes- son ræddi um kristindóm og 1 ommúnisma, dr. Broddi Jó- hannesson um sálfræði, Brynj- ólfur Bjarnason ræddi um efn- ið: ,.Hví er kommúnisminn framtíðarstefnan?“. Var það erindi sérlega vel heppnað og gaf ýmsum, sem litla þekkingu höfðu aukinn skilning á þessum málum. Eyjólfur K. Jónsson ritstjóri nefndi erindi sitt: „Hví er kommúnisminn úreltur?“. Má segja að honum tækist prýði- leg í einu: Að fara í kringum efnið. Hann tifaði mikið á svo- kölluðu frelsi, en virtist lítinn skilning hafa á eðii þess og af- leiðingu.m. Var helzt á honum að heyra að hver einstaklingur ætti að hafa ótakmarkað frelsi! Margar fyrirspurnir voru gerð- ar til hans og gekk honum heldur illa að svara þeim flest- u.m. Hann var m.a. spurður að því hvað væri kreppa sam- kvæmt hans skilningi. Átti hann erfitt með svör við því. Taldi hann ekkert því til fyr- irstöðu að menn tækju á sig afleiðingar kreppu í nokkur ár, öðru hvoru, ef beir fengju að halda frelsinu. En fremur lítill rómur var gerður að erindi þessu og var sérstaklega áber- andi hvernig ritstjórinn reyndi að stvðiast við Heimdaliarliðið í skólanum, sem framieiddi skvald.ur ýmiskonar og hávaða þegar bví fannst við eiga. — Er mikil harka í pólitík- inni hiá ykkur? — Já, það má segja, og þessi Svavar Gestsson. fundur með Eyjólfi sýndi glöggt að sósíalistar eiga traust fylgi í skólanum, og áberandi betri málsvara en andstæðing- arnir. — Þið hafið rætt þjóðfélags- mál á málfundunum? — Já, m.a. um þátttöku ís- lendinga í Efnahagsbandalagi Evrópu og um stækkun sjón- varpsstöðvarinnar á Keflavíkur- flugvelli. — Þið gerðuð fræga samþykkt í sjónvarpsmálinu? — Fyrst var haldinn skóla- fundur um málið á sal og þar var samþykkt að vísa málinu til málfundafélagsins. Þar var mál- ið tekið fyrir og hóf Ólafur Grímsson umræðurnar. Ræða hans var sú bezta, sem heyrzt hefur í skólanum lengi. Mót- mælatillagan gegn stækkun sjónvarpsstöðvarinnar var sam- þykkt svo til einróma eins og frægt er. Til marks um það hve fordæmingin á kanasjón- varpinu. var almenn, má geta þess að tveir af flutningsmönn- um fyrrnefndrar tillögu eru yfirlýstir stuðningsmenn „vest- rænnar samvinnu" — Ritstjóri Mánudagsblaðsins sendi ykkur menningarlegan tón í blaði sínu? — Já, bað má nú segia, en Mánudagsblaði.ð var á umrædd- um fundi einmitt tekið sem dæmi um lélegustu tegund sorp- rita. — Við megum ekki alveg gleyma sjálfu náminu. Heldurðu að Menntaskólanemar hafi yf- irleitt 'gaman af að læra? — Nei, námsleiði er mikill og þykir fínt að nenna ekki að lesa. „Kúristar" eru hataðir manna mest. Sumir leggja það á sig að hanga hálían daginn á sioppu til að sýna að þeir þurfi ekkert fyrir náminu að hafa. — En kennslubækurnar, hvernig eru þær? — Þær eru margar mjög leið- inlegar, svo að jafnvel kennar- arnir hafa haft orð á því. Þá er kennsla í sumum greinum miög ófullnæg.iandi, t.d. er bókfærsla kennd aðeins einn vetu.r (í 3. bekkj og kemur það eðlilega fáu.m að gaeni. — Er mikið um gleðskap hjá ykkur? — .Já, bað er mikið um gleð- skan. og hverskonar ómenning brífst vel, en nú er ,.Selið“ komið úr eigu skólans, enda orð'ð hu.rðalaust o.g óhæft til notku.nar. Er bá einu. ómenn- íngarbælinu færra, og mætti þei.m enn fækka. Við kveðinm Svavar Gestsson» bóndason frá Grund á Fells- strönd. Margi.r af beztu mennta- og embættismönnum þióðarinn- ar hafa komið úr sveitunum, og vonandi bera sveitirnar enr» gíu<n til að fósti-a u.pp mörg góð menntamannaefni. Eldhúsið má oftas't nýta betur en gert er, með því að hafa í því . fyrirferðarlítið borð og sófasett. SÓLÓ eldhúsin skara fram-úr um . flest: Sóló settin eru smíðuð úr vönduðu stáli, sem er þakið slit- sterkri Chrome húð. Sóló settin eru með Arborite plötu á borðinu sem þolir allt. Sóló stólarnir eru ýmist með teak bökum eða bólstr. bökum og klæddir undirlímdu plastáklæði. ELDHljSSETTIN STANDA STðDIIG Á SIÁLFÚIUM ))'%) ~ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1J. febrúar 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.