Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 4
fcQ,, Sunnudagur 11. íebrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J
voru marg-
ir, sem lærðu og lögðu s-tund
á beykisiðn hér á landi, en með
breyttum tímum og atvinnuhátt-
um hefur þeim sífellt farið fækk-
andi og nú er svo komið, að hér
í Reykjavík er aðeins eftir einn
maður, sem enn stundar beykis-
iðn, Bjarni Jónsson beykir, Háa-
leitisvegi 40.
Síðasti beykirinn
Þegar blaðamaður og Ijós-
myndari írá Þjóðviljanum
heimsóttu Bjarna í síðustu
viku á verkstæðið, til þess að
Jeita frétta hjá honum um
starf hans, lét hann lítið yfir
því, sem hann hefði að segja:
Lítið var en iokið er, sagði
Bjarni. Hann varð þó góðfús-
Jega við því að svara nokkr-
um spurningum biaðamanns-
ins.
— Ert þú ekki eini beyJdr-
inn, sem nú er starfandi hér
í Reykjavík?
— Jú, það er víst svo og
hefur verið um nokkurt skeið.
Ég hef verið að gaufa við
þetta. Maður kann illa við að
hætta við það, sem maður er
einu sinni byrjaður á.
— Hvað hefurðu stundað
þessa iðn lengi?
— Síðan 1911. Þá byrjaði ég
að læra hjá Jóni heitnum
Jónssyni beyki og Jauk nómi
hjá honum eftir þrjú ár. Ég
byrjaði að relia verlcstæði 1918
og rak það um tíma þá. Svo
var ekkert að -gera og ég fór
norður til Akureyrar. Það
gekk skrykkjótt á þeim árum.
Ég var líka 11 sumur á Siglu-
firði hjá Sören Guuse, en
hann byggði síldarverksmiðj-
una Rauðku sem nú er kölluð,
kom með hana frá Noregi, og
var Jfka með síldarplan. Ég
var hjá honum írá byrjun. Ég
■held það hafi verið 1913 frefh-
ur en 1914. Þá var lýsið í
trétunnum og þurfti að endur-
bæta þær. Þá var gert meira
en nú að því að gera við tunn-
ur sem brotnuðu.
— Smíðuðuð þið ekki líka
tunnur?
— Nei, þetta voru venju-
Ieg oJíuföt.
— Hvað hefurðu rekið þetta
verítstæði Jengi?
— Ég var 16 ár niðurfrá
hjá Geir Zoéga og svo er ég
búinn að vera 15 ár hér. Það
eru komin 31 ár. Það var lít-
ið hjá mér að gera eins og
fJeirum á milli 1927 og 1937.
Já, þá var lítið að gera.
Skrúfudagur í
Vélskólanum
„Skrúfudagur" er í Vclskólan-
um á morgun, mánudag, hinn
lyrsti, sem cfnt er til { skólanum,
en ákveðið er að halda hann há-
tíðlegan 12. febrúar ár hvert.
Tilgangur dagsins er að kynna
starfsemi skólans út á við og
jafnframt að tengja saman eldri
og yngri nemendur um velferðar-
mál hans.
„Skrúfudagurinn" er í umsjá
nemenda, sem kjósa fulltrúa í
svonéfnt skrúfuráð, tvo menn
hver bekkjardeild, auk formanns
skólafélagsins.
Dagskrá verður sem hér segir:
Kl. 10 árdegis verður skólinn
sýndur boðsgestum, þ.e. fulltrú-
um ýmissa fyrirtækja og stofn-
ana, en milli kl. 1.30 og 4 síð-
degis verður skólastarfsemin
kynnt vélstjórum og öðrum, sem
áhuga hafa. KJ 5 síðd. hefst svo
hátíðafundur í samkomusal skól-
ans. Þar flytur formaður skrúfu-
ráðs ávarp og áfhendir skrúfuna
(áletraða) einum kennaranna til
eignar. Vélstjóri flytur síðan er-
indi, gestir ávarpa samkomuna
og Joks flytur skólastjórinn,
Gunnar Bjarnason, ávarp. Vél-
stjórum og konum þeirra er sér-
staklega boðið á þennan fund.
Drakk tréspíritus
af kompásflum
Vestmannacyjum, 10/2. — 1
nótt var brotizt hér inn í bát cg
brotinn kompásinn og tekinn
vökvinn af honum. Var það um
lV2 pottur af tréspíritus. Einn
maður mun hafa veikzt af því
að drekka spíritusinn og var
hann í skyndi fluttur í sjúkra-
hús í nótt og dælt upp úr hon-
um. Mun hann nú vera að jafna
sig.
Dönsk kynnirigardagskrá í
Félagsheimili ÆFR í kvöld
Síðasta tækifæri
1 dag, sunnudag, er síðasti
dagur bókamarkaðarins í Þing-
hóJ. Góðar og ódýrar bækur í
miklu úrvali á boðstólum.
í dag eru síðustu tækifæri að
gert góð kaup. ÆFK.
1 kvöld er dagskrá um Dan-
mörku og danskar listir í Fé-
lagsheimili ÆFR í ' Tjarnargötu
20. Er það upphaf á nýjum lið
í félagsstarfinu, og er ætlunin,
að sJíkar kynningar á ýmsum
þjóðum verði hálfsmánaðarlega.
1 kvöld verður lesið úr verkum
þriggja danskra skálda, þeirra
Lófóten-
verSið er
kr. 4.82 1
Martin Andersen Nexö, Hans
Kirk og Hans Scherfig. Hörður
Bergmann flytur erindi um rót-
tæk, dönsk skáld, einnig þau sem
þarna verða kynnt.
Guðmundur Magnússon fJytur
erindi um Danmörku og islenzka
Hafnarstúdenta. Á undan og eítir
hinu talaða orði verður ílutt
dönsk tónlist.
öllum er heimill aðgangur að
kynningarkvöldinu og veitingar
verða á boðstólum.
Villa var í fyrirsögn í blað-
inu í gær þar sem skýrt var
frá fiskverði í Noregi. Verðið
á Lófótsvæðinu fyrir kíló af
þorski samsvarar kr. 4.82 ís-
lenzkum, eins og kom fram í
fréttinni sjálfri.
Fiskverðið hér er kr. 3.21 og
2.89, svo noi-ska verðið er 50
til 67°/d Jiærra en það sem ís-
Jenzkir sjómenn og útgerðar-
menn fá, eins og bent var á
í fréttinni í gær.
Bjarni sker til tunnubotn með ‘rétthnif, en það áhald er lík-
ast hófjárni að iögun. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
— Voru það ekki margir,
sem stunduðu beykisiðn hér
áður?
— Jú, þá var svo mikið not-
að tré í busáhöld. Nú er kom-
ið aluminium og plast og alls
konar í staðinn. Þó eru ennþá
notuð tréilát undir skyr. Það
verkast svo illa í blikki býst
ég við. Ég veit ekki um plast-
ið.
| — Hvað smíðuðuð þið fleira
en búsáhöld?
— 1 gamla daga var það
allt mögulegt, svo sem
bræðslutrog í togara og
bræðslukeröld í landi fyrir
lýsi. Nú er komið annað betra
í staðinn. Eins var það ým-
islegt fyrir verksmiðjur. Þess-
ar stóru trommur og fleira.
Nú smíða ég aðallega þvotta-
kör, blómapotta úr teak og
mahogny undir þessa stóru
pálma, smákúta undir kjöt.
Annars er þetta orðið lítið. Ég
vil lítið taka, svo að ég verði
ekki svikari við fólkið.
— Ertu einn á verkstæðinu?
Ég hef verið einn i mörg ár.
Með þeim áhöldum, sem ég
hef, er það ekki hægt öðru-
vísi. Það voru hjá mér menn
fyrir nokkuð mörgum árum,
sem höfðu lært þetta. Nú eru
ekki eftir nema þrír lærðir
beykirar hér í Reykjavík, að
ég held, og þeir eru löngu
hættir að stunda þetta. Svo
hugsa ég, að það sé einn á
Siglufirði.
— Er langt síðan einhver
hefur lært beykisiðn?
— Það byrjaði að læra hjá
mér maður, ég held 1927, og
lærði í ein tvö ár. Þá hætti
hann og fór í annað. Seinast
var hann brunavörður. Það er
sá síðasti, sem hefur byrjað á
þessu námi. Það er svo lítið
upp úr þessari handavinnu að
hafa. Annars gæti ungur mað-
ur haft nóg að gera í þessu,
ef hann hefði lært. Það má
ýmislegt fleira gera en ég er
með.
— Er þetta mest unnið i
■höndunum? (
— Hér um bil. Þó er það
stórum skárra en var í gamla
daga. Nú hef ég orðið vélsög,
afréttara, rennibel-ck o. fl. Það
er hægt að hafa fleiri áhöld,
en ég fer ekki út í það. Það
er ekki hægt fyrir gamlan
mann að setja upp verkstæði. ^
Það þýðir ekkert. Svo er mað- 1
ur dauður næstu daga. Ef ég |
væri um fertugt myndi ég end- |
urvekja þetta en ég er nú á [
áttræðisaldri, kominn á sjöt- ,
ugasta og annað árið. 1
Bjarni sýndi okkur að lok-
um verkstæðið og þá gripi,
sem hann er nú að vinna við, (
en meðal þeirra eru tunnustól- 1
ar, vatnskútar í lífbáta fyrir |
togara og millilandaskip, kör
til að skola þvott í og ýmis-
legt fleira. Við sjáum m. a.
að í glugganum stendur lítil
og haglega gerð víntunna á
stokkum.
— Smíðarðu mikið af svona ]
vínkútum?
— Nei, einstöku sinnum tilj
afmælisgjaf a. Það eru eldri!
menn sem hafa gaman afl
þeim. Þeir fá þá tunnuna)
gefna fulla af einhverju góðu.
Þessi tekur fjóra potta.
— Hvað selurðu svona grip?
— Ég sel þær víst alltof ó-
dýrt, hef látið þær á 800 krón-
ur. Þetta er svoddan óra
vinna. Það er ekki tímakaup
upp úr því að hafa. Kraninn
einn kostar líka 75—80 krónur.
— Smíðarðu ekki líka krús-
ir með tunnunum?
— Ég gerði iþað eihu sinni,
en núna vil ég vera laus við
það. Það er ekki hægt nema
úr homi. Það er ekkert varið
Bjarni segir okkur, að í
tunnurnar noti hann eikar-
stafi úr tunnum undan ame-
rísku koníaki. Er koníakið lát-
ið liggja í tunnunum og
sjúga í sig safann úr trénu og
þess vegna er hver tunna ekki
notuð nema einu sinni.
Martin Andersen Nexö.