Þjóðviljinn - 11.02.1962, Blaðsíða 10
2. júní:
Uruguay — Júgóslavía
Chile — Ítalía
Brasilía — Tékkóslóvakía
Argentína — England
3. júní:
Colombía — Sovétríkin
Sviss — V-Þýzkaland
Mexíkó — Spánn
Búlgaría — Ungverjaland
6. júní:
Urugauy — Sovétríkin V
Chile —- V-Þýzkaland
Brasilía — Spánn
Argentína — Ungverjaland
7. júní;
Colombía — Júgóslavia
Sviss '— Ítalía
Mexíkó — Tékkóslóvakía
Búlgaría — England.
Það er ekki að ástæðulausu að sovézku járnkarlarnir, sem báru
sigur úr býtum í þrem leikjum í S-Ameríkuför sinni, séu álitnir
helzta von Evrópumanna í komandi heimsmeistarakeppni í knatt-
spyrnu í Chile. En . . .
rauðliðarnir hafí
fengíð prjú hðfuð-
leður pýðir pað
Hinn frægi markmaður Yashin, sem hefur komið
hingað til lands, teygir sig eftir boltanum í leikn-
um gcgn Argentínu. Það er sérkcnnandi máti hjá
Yashin að góma knöttinn með annarri hendi.
Ekkert Evrópuland hefur átt slíku láni að fagna og
Sovétríkin í för sinni til S-Ameríku, sem stó'ð’ í hálfan
mánuö, og færöi Sovétríkjunum þrjá sigra, 2:1 gegn
Argentínu og Uruguay og 1:0 gegn Chile.
Fyrr á árinu hafði sovézka
landsl.ðið ekki vakið neina
hrifningu, síður en svo. Það
átti fullt í fangi með að vinna
Norðmenn og Tyrki í undir-
búningskeppni HM. Liðið tap-
aði fyrir Póllandi 1:0, tapaði
fyrir Aston Vilia 1:0, vann 2:1
i keppni við brasilíska liðið
Gremio. Betri er árangurinn er
liðið gerir jafntefli við Argen-
tínu i Moskvu, 0:0, og tapar
naumlega fyrir Austurríki, sem
þá var á toppinum. En samt
sem áður átti enginn von á um-
talsverðum árangri liðsins í
skipturri. þess v;ð þrjú af fjór-
um beztu liðum S-Ameríku.
Ef til vill hafa Evrópumenn
ofmetið S-Ameríkuliðin, en þá
er að taka tillit til þess að
Ch'le vann Ungvérjaland 5:1 í
Santjago hálfum mánuði eftir
leikinn við Rússa. Chile hafði
fvrr á árinu unn.ð V-Þýzkaland
3:1.
Það er ekki annað hægt en
hrífast af frammistöðu Rúss-
anna í S-Ameríkuförinni. Þeir
hafa verið að reyna að yngja
upp lið sitt að undanförnu, en
árangur'nn er nú fyrst að
koma í liós. Rússarnir hafa ekki
gert sér neinar glæsilegar von-
ir, er þeir héldu í þessa ferð,
---------------------------<S>
50. Skjaldarglíma
Armanns í kvöld
1 dag kl. 16.00 hefst 50. Skjald-
arglíma Ármanns að Háloga-
landi. 13 glímumenn frá Ár-
manni og UMFR taka þátt í
glímunni.
Körfuknattleiks-
métið haldur
áfram
í kvöld heldur Körfuknattleiks-
mót íslands á.fram að Háloga-
landi, og keppa ÍKF — KFR og
ÍR — ÍS í mfl. karla. Keppnin
hefst kl. 20,15.
en tóku á sig mikia tapáhættu
í þeirri von að þe:m tækist
að stilla upp sínu bezta liði í
HM-keppninni.
Argentínumenn brostu í
kampinn er Rússarnir æfðu sig
af miklum móð í þrjá daga fýr-
ir leikinn, á meðan miklir hit-
ar stóðu yfir, og hvíidu sig síð-
an 24 tíma. En örlögin gripu
í taumana daginn sem leikið
var, þvi hitinn lækkaði niður
í 30 gráður. Alveg í byrjun
leiks virtust örlög Rússanna
ráðin; markstengurnar og fing-
urþroddar . hfns gamalreynda
markmanns, Lev Yashins,
björguðu þe'm. Vörn Rússanna
átti í miklu striði við hina eíd-
snöggu íramlínu Argentjnu-
manna, en smám saman fundu
þeir fasta jörð undir fótum og
á tveim mínútum gerði hinn
f'mi miðherji Rússanna Pond-
elnik út um leikinn með því að
skora tvisvar í röð; í síðara
skiptið með því að snúa baki
í mark andstæðinganna og
skora aftur fyrir sig — sem
e'tt sinn var talin sérkunn-
átta latnesku leikmannanna!
Er síðari hálfleikur hófst
höfðu Argentinumenn gert tvær
breytingar á liði sínu en Rúss-
ar enga. Argentínumennirnir
héldu uppi grimmilegri og lát-
lausri sókn en Rússarnir stóðust
hana, þar til fimm mínútur
voru til leiksloka, að Yashin
netfb'rötnaði, og Maslachenko
kom í hans stað. en hann var
varla búinn að koma sér fyr-
í markinu þegar Argentínu-
menn skoruðu, og þannig end-
aði leikurinn Ý:l.
Argentínumenn voru hissa. Að
vísu leyfðu Rússarnir andstæð-
ingum sínum að sækja í lengri
tíma í senn, en örugg vörn ogS^-
góð taktík, ásamt baráttugleði
le'kinn á enda, bjargaði þeim
i gegn um eldinn.
Vörn Rússanna gaf Argen-
tínumönnum ekki mikið svig-
rúm og þeir sýndu prúðmann-
legan leik, rétt eins og þeim
hefði ver'ð skipað að sýna
prúðmennsku, hvað sem á
dyndi. Rússarnir héldu knett-
inum aldrei of lengi. Þeir not-
uðu langar, nákvæmar sending-
ar handa hinum fótfráu íram-
línumönnum með góðum ár-
angri.
Rússarnir eiga marga ágæta
leikmenn sem flestir eru á
aldrinum 19—25 ára. Miðherj-
inn Pondelnik, sem fram að
þessu hafði sýnt meðalgóða
knattspyrnuhæfileika, skoraði
þrjú mörk í ferðinni. Rússarnir
skiptu oft um stöður í næstu
tveim leikjum.
Rússarnir léku ekki við
Brasilíu í þessari ferð, eins
og þó var ætlað í upphafi og
kann það að hafa verið her-
bragð hjá Rússum. Engin á-
stæða er til þess að taka þessa
sigra þeirra of hátiðlega. A. m.
k. létu Brasilíumenn sér fátt
um finnast og sögðu: Rússar
unnu alstaðar, en vöktu hvergi
hrifningu. Brasiliumenn álíta
að þeir, Uruguay og Argentína
berjist um heimsmeistaratitil-
inn og að þessi lið bursti Rúss-
ana þegar á hólminn er komið.
Brásilíumenn hafa meiri beyg
af V-Þjóðverjum, sem ekki
munu láta sitt eftir liggja frem-
ur en Rússar.
Við skulum ekki vera með
frekari vangaveltur um þetta,
en líta á hvernig liðin, sem^
keppa í Chile, leika innbyrðis:
30. maí:
Uruguay — Colombía
Chile — Sviss
Brasilía *— Mexíkó
Argentína — Búlgaría
31. maí:
Sovétríkin — Júgóslavía
V-Þýzkaland —■ Ítalía
Spánn — Tékköslóvakía
Argentína — England
f milliriðli, sem leikim-"
verður 10. júni, leikur s:'gir
vegari í 1. riðli við nr. 2
öðrum riðli og sigurvegari i
2. riðli við nr.2 í íyrsta riðlá)
o.s.frv.
Undanúrslit verða 13. júnfi
í V.'na Del Mar og Santiagu*
en úrslitaleikurinn fer fram
Santiago 17. júní. Keppnin a‘
þriðja sæti verður 16. júní
Santiago.
Sigraði í 7. lotu
Hnefaleikakeppni Ingemars og
Joe Bygraves, sem fram fór
Gautaborg í fyrrakvöld, laulg
með sigri Ingemars. DómarinM
stöðvaðj leikinn í 7. lofu, (ej|
ekki í 4. lotu eins og sagt va®
í gær), en þeir áttu að leikS
10 lotur. Bygraves var 4,3 kg
þyngri en Ingemar. Áhorfenduö
voru 6 þúsund.
Miðherji Rússanna Pondelnilc
inum aftur fyrir sig og skora
ruglar bakvepðina Delgado og Griguol með því að sparka knettð
þannig annað markið hjá Argentínumönnum.
Mullersmótíð í dag vií ski
I dag kl. 14 hefst annað Miill-
ersmótið við skíðaskálann í
Hveradölum. 28 beztu skíða-
menn Reykjavíkur taka þátt í
mótinu, 8 manna sveitir frá
Ármanni, KR og ÍR og 4ra
manna sveit frá Víking.
Sveit:rnar keppa í svigi og
er keppt um ,farandbikar úr
silfri. Auk þess hlýtur hver
þátttakandi í sigursveitinni sér-
stakan verðlaunapen.'ng og enn-
frepmr yerða veitt verðlaun
fyrir b'ezta brautartíma.
I fyrra varð A-sveit ÍR hlují
skörpust. Tvær konur taka •þátj
í keppninni, Jakobína Jakobft
dóttir ÍR og Marta B. Gui^s
mundsdóttir KR. \
Ferðir verða frá BSR IcJj
13,00.
Sunnudagur 11. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (íj