Þjóðviljinn - 14.02.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 14.02.1962, Side 2
ÓHáði söfnuðurinn Þorrafagnaður í Kirkjubæ nsest- komandi laugarda.g kl. 7 eJi. Skemmtiatriði. Aðgöngumiðar í verzlun Andrésar Andréssonar, LáUgavegi 3. Lisca studdi bróður sinn og hjálpaöi horíum niður í bát- inn. Anjo var óðum að hressast og þau tóku á öUum kröftum til að komast sem fyrst frá skipinu. Það mátti , ekki tæpara standa. Það heyrðist gríðarhár hveUur. Yf- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ tíSt.f- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ irbygging skipsins splundraðist 'háft í loft upp og bátur systkinanna dansaði á úfrium ölduríum. Svartur reykjar- mökkurinn steig í loft upp og hver sprengirigin rak aðra, ' ■’ ’t ", f • • 'T r - - • !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■•)■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■f 2) — ÞJÓÐVILJJNN.— Miðvikudagur 14. febrúar 1962 Kvennadeild Jlfli tfeldUr fund í kvöld IcJ. 8.3Ó á i Hverfisgötu 21. _ Óperan Spa,ða- drottningin eftir Tjækovski verður leikin á hijómplötu. Kaffidrykkja og fleira. Félagar mega taka með sér gesti. Iljúkrunarfélag Islands heldur skemmtifund í Tjarnárkaffi uppi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Frú Sigríður Eiriksdóttir fiytur erindi úr Kínaför og frú María Pétursdóttir sýnir skuggamyndir. Stjórnin. 1 dag er miðvikudagurinn 14. febrúaK ValcntiJáis. Tungl liaest. á loftSkl. 21 .()!),'• A rdegisháflirðr . kl. 1.3C SíðdégisJíátía‘ði:lcL :l líOÍf.'í j. v* gZ ^ j Næturvaafeig vikuha 10.-16. ■fe- brúar ei;, í Lvfjabúðinni Iðunni, : sími 179Í1. ~ flugiS Loftleiðir h.f.: S’norri Sturlusori er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, G'autaborg og Osló klukkan 22. Fer til N.Y. klukkan 23.30. Flugfélag lslands: JVjiUllandaflug: Gul'faxi fer til Gla.sgow og Kaupmannahafnar klukkan 16.10 á morgun. — Innan- anfandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á ttiorgun er áætiað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstað'a, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Fan American flugvél kom til Kefl'avíkur í morg- un frá N.Y. og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til N.Y. skipin Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá N. Y. 10. þ. m. áieiðis til íslands. Langjökull er í Rostock. Tyaá.n'ajökun fer frá Grimsby i dag áleiðiT" til Lon3on, Robterda.m, Bremerhaven Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jökul- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur 17. þm. frá N.Y. Disarfell er í Rotterdam. Litlafell kemur í d'ag til Rvikur frá Breiðafjarðarhöfn- um. Helgafeli fer væntanlega í dag frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur. Hamrafeil er íí Rvik. Rinto fer í dag frá Dublin, áleiðis til Bergen. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavíkur i gær að vestan úr hringferð. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.20 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Purfleet 13. þ.m. á leið til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík siðdegis í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hring- férð. Éimskipafélag lslands Brúarfoss ifór frá N.Y. 9. þ.m. tii Rotterdam, Hamborgar og Álborg. Dettifoss kom til Ha-mborgar 11. þ.m. fer það'an til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Turku 13. þ.m. til Hangö, Ventspils, Rostock og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá N.Y. 9. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 9. þ.m. Væntanlegur til Hamborgar 14. þ.m. fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum i dag til R- víkur. Reykjafóss kom til Ham- borgar 10. þ.m. Fer þaðan til Rott- eírdam, Hull og Reykjavíkuir. Sel- foss fór frá Dublin 8. þ.m. til IÍ.Y. Trö’lafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungu- fóss kom til Rotterdam 10. þ.m. Fer þaða.n til Antwerpen og Gautaborgar. Zeehaan kom til R- víkur 12. þ.m. frá Antwerpen. félagslíf Fundur verður ha’dinn i Kvenfélagi Hall- errím.skirkju föstudaginn 16. febr. kl. 8.30 síðdegis (stundvíslega) í félagsheimili múrara Freyjugötu 27. Fundarefni: Áríðandi félags- mál. Skemmtiatriði. — Nauðsyn- legt, að félagskonur mæti. Stj. Stoðhverfingafélag nýsfofnað í Keflavík Sumarið 1957 kom sovézka farþegaskipið „Koóperatsía“ hing- að til Reykjavíkur og hafði fárra daga viðdvöl. Flutti skipið hingað frá Múrmansk meginhluta íslenzka hópsins, sem þátt tók í heimsmóti æskunnar er haldið var í Moskvu þá um sum- arið. Hér er nýleg mynd af þessu skipi, tcldn í fjórða leið- angri þess til Suðurskautslandsins með sovézka vísindamenn. Mörgæsirnar vöppuðu í hópum kringum skipið. Próf við H.f. í jan. og febr. í janúar og febrúar luku eftirfarandi prófi við Háskóla Islands. Embættisprófi í guðfræði: Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Embættisprófi í læknisfræði: Ágúst N. Jónsson, Árni Kristinsson, Árni Ólafsson, Ásgeir Karlsson, Gunnar Gunnlaugsson, Halldór V. Guðnason, Halldór Jóhannsson, Ingvar Kjartansson, Jón Níelsson, Kristján Baldvinsson, Loftur Magnússon, Ólafur Stephensen, Óli Björn Hannesson, Fylkingin ÆFR málfundur j kvöld í kvöld kl. 9 hefst málfundur í félagsheimili ÆFR, Tjarnar- götu 20. Til umræðu er; Sam- starf flokks og Fylkingar. — Aldurstakmarkið —. Fram- sögumenn verða þe:r Örn Friðriksson og Jóhannes Bjarni Jónsson. Leiðbeinandi Guðmundur J. Guðmundsson. Eins og fyrr segir hefst fund- urinn kl. 9 og eru félagar hvattir t:l að mæta stundvís- lega. Vél 1 Sp 2 Munið happdrœttið Pedro Riba Ólafsson, Svanur Sveinsson, Þröstur Laxdal. Embættisprófi í lögfræði: Kristinn Sigurjónsson, Sigurður Sigurðsson. B.A.-prófi: Gylfi Már Guðbergsson, Vilborg Harðardóttir, Þórir Ólafsson. Orslit bridge- keppni á Selfossi Nýlega er lokið tvímenn- ingskeppni hjá Bridgefélagi Kópavogs. Sigurvegarar urðu Ármann J. Lárusson og Hilm- ar Ólafsson með 502 stig. Aðr- ir urðu Kári Jónsson og Bjarni Pétursson með 499 stig, Þriðju Inga Guðmunds- dóttir og Björgvin Ólafsson með 494 st:g og fjórðu Jón Hermannsson og Yngvi Guð- mundssqn með 472 stig. Keppt var fjögur kvöld. Næst verð- ur sveitakeppni og fer hún að hefjast. • Fundur Rithöf- undafélags íslands Rithöfundafélðg Islands held- ur fund í dag 14. febrúar í Café Höll klukkan 8.30. Dag- skrárefni ásamt öðru ér: „Mót- mælin gegn stækkun Kefla- víkursjónvarps“ og ,,Réttur höfunda og bókmenntaskrií Tímans“. Staðhvérfingafélag var stofn- að á þorrablóti, sem haldið var laugardagínn 10. febrúar 1962 í Aðalveri í Keflavík. Forgöngu um þetta fyrsta þorrablót þeirra, sem búsetu hafa átt í Staðarhverfi Grinda- víkur, höfðu E.’nar Einarsson frá Merki, bílstjóri í Kefla- vík, frúmar Anna Vilmundar- dóttir og Bjarnlaug Jónsdótt- ir, Grindvík, og Magnús Vil- mundarson frá Löndum, Reykjavík. Hóf:ð sátu um 90 manns, víðsvegar af Suður- nesjum svo og úr Hafnar- firði og Reykjavík. Veizlustjóri var Einar frá Merki, sem jafnframt mælti • Grasfiðrildi og grasmaðkur á ís- landi, mýtt rit Búnaðardeild Atvinnudeild- ar Háskólans hefur nýlega gefið út ritið Grasfiðrildi og grasmaðkur á íslandi, sem Geir Gígja hefur samið. Er ritið skýrsla um rannsóknir höfundar á undanförnum ár- um á þessum skaðsemdardýr- um, og ráðleggingar til bænda um varnir gegn þeim. Ritið skiptist f 7 aðalkafla auk Inngangs, þar sem skýrt er frá tildrögum rannsókn- anna, fyrri rannsóknum, ferða- lögum og vinnuaðferð. Aðal- kaflarnir eru: Lýsing og lífs- hættir grasfiðrildis 'og af- kvæma þess, Útbreiðsla er- lendis, ' Grasmaðksanriáll, — Grasfiörildið og veðráttan, Stofnsveiflur, Grasfiðrildi og eldgos og Varnir gegn gras- maðki. Að lokum er Yfirlit, útdráttur á ensku og skrá um heimildarrif;. Nokkrar myndir eru í ritinu. Litmynd er af grasfiðrildi, gerð eftir erlendri fyrirmynd, og myndir af grasmaðki og púpu teiknaðar af Sigrúnu' Ragnarsdóttur. Ennfremur er mynd af skémmdum eftir grasmaðk í túninu á Prest- bakka á Síðu. Línurit er af lífsferli grasfiðrildis og kort af útbreiðslu þess hérlendis. Ritið er 48 blaðsíður í stóru broti. Prentun annaðist Prent- smiðjan EDDA h.f. 9 Málíiskur i Noregi 43 cm en ekki 47 Sú prentvilla varð í Fiski- málum í gær að sagt er að fiskverð i Noregi sé miðað við fsk sem nær 47 cm máli, en það á að vera 43 centimetrar. ávarps- og lokaorð í bundnu sem óbundnu máli. Kristinn Reyr flutt: frum- samið efni, er hann nefndi Átthagapunkta. Þórunn Magn- úsdóttir, Vilmundarsonar frá Löndum, 16 ára, las frumort ijóð. . Einar Kr. Einarsson, skóla- stjóri í Gr.'ndavík, minntist Guðrúnar heitinnar Ingvars- dóttur í Merki. En heimili hennar var um áratugi at- hvarf margra Staðhverfinga og annarra, er -le;ð áttu um hlað, ekki sízt sjómannanna í hverfinu. Var að tilhlutan Einars stofnaður sjóður til þess að reisa Guðrúnn minn- isvarða í Staðarkirkjugarði. Samkoman fór hið bezta fram við upprifjun minninga frá Staðarhverfinu, sem lengi var í tölu verstöðvanna á Suður- nesjum, en er senn komið í eyði. Dans var stiginn af ungum sem,geinium -tiHel. 2. Verkefni hins nýstofnaða félags eru m.a. að viðhalda kynnum Staðhverfinga með samkomum sem þessari eigi sjaldnar en einn sinni á ári og safna heimildum til sögu hverfisins í myndum og máli. Félagsmemn geta allir orðið, sem búsetu hafa átt í Staðar- hverfi langan eða skamman tima. í stjórn félagsins voru kos- in: Kristinn Reyr, form., Ein- ar Einarsson og Anna Vil- mundardóttir • Stjóm Iðnráðs Reykjavíkur öll entiurkosin Aðalfundur Iðnráðs Reykja- vikur var haldinn þann 27. janúar sl. í Tjarnarkaffi. Formaður Iðnráðs, Guð- mundur Halldórsson setti fundinn og flutii skýrslu stjórnarinnar. í skýrslunni kom m.a. fram, að á síðasta kjörtimabili voru haldnir 50 bókaðir stjórnarfundir og nær 300 bréf hö.fðu verið send. Stjórn Iðnráðsins var öll endurkosin en hana skipa: Guðmundur Halldórsson, for- máður, Valdimar Leonhards- soh, ritari. Gísli Óláfsson, gjaldkeri, Óskar Hallgrímsspn og Þorsteinn .B, Jónss, Erídur- skoðendur voru kosnir: Guðm. B. Hersir og Hafsteinn Guð- mundsson. Fundur:nn var fjölsóttur og fór hið bezta fram.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.