Þjóðviljinn - 28.02.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 28.02.1962, Síða 3
Þjóðarnauðsyn að hafizt sé þegar handa ályktar fiskiþing Lokafundur fishiþings var baidinn siðastliðinn föstudag. Þá fór fram stjórnarkosníng. Dávíð Ölafsson var endurkjörinn fiski- málastjóri, en hann er jafnframt formaður stjórnarinnar, og Haf- steinn Bergþórsson varafiskimála- stjóri einnig cndurkjörinn. I aðalstjórn voru endurkjöm- ir, Pétur Ottesen, Emi] Jónsson, Ingvar Vilhjálmsson, og Mar- geir Jónsson. Varastjóm var einnig.endurkjörin, en hana skipa Siglufjarðarbátur í þriðja sæti SIGLUFIRÐI 23/2 — Bótamir ilveir, Hrefna og Hringur, sem stundað' háfa línveiðar héðan frá Síglufirði í vetur, eru nú í þann veginn. að búast til netaveiða. Afli bátánna í vetur hefur verið sæmilegur, en gseftir mjög stop- uiar. Þess má geta, að vb. Hring- ur. mún háfa verið þriðji afla- hæsti bátúrinn á landinu í janú- anmánuði, og mun slíkt einsdæmi um Siglufjárðarbát. Dregið eftir 6 daga ★ Nú eru aðeiits 6 dagar eft- » ir þar til dregið verður i Af- 5 mælishappdrætti Þjóðviljans í' þriðja sinn um Fólksvagn : Er' þess vegna skorað á alla ; þá, sem eiga pantaða miða : hjá happdrættinu að koma og : entíuraýja áður en það verður ! of seint. ; ★ Jafnframt eru umboðsmenn ; happdrættisins áminntir um ;, að gera skil fyrir seldum mið : um og taka nýja til sölu, e: « þá vantar nú þegar lokasókn : in er að hefjast. Hafið sam 5 band við skrifstofuna að Þórs- 5 götu l, sími 22396. í ★ Happdrættisbíllinn. er nu S.kominn á götumar og verðu ■ ! seit .úr honum í Austurstræt j horninu . hjá lítvegsbankan j uni þessa daga, sem eftir eru : fram að næsta drætti. ; ★ Kaúpið miða strax f dag jj í boði eru margir eigulegi j aukavijiningar, fyrir utan a ; alvinningiim, Fólksvagniun! Einar Guðfinnsscn, Jón Axel Pétursson, Þorvarður Bjömsson og Karvel ögmundsson. Endur- skoðandi var kosinn Guttormur Erlendsson, og varaendurskoð- andi Þorvaidur Ellert Ásmunds- son. Fundarstjórii. Helgi Pálsson, gerði grein fyrir störfum þings- ins, en alls afgreiddi þingið 28 mál. Að iokum ávarpaði íiskimála- stjóri þingið og þakkaði fulitrú- um ágæta samvinnu og árnaði þeim góðrar heimkomu og sagði 26. Fiskiþingi siltið. Eftirfarandi ályktanir vom m. a. samþykktar á Fiskiþingi: ★ Um eyöingu tapaðra þorskaneta A: Framíylgt verði í hvívetna settri regiugerð um hámarks- styrkleika kúluhanka. B: Settar verði reglur, sem kveða á um, að skipstjórum sé skylt að gefa skýrslu til land- helgisgæzlunnar, eða Fiskifélags íslands, ef þeir tapa þorskanetj- um. C: Landhelgisgæzlunni verði fal- C: Landhelgisgæzlunni verði falið að slæða upp töpuð þorska- net. ★ Um fiskiðnað og fiskiðn- aðarskóla A. Fiskiþing ályktar að beina því til Fiskmatsráðs, að það hraði sem mest undirbúningi og skipu- lagningu fræðslu- og rannsókna- mála, sem því er falið samkvæmt lögum um ferskfiskeftirlit, og miða eiga að bættri meðferð sjávarafla. Ennfremur beinir Fiskiþing því til Fiskmatsráðs og Fræðslu- málastjóra, að nú þegar verði fræðsiulögunum breytt þannig, að tekin verði upp í öllum unglinga og gagnfræðaskólum hagnýt kennsla í hverskonar vinnu er lýtur að öflun og hagnýtingu sjávarafurða. Einnig væri ákjós- aniegt, að komið væri upp skóla, þar sem hægt væri að mennta og þjálfa það fólk, sem starfar að fiskiðnaðinum. Jafnframt ályktar þingið að skora á ríkisstjórnina, að Fisk- matsráði verði gert fjárhagsiega sjó og landi. Rétt spor hefur sýni- viðunandi hátt. B. Fiskiþing skorar á Fiskifélag íslands að halda áfram námskeið- um í kennslu og meðferð fiski- leiiartækja í sem flestum ver- stöðvum á landinu. Guðni Sigurðsson skipstjóri á Frey er nýkominn úr metsöluferö með skip sitt, hann seldi í Þýzkalandi rúml. 300 tonn af síld fyrir 211.000 mörk. Freyr átti að fara til Vestmannaeyja í gær og taka þar síld af bátum og sigla með hana. Hér á myndinni er Guðni (t. h.) að ræða viö verkstjórann. ★ Um fiskmat og vöruvöndun Fiskiþing teiur að góður árang- ur hafi náðst með starfi Fersk- fiskeftirlitsins, og þakkar þvi bætta meðferð á fiski, bæði á sjó og landi. étt spor hefur sni- lega verið stigið með stofnun þess og ber að halda eftiriitinu á- fram. Þar sem nú hefur verið samið um verðflokkun á fiski eftir gæðum hans og samkvæmt mati Ferskfiskseftirlitsins, er Fersk- fiskeftirlitinu lögð mikil ábyrgð á herðar, og því er nauðsynlegt að allt starfslið þess sé skipað ’hæfum mönnum. Framh. á 10. síðu. Netavertíðin er að hefjast og bátasjómenn eru önnum kafnir við að taka þqrskanetin um borð. Myndin hér að ofan er af tveim mönnum af vélbátnum Ásgeiri, en þeir eru að setja kúlur og stcina á netin. Væntanlega mun þeir leggja í dag. (Ljósm. Þjóðv.) Aðalfttndur kvennad. SVFl Kvennadeild Slysavamaféiags- ins í Reykjavík, hélt aðalfund sinn 5. íebr. s.l. Fóru. þar fram venjuieg aðai- fundarstörf Frú Gróa Péturs- dóttir var endurkjörin formaður deildarinnar. Fjórar konur sem áttu að ganga úr stjóminni voru einnig endurkjömar. Stjórnina skipa nú: Gróa Pét- ursdótt;r, íormaður; Hlíf Hel-ga- dóttir, gjaldkeri; Eygló Gísladótt' ir, rifári; Ingibjörg Pétursdóttir varaformaður; Guðrún Magnús- dóttir. Guðrún Ólafsdóttir, Þór- hildur Ólafsdóttir, Ste'nunn Guð- mundsdóttir og Sigriður Einars- dóttir. Fjárhagur deildarinnar er góð- ur. Til siysavarna vár vsrið 160 þúsund krónum. Þá. voru íjár. öflunarnefndir kosnar og 12 íuU- trúar á 11. landsþing S'.ysavarna- félag íslands, s'enf.haidið verður í vor. Söngkór deildar'nnar hef. ur haidið nökkra áamsöngva við góðan orðsívr. Gróská er mikil í Slysavarnaíélaginú og m;'kið unn. ið, og er því nauðsynlegt að deildirnar starfj. vel. Sigríður J. end- urkjörin formað- ur K.R.F.I. Aðalfundur Kvenréttindafélags Islands var haldinn fyrir skömmu. Sigríður J. Magnússon var endurkjörin formaður, en aðrir í stjóm eru: Svava Þorleifs- dóttir, Lóa Kristjánsdóttir og Guðbjörg Arndal. í varastjóm eru: Anna Sigurðardóttir, Guð- riður Jónsdóttir og María Þor- steinsdóttir. Aðrar stjómarkonur em Lára Sigurbjörnsdóttir, vara- formaður, og kosnar á lands- fundi: Guðný Helgadóttir, Guð- rún Heiðberg, Kristín L. Sigurð- ardóttir cg Valgerður Gísladóttir. Kámskei tl! undirbún- * Ings tæknifræðinámi Tæknifræðiféíag íslands hefur ákveðið- að koma á fót utsdirbún- ingsnámskeiði fyrir unga iðnað- armenn eða vélstjóra, er ætla sér að hefja tæknifræðinám næsta haust. Námskeiðið hefst fyrir miðjan næsta mánuð og Iýkur seinast í maí. í áætiun fyrir n'ámskeið'ð er gert ráð fyrir 180 kennslustund- um, að þessu sinni. Höfuðáherzia verður lögð á undirbúning i stærðfræði, eðljsfræði og efna- fræði. Markmiðið með þessu námskeiði er að búa fiemendur und.'r und- irbúningsdeildir tæknifræðiskól- anna. Reynsla undanfarinna ára hef- Ó- frjáls þjóð ..Bandariska stjórnin hefur nú enn hafíð undirbúning að aðgerðum gegn stjórn Castrós á Kúbu“; segir í, ísierjzku blaði, og áframhaldið -er á þessa léið: „Hyggst stjórn Kennedys fá ými& ríki í Suð- ur-Ameríku til Uðs við sig og láta þau fordæma stjóm ■Kúbu. Hafa þe;r gr.'pið tæki- færið nú vegna hmnar af- dráttarlausu yíirlýsingar Castros um stuðníng við Marxiska stefnu. Einnig bef- ur Castro fekið enn harðari aístöðu til hiutlausu rikjanna en jafnvel Krusjpv. Ef til vill verður Bandaríkjamönn- um betur ágengt nú en. áður og getur Castro þá sjálfum sér' um kennf'. Torskiljn eru ummæli blaðs. ur leitt í Ijós að miðað við kröf- ur tæknifræðiskólanna, hefur undirbúningsmenntun íslenzkra nemenda í fyrrnefndum náms- greinum verið mjög ábótavant. Við umræður um tæknifræðslifi undanfarið, hefur komið í ljós að stærðfræðikennsla í gagn- fræðaskólum hér á landi er mu® minnj en tíðkast í hliðstæðuna skólum í nágrannalöndum okkar, hvað kennslustundafjölda snertir, segir í frétt frá Tæknifræðifélag- inu. Innritun er hafin milli kl,- 5 og 7 síðdegis á skrifstofúi Tæknifræðifélags íslands, Skip- holti 15, sími; 10632, og lýkuci á morgun kl. 7 síðdegir. ins um harða afstöðu Kúbu] til hlutlausu ríkjanna, en' Kúba er sem kunnugt er hiut-l laus og tók þátt í alþjóðaráð-) stefnu hlutlausra ríkja sem| haldin var í Belgrad á síðasta I ári. Hitt er þó athyglsverð-] ast að blaðið telur það rétt-] læta að fullu bandaríska árás * á Kúbu, að stjórnarvöldin þar! íylgja marxistískri stefnu. | Marxistar geta sjálfum sér umj kennt ef ráðizt er á þá með j ofbeldi. Vart þarf að efa hvar aðstandendur þessa blaðs yrði að finna ef Bandaríkin teldu! s'g einhvern tima þurfa að! kollvarpa sósíalisma á íslandi með vopnavaldi. íl Þau eru mörg öfugmælin á íslandi. BÍaðið sem birtir þessi ummæli kailar sig Frjálsa þjóð! — Austri. Miðvikudagur 28. febrúar 1962 — ÞJÓÐVILJINN .o;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.