Þjóðviljinn - 06.03.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1962, Blaðsíða 2
I dag er þriðjudagurinn 6. marz. Gottfred. Hvíti Týsdagur. Sprengikvöld. Tungl í hás.uðri kl. 12.51. Ardegisháflæði ld. 5.17. Síðdegisháflæði kl. 17.38. Næturvarzla vikuna 3.—9. marz er í Laugavegsapóteki, sími 24048. flugið Loftleiðir 1 dag er Þorfinnur karlsefni vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. skipin Eimskipafélag Islands Brúarfoss er í Álborg. Dettifoss fór frá Siglufirði S gær til Skaga- strandar, Hólmavíkur, Þingeyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóahafna. Fjallfoss kom til Reykjavikur 3. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Goða- foss fór frá Dublin 2. þ.m. tii N. Y. Gullfoss fór f.rá Hafnarfirði 2. þ.m. til Hamborgar og Kaup- mannáhafnar. Dagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag til Faxa- flóahafna. Reykjafoss kom til R- víkur 28. f.m. frá Hull. Selfoss fór frá N.Y. 2. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Rotterdam í dag til Antwerpen, Huil og Reykjavík- ur. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 1. þ.m. frá Isafirði. Zeeha.an kom til Hilll 3. þ.m. Fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. d Skipadeiid SIS Hvassafeli er í Reykia.yík. Arn- arfell er í Gufunesi. Jðlfulfell fér í dag frá Reyðarfirði^ áleiðis til Grimsby, London og CðTais. Dís- arfeli er í Rotterdam. Litlafell er í olíufiutningum í , Faxaflóa. HelgafeH kemur í dag til Brémer- haven frá Gufunesi. t HamVaÆell átti að fara 'í gær frá, Batumi á- leiðis til Reykjavíkur. Jöklar Drangaiökull er í Murmansk. Langiökull fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Murmansk. Vatna- jökull er væntanlega í Vest- mannaeyjum. félagslíf Fundur verður haldinn í Góðtemplarahús- inu þriðjudaginn 6. marz. Stúkan Hálogaland. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 121.09 1 bandaríkiadollar 43.06 1 kanadadollar 41.18 100 danskar krónur 625.53 100 norskar krónur 603,82 100 sænskar krónur 833,20 100 finnsk mörk 13.40 100 franskur franki 878.64 100 belvískur frankar 86.50 100 Svissn. frankar 994.65 100 gvllini 1.191.36 100 tékknoskar krónur 598.00 100 V-þýzk mörk 1.079.04 1000 lírur 69.38 100 Austurr. schillingar 166.60 100 pesetar 71,80 liTinningars.ióður Landspítalann. Minningarspiöld siððsins fást S eftirtöldum stöðnm: Verzl. öcúlus, Austurstrféti 7. Verzl. Vík. Lauga- vegi 52 og hiá Rieriði Baehmann "orstöðukonu, Landakotsspítalan- Bókasafn Dagsbrútiar, Freyju- vötu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið er öllum opið. alþingi dagskrA alþingis Neðri dejld í dag kl. 1.30. 1. Atvinnubótasióður; 2. Alma.nna- tryggingar, 3. Erfðalög. 4. Skipti á dárinrbúúm ög féía.gslbúnm. 5. Ré+tindi og pkvtdur hiöna. 6. Ætt- aróðal og erfðaábúð. 7. Húsnæðis- málastofnun ojfl. 8. Eyðing svart- haks. Efri deild í dag kl. 1.30. 1. TekiuskJattur og eivnarska.ttulr. 2. líirkiugarðar. 3. ÆJttaróðöl og erfðaáðúð. Ppuingar týnast Fiórtán ára drengur á reiðhióli tapaði neningum á leiðinni frá verkstæði við Múlacamp inn Soga- vevinn í B1esugrófina. (1000 kr. seðill og 2 fimmhundruð króna seðlar) Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 36336. iœkur frú forlagi Eliots til sýnis í dag í Snorrosal Bókabúð Máls og menning- lendum leikhúsgestum kunnir. ar gat varla valið forv'tni- Beckett var fyrir eina tíð legra enskt bókaforlag til .að einkaritari James Joyce, og kynna en Faber & Faber, en á sýningunni í Snorrasal e.r sýningu á bókum þess í Finnegans Wake hans ásamt Snorrosal lýkur í d>ag. Þetta lyklum að bví margbrotna er t-kki eitt af stærstu for- verki eftir bolinmóða. og hug- lögum Bretlands, en í allra vitssama bókmenntafræðinga. fremstu röð hvað snertir út- ' Faber & Faber gefur nefni- gáfu á skáldskap nútímahöf- lega ekki síður út rit um nú- unda. tímaskáldskap o.g reyndar Hvernig á Hka annað að eldri líka, en skáldskapinn vera um forlag, þar sem hið sjálfan. fræga skáld T S. Eliot var Bækur forlagsins eru forstjóri áratugum saman. þokkalega út gefnar en íburð- Ensku skáldin sem tóku sér arlausar að jafn-aði og því til- að lærifeðrum Eliot og v'n tölulega ódýrar. í dag eru hans og landa Ezra Pound, seldar Ibækurnar á sýningunni sem einnig yfirgaf Bandarík- hjá Máli og menningu, og þar in ungur og hefur alið mest- rná fá einstakar ljóðabækur allan aldur sinn í Evrópu, höfuðskálda í bandi á rúmar flykktust til Faber & Faber. fimmtíu krónur, ljóðasöfn og Ástæðulaust er að rekjia langa skáldsögur á rúm>ar hundrað nafnarunu, en sem dæmi má krónur og þar fram eftir göt- nefna að þeir þremenningarn- Unum. Enn ódýrarj eru svo ir W. H. Auden, Louis Mac- heftar bækur í flokknum neice og Stephen Spender Faber paper covered Editions, hafa all:r trúað Faber & Fab- en þar er ag finna úrval af rfyrtr þókum sínum til úti útgáfíibókum forlagsins. gáfu. Hér hefur helzt verið rætt Bækur þeirra allra, bæði um skáldritin sem sýnd eru, eldri og yrfgri, getur að líta en j Snorrasal eru sýnishorn á bókasýningunni í Snorra- af þókum Faber & F>aber á sal. En (Fatoer & Faber gefur ekki aðeins út verk margra helztu Ijóðskálda sem nú eru £ Próf dómfúlka uppi á Bretlandi, skaldsagna- höfundar og leikritaskáld í Qg skjalaþýðenda fremstu röð hafa einnig leit- að til forlagsins. Nefna má Próf fyrir dómtúlka og Lawrence Durrel, sem náð skjal-aþýðendur í ensku verð- hefur heimsfrægð á síðustu ur haldið á vegum dóms- og árum fyrir Alexandríuskáld- kirkjumálaráðuneytisins 20. sögu sína í fjórum bindum, — 30. marz. 1962. og William Golding, höfund Þeir, serji óska að fá lög- Flugnahöfðingjans (Lord of gildingu sem dómtúlkar og the Fliesj og annarra magn- skjalaþýðendur í ensku skulu aðra verka sem haf skipað því fyrir 20. þ.m. senda ráðu- honum í fremstu röð skáld- neytinu skriflega umsókn um sagnahöf-unda. Af leikrita- að fá að ganga. undir prófið, skáldum nægir að minna á ásamt sakavottorði og upp- John Osborne og Samuel lýsingum um þekkingu þeirra Beckett, sem báðir er-u hér- í málinu. Donald M. Brander M.A., brezki sendikennarinn sem Iýsti bóka- sýninguna opnaða, milli Krislins Andréssonnjr (t.v.) og dr. Jak- obs Benediktssonar — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Halldór Stefánsson skáld (t.v.) og Gísli Ólafsson ritstjóri blaða í bókum á sýningunni. ® Krossgáfubókin Nýkomin er út lítil bók, sem eflaust verður kærkomin öllum þeím hinum mörgu, sem hafa gaman af að glíma við kro.ssgótur. Þetta er „Krossgátubók!n“, en hún hefur inni iað halda fjörutíu verðlaunakrossgátur, samdar í því formi, sem nú er í tízku og vinsælást. Heitið er þrem verðlaunum fyrir réttar lausnir á öllum krossgátunum — flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur, Sindrastól og transist- or-viðtæki, og skulu lausnir hafa borizt til Krossgátuút- gáfunnar, Ljósvallagötu 20. Reykjavík, fyrir 1. okt. 1962. „KrosS'gátubókín“ mun fást hjá öllum bóksölum og blaða- sölum um land allt. © 17 myndir seldust fyrsta sýnmgardag Helga Weisshappel opnaði á laugardag málverkasýningu í bogasal Þjóðminjsafnsins og seldust 17 myndir af 30 þegar fyrsta daginn. Sýningin er opin út vikuna. fjöldamörgum öðrum sviðum l.'staverkabækur, ævisögur sagnfiræðirit, 'heimápekiriiit skákbækur og rit um listiðn- að. Sýningin er o.pin klukk- an tvö til tíu. Sýningarsalur- inn er á þriðju hæð í Laugavegi 18. Skilið spjöid um og miðum Skorað er á alla Þá, sem tekið hafa spjöld og miða til dreifingar fyrir Afmæl- ishappdrætti Þjóðviljans að skila þeim sem fyrst á skrifstofu happdrættisins að Þórsgötu 1, bæði því sem menn voru búnir að dreifa og . eins hinu sem þeir áttu eftir að dreifa. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—19, sími 22396. Athugasemd Stjórna.rmeðlimur Fræðafé- lagsins Fróða hefur beðið Þjóðviljann fyrir þá athuga- semd, végná fréttar um mót- mæli félagsins gegn Keflavík- ursjónvarpinu, að félagið er ekki á vegum Æskulýðsráðs. Félagið starfar sjálfstætt, en hefur nokkuð samstarf við Æskulýðsráð í sambandi við húsnæði og annað. Fylklngln ÆFR-félagar. Munið Kvöldskóla alþýðu í fé- ‘lagsheimili ÆFR í kvöld kl. 8.30: Málfundahópur ÆFR Málfundur verður annað kvöld, miðvikudag, kl. 9 í Tjarnargötu 20. Fundurinn féll niður í síðustu viku vegna útvarpsumræðnanna. Nánar í blaðinu á morgun. „Þvaður! Auðvitað tökum við þetta allt saman!“, sagði Dioka. Sumander leizt ekki á blikuna, en hann þorði ekki þeir höfðu nægan tíma. Summander gaf sér góðan tíma til að lítast um niðri, og hann valdi þá hluti, sem hann ætlaði að taka sér. Á meðan beið Mario eftir Anjo. Hon- um fannst biðin löng og því var hann orðinn óþolinmóður. g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. marz 1962 i .?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.