Þjóðviljinn - 06.03.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1962, Blaðsíða 10
a EL 33j 53! ]j Ritstj.: Sveinn Kristinsson FRÁ STOKKHÓLMI Friðrik Ólafsso.n kemst ekki á Kandídatamót.ð í Curacao i vor. Hann- virðist hafa teflt talsvert undir sínum venju- lega styrkleika á béssu þingi og ekki sýnt bá skerpu, sem hann er svo þekktur fyrir. Or_ sakir þessa kunna að vera margþættar, og verður ekki reynt að ráða í þær hér. En jafnvel miklir me'starar eru misjafnlega „upplagðir", það er staðreynd, sem menn verða að meðtaka með jafnaðargeði og raunsæi. íslenzkir skákunnendur hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigð- um, en þeir gerðu líka háar kröfur margir hverjir. Stríðs- gæfan er völt, og segir fátt af einum. Að þessu sinnj léðum vjð Friðrik enga aðstoðarmenn eins og við bösluðumst þó við að gera á Portorosmótinu 1958. Væri fróðlegt í bessu sambandi að ,fá upplýst hvort Skáksam- band íslands hefur gert til- raun til að útvega honum hent- uga aðstoðarmenn að þessu s'nni, eins og venja er á slík- um mótum. Ef til vill hefði slík aðstoð gert gæfumuninn. En hvað um það. Ástæðu- laust er að æðrast yfir þessari útkomu, og það mun Ph-iðrik Ólafsson gera síðastur allra manna. Hann mun kryfja hin- ar tefldu skákir til mergjar, reyna að finna ó-stæðumar fyr- ir ósigrum sínUm í hverju ein- stöku tafl; og draga af þeim þann lærdóm, er reynzt getur honum notadrýgstur á næstu skákþingum. Menn l®ra oftast miklu meira af ósigrum sínum en velgengni. Þess vegna kynni vel svo að fara, að Friðrik yrði þunghentari á andstæðing- um sínum á næstu þ.'ngum en Flugmál Framhald af 7. síðu. an. Þýðir það ekkj miklar breytingar á starfsháttum ykk- ar? — Það hlýtur að gera það. Þoturnar eru svo margbrotin tæki, að menn verða að sér- hæfa sig me'r í viðgerðum á þeim en venjulegum vélum. — Reykjavíkurflugvöllur er nú mjög á dagskrá. Hvað viltu segja um það mál? — Um framtíð Reykjavíkur- flugvallar vil ég segia þetta; Hver heilskygn maður hlýt- ur að sjá að flugvöllurinn er illa staðsettur, því að flugvell- ir eiga ekki heima inni í miðj- um borgum af augljósum á- stæðum. Því fyrr sem hafizt verður handa um byggingu nýs flugvallar á Álftanes'hu því betra. Það er í rauninni óskiljanlegt hvernig nokkrum manni datt í hug að byggja flugvöll inni í Reykjavík, og það á stríðsárunum. »— Að lokum, Jón, myndírðu vilja skipta á starfi? — Nei, þetta er skemmtilegt starf. Það er mikil fjöibreytni í því og ég hef kynnzt mörgu í gegnum það. Ég fer oft utan í erindum félagsins og það eykur að sjálfsögðu á tilbreytn- ina. að þessu sinni, og komist nær heimsme'staranum að þremur árum liðnum en nú. Eitt er víst; hann mun ekki gefast upp, heldur mun mót þetta herða yilja hans til framtíðar- sigra. Fyrir því höfum við tryggingu. Sú trygging er fó’g-^> n í skapgerð hans; þeim ó,- brjótandi viljastyrk, sem hef- ur gert hann að þe;m míkla meistara, sem hann er í dag. f eftirfarandi skák frá Stokk- hólsmótinu gerir Rússinn Stein ungverska stórmeistaranum Portisch allrækileg skil. Hvítt; Stein Svart: Portisch. Sikileyjarvörn 1. e4, c5: 2. Rf3, e6; 3. d4, cxd4; 4. Rxd4, a6. (Með þess- um leik, sem tryggir reitinn c7 fyrir drottningun.a og styð- ur framrás b-peðsins, hefur ..Paulsen-afbrigðið“ gengið í endurnýjun lífdaganna, og er því nú oft beitt af „pot.'tion“- skákmönnum svo sem t.d. Port- ísch óg Fliip. Veikleiki er það þó í kerfinu, að liðsskipan svarts á kóngsarmi er tiltöiu- lega hægfara, og er skákin gott dæmi þess, hvernig sterk- ur sóknarskákmaður not.fær.’r sér slíkt). 5. Bd3, Rf6; 6. 0—0, Dc7; 7. Rd.2, Rc6; 8. Rxc6. (Hvítur evðir ekki tíma i 8. c3, heldur leggur hann höfuðáherzlu á, að ná sem mestum yfirburðum í liðskipunarhraða, en þar stend- ur hann þegar allmiklu fram- ar.) 8.------bxc6; 9. f4; Bc5t; 10. Khl, d6; 11. Rf3 e5. (Veík- ir f5-reitinn, en svartur má ekki leyfa hvítum að leika e5 og • opna þannig kóngsbiskupi sínum línu.) 12. fxe5, dxe5; 13. Rh4!, 0—0; 14. Rf5, Be6; 15. De2 a5; 16. Bc4 Kh8, 17. Bg5 Rd7; 18. Ha-dl, Rb6?. (Svartur var til- neyddur að leika 18.---Bxf5; 19. Hxf5, f6 og síðan Rb6, en það er raunar afsakanlegt, þótt Portisch sjáist yfir þann tafl- galdur, sem nú fer á eftir). 19. Rxg7! (Stein notfærjr sér veikleikann, sem myndaðist á f6 við brottför riddarans og hefur óverjandi sókn gegn kóngi svarts. Ef nú 19. — — Kxg7 þá 20. Bf6f, Kg8; 21. Hd3 og hvítur mátar skjótlega. Svartur á þá ekki um ánnað að velja en taka biskupinn á c4 og setur þá líka um leið á hvítu drottninguna.) 19. _ _ Bxc4 Hvítt: Stein ASCDEFOH getur nú ekki tekið drottning- una, þar sem hvítur mátar þá í öðrum leik.) 20. — Be7; 21. Df). — Og svartur gaist upp, þar sem hann verður mát í fáum leikj- um. • Skýringar við skákina eft'r • Zandor Nilsson, lauslega » þýddar. I lf§ » ;■ sm i wm «8 m ifá m ''WTTZ' m iflij a i m #!1 . ÉH WM fesí m > t « 0.1 ' « « Svart; Portisch. 20. Bf6!! (Þessa launárás hafði Portlsch sézt yfir. Hann Ein umferð eftir á skákmótinu Framhald af 12. síðu. sat hjá í þessari umferð. Nú er aðeinsv ein umferð eftir og teflir Friðrik í henni við Stein. Stein vann biðskák sína úr 18. umferð við Gligoric. Úrs’it biðskáka úr 21. umferð urðu bau að F.lip os Pomar gerðu jáfntefl’i, Bilek vann Tes- chner og Fr ðrik vann Cuellar. í 22. umferð vann Petrosjan Germann, Kortsnoj Schweber og Barcza vánn Teschner. Óiokið er tveim biðskákum Benkös, við Portisch úr 21. umferð og Bilek úr 22. umferð. Staðan fyrir síðustu umferð; Framhald af 9. síðu öruggari samleik-, sem hvað eft- ir annað opnaði vörn Ármanns, svo þær áttu auðvelt með að skora, og gekk það svona til allan fyrri hálfleik, sem lauk með 8:3 fy-rir FH. f síðari hálfleiik snýst allt við nú eru það Ármannsstúlkumar sem skora 4 mörk, en FH að- ern.s 1 mark. Er það dálítið merkilegt, að það skiili geta komið fyrir svona got.t lið, eins og FH-liði.ð er, að það sku.li taoa svo forustunni. Ármanns- stúlkumar iþéttu vörn sína í síðari bálfleik og létu FH-stúlk- urnar ekki trufla sig með hraða sínum og hreyfanleik. Ármannsliðið er skipað ung- um stúlkum og gjörbreytt frá því í fyrra, og þótt ungar séu eru þær -kvikar og þéttar fyrir orðið furðu mikið fyrir sér. Þótt enn vanti á tæknina hjá þeim, þá er eins og þær vinni það upp með dugnaði. Eins og fyrr segir léku FH- stúlkumar mjög skemmtilega í fyrri hálfleik, og hraði þeirra er undra mikill, grip mjög ör- ugg, en í síðari háilfleik var eins og þær áttuðu sig ekki á mótstöðunni. Það var eins og hreyfingar þeirra og hlaup hefðu ekki neinn ákveðinn til- gang, annan en hlauþin og sam- leikinn. Þegar þeim tekst að sameina þetta hvorttveggja bet- ur hljóta þær að verða erfiðar hvérju liði. Þó Sylvía og Sig- urlína beri af í skotum eru líka aðrar sem geta skotið með góð- um árangri. í heild er liðið jafnt og hvergi í því veruleg vella. Hvað snertir kunnáttu og leikreynslu hefðu þær átt að geta fengið betra út úr síðari ihálfleikn.u.m, gegn hinum ungu og minna leikvönu Ármanns- stúi'kum. Þær sem skoruðu merkin fyr- ir FH voru: Sy.lvia 5, Hrefna 2, Válgerður, Sigurlína 1 hvor. Fyrir Ármann skoruðu Arndís 3, Svana 2 og Sigrún 1. Dómari var Gunnlaugur Hjálmarsson, og dæmdi vel. 9 Valur vann ÍR í öðrum flokki karla 19:13 Valur hafði allan timann undirtökin í leikmmn og sýndi oft lagiegan leik, og eftir til- iþrifum og leikni hefði munur í mörkutm átt að vera mun meiri. Haldi þessir piltar vel saman á næstu árum, en þeir munu allir á fyrsta ári í öðrum flokk, ætti Valur að eiga þar góðan efnivið sem ætti að geta náð langt. iReliðið er jafn-t, en veruleg tilþrif sýndi það ekki. Varnar- ■leikur þeirra var þó oft sterk- ur, og gerðu þeir Valsmönnum erfitt fyrir að komast inn og skora. Dómari var Gunnar Jónsson. % 1. fl. karla: Fram — Þróttur 18:12 Þróttur byrjaði heldur lak- lega og höfðu Framarar skorað 5 mörk þegar Þróttur skoraði fyrsta mark sitt. Eftir það má segja að leikurinn hafi verið jafn. Þó var Fram alltaf virk- ara ogsýndi betri handknattleik. Bezti maður Fram var Ágúst, og átti hann sérlega góðan leik, og án hans hefði iið Fram ekki sigrað Þrótt. Lið Þróttar var skipað ungum og gömlum, og fé.U það ekki illa saman þegar á leið. Dómari var Pétur Bjarnason. í. Fischer 17 2.— 3. Geller 14 V> Petrosjan 14V2 4.— 6. Filip 13V2 Stein 131/2 Kortsnoj 131/2 7. Gl'goric 13 8. Portisch (1 bið) 12 (situr yfir í síðustu umf.) 9. Uhlmann 12 10. Benkö (2 bið) 111/2 11. Pomar UV2 12,—13. Bolbochan 11 Friðrik 11 14. Barcza 10 V» 15. Bilek (1 bið) 10 16. Bisguier 81/2 17,—18. Bertok 7 Yanowsky 7 19. Teschner 61/2 20.-21. Schweber 6% Germann 61/2 22. Guellar 5 23. Aron 4 B-mólin í íjuótte- hási Vals Á laugardagskvöld fóru fram nokkkir leikir í b-mótum hand- knattleiksmótsins, og var keppt í Iþróttahúsi Vals. 1 sambandi við leik FH og KR í öðrum flokki karla, má geta þess að lið það sem lék við FH var iþriðji flokkur, þar sem hinn flokkurinn (2. fl.) mætti ekki til leiks. Úrslit urðu annars þessi: . Víkingur—Árm. 8:4 . KR—Fram 3:3 Víkingur—ÍR 11:7 Fram—ÍBK 12:7 KR—ÁRMANN 8:7 FH—Haukar 11:4 Fram—Valur 9:0 FH—KR (3. fl.) 18:3 Sprengingar í Alsír Framhald af 1. síðu Spáni undanfarið og hafði ný- lega laumast til Frakklands. . Blaðamönnum hótað. Amassador ítalíu í París hefur afhent frönsku stjórninni opinber mótmæli, vegna þess að OAS- menn hafa hótað að myrða 12 ítalska blaðamenn, sem dvalið hafa í Alsir og sent iþaðan frétt- ir til ítalskra blaða. Allir ítölsku blaðamennimir nema einn hafa haldið heim. Mörgum öðrum er- lendum blaðamönnum í Algeirs- borg hefur verið hótað morði, ef þeir halda áfram að senda niðr- andi fréttir um OAS-samtökin. Samband i Framhald af 1. síðu. og það væri mér sérstök ánægja ef þessar rannsóknir mínar fá einhverju áorkað í <þá átt. Ég héf átt mikið og gott samistarf við Jón Jónsson fiskifræðing og greinin í Nature er árangur af því. Úrdráttur úr greininni í Nat- ure, birtist á 3. síðu. Frímann. SKlpAttíraeRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur u.m land i hringferð hinn 8. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðár, Stykkisihólms og Flat- eyjar 9. þun. Vörumóttaka í dag og á morg- un. Farseðlar seldir á fimmtudag. Strauss Framhald af 5. síðu. Schloss" (sem reyndist ekkert próf hafa sem arkitekt). „Það er í anda sameiginlegra hags- muna (Atlanzhafsbandalagsins) að haga framkvæmdum sam- kvæmt tilboði Sdhloss“|. Og síðan biöur hermálaráðherrann starfs- bróður sinn í USA að veita Schlpss alla aðstoð. — Spiegel spyr hvað valdi því að Strauss höfðar ekki mál á hend- u.r Kapfinger, sem hefur upp- vakið ákærurnar á hendur Strauss með því að fullyrða að hann deili gróðanum með sér. Spiegel birtir fjölda af skjöl- um, sem sanna spillinguna í stjórnarkerfi Vestur-Þýzkalands. Vekur það stórfurðu hversu lengi Bonn-stjórnin þrjózkast við að reyna að hreinsa sig af ákær- unum. Trtilofunarhrlngir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. U'Q) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 6. marz 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.