Þjóðviljinn - 06.03.1962, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Söngleikurinn „My Fair Lady“
verður frumsýndur í Þjóðleik-
húsinu n.k. laugardagskvöld, önn-
ur sýning verður á sunnudag, sú
Jjriðja á þriðjudag og fjórða á
föstudag.
Þjóðleíkhússyöri, ;.i Guðlaugur
Rósinkranz, skýrði blaðamönnum
frá því í gær, að aðgöngumiða-
verð væri 100-190 kr. miðinn. Ö-
hjákvæmilegt hefði verið að hafa
miðaverðið svo hátt vegna mik-
ils kostnaðar við sýninguna. Þá
hefði verið ákveðið að taka ekki
við miðapöntunum í. síma fyrstu
tvær klukkustundirnar eftir að
aðgöngumiðasala hefst.
Þjóðleikhússtjóri sagði, að „My
Stjórn pípu-
ígniiipiisnna
Sveinafélag pípulagnlngar-
manna hélt aðalfund sinn í
fyrradag. . f stjórn. voru. kjörnir:
Bjarni Guðbrandsson formaður;
Ofafur-M.' Pálsson varaformaður;
Jónas Valdimarsson ritari; Magn.
Ús Tómassong.ialdkgri; Einar
Bæríngssbn gjaldkeri styrktar-
sjóðs. , ;
Fair Lady“ væri án efa sá söng-
leikur sem mesta hylli hefði hlot-
ið á þessari öld. Um 13 milljónir
manna hefðu séð hann á þeim
tæpu átta árum sem liðin eru
frá frumsýningunni í New York.
Það sem mestu hefði ráðið á-
kvörðun um að taka þennan vin-
sæla söngleik til sýninga hér
væri sú skoðun og stefna að
Þjóðleikhúsið sýni hverju sinni
það sem hæst ber og mesta at-
hygli vekur erlendis eftir því
sem leikhúsið hefði bolmagn til.
Leikhússtjóri kvaðst hafa séð
sýningar á „My Fair Lady“ á
fjórum leikhúsum erlendis og
þær sýningar hefðu, ásamt öðrum
mikilsverðum atriðum, sannfært
sig um að vel mætti takast að
færa leikinn á svið hér. Þau at-
riði sem þjóðleikhússtjóri nefndi
voru: 1) Tekizt hefði að fá þá
ágætu listamenn Sven Age Lar-
sen og Erik Bidsted til að stjórna
leik og dansi; 2) Lars Schmidt,
Uutningsrétthafi, hefði fallizt á
að slá fjörðung af greiðslum leik-
hússins vegna sýningarinnar. 3)
Leiktjöld og búningar hefðu
fengizt að láni frá Falconerte-
atret í Kaupmannahöfn.
Á morgun, -ösku.dag, er hinn
árlegi fiársöfnunardagur, Rauða
krossins,og verða þá merki hans
seld- á götum þæjarins að venju.
Á sl. ári se^dust merki fyrir
um 124 þúsund k.rónur hér í
Reykjavík og fyrir um 90 þús.
kr. á um 70 stpðum úti ,á landi.
Merkjasalan er aðaltekjusto.fn
Rauða krossins, en eins og kunn-
ugt er heldur hann uppi fjöl-
þættri starfsemi. Þannig, annast
hann rekstur þriggja' sjúkrab'f-
reiða hér í Reykjavík, en á sl.
ári fóru þær alls 5500 ferðir
með sjúkt eða slasað fólk. Jafn-.
framt lánar Rauði. krossinn
sjúkrariím og önnpr hjúkrunar-
gögn í heimahús. Þá rekur Rauði
krossinn sumardvalarhe'miLi
fyrir böm að Laugarási og Sil-
pr
er á morgun
Menntngarvikan sett
Mjög var mannmargt í Listamannaskálanum á laugar-
daginn þegar Menningarvika Samtaka hernámsandstæð-
inga hófst á því að þar var opnuð myndiistarsýning. Gils Guðmundsson rithöfundur setti menning-
arvikuna með ávarpi og er myndin tekin meðan hann var að tala. Á myndlistarsýningunni eru.
málverk og höggmyndir eftir 27 listamenn. (Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Úrdráttur úr grein G. B. og J. J. í tímaritinu NATURE:
Þorskmagnið við Islands-
strendur hóð sólblettum?
á sl. sumri. Ennfremur heldur
Rauði krossinn námskeið í hjálp
í viðlögum. 1 janúar efndi Rauði
krossinn t’l fjársöfnunar til bág-
staddra í Kongó og söfnuðust
rúmlega 450 þús. krónur. Einn-
ig lagði Rauði krossinn fram
500 dollar.a í söfnun til bág-
staddra á flóðasvæðinu í Viet
Nam.
Kunnugt er að einstaklings-
fjöldi margra dýrategunda á
norðlægari breiddargráðum er
háður verulegum sveiflum. Til
eru skýrslur um reglubundnar
breytingar í nokkrum tilfellum;
10 ára sveiflurnar í íslenzka
rjúpnastofninum eru sláandi
dæmi. Þær hafa verið rannsak-
aðár af dr. Finni Guðmundssyni,
en ekki er kunnugt um orsakirn-
ar fyrir þeim. Lífverur sjávarins
eru einnig háðar miklum sveifl-
um, en fáar skýrslur eru til um
reglubundnar breytingar og get-
ur það í mörgum tilfellum verið
vegna ófuilnægjandi rannsókna.
Til eru þó nokkuð áreiðanlegar
skýrslur um þorskveiðina við suð-
Minningarathöfn um skips-
höfnina á ms. Stuðlabergi
Kl. 2 síðdegis í dag hefst í
Keflavíkurkirkju miuningarat-
höfn um skipshöfnina, sem fórst
með m.s. Stuðlahergi.
Við athöfnina flytja ræður sr.
ungapolli og sóttu.þau 180 börn Björn Jónsson sóknarprestur og
sr. Bjarni Jónsson vigslubiskup.
Guðmundur Jónsson syngur ein-
söng.
Ferð verður héðan úr Reykja-
vík frá sérleyfisstöð Ste;ndórs kl.
hálf eitt.
vesturströnd íslands síðan 1900.
Sérstaklega er hér um að ræða
nokkuð jafngóðar upplýsingar
um vetrarvertíðirnar frá 1900 til
1940; þeim hefur verið safnað í
Vestmannaeyjum og eru miðaðar
við meðalafla á 1000 öngla.
Greininni fylgja línurit, sem
sýna að sveiflurnar í þorskstofn-
inum verða með hérumbil 10 ára
millibili og er það sama milli-
bil og sveiflurnar verða á rjúpna-
stofninum. Ennfremur er þar
línurit yfir sveiflur í styrkleika
sólbletta og virðist að það stand-
ist nokku.rnveginn á aðsterkirár-
gangar af þorski komi fram er
sólblettir eru í lágmarki.
Oft hefur því verið slegið
fram, að ýmis líffræðileg fyrir-
brigði stæðu í sambandi við 11
ára sveiflur í sólarljósinu, en
hingað til hafa allar slíkar get-
gátur verið studdar ákaflega
veikum rökum. Þó bentu tveir
vísindamenn nýlega á, að sólblett-
irnir gætu haft mikilvæg áhrif
á yfirborðsveðráttuna og veður-
fræðingurinn Landsberg hefur
bent á lítilsháttar áhrif sólbletta
á hitastigið í Bandaríkjunum.
I greininni segir að þeir Gunn-
ar og Jón, hafi rannsakað fáan-
legar heimildir um ai'lamagn
annarra fisktegunda hér vid land,
en þv£ miður hafi þær ekki
reynzt eins áreiðanlegar og heim-
ildirnar um þorskinn, þó sé 'á-
rangurinn ekki algerlega nei-
kvæður.
Magn veiddrar síldar, miðað
við meðaltal á hvem bát var í
hámarki árin 1923, 1933 og 1944y
en þessi ár eru sólblettir í lág-
marki. Sama varð uppi á ten-
ingnum með laxinn| en hinsveg-
ar virðist, eftir fáanlegum gögn-
um að dæma, hrognkelsaveiði
vera í hámarki þau ár sem sól-
blettir eru í hámarkij.
Loks segir að umræður um
mögulegar orsakir fyrir hinu
meinta sambandi milli sólbletta
og líffræðilegra fyrirbrigða séu
utan við ramma greinarinnar og
höfundamir segjast gera sér grein
fyrir þvf, að það orsakasamband
sem virðist vera milli sólbletta
og líffræðilegra fyrirbrigða sé
tilviljun, en sveiflumar í fjölda
einstaklinga hinna ýmsu tegunda
eigi rætur sínar að rekja til ein-
hvers annars.
Mý-
nesjamennska
Hinn andlegi leiðtogi Mý-
neshreyfingarinnar, Bergur
Si,gurbjömsson, birtir stefnu-
skrá samtaka sinna í síðasta
blaði- af Prjáísri þjóð, Stefnu-
skráin er í fonrrii skilynða tíi
Sósíaljstaflokksins ogeru krof-
umar í heild á þessa leið: „1,
að Sósíalistaflokkurinn lýsti
yfir opinberlega, að hann hefði
slitið öllu sambandi við
kommúnistaflokk Sovétríkj-
anna og tæki ekki við fyrir-
skipunum þaðan (þ. e. hlið-
stæða yfirlýsingu og Axel Lar-
sen gaf nokkru fyrir síð-
ustu kosningar í Danmörku).
— 2. að Sósíalistaflokkur-
inn lýst: vfir opinberlega,
að hann rnundi ekki send-a
fulltrúa á þing komm-
únistafilokka annarra landa, og
ekki velja Þá mfinn fil fram-
boðs eða trúnaðarstarfa, sem
setið hefðu slík þing eða
kynnu(!!) að sækja þau sem
einstaklingar í framtíðinni. —
3. að málgögn Sósíalistaflokks-
ins væru ekki notuð til að
flytja áróður fyrir kommún-
iSta eðá ríkC "þar sem Eömm-
únistar hafa með einhverjum
hættif!) komizt til valda.“
Þarna eru skilyrðin öll upp
talin. Þar er ekki orð að finna
um nokkurt íslenzkt vanda-
mál, ekkert vikið að hernámi
landsins, efnahagsmálum,
menningarmálum né öðrum
þeim viðfangsefnum sem.
landsmenn hafa nú við að
glítma. Á Mýnesi virðist það
eitt skipta máli hvort mönnum
sé heimilt að fylgjast með
störfum erlendra kommúnista-
Qg verklýðsflokka eða ekki.
Og raunar eru skilyrðin býsna
kunnugleg; þau eru sótt í regl-
ur iþær sem McCarthy fékk
settar á sínum tíma um það
hverjum skyldi heimilt að
koma til Bandaríkjanna og
hverjum ekki. Einnig bera
þær ikeim af félagsskap þeim
sem lcenndúr er við John
Birch og áfellist bandarísk
stjórnarvöld fyrir að sitja
fundi og ráðstefnur með komm-
únistaleiðtogunv í stað þess að
kasta í þá atómsprengjum;
samkvæmt þeirri skilgrein-
ing» voru Eisenhower og Dull-
es kommúnistaagentar. Enginn
íslenzkur stjómmálaflokkur
hefur áður horft á vandamál-
in af þvílíkri Mýnesþúfu og
ekki einu sinni Bergur Sigur-
bjömsson þegar hann var í
framboði á vegum sósíalista
fyrir nokkrum árum.
Enn
sögð. Eftir að Bergur hefur
borig fram skilyrði sín og
rætt um þau bætir hann því
við að jafnvel þótt sósíalistar
„gætu gengið að þeim skilyrð-
um, sem hér eru lauslega
frarn sett, mætti telja senni-
legt, að fortið þeirra öll, svo
grá sem hún er, yrði slíkur á-
steitjngasteinn, að um kosn-
ingasamv. núverandl stjóm-
arandstöðuflokka gæti af þeim
sökum ekki orðið að ræða.“
Þetta er að kunna vel til
verks og eiga rökrétta hugsun.
Fyrst eru sett ófrávíkjanleg
skilyrði fyrir vinstrisamvinnu.
1 sömu andránni er því svo
lý&t yfir að ekki geti orðið af
neinni samvinnu þótt öUum
skilyrðunum sé fuilnægt. Og
síðan er