Þjóðviljinn - 21.03.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Side 5
Sænsk þokkadis byrlar enskum stíidentum eitur CAMBRIDGE — Brezka lögrcgl- an leitar nú að sænskri stúlku og fimm karlmönnum, félögum hcnnar, en þau eru grunuð um að hafa staðið fyrir eiturlyfja- neyzlu mcðal stúdenta í hinum fræga háskólabæ. Það hefur lengi gengið orðróm- ur um að stúdentar í Cambridge tækju þátt í svallveizlum þar sem eiturlyfja væri neytt. Vilja npplýsa leyndarmálin NEW YORK 20/3 — Sovétríkin eru reiðubúin til að skýra Sam- einuðu þjóðunum frá öllum at- riðum varðandi spútnika og önnur ge.'mför Sovétmanna, sagði sovézki fulltrúinn Moro- soff í ræðu i dag á fundi nefnd- ar SÞ sem fjallar um friðsam- iega nýtingu geimsins. Hann sagði að Sovétríkin væru einnig reiðubúin að skýra SÞ frá tilgangi allra spútnika og geimfara, sem send hafa verið á loft, ef önnur ríki, sem eiga slík tækj, gera Það líka. Tvö snnbrot í fyrrinótt voru framin tvö innbrot hér í bæ og voru þjóf- arnir handsamaðir í bæði skipt- in á staðnum. Við Grófina 1 voru tveir menn handteknir, sem voru á leið þaðan, út með 12 kuldaúlpur, sem þeir höfðu stolið í geymsluherbergi þar í húsinu. Þá var maður handtek- jnn í útibúi verzlunarinnar Goðaborgar í Hafnarstræti. hafði hann brotizt þangað inn en var litlu búinn að stela er að var komið. Lögreglan fékk þó engar sann- anir í hendur fyrr en nú nýlega, en þá fannst stúdent einn liðið lík í herbergi sínu. Hafði gas- slanga í herberginu verið skor- in í sundur. Sambýlismenn hans fundu gaslyktina og brutust inn til hans, en þá var það um sein- an. Talið er sennilegt að um sjálfsmorð háfi verið að ræða, en þó ekki útilokað að annar en stúdentinn sjálfur hafi skorið á slönguna. Hvað sem því líður þá funust í herbergi hans dagbók og bréf sem gáfu ótvírætt til kynna að eiturlyfjasalar hefðu hreiðrað um sig í hinum forna háskólabæ. Hinn látni virtist hafa náin kynni af einum félaga hinnar sænsku stúlku, sem menn vita ekki önnur deili á en að hún hafi heitið Ingrid og verið ljós- hærð og falleg. Hún og félagar hennar fimm, einn þeirra fransk- ur, annar indverskur, höfðu búið í Cambridge nokkurn tíma og haldið hópinn, Upplýsingar sem fundust í fórúm hins látna stúd- ents urðu til þess að logreglan fann miklar birgðir af marihúana’ í húsi einu í bænum, en þá var i Ingrid“ og félagar hennar á bak og burt. Þeirra er nú leitað um allt Bretland og einnig á meg- inlandinu. Lögreglan segir að þegar þessi sænska stúlka og félagar hennar komu til Cambridge, hafi þau strax farið að venja komur sín- ar á veitingastaði þar sem stúd- entar halda helzt hópinn. Kom- ust þau fljótt í kunningsskap við fjölmarga stúdenta, enda stúlkan fögur og að sögn ekki nísk á blíðu sína, ef því var að skipta. Þeim var boðið í samkvæmi stúdénta og fyrr en varði voru þau bú- in að koma gestgjöfum sínum upp á að neyta eiturlyfja, eink- um marihúana. 1 fyrstu fengu stúdentarnir eiturlyfin ókej'pis. en þegar þeir voru orðnir sólgn- ir í þau, urðu þeir að greiða þau dýrum dómum. Eiginlcga vantar aðeins von Ribbentrop — skrifar vestur- þýzkt blað fyrir nokkrum árum er það fjallaði um hina fjöl- mörgu nazista sem gegna stöðum í utanríkisþjónustu og utanríkis- ráðuneyti VeStur-Þýzkalands. En nú hefur skarðið verið fyllt að nokkru leyti með því að tilnefna hinn fyrrverandi SS-mann Ger- hard Schröder í stöðu utanríkis- ráðherra Vestur-Þýzkalands. Ribbcntrop-diplómatarnir fyrr- verandi sem Kónrád Adenauer hefur nú tekið í sína þjónustu munu líta á Gerhard Schröder sein viðeigandi eftirmann hins sálaða foringja. Deilt um smíði morðtóla í USA Miklar deilur hafa undanfarið verið uppi í Bandaríkjunum um smíði hinna svonefndu B-70 sprengjuflugvéla. Carl Vinson formaður þeirrar nefndar full- trúaþingsins sem fer með mál- efni hersins hefur skorað á þing- ið að ,,láta“ stjórnina hefja fram- ieiðslu á sprengjuþotum þessum sem flogið geta með 2000 milna hraða á klukkustund. Áskorun þessi er gerð til höfuðs Roberts McNamara landvarnaráðherra. Vinston sagði að nefnd sín væri engin" fótaþurrka fyrir land- varnaráðuneytið og að hann skyldi taka til sinna ráða ef Kennedy forseti eyddi ekki hverj- úm þeim eyri til framleiðslu B- 70 flugvéla sem þingið hefði á- kveðið að verja til þess. Tveir síðustu fyrirrennarar Kennedys notuðu vald sitt til að sjá svo um að ekki væri eytt allri þeirri fjárhæð sem verja átti til land- varna. Vinson sagði að ekki mætti sniðganga þannig þing!ð sem hefði samkvæmt stjórnar- skránni umboð til að „stofnsetja og styrkja heri“. Þýzka alþýðulýðveldið hefur nýlega gefið út skjöl þar sem talin eru upp nöfn fjölda manna sem áður störfuðu í utanríkis- þjónustu RibÞentrops og Hitlers en gegna nú mikilvægum emb- ættum í utanríkisráðuneytinu í Bonn eða eru sendiherrar og þessháttar erlendis. Eftir skjölum þessum að dæma finnst varla nokkur höfuðborg þar sem Vest- ur-Þýzkaland hefur sendifulltrúa án þess að þar finnist einnig gamlir nazistar — allt frá Reykjavík til Sao Paulo. B-70 Valkyrie — 250 tonna þung og 185 feta löng ófreskja knúin sex þrýstiloftshreyflum. Bandaríski flugherinn hefqr lagt til að 140 slikar vélar yrðu smíðaðar. Það myndi kosta um 10 billjónir dollara. Á blaðamannafundi sínum forð- aðist Kennedy að hefja deilur við Vinson. Han lét sér nægja að styðja McNamara, „en hon- um treysti ég vel“. McNamara hefur lýst því yfir að hann vilji alls ekki framkvæma tillögu flughersins um smíði B-70 flug- véla fyrir 10 billjónir dollara. ^ Hann hefur áætlanir á prjónun- um um að verja 1,3 billjónum' dollara til smíði þriggja flugvéla, ög á áð vera lokið við þá fyrstu í desember. Hvað það snertir hafa hvorki Vinson né flugherinn fallizt á 10 billjón dollara áætlunina. Vin- ston vildi að varið væri 320 milljónum dollara meir til smíði vélarinnar á næsta fjárhagsári en stjórnin fór fram á. Flugher- inn hafði jafnvel breytt nafni vélarinnar úr sprengjuflugvél í njósnavél og nefndi hana RS-70. En hvort sem vélin er nefnd B-70 eða RS-70, þá er lítill vafi á að smíði fáeinna slíkra véla verður leyfð. Eins og kunnúgt er var Hans- Richard Hirschfeld, sem nú er ambassador Vestur-Þýzkalands í Reykjavík, starfandi í utanríkis- þjónustu nazista frá 1. apríl 1936. Flökksnúmer hans í nazista- flokknum var 3 715 319. Svo smekkvísir eru Vestur- Þjóðverjar að þéir hafa sent til Bergen sendifulltrúa sem gegndi embætti í sömu borg árið 1940. Nafn þessa manns er Gerhard Engelen. I Svíþjóð situr einnig gamall Ribbentrop-fulltrúi, dr. Carl Werkmeister. Hann var fulltrúi hins stórþýzka ríkis í Búdapest og París á; árunum 1936—1944. í Kaupmannahöfn hafa ekki fyrrverandi nazista-fulltrúar dvalizt síðan 1959 er dr. Gerhard Feine lézt. I. Moskvu hefur þar til nú set- ið dr. Hans Kroll. Hann hefur verið í utanrikisþjónustunni frá því 1-920. Frá 1929 til Í936 starf- aði hann í utanríkistáðuneytinu í Berlín, gegndi síðan mikilvægu embætti í sendiráðinu í Ankara til ársins 1943. Loks var hann í Barcelona 'til' 1945. Nú er orðið Ijóst, að Adenauer og Schröder telja hann ekki, framfylgja nógu dyggilega stefnu Ribbentrops og er því líklegt að hann verði leystur af hólmi af öðrum tryggari. Fulltrúi Vestur-Þýzkalands í Washington er dr. Wilhelm Grewe. Strax 1. mai 1933 gekk hann í þýzka nazistaflokkinn og hefur fylgt stefriu hans ætíð upp frá því. Flokksnúmer hans var 3 125 858. Fulltrúi Vestur-Þýzkalands í Vatikaninu heitir dr. Albert einn þeirra sem bera hvað mesta ábyrgð 'á efnahagslegu riiðurrifi nazista í Danmörku. Og margii| margir fleiri eru taldir upp. Gömlum Ribbentrop- utanríkisstarfsmönnum hefur ver- ið dreift um allan heimirin sem fulltrúum Vestur-Þýzkalands. Þeir sitja í London og París, í Bagdad og Bankok, í NATO, í Istambul, Tokio, Róm, Sviss, Kongo, Burma, Montreal, Ant- werperi, Santiago de Cile, Kaíró, Madríd, Bruxelles, Ceylon, Rio- de Janeiro, Delhi, Saloniki, Sao Paulo og síðast en ekki síst — í Bonn. Gröf Snorra? Framhald af 1. síðu. vissulega ekki ómerkilegt, ef unt reyndist að finna jarðneskar- leifar Snorra StúrluSonar. ' Kista þessi fannst að sjálf- sögðu í gamla kirkjugarðinum f Reykholti og er löngu búið að rífa kirkju þá, sem til er vísað í sóknarlýsingunni. Fyrir kirkju- stæðinu markar ,þó enn vel, svo að unnt væri að leita kistunnar eftir þeim vísbendingum, sem i sóknarlýsingunni eru gefnar. Slíkúr gröftur yrði hins vegar mikið verk og kostnaðarsamt og því miður ekki öruggt um árang- ur. Prófessor Magnús Már sagði: þjóðminjaverði, Kristjáni Eldjárn,. frá fundi sínum og hafði Þjóð- ViHjiim f gær tál' af Kristjáni og' spurði hann um álit hans á frá- sögriinni í sóknarlýsingunum. Kristján sagði að heimildin sjálf virtist alltrúverðug, hitt hefði verið um steinkistu að ræða eða aðeins steinþró, en um þa& væri ógerningur að segja að ó- athuguðu máli. GENGISSKRÁNING 1 Stertingspund 1 bandarikjadollar 1 kanadadollar 100 danskar krónur 100 norskar krónur Sænsk kr. 100, finnsk mBrk 100 franskur frankl 100 beigfgkur frankar 100 Svissn. frankar 100 gyllinl Hilger van Scherenberg. Hann er íoo tékkneskar krónur 121.0» 43,06 41.1&. 625,53 603,82 836.30 13:40 878:64, 86'írO 994.65 1.191.76 698,00 Miðvik.udagur 21. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (•jg'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.