Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 5
Heyktust á hótunum slnum Framhald af 1. síðu. ríkisvaldiBu aO taka í sínar hendur skráningii ka.upgja.lds a. m!k. á meöan . slíkt upplausnar- ástand ríkir ojj þeir menn eru við völd í verkaiýðshrCyfingunni, sem ýta undir það ‘. \ Sama dag samþykkti íhaldið og Alþýðufk kkurinn í bæjar- ráði Akureyrar, samkvæmt tií- . Jögu Aiþýðuflokksins, (!). að bæj- arráð „telji Akurcyrarbæ óbund- M.S. DRONNING ALEXANDRINE fer frá Reykjavík 22. maí til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning óskast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen. Nylon hjólbarðar Einnig margar stærðir hml- barða með- hvítum hliðum. á fólks- og vörubíla í flestum stærðum. Contincntal Firestone Englebert. Gúntmívimmstolan h.i. P Ö IJ 'f .fö' Kjappisrstíg 26 Gleymið ekki að Kiynda bamið inn af tilkynntum taxta fclag- ina“. 1 fyrradag, nokkrum klukku- stundum áður en samið var, sagði Morgunblaðið að kröíur verkalýðsíélaganna væru „hncfa- högg“ og „skcmmdarvcrk“ og „áhlaup kommúnísta á hcndur hinu íslenzka, þjóöíélagi“. Og ekki iét Alþýðublaðið sitt eftir liggja. Pað sagði í fyrra- dag í stórri fyrirsögn á íorsíðu: „S.Í.S. þcrir ekki“. Og í forustu- gréin réðst það harkalega á verkamenn norðanlands, sagði að beir hefðu hafið „sckn eingöngu frá pólitísku sjónarmiði“; hún væri „stórhættu!eg“ og „glæfra- ■spil“ og „getwr stórskaðað sjálfa vcvkplýðshreyfinguna“. í fyrradag — eftir að samið hafði verið á Akureyri — sagði Vísir meira að se^ia í leiðara að ver.ð væri ,,að sprengja upp kaupgja'd og skapa ringulreið i þjóðféiaginu. Takmarkið er nú '-að sanw og í fyrrasumar: að reyna að gcpa ríkisstjórninni hverja þá skráveifu sem unnt cr og lokatakmarkið að fella hana“>. Þrátt fyrir allár þessar hót- anir gengu atv.'nn.urekendur noröanlahds að taxta verkalýðs- élag&nna svo til óbreyttum og gerðu máigögn sín að hreinum ómerkingun-j með fuilu sam- ’-vkki Vinnuveitendasambands 'slands. Atvinnurekendur gerðu -,ér ljóst að kröfu.r verkalýðsfé- ’aganna vom svo hófsamlegar-að með engu móti varð staðið gegn beim — ailra sízt nokkmm dög- ■i.m fyrir kosningar. Sú staðreynd ■ýnir að ailir launbegar þurfa að leggja áherzlu á það að gera úr- -Ut kosninganna að þætti i kjarabaráttunni. Sló skjaidborg um auðfétög Framhald af 3. siðu. Skyldi hehningui þess greiðast á 10 áram og’heimingurinn með skuldabi-éii er greiddist á tuttugu árum. Við siðari umræðu, sem var s.i. fimmtudag kvað Guðmundur Vigfússon engan ágreining um að malbika allar götur á næstu 10 árurn, en fjáröflunarleið í- haldsins, þá að ná kostnaðinum mcfð stóihækkuðum útsvörumi og stórhækkun benzínskatts ■teldu Alþýðubandalagsmenn naumast færa. Margar aðrar íramkvæmdir sem vanræktar hafa verið á undanförnum ár- um, kölluðu að, og myndi þurfa að nota útsvörin til þeirra. Eins og' íhaldið heíur komið útsvarsálagningunni fyrir nú leggst meginþungi útsvaranna á miðlnngstekjur, þ.e. allan al- menning, en einkaaðilar og auð- féiög geta skotið sínum lekjum mjög undan skatti. Stórhækkaður benzínskattur hlýtur að leiða til mikillar hækk- unar á fargjöldum og flutnings- kosínaði. Sú leið sem við leggjum til, að taka gjald af fastsignum og eignarlóðum, myndi koma miklu léttar niður á almenningi, það gjald myndi eðiilega koma þyngst niður á auðfélögum og sStóreignamönnum, sag'ð'i Guð- raundur. Þeir sem leggjast á móti jöfnu gjaldi af fasteignum, þeir eru að veria annarleg-a Laúgavegi 2 sírni 1-19-80 Heimasími 34-890. Túnis 18 5 — Bráðabyrgðasfjórn- <n í Alsír-'hefur kært til Yopna- -hlésncfHdar * Serfcja og- -Erakka vegna aiyarlegra ajburöa cr gerzt 'tofa' við' lanítemæri Táftis- og Al- iír., Stjórnip fullyrðir að fransk- úr' hcr hafi . umkrirgt marga crkneska, herfíókka cg að frönsk Ilugvé! hafi sprcngt ccrkncskt i’irki. ■ Fulltrúi... -bráðabyrgðastjórnar- "nhar .segir. að atburðir þessir 'hdfi gerzt á' miðvikudáginn og Vfi 'afiur í gæf. Serknesku sveit- irhar efu enn unikringdar frönsk ’.m hermönnUm. og franskar fiug- vélar hnita stöðugt. hringa yiir svæðinu, Stjórnin krefst þess, að vopna- hlésnefndin . rannsaki þessa at- burði. Hún hefur og skipað serk- neska hernum að halda áíram að virða vopnahléssamningana. 1 gær voru 21 maður drepinn og 29 særðir af hermdarverka- mönnum í Alsír. 18 mcnn hafa íallið í dag." Mikið er nú um það að fólk af evrópskum stofni ílýji frá Alsír yfir til Frakklands. í dag tóku 1600 menna sér far með áætlunarskipinu Ville de Mas- eille og í ráði er að setja tvö önnur .skip á þessa siglingaleið í næstu viku. hagsmuni, þeir eru ekki að' verja hinn almenna. búseig- anda, þeir eru að verja aud- félög os stóreignamenn sem ciga verðmætustu i&stóifiýsin í miðbænúm og annarstað- ar. Geir Hallgrímsson miklaði rnjög hve íasteignagja’d ýfði aimenningi þungbært,. og íór mörgum pfðum um það Iive hækkuð útsvör og benzínskatt- ur kæmi rétt’átar niður. Guðmundur Vigfússon varaði borgarstjóra alvarlega við þeirri leið áð ætla að taka á 7. hundr- að millj.’ kr. til gatnagerðar með hækkuðum útsvörum á næstu 10 árum. Við Alþýðu- bandalagsinenn teljum, ságði hann, að eigendur hinna verð- miklu Jóða og fasteigna í mið- bæmmi eigi að greiða sinn skerf til varanlegrar gatnagerð- ar, fyrir það sem bærinn hefur fyrir þá gert á undanförnum ár- um — fvrir fé allra bæjarbúa — og.sem hefur stóraukið verð- mæti þessara eigna. ■ Alþýð'ufcandaLýgsnHenn; fluttu einnig tillögur um aukna tæknS til al lækka gatnagerðarkostna#* inn, og verður nánar rætt unt þær síðár. Ennfremur fluttu þeir varátiliög'úr um að athuga og gera tillögur um fjáröflutr til gatnagerðar og hafa lokiði þv1: fyrir 15 ág. í sumar. i Álfýeð Gíslason flutti tillögií um að hafa 3 umræour um fnál-i ið. ' i Allar þessar tillögur drap í-J haldið þannig að vísa þeimt til borgarráðs. Síðan samþykkti það að forða auðfélögum og stóreignamönnum frá gjöldurri af fasteignum sínum, en taka fé til gatnagerðar af almenn- ingi með stórhækkuðum útsvör- um og benzínskatti. FallhlífarEið fil N.-Gíneu HAAG 15 5 — Rúmlega 100 indóneskir fallhlífarheimenn vörpuðu sér til jaröár úr fjór- um'flug\’élum í grerrnd við Fák- Fak á suðvesturströnd vestur- hluta Nýju.-Gíneu. Á þessum slóðum eru hermenn úr her Indónesíu innikróaðir. Hollenzki nýlenduiherinn réðist þegar til bardaga við fallhlífarliðið. Hermáláráðherra Indónesíu, Nasution, tilkynnti í dag, að þúsundir ungra manna ihefðu gefið sig fram sem ■sjálíboða- liða til þess að ná vesturhluta Nýju-Gíneu úr höndum Hollend- inga. Gaddaskór Kastkringlur Kastkúlur Kastspjót Kastsleggjur Stangarstökksstengur Skeiðklukkur Stálmálbcnd (30 mtr.) Viðbragðsstoðir Rásbyssur (og skot) Frjálsíþróttabolir Frjálsíþróttabuxur títiæfingaföt Leikreglur í frjálsíþr. Stígaíafla í frjálsíþr. ALLT TIL IÞRGTTAIEKANA. SPORTVÖRUVERZLUN Skólavcröustíg 17 Sími 15193 STi Listi óliáðra bindindismanna er H-LISTINNN Laugardagurinn 19. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.