Þjóðviljinn - 19.05.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Page 3
Maja (t.v. og Anna halda á Levkoj-blójmuni. Þær vinna í garöyrkjustöðinni í Reykja- hlíð yfir sumartímánn. 1 Mosfcllssvcitinni eru alls 11 gróðrarstöðvar, þar sem aðallega eru ræktuð blóm. (Ljósm. Þjóðv.). A morgun er mæðradag- urinn og þá verður mæðra- blómið selt á götum bæjar- ins til ágóða fyrir sumar- starfsemi mæðrastyrks- nefndar. Ágóðinn er notað- ur til að veita þreyttum mæðrum ókeypis dvöl með börn sín að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Hlaðgerðarkot var tekið í nptkun árið 1955. Það er opið sámarmánuðina, júni-septem- ber. og dvelja þar 10—12 konur í einu með börn sín, 16—17 daga í senn. Börnin sem konurnar hafa hjá sér, eru á fyrsta ári til sex ára aldurs. Tekjur af sölu mæðra- blómsins, gjafir, styrkir og áiheit, eru notaðir til reksturs heimilisins. Nefndin hefur nú í hyggju að hefja byggingu á nýrri álmu við húsið, og fást þá 10, ny herbergi., Ellómin verða afhent til * Chrysantemum blómstrar nú árið um kring sölu í öllum barnaskólum f bæjarins, í KR-húsinu og á skrifstofu nefndarinnar að ^ Njálsgötu 3. Blómið kostar 10 krónur og fá börn sölu- laun. Tekjur af sölu blóms- ins í fyrra námu 126 þúsund krónum. Þá fær mæðrastyrksnefnd nokkrar tekjur af altnennri blómasölu, en blómabúðir verða opnar á morgun. Frétta- , menn ‘ heimsóttu garðyrkju- : bændú'r 'í' Mosfellssveit í vik- ■ unni 'ofe’^sfeoðuðu framleiðslu 1 þeirra. Vorblómin voru Levk- : oj og Ljónsmunni, í glöðum og skærum litum. Þá er í fyrsta skiþti Chrysantemum ^ á markaðnum á þessum árs- tíma, en það er haust- og vetrarblóm. Með sérstakri umhyggju, sem er fólgin í því að tempra hita og nota svartar ábreiður yfir blóma- beðin, er hægt að takmarka dagsbirtuna, svo blómin vaxa á sama hátt og væri haust og vetur. Því er ekki að leyna, að garðyrkjubændur vildu selja meira af sinni framleiðslu en nú er og benda þeir á, að fólk ætti að kaupa blóm oft- ar og minna í einu. íhaldið sló skjaldborg um > auðfélðg, stóreignamenn Á borgarstjórnarfundi s.l. fimmtudag sló ihaldið skjaldborg um hagsmuni auðfélaga og stóreignamanna —: felldi að afla fjár til gatnagerðar með skatti af íasteignum og eignarióðum. Slíkt gjald hefði vitanlega komið þyngst niður á auðfélögum og stóreigna- mönnum, en það mátti ekki að dórni borgarfulltrúa íhaldsins. Ihaldið samþykkti að taka gatnagerðargjaldið af almenningi með stórhækkuðum útsvörum og benzínskatti. Fyrir síðustu bæjarstjórnar- kosningar samþykkti íhaldið að byggja höfn og ákvað jafnframt hvernig hún skyldi vera. Var ir kosningarnar, og mynd af höfninni birt í „bláu bókinni“. Samþykkt þess reyndist við at- hugun fjarstæða sem aldrei mun höfnin eitt helzta heit þess fyr- verða framkvæmd. Nú samþykkir íhaldið að mal- bika allar götur í Reykjavík á næstu 10 árum, — bæta á 10 árum fyrir margra áraluga van- rækslu og slóðaskap! Við fyrri umræðu við gatna- gerðina lögðu Alþýðubandalags- menn fram breytingartillögur um fjáröflun til verksins. Lögðu þeir til að sérstakt gjald yrði innheimt í þessu skyni af öll- um fasteignum og eignarlóðum. Framhald á 5. síðu. Akureyri, 18/5 — Uni hádegi í dag var gengið frá samningum milli Verkamannalelags Akur- éyrarkaupstaðar og Akureyrar- bæjar. Gáfust Bragi Sigurjöns-’ son og félagar hans upp. þegar Verkamannafélagið var búið að semja við aðra atvinnurekendur. Kaup í almennri verkamanna- vinnu verður sama hjá bænum og öðrum fyrirtækjum en nckk- ur tilfærsla var gerð á milli flokka í sértöxtum. Þá var sam- ið um það, að bærinn léti byggja þrjú færanleg vinnuskýli fyrir verkamenn hjá bænum, Hefur það lengi verið baráttumál verkamanna að fá það fram en bærinn þrjózkazt við til þess. Nýju Samningunum hefur ver- ið salrhénnt' vel tekið í bænum. og er frammistaða Braga Sigur-' jónp^opar niest tuntöluð í sam- bandi'við þá. ,1 kvöíd efna ung-" kratar til kosningafundar og hef- ur það vakið athygli, að tveir efstu menn kratalistann Bragi og Steindór Steindórsson, fá ekki' að tala á fundinum. 9:0! I gær kepptu Valur og Vík- ingur á Melavcllinum í Rvík- urmeistaramólinu. Valur vann með níu mörkum gegn engu. 828 ÞÚSUNÐ KRÓNUR f VEIZLUR OG ÁFENGI Ihaldið eyddi 828 þúsund krónum í ráðstefnúr, veizlur og brennivín á vegum borgar- sjóðs árið 1960. Þetta var 25% aukning frá árinu áður. Ekki liggúr enn fyrir hvaða upphæð íhaldið hefur komið í lóg á þessu sviði á s.l. ári þar sem reikningur er ekki kominn Borgarfulltrúar Sósíalista- flokksins og Alþýðubandal. hafa hvað eftir annað flutt til- lögur í borgarstjórninni um að Reykjavíkurborg hætti veitingu áfengra drykkja í veizlum sín- um. Slíkum tillögum hefur í- haldið jafnan vísað frá og þær hafa yfirleitt aldrei hlotið stuðning annarra fulltrúa en sósíalista og Alþýðubandalags. Hefur hún röntgenaugu? Morgunblaðið hneykslaðist mjög á því í gær, að því var haldið fram í borgarstjórn að atkvæðaseðlum væri safn- að þannig sarnan, að forseti gæti séð hvernig menn hefðu greitt atkvæði. Á forsíðu seg- ir Morgunblaðið hinsvegav: „Þegar atkvæði vom talin fyrst hafði mislagzt atkvæða- seðill borgarfulltrúa Fram- sóknarflokksins”. Hvernig vissi forseti borg- arstjórnar að það var at- kvæðaseðill Þórðar Björnsson- ar sem hafði „mislagzt“. Dá- leiðsla Það hefur vakið mikla at- hygli að Sjálfstæðisflokkur- inn hefur undanfarnar vikur verið á hröðum flótta frá öll- um "rnáléTrium borgarstjórnar- kosninganna. Morgunblaðið hefur lagt meginhlutann af rúmi sínu undir glefsur úr stolnum einkabréfum frá ís- lenzkum námsmönnum erlend- is. Heimdallur heíur neitað að eiga kappræðufund við Æskulýðsfylkinguna um borg- armál. Borgarstjórnarmeiri- hlutmn hafði fyllsta hug á að reyna að koma í veg fyrir útvarpsumræður. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur meira að segja ekki uppburði L sér til þess að dreifa Bláu bókinni fyrr en svo seint að sem minnst ráðrúm gefist til þess að ræða efni hennar. Sjálfstæðisflokkurinn er þannig í rauninni ekki þátt- takandi í borgarstjórnarkosn- ingunum. Hann mun í stað- inn taka fylgi sitt sem mæli- kvarða á það, hversu marga borgarbúa sé hægt að dáleiða til þess að greiða atkvæði gegn hagsmunum sínum. Eina skilyrðið Svo er að sjá sem Alþýðu- flokkurinn geri sér vonir um að arftaki Magnúsar ellefta geti orðið Óskar áttundi. Að minnsta kosti hefur Hannes á horninu talað um það nokkra daga í röð að sjálf- sagt sé að Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn geri samning um stjórn borgarinn- ar að kosningum loknum. Og nú er Alþýðuflokkurinn loks- ins búinn að finna það eina skilyrði sem hann ætlar að setja. Hannes á horninu segir í gær. „Ef hann (þ:e.‘ Sjálf- stæðisflokkurinn) missir nú meirihluta sinn, og Alþýðu- flokkurinn verður að stjórna borginni með honum, þá mun ég berjast fyrir því að lagfæring Suðurgötu verði sett sem skilyrði fyrir sam- stai’finu". Og hann bæk'r við afsakandi: „Svona kr"'’harð- ur getur maður orðið“. Sem betur fer f- ’ ' -"'"r að slaka svolítið á kröfunum þegar til saminea kornur. Kannski myndi Alv,v,nflokk- urinn sætta si" v- i-nð að helmingurinn ap <'”ðurgöt- unni yrði lagfærði”- — Ausiri. Laugardagurinn 19. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.