Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Blaðsíða 13
Verður Keflavík nœsta stórlíð utan Reykjavfkur ? ★ A síðastliðnum 10 árum má segja áð knattspýrnulið Ákrá- ness hafi sett svip á knatt- spyrnuna í landinu. Þar völd- ust margir snjallir knattspyrnu- menn og ótrúlega margir miðað við mannfjölda á Akranesi, og sköpuðu knattspyrnulið sem lengi mun minnzt. Knattspyrn- an sem þeir sýndu vakti aðdá- un vandlátustu áhorfenda, enda voru þeir vinsælir og dáðir af unnendum góðrar knattspyrnu. ★ En það er gömul saga, sem alltaf er að endurtaka sig, að það reynist erfitt að vera á toppi mjög iengi, cg af ýmsum ástæðum reyndist erfitt að byggja svo upp fclögin, að þau hafi ætið góða mcnn sem fylli í skörðin er þeir eldri hætta. ★ Kemur þar að sjálfsögðu margt ti.1, bæði óviðráðanlegt og viðráðanlcgt, sem ekki verð- ur farið nánar útí hér. Hitt er svo annað mál, að Iiin cðlilcga þróun og trygging fyrir stöðugt betri knattspyrnu, væri sú, að ný félög kæmu og sigruðu og betri knattspyrnu en þau sem fyrir eru. án þess að hin hafi látið á sjá. Því miður gerist þetta ekki hjá okkur, og með- an svo er veröur alltaf meira og minna hjakkað í svipuðu fari. ★ Það mun mörgum hryggðar- efni, ef svo ætti að skipast, að Akranes hyrfi mjög í skuggan hvað knattspyrnuna snertir, en því er ekki að neita, að margir bera í brjósti þann ugg. ★ Flestir munu þeirrar skoð- unar, að sú skipan, sem orðið hefur síðan deildaskiptingin var upp tekin, sé sú heppileg- asta fyrir framgang knattspyrn- unnar í landinu, þ.e. að þrjú félög séu úr Reykjavík og 3 ut- an af landi. • Keflavík næst? Ýmsum mun hafa fundizt það nokkuð langt sótt að leita til Keflavíkur með bæja- keppni við Reykjavfk. þegar Akranes treystist ekki til að senda lið til keppni. Keflavík er þó lið í annarri deild, en R- . vík með þrjú lið í fyrstu deild. Orð hafði farið af liðinu í leik sínum við Akranes í Kefia- vík, og að það hefði tapað ó- verðskuldað á Akranesi. Þetta var því eðlflegt, að -gert væri ráð fyrir að það stæðist fyrstu deildarliðunúm þrerti ekki snúning. Þegar maður sér þetta lið Kefivíkinga verður manni.ljóst, að það er skipað mest ungum mönnum. sem hafa náð furðu mikilli iei.kni og skilningi á hvað knattspyrna er. Það leyn- ir sér heldu.r ekki. að útúr því skín eidlegur áhugi og baráttu- vi.lji. Við þetta bætist, að . Kefiavíkurliðið_ á nokkra unga menry sem ekki gátu verið með af ýmsum ástæðum, og munu ekki lakari en þeir sem komu fram í leiknum á miðvikudag- inn. Þessir ungu menn eru það margir, að Keflavík getur ekki notað þá í sumar fyrir æsku sakir, þótt þeir séu betri en þeir eldri. Ef þetta er athugað hefur Keflavík einmitt það til að r ibera, sem þarf til þess að byggja upp sterkt lið: Marga unga menn, eldlegan áhuga, menn sem hafa knattspyrnu í sér, og sem geta haft auðveld Þótt markvörður Keflvíkinga fengi á sig fjögur mörk, vakti hann sarnt athygli fyrir áræði og góða markvörslu. Hann sést hér verja eitt skot frá Reykjavíkurliðinu. sambönd við góð knattspyrnu- lið. Hafi svo þetta lið örugga cg stranga stjórn, haldi þO sam- an og setji sér takmark, er ekki að efa að það getur náð langt. Liðið sem lék við Reykjavík var þannig skipað: Kjartan Sigtryggsson, Sigur- vin Ólafsson, Gunnar Alberts- son. Grétar Magnússon, Ólafur Marteinsson, Sigurður Alberts- sor^ Páll Jónsson, Högni Gunn- laugsson, Jón Jóhannsson, Hólm.bert Friðjónsson, Karl Hermannsson. Markmaöurinn Kjartan gerði m.í.rgt vel, var áræðinn og fljótur, og greip knöttinn oft vef. én vantar eðlilega méifi ró og festu. Sigurvin er gott efni í bakvörð. virðist þó ekki í góðri æfingu. eg eigá eftir að athuga betur staðsetningar. FramvöTðurinn Grétar lofar mjög góðu, vann mikið. en þarf að bæta við sig leikni en gleymdi þó um of innherjanum Bergsteini. Miðvörðurinn Ólaf- ur skiidi allvel' stöðu sína í fvrri hálfleik og gtetti Grétars sæmi.lega. cn begar lá meir á Keflavík í síðari hálfleik lék hann ru.glast af ’hinni áköfu sókn Reyk.javíkur og missti tökin ó Gretari, sem fékk að leika næstum lausum hala og slcoraði 3 mörk í þeim hálfleik, miög failega. Páll Jónsson, sem er af eldri skólanum, fer laglega með knött. en lék alltof innarlega. og gerði ekki. sitt til þess að draga Bjarna út að hliðarlín- unni, Jón Jóhannsson er greinilega mikið efni í framherja) en -hann fékk ekki nógu skemmtilegar sendingar til að vinna úr, eg, þó á Hólmbert að geta þáð. })ví hann býr yfír ‘ góðri kunnáttu og skilningi. Sigurður Albersson og Högni Gunnlaugsson eru af eldri skól- anum, frískir og harðskeyttjr. Þrátt fyrir sjakt knattspyrnu- veður, fél-1 liðið. l'urðu vel 6am- an og fékk ekki þáð'útúr leik Knattspymufélag Reykjavík- ur mun í sumar, ef næg þátt- taka fæst, starfrækja sumar- búðir í hinum myndarlega skíðaskála sínum í Skálafelli. Skíðaskálinn er hið heppileg- asta hús til þessarar starfsemi) iiggur afsíðis. en er þó búið nýtízku þægindum, sem fyigja rafmagni og fullkomnu hitun- arkerfi. Ráðgert er að, haldin verði 2 námskeið, er standi 3 vikur hvert og hefst fyrra námskeið- ið þann 18. júní, en hið síðara þann 9. júlí. Tekin jnunu verða 30 börn á hvort námskeið. cá. 22 drengir og ca. 8 telpqr á aidrinum 9 til 13 ára. Munu telpurnar búa á neðri hæð hússins en drengirn- ir á þeirri efri. I fyrra var gerður grasvöllur við skálann og munu verða kenndar ýmsar íþróttir og leik- ir, auk þess sem farnar verða göngu.ferðir um nági'enni skál- ans. Hannes Ingibergsson íþrótta- kennari og kona hans munii veita námskeiðunum f orstöðu, - cg eru þeir sem hyggjast not- færa sér þessa sumarbúðastarf- semi fyrir -börn sín beðnir að hafa sem fyrst samband við Hannes í síma 24523, ennfrem- ur eru veittar frekari upplýs- ingar um námskeiðin í síma 13025 og eru í gegnum bæði símanúmerin skráðir þátttak- endur í námskeiðunum. Sundmeistara- : mótiS s Hvera- 1 gerS] um helgina sínum, sem hann gaf tilefni til, og markamunur 4:1 hefði sanni nær átt að vera 3:2 fyrir Rvík. Af þessari frammistöðu liðs- ins er ekki fjærri lagi að álíta að Keflavík geti orðið næsta „stórliðið“ við Faxaflóá, og með tUliti til þess efniviðs sem það hefur úr að að spila. • Reykjavíkurliðið féll ekki vel saman Þó Reykjavíkurliðið sigraði með 4:1, verður ekki sagt að það hafi sýnt þá knattspyrnu, sem ætla mætti að það ætti að ’ geta sýnt. þegar tekið er tillit til þess að valið er úr þrern fyrstu deildar liöum. Það var eins og það vantaði baráttuvilj- ann, sg þá vantár mikið. Þess- ir úrvalsmenn virðast ekki skiija leyndardóminn að leik- andi samleik. Þeir hafa ekki náð því áð láta knöttinh ganga viðstöðuláust frá ‘ ma'nni * til manns. og það merk'ilega ,var. að það brá m'eirá fyrír í leik Keflavíkur. Þeir virtust ekki hafa hraða á við Keflavíkur- menrj voru. yfirleitt á eftir. Þeir virtust ekki skilja. að það veltur á hraða manna í stað- setningum, hvort hraði er í leiknum eða ekki. í heild var leikur þeirra meir einstaklingsafrek en flokksleik- ur. Reykjavíkúrúrvöl surnars- ins þurfa því að taka sig á í komandi leikjum. Lið Reykjavíkur var þannig skipað: Hei.mir Guðjónsson. Árni Njálsson, Bjarni Felixscn. Orma'r Skeggjason, Halldór Lúðvíksson, Sveinn Jónsson, Ásgeir. Sigurðsson, Guðmundur Óskarsson, Grétar Sigurðsson, Bergsteinn Magnússon og Sig- urþór Jakobsson. Ungu útherjarnir, Sigurþór og Ásgeir, áttu góðar sendingar fyrir mark, og þeir skildu vel að nota allan völlinn. Berg- Framhald á 14. síðu . I i utan úr heim TORINO 1G 5 — Unverska lr>ndsliðið lék í gærkvöld gegn Juventus og vann með 2 mörkum gegn engu. Ung- verska liðið er á leið til Chile, en þar leikur það í riðli með Argentínu, Búlgaríu og Eng- landi. Ungverska liðið hafði áður leikið við 1. deildar liðið Novi Sad í Júgóslavíu og vann 9:0! Miðherjinn Tichy skoraði 3 mörk. Þá hafa Spánverjar leikið gegn Stade de Rennea franskt 1. deildarlið, sigraði 5:1. VIÐ SÖGÐUM FRÁ því fyrir stuttu að sovézki krjnelukast- ár'.nn Buhantséff lieCöi sett nýtt. sovézkt met í kringiu- kasti — 59.47. Skömrnu áður hafði lándi hans. Tru.sanéff. bælt metið, kastaði þá 57.99 og síðar 58.14. ÞÆR FRÍTTIR hafa borizt frá Bandarík.iunu.m að hinn 22 ára gamli Frank Budd hafi Su.ndmeistaramót Islands 1962 verður haldið í Hveragerði á laugardag og sunnudag.1 Þátt- takendu.r eru frá ÍBK, SH, SRR cg Umf. Seifoss. Keppnin hefst kl. 15.00 á laugardaginn og kl. 10.00 á sunnudaginn. Yfirleitt er góð þátttaka í mótinu. jafnað heimsmetið í 200 m hlaupi, er hann hljóp 220 jarda á 200 sekúndúm slétt- um. Hann hafði skömmu áð- ur hlaupið 100 jarda á 9.3, eða á 1/10 lakarl tíma en heimsmetið, sem hann á sjálf- ur. u- AUSTURÞJÓÐVERJINN Du hrop hefur á móti i A-Berlín stokkið 2.05 m í hastökki. Bandaríkjamaðurinn Joe Harris hefur stokkið 4.70 m á stöng og er þá 11. Banda- ríkjamaðurinn sem fer þá hæð. RRASILÍA og Portúgal hafa háð tvo landsleiki að undan- förnu, þeim fyrri lauk með.ij jafntefli 0:0, og þefm síðari lauk með sigri Brásiliu 1:0 —- Glasgow Rangers fer í keppn- isför til Sovétríkjanna í byrj- un næsta mánaðar — Mexíkó f og Argentína keppa um að fá að halda heimsmeistara- keppni í knattspyrnu árið 1970, Næsta keppni verður í . Englandi árið 1906. \ Blóm é mœðradaginn POTTA BLÓM — AFSORIN BLÓM Hjá okkur er úrval blóma úr Hveragerði, Mosfells- svcit og víðar að. Scljum ávallt það bczta frá öllum garðyrkjuniðnnum á liagkvæmasta vcrði. ATIIUGIEi: — Það bezta frá öllum á eimnn stað. Óþarfi að Ieita langt yfir skammt. ( Gróðrastöðin við Miklatorg. — Símar 22822 og 19775, í«v?' - r J.- . ' . • Gróðrastöðin viö Miklatorg. Símar 22822 og 19775. 1 Laugardagur 19. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (1 3 ■ ;C-8I ’Rf.r '•::•• "iígiu -Ítc-&.I -■ :ULVU/Ú-1 v 1 °

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.