Þjóðviljinn - 19.05.1962, Page 15

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Page 15
fötunum mínum, kom i ljós að smásteipurnar höfðu stungið ýmsu n'ður til að gleðja pabba, — loðinnj leikfangakaninu með afnöguð eyru. gauki sem gól og gól þegar ýtt var á magann á honum og í fátinu varð mér það á. Húsbóndinn skreið næst- um framúr kojunni, svo spennt- ur var hann. í næsta klefa var barið i vegginn. En verst af öllu var þó, að blessunin hún Trilla hafði gefið pabba heila plötu af súkkulaðinu sínu og það hafði bráðnað í náttbux- urnar. Ég varð að sofa í nær- buxunum. Með hárauða taft- slaufu. Síðan hefur verið iítið um verzlunarferðir. Og ég hef ekkj getað komizt hjá því að skrópa úr vinnunni oftar en skyldi. — Heilsan er vist eitthvað að bila upp á siðkastið, sagði Stor- mann um daginn. Hann st.'kaði framhjá mér með egghvasst buxnabrot, klæddur snjófrivitri skyrtu og hvarf inn til for- stjórans. Ég var að Því kominn að segja eins og var, að það væri ekki ég sem væri vejkur, held- ur börnin. Sjálfur er ég mjög sjaldan veikur. Að vísu hefur mig oft dreymt um að Þggja í rúminu i einn eða tvo daga o.g láta mildar hendur stjana v;'ð mig. En i þau fáu skipti sem einhver sérlega illkynjuð bakt- eria hefur yfirbugað mig, hef ég verið svo uppgef'nn og að- þrengdur, að ég geri það sem unnt er tii að hanga á löppum. í þessi örfáu skipti sem ég hef 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skókþáttur. 16.00 Framhald laugardagsiag- anna. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn velur sér pl. 17.40 Vikan framundan: Kynning á ddgskrárefni útvarpsins. 10.00 SÖngVar 'í 'léttUfrt' tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna cg unglinga (Jón Pálsson). 20.00 í birkilaut hvíldi eg bakk- anum á: Guðmundur Jóns- son fær dr. Pál Isólfsson til að rifja upp silthvað um músiklífið ó Eyrarbakka og Stokkseyri um og eftir aldamótin. 20.45 Leikrit: Gifting, gámanleik- ur eftir Nikolaj Gogol, í þýðingu Andrésar Björns- sonar. Leikstjóri: Gísli Haildórsson. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Svavars Gests íslenzk dægurlög. Söngvar- ar: Helena Eyjóifsdóttir og Ragnar Bjarnason. 24.00 Dagskrárlok. R O Y H E R R E : konuríki Stúdentar víð Kalifomíu- háskóla stefna rektor bókstaflega fallið. ó verðinum, hefur venjulega ein telpan eða fle'ri skrópað úr skólanum til að- hjúkra pabba, og þær hafa not- fsert sér hinn kærkomna frí- dag út í æsar. Húsið hefur end- urómað af gleðiópum og skrækj- um, kókó er eldað með miklu sulli, jarðarberjasulta keypt dýrum dómum handa sjúklingn- um en étin af hjúkrunarkonun- um. Rúmið mitt hefur Ltið út eins og sambland af ruslahaug og ieikfangabúð og þegar Bitta hefur komið, heim. hef ég leg- ið í dvala með þrjár lúdóspii- andj hjúkrpnarkonur á magan- um og fengið að heyra, ósökun- arorð, vegna þess að ,ég . „smiti börnin“. Siðap er það- ég, sem verð að vera heima úr vinnunni til að hjúkra þeim. B.'tta á ekki svo hægt með að sleppa fundum sínum og ráðstefnum. Qg mitt starf er ekki svo óskaplega á- ríðandi. Nei, því verður ekki neitað að ég skrópa oftar en skyld.i. Og jafnvel þegar ég sit á skrif- stofunni og sinpi störfum mín- um, er ósköp hætt við því að hugurinn reiki inn á önnur svið. Það er ekki svo auðvelt að ein- beita huganum að vöruverði og faktúrum, þegar maður veit að það þarf að kaupa í matinn og elda hann. Það kemur fyrjr að ég bianda kjötverðinu samanvið verðskrá okkar og skrifa bacon í staðinn fyrir beton. Það eru svona smámunir sem fara gegndarlaust í taugarnar á for- stjóranum. En þennan morgun hef ég eiginlega fulla þörf fyrir að vera he.ma. Ekki aðeins vegna heimilisins og vegna Trillu, heldur sjálfs mín vegna. Ég þarf að vera heima í friði o.g hugsa. Ja, Trilla mín, — ég er að koma! — Þegar ég er þúinn að Ijúka uppþvottinum af og gefa Triilu að borða og vökva blómin og ryksjúga, ja, Trilla mín, engin læti! — þá ætla ég að tylla mér niður með sígarettu óg hálfan bjór og at- huga minn gang. Það er aug- ljóst rhál að við stöndum á krossgötum. í gærkvöldi tók hún fram Útsauminn! Það tákn- ar að nú sé eitthvað í uppsigl- ingu. Hún ætlar að taka mjg með trompi. En ég ætla ekki að láta veiða mig e'ns og mús í gildru í þetta sinn. Ég ætla að berjast. BERJAST! Jj, Trilla mín, ég er að koma! I FYRSTA sinn sem és sá hana með útsaum var kvöldið sem ég bað hennar. Það var nefnilega ég sem bað hennar. Að vísu hafði hun und.rbúið jarðveginn. Það var búið að undirbúa hann rækilega alla þá yndislegu páska. Við vorum ölvuð af sól- skini og shjó,' skjðtri vorkomu og reyndar ýmsu öðru líka. En það var ég sem steig örlaga- 'skrefið. sáði fræinu, svo að ég haldi mér við 'líkinguna. .eins og karlmanni sæmir. AJdrei hefði konan mín viljað giftast manni sem let hana um að bera upp bónorðið. Konan mín er nefnilega ósvik'nn kvenmaður. Og eí einhver heldur að fram- kvæmdastjórinn fvrir einni stærstu hálsbindaverksmiðjunni okkar getj ekki verið kona, því jsíð.ur kvenmaður, þá skjátlast honum. Þvi að konan mín getur það. Ég þekki enga sem er jafn ósvikinn kvenmaður og fram- kvæmdastjór nn minn, ég á við konuna mína. Ég skal útskf'ra þetta nánar. Bitta er 1.58 cm á sokkaleistun- um og lítur út eins og postu- línsbrúða. Hún er með stór, kringlótt augu með ótrúlega löng augnahár, munn eins o.g fullþroskað ber og spékopp í vinstri kinn, hár samkvæmt tír.kunn;. Þessa stundina er það dökkt og stuttkiippt eins o.g á Jagueline Kennedv. Kvö'dið sem ég bað hennar var það gló- bjart og féll mjúklega niðup á,, axlirnar. Hún sýndist'svo daema daust litil og hjálparlaus þar sem hún sat með álútt höfuð og stakk náhnni út og inn með viðkvæmum, nettum fingrum. Mann langaði ekkert frekar en taka hana í faðm sér og vernda hana. Ég hefði kannski átt að gera mér ljóst að stúlka sem hafði þrek til að standa á skíð- um allan daginn og dansa alla nótt na í sjö sólarhringa sam- Beytt, gat ekki verið neitt blá- vatn. Enda er hún það ekki. Konan mín hefur hestaheilsu. Hún fæðir börnin eins og gauk- urinn verpjr eggjum, sleppir þeim frá sér og flýgur strax til hálsbindanna aftur. — En i það skiptið sá ég hvorki þessa á- kveðnu höku né framkvæmda- stjóradrættina við klrsuberja- munninn, aðeins litlu, mjúku höndina, óskemmda af upp- þvotti og eldamennsku, bráhárin sem hún lygndi mjúklega fram- aní mig. Hún sneri vinstri vang- anum að mér, þar sem spékopp- urinn var. Andrúmsloftið á gistihúsinu var letilegt eins 0g staðið kampa- vin. Mesta loftið var farjð úr okkur eftir grímuballið á páska- dagskvöldið. Margir gestanna voru farnir, þeir sem eftir voru geispuðu í setustofunni. Við Bitta höfðum dregið okkur í hlé í eina af litlu stofunum. Hún saumaði út. Ég sat og horfði á og án þess ég vissi e ginlega hvers vegna, beindist talið að heimilum og fjölskyldu- lífi. Til þessa höfðum við talað mest um mig. Hún hafði svo mik nn áhuga á starfi mínu og þreiyttist aldrei á að heyra mig segja frá forstjóranum og skrif- stofunni og Betonit H/F. Það er gaman. hugsaði ég bá. að’ h.'tta stúlku sem hefur dálítið vit í kollinum, stúlku sem hægt er að tala við. Um allt mögulegt Ég hnfði engan áhuga á heimsk- um brúðum sem vilja ekki heyra annað en gullhamra. Að minnsta kosti ekk; nema svo sem eitt kvöld í einu. Þótt það sé auðvitað kostur að stúlkan sé augnayndi. En þessi þarna. hún var bæði falleg og smekk- leg og skýr og' skynsöm. það sást þezt á því rpeð- hve, mikl- um áhuga hún hlustað: á mig. — Ög allt í einu sá ég í hug- anum vistlega stofu með blóm- um og kertaljósum og þægileg- um stólum. Og í sófanum sat Bitta o.g saumaði út eins og aöna. Svo reis hún á fætur með yndisþokka og kom til móts v'ð LOS ANGELES — Stúdentar við Kaliforníuháskóla í Los Angeles hafa stefnt rektor há- skólans og telja þeir að hann hafi brotið á þeim rétt sem þeim sé tryggður í stjórnar- skránni. Stúdentarnir höfðu boðað til umræðufundar um efnið. ,,.Á að banna Kommúnistaflokkinn?“ og höfðu þeir boðið á fu.ndinn fulltrúum deildar kommúnista- flokksins í Kaliforníu. Stjórn skólans bannaði fund- inn, en stúdentar halda því fram að hún hafi ekki heimild til þess, þar eð öllum þegnum Bandarikjanna eigi að vera tryggt málfrelsi og fundafrelsi í stjórnarskránni. Ráðamenn skólans svara því til að enginn hafi bannað stúdentum að ræða þetta mál sín á milli; þeim hafði aðeins verið bannað að bjóða öðrum á fundinn. Stúdentar benda þá aftur á að stjórn skólans hafi látið það afskipta- laust þó áð aftu'rhaldspcstular héldUj,. frtpi ^kþðtjnum .sinum ’ Innán ‘vébancla skóíáns, Afli Rifsbáta í I vertíðarlok 1 HELLISSANDI 15/5 — 11. maí hættu allir R;'fs-bátar róðrum og tóku upp. Afli þeirra í ver- tíðarlok var sem hér segir: Arnkell 707 tonn í 75 róðrum Tjaldur 588 tonn í 73 róðrum. Hamar 578 tonn í 68 róðrum. Sæborg 543 tonn í 70 róðrum. Skarðsvík og Svala 518 tonn í 58 róðrum. Skipstjóri á Arnkatli er Leifur Jónsson, Rifi. Ný sundnámskeið í Sundhöll Reykjavíkur n.k. mánudag. ( Innritun í dag og á morgun. Uppl í síma 14059. SCNDHÖLLIN. ■ Reiðhjól fyrir drengi og karlmenr;. Mjög hagstætt verð. i Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28. Verzlun . H. Bjarnason h.f. opnar aftur í dag glæsilega sölubúð á sama stað og áður, með glæsilegu úrvali af búsáhöldum og ýmsum öðrum fal- legum vörum mjög hentugum til gjafa. LÍTIÐ INN I DAG og athugið hvað yður vantar. VERZLUN B. H. BJARNASON H.F. Aðalstræti 7, Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á ms. Voninni K.Ó. 27, fer frarn við skipið þar sem það liggur við Grandagarð, hér í bænum, þriðjudaginn 22. -mat 1962, kl. 3 siðdegis. I BORGARFÖGETINN I REYKJAVÍK.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.