Þjóðviljinn - 19.05.1962, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Qupperneq 6
Samveldislöndin hafa illan bifur á aðild li _ Bretlands að EBE Peter Smithers (Ihaldsflokkn- nm): Þessar (umræður) eru mér mikið ánægjuefni, sökum iþess að fyrsta endurminning mín frá evrópskum málum að nokkru marki er frá Brussel- ráðstefnu Evrópu-hreyfingar- innar 1948 og 1949. Eg ferðað- ist til Brussel í fylgd með hæst- virtum vini mínum, forsætisráð- 'herra . . . . og ég man, að hæstvirtur vinur minn, for- sætisráðherra, var með harðan hatt á höfði, iþegar við kom- um á Melsbroek-flugvöll. Þegar við fórum af flugvellinum sagði hann við mig: „Menn ættu alltaf að ganga með iharðan hatt á meginlandinu“. Stuttu síðar stóðum við fjörutíu saman utan við flugvöllinn og ibiðum eftir leigubíl. Þá kom einn leigubíll akandi og fór ibeint að hæstvirtum vini mín- um, forsætisráðherra, sem steig upp í hann og ók á brott. Upp frá þessu hefur það verið trú. mín, að hann hafi glöggan skilning á hugarfari þeirra á meginlandinu .... Mig langar til að ræða vandamál fullveld- isins .... Með því eiga (þingmenn og alþýða manna) við, að við hér í þinginu höf- um ráð þjóðarinnar örugglega í hendi okkar. En um þessar mundir eru ráð þjóða komin undir alls konar hlutum, sem mjög snerta þessar umræður. Meðal þeirra er geta okkar til að verða geimveldi .... Þess eins er ég fullviss, að við eig- um í þessum umræðum . . . að vera óbundnir af kreddum um Iþað, að Bretland á ekki þess kost að sitja auðum höndum. Á ibes«”.m dögum stórveldaá- taka höfum vi.ð einfaldlega ekki bolmasn til bess að vera stór- veldj. algerlega og einvörðungu af eigi.n rammleik . . . . Ef við eisum að jafna deilur sex- veldanna og sjöveldanna og ^iliafa hagsmuni samveldisins^, hugfasta og huga að vandamál- um enskra og franskra lands- svæða og fyrrverandi lands- svæða í Afríku og komast á snoðir um, að bomir hafi ver- ið fyrir borð hagsmunir eins eða tveggja góðvina okkar, sem taka þarf tillit til í ráðstöfun- um, sem gerðar verða, er vett- vangur okkar orðinn ískyggi- lega víður og víðs vegar fjarri hinu þrönga Evrópuhugtaki, og í þann veginn að taka á sig mynd allsherjarsamkundu stofnunar Almennu tolla- o.g viðskiptasamþykktarinnar. Af þessu stafa hugarfarsleg vand- kvæði í samningaviðræðunum, vegna þess að málin eru þá farin að sýnast vera nákvæm- lega komin í það horf sem for- svarsmenn Efnahagsbandalags- ins óttast, að við stefn- um að, — að vera tilraun til að fella Efnahagsbandalagið inn í þessa stóru heild .... Að lokum þetta, hvemig standa málin, ef samningaviðræðumar mistakast? Eg held, að hyggi- Jegt sé að gera sér grein þess. Á meginlandinu ségja menn oft, að Ermarsund sé ekki leng- ur til staðar, að herstöðuleg sjónarmið hafi máð það út og svo fram eftir götunum. Það kann að vera. Þá ganga þeir lengra og bæta við, — eða líta svo á án þess að hafa orð á því, — að Bretland sé þess vegna hluti af meginlandi Evr- ópu. Eg held ekki, að afleiðing- in verði sú. Atlanzhafið er einnig úr sögunni í herstöðu- legu tilliti. H. Hynd, (Verkamannaflokkn- um): Síðasti ræðumaður minnti okkur á, að hann hefur fylgzt með þessu máli frá Brussel- ráðstefnu.nni. Eg hef gert bað litlu lengur eða frá upphaflegu ráðstefmmni í Haag og síðan hef ég haft allan hug á, að Brezkir íhaldsmenn sem andvígir ,eru inngöngu í EBE segja að ríkisstj órn-’ in hafi látið undan eftirrekstri Bandaríkjamanna, sem hugsi gott til glóðarinnar að koma ár sinni fyrir borð í samveldislöndunum. Cumm- ings, teiknari Beaverbrookblaðsins ,,Daily Express“ lætur Kennedy segja við Macmillan: .. . ... — Já, það er erfitt fyrir úlfalda að komast í gegnuin nálarauga. Þú verður bara að hættai að vera úlfaldi, Harold. i ■ . r Umræður í brezka þinginu um inn- göngu í Efnahags- i bandalag Evrópu ÞRIÐJI HLUTI NEW YOP.K — Yíirstjórn bandaríslfu mótmælendakirkj- unnar hefnr ákveðið að síöðva matvælasendingar sínar til þurfalýðs á Taivan. Matvæli þessi hafa verið tek- o vu •■> tí ' © á teöfi Laust. eft r hádegi í pær varð harður'é’ifrei?aárekstur á gatna- mótum Múlávégar og Engjaveg- ar. Varð hann með þeim hætti, að Fólksvagn, sem var ekið suð- ur iMúlaveg lenti á afturhjóli Steypustöðvarbíls, er var ek ð vestur Engjaveg. Við árekstur- inn kastaðist ökumaður Fólks- vagnsins, Stefán Guðmundsson, Ásbraut 5, Kópavogi, út úr bif- reiðinn;. Meiddist hann á höfði og var fluttur í slysavarðstof- uoa. Eru meiðsli hans ekki talin alvarleg. Fólksvagninn skemmd- ist mjög m.'kið að framan og varð að flytja hann burt með kranabíl in af offramleiðslunni í Banda- ríkjunum. Rannsókn á Taivan hefur leitt í ljós að aðeins þeim er Sjang Kaisék hefur veitt blessun sína hefur verið veitt aðstoð. „Fjöldi fólks sem tekið hefur á móti framlögum hefur ekki notað lífsnauðsynjavöi*urnar sjálft heldur reynt að selja þær á svörtum markaði“, segir í skýrslu kirkjuráðsins. Þar með er^l^i^^íös^u, að yfirvöldin á Taivan hafi engum hjálpað nema svartamarkaðs- bröskurum. Enníremur er getið um það að nokkrum kirkjum á Taivan hafi verið afhentur hluti af vörunum og þær h.afi síðan „reynt að nota matinn sem beitu til þess að lokka íbúana til að koma í kirkju“. Alls voru hjálpársendingarnar á síðasta ári um 90 milljónir kr. að verðmæti. Aðstoð við munað- arleysingjahæli, sjúkrahús og slíkar stofnanir verður haldið á- fram. land þetta láti ekki sinn hlut eftir liggja til að koma iþeirri skipan á, sem þokar þjóðum Vestur-Evrópu nær hver ann- arri.......Með því að ganga í Fríverzlunarsvæði Evrópu iviðkenndum við sjálfir nauð- syn þess að hafast eitthvað að í þessum efnum. Ég er þeirrar skoðunar, að við getum ekki látið okkur nægja að verða lið í öðrum flokki Evrópu . . . . Margar skoðanir hafa komið fram um áhrif aðildar Bret- lands á brezka hagsmuni. Eina trausta heimildin, sem mér ei' kunnugt um, er í . .skýrslu Economist Rescarch, en í henni er talið, að þessar iðngreinar muni áreiðanlega hagnast af aðild: Bifvélaiðnaðurinn, efna- ■vöruiðnaðurinn, ullariðnaður- inn, rafmagnsvélaiðnaðurinn, almenni vélaiðnaðurinn, gúmmívöruiðnaðurinn, stáliðn- aðprinn^.^pr^ó^les- Mog,. „ f^ta- iðnaðurinn..........Áð sjálf- sögðu mun margs konar annarra afleiðinga gæta. Á eina þeirra mun ég drepa, smíði jarð- ganga undir Ermasund . . . . Enginn (ræðumanna) hefur enn fjallað um aðstöðuna til að fara úr Efnahagsbandalaginu, en ég held ekki, að það verði ókleift,: ef svó ber undir. Ronald Russcll (Ihaldsflokkn- um): Eftir að hafa sótt fund- ina í Strassborg í meira en fjögur ár, er ég vissulega þess vísari, að fulltrúamir í sendi- sveitunum líta á myndun sam- bandsrókis sem lokatakmark. ..........Þess vegna, einmitt af þessum ástæðum, kysi ég, að þær aðgerðir, sem ríkis- stjórnin er nú að hefjast handa um, féllu undir 238. grein fremur en 237. grein (Rómar- samningsins), Þótt við íengjum með því móti ekki aðstöðu til að hlutast til um stjórnmál (á meginlandi) Evrópu, hefði það þann kost í för með sér, að (meginland) Evrópu gæti ekki hlutazt ' 't'il' um málefni Bret- lands.........Enn sem komið er Hefur enginn, að ég held,. minnzt á tilkynningar þær, sem birtar hafa vei’ið í lok. við- ræðna, sem (ríkisstjórnin) hefur, átt við öll samveldislöndin með sjálfstjórn og einnig við Singa- pore-ríkið .... Sumar þessará fréttatilkynninga ségja ákaflega margt, 'einkum fréttatilkynning- arnar, þirtar í lok viðræðnánna við Kanada, Ástralíu, Nýja Sjáland, Indland, Pakistan og Bandaríki Rhodesíu og Nyasa- lands, og Vestur-Indíur. og enn við eitt h.ið nýjasta, samveldis- landa okkar, Kýpur. Ástralíu- menn hafa tekið gf öll tvímgéli um, að þeir þafa .áhyggjur af uppskiptingu í samveldjnu, sem hljótast kann . af upptökubeiðni okkar .... . í frétt^tilkynning- Sir Lynn Ungocd-Tfaomas (Verkamnnaflokknum): Það ei! undarlegt, að við erum einá ríkið, sem hyggst ganga í Efna-: ihagsbandalag Evrópu af efna-i hagslegum ástæðum. Efnahags- bandalag Evrópu er skapað á stjórnmálalegum, en ekki eína- hagslegum grundveUi. ... ÖU er hin stjórnmálalega hugmynd að baki tillögu þessarar fram-: andi hugsunarhætti lands okk- ar, bráðhættuleg þróun sam- veldisins óg gagnstætt því að stuðla að friði í heiminum,- hún gengur í berhögg við hann. Reginald Máudling, viðskipía- málaráðherra: Ef við gerumst aðilar að Rómarsamningnum,- takmarkar sú aðild athafna- frelsi olíkar verulega. Ekki . munu vdra í rieinni alþ.ióðlegri stöfnun fordæmi um önnur eips völd 'óg'. framkvæmda- stjómin hefur. r að ég held, og . þá ber bess áð gætá, áð vaenzt er, að Rómarsamninguri,nn verði varanleeur. off verði án til- ftefnds ejirlisskeiðs .... Við glötum ‘ áp .efa.' váldin'u til að ákvarða .to.lla nkkar og steifnu okkar ’f ’Wi.þskintum að miög verulecui en að siálfsögþu,- ef vfðynítn.iíi cVfnan næst fyrir samvpiaið. u'ötmn við athafna- unni (um viðræðurnár yið).. ..freNi e!n”,n.7’?. eaon.yart fjórð- Kanadá er bessi málsgrein: , ■ j -,;un.gi vtðcis;ntn. ovfepr.-ýi.ð önn- . , ' . UT' ln”d f bmc+n laei, ('l ■ ríkisstjórn Kanada Icí í fapss nð u-v blutar við- ljós þungar áhyggjur af aflcið- . ingum " (implications) væntan- i ^ Framha’.d á 11. síðu. lcgra samningaviðræðna milli ;------------------------------------ Bretlands og Efnahagsbandalags I Evrópu og af stjórnmálalegum og efnahagsleguin áhrifum að- ildar Bretlands að Efnah.a!”:- fcandalagi Evrópu á Kanada og samveldið sem hcild.“ Þetta eru sannarlega alvöru- orð . . . ef við göngum í Efna- hagsbandalag Evrópu jafngild^ ■vr'j'.Sfo Edlnborg 1,2/5 I, bæja og sveitast.iómarkosningunum í Stóra-Bretlandj, vann , Verka- mannaflokkurinn meirihluta í 36 ir það því, að Bandaríkin standi j bæjum, bætti við sig 294 full- írammi fyrir því, að útflutn- • trúum, en Fr.iálslyndi flokkurinn ingsvörur beirra verði enn af- bætti við sig 332 fulltrúum og skiptari á mörkuðum Evrópu vanh meirihluta í 35 bæjum. en nú, ef vi.ð féllumst á sam- Macmillan forsætisráðherra eiginlega tolia. Eg held, að sagði á flokksfundi íhaldsflokks- Bandaríkin mundu fljótlega ins, sem haldfnn var í Invern- vilja bæta sér það upp með ess á Skotlandi, að flokkurinn því að taka við viðskiptunum myndi ekki láta hræða sig frá við ýmis samveldislöndin, sem stefnu sinni, bó úrslitin f kosn- þá yrðu án akkeris og forystu ingunum hafi verið honum ó- í umheiminum. hagstæð £,) — ÞJ.ÓÐVILJINN — Lr.ugardagurinn 19. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.