Þjóðviljinn - 19.05.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 19.05.1962, Síða 11
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardasur 19. maí 1962. — 6. árgangur — 11. tölublað. RÓS Lít þcssa rós. Hún segir: Sjá, ég græ og scilist upp í veröldina og hlæ. Frá mínum sjóði ég silkiskúfinn slít og sáldra um lundinn auðlegð minni á glæ. Omar Khayám. Ævintýrahúsið Það er dálítið erfitt að finna veginn, sem liggur heim að ævintýrahúsinu. Það eru hvorki meira né minna en þrjár leiðir að velja um. Jólasveinninn brosir, því hann þekkir réttu leiðina, en getið þíð fundið hana? -Reynið með litblýantj að merkja réttu ieiðina. Takið eftir að sýnt er á myndinni hvar vegirnir þrír byrja, vandinn er að velja þann rétta. Pennavinur biður um utauáskrift eft- irfarandi blaða, og fylgir hún hér með: Daily Worker, William Rust House, 75 Farrington Road, E.C.I. IjXpNDON. l’Unita, Via dai Tauri-ni 19, ROMA. L’Express, 91 Ave de Champs Elysie, PARIS 80. ÓLI LOKBRÁ framhald af 1. síðu. á svolítilli ostskorpu, og voru að kyssast, af því þau voru svo hamingju- söm. Gestirnir stóðu allt í kringum þau, og það voru svo margar mýs í veizlunni að þær komust varla fyrir í salnum. Allir veggirnir voru þakktir góðgæti eins og gangurinn, það var veizlumaturinn. í ábæti var borinn fram mat- baun, sem nöfn brúð- hjónanna voru skorin i. Mýsnar voru yfir sig hrjfnar, og fannst þetta allra skemmtilegasta brúðkaup. Þegar veizl- unni var lokið ók Hjálm- ar heim í fingurbjörg- inni, og var glaður yfir að hafa lent í svona skemmtjlegu æfintýri. — RITSTJÓRI UNNUR EIRÍKSDÓTTIR — ÚTG.: ÞJÓÐVILJINN -r w Þið kannjzt ölj yið hann Óla Lokbrá með regnhlifina. Hann er alltaf með rauða húfu og í rauð- um sokkum. Á kvöldin læðist hann inn og sprautar mjólk í augun á litlu börnunum, svo þau verði syfjuð og þægu börnunum segir hann skemmtilegar sög- ‘ HiA") ill drengur, sem héij Hjálmar. Á hverju kvöldi í heila Vikii korrt Óli Lo.kbrá og sagðl honum sögur. Og eitii t kvöldið tók hann Hjálm« ar með sér í músabrúð- kaup. —• En hvernig keinsf ég inn í músarholuna?i — spurði Hjálmar. —Ég skal sjá urn það —, sagði Óli Lokbrá. Svo galdraði hanp að Hjálmar yrði svo .lítill, að hann var álíka og fingur á hendi hans. — Nú skaltu fá ' lán- aðan einkennisbúning hjá einum af tindátun- um þinum, þá verðprðu' nógu fínn til að fara í ve’zlu. — sagði hanh. Lítil mús kom og sóttí Hjálmar. — Seztu í fingurbjörg- ina hennar mömríiU þinnar, svo ætla ég. að hafa þann heiður að ;akai þér í veizluna. — sagðl mús'n. Þeir óku nú f fingurbjörginni niður £ músarholuna, og inn eft- ir löngum gangi, sem’ allur var þakinn hunangi smjöri og öðru góðgæti. í brúðkaupssalnum stóðu músa-brúðhjónin' Framhald á bls. 4. ur. Það var einu sinni lít- í gærkvöld var Norski stúd- entakóriiMi, clzti og þekktasti karlakór í Norcgi, væntanlegur með flugvél frá Flugfélagi Braathcns hingað til lands. Kórinn mun halda hér tvenna Nýtt tímarit um leikhúsmál hef- ur gijnp sína LEIKRITIÐ heitir nýtt tímarit um leikhúsmál, sem Bandalag ís- Ienzkra leikfélaga hefur hafið út- gáfu á. Ritstjóri er Sveinbjöm Jónsson. I formálsorðum segir að ætlunin sé að birta í hverju hefti tímaritsins heilt leikrit á- samt myndum sem skýri efnið. Einnig á ritið.aðflytjafrumsamd- ar eða þýddar greinar um leik- bókmenntir, leiklist og leikhús- tækni, auk leikhúsfrétta og inynda. Gert er ráð fyrir að ritið komi út fjórum sinnum á ári. í fyrsta hefti Leikritsins er birtur Draumleikur eftir August Strindberg í þýðingu Sigurðar Grímssonar með mörgum mynd- um frá sýningu leikritsins er- lendis. Þá er kyhning á Max Frisch, höfundi Biedermanns og brennuvarganna, en leikrit hans, Andorra, verður birt í næsta hefti ritsins. Þá eru fjölmargar myndir frá leiksýningum vetrar- ins víðsvegar af landinu. hljómle.ka, aðra í samkomuhús- inu á Akureyri kl. 5 siðdegis á sunnudag, en hina i Gamla bíói í Reykjavík á mánudagskvöld kl. 7 síðdegis. Stjórnandi kórs.’ns er Sverre Bruland, :en kórinn . skipa 45 eldri og -yrigri stúdentar. Kór- menn dveljast á heimilum is- Ienzkrg_. kórmanna, Nore.gsvina, ■stúdenta • og -•á- stúáentagörðun- um. í dag munu þeir fara í boði Reykjavíkurbæjar til íiihg- valla og síðdegis hpfur no'rska • seridiráðið .boð sjnnt ífyrir þá. { fyrramálið fljúga Norðmehn- irnir til Akureyrar og taka kór- rrienn þar á‘rrióti þe.'m. Á mánu- dag skoða þeir háskólann og snæða hádegisverð í boði skól- ans, en um kvöldið, eftir hljóm- leikana í Gamla bíó:, munu þeir borða í veitingahúsinu Kiúbbnum o.g taka þar nokkur lög um kvöldið. Geta kórménn, stúdeníar, NoregsviniF* og abrir, senr vilja "hitta' þá ög heyra söng þeirra, komið þangað. Á þriðjudagsmorgun halda Norð- mennirnir utan aftur. Á söngskrá kórsins eru fjöl- mörg lög, flest eftir norsk tón- skáld, m.a. Grieg. Af blaða- dómum sem borizt hafa frá Npr- egi má sjá að Norðménn tfelpa þetta sinn bezta kór. Stjórnand- inn. Sverre Bruland, er ungur maður, sem fengið hefur alþjóð- leg verðlaun fyrir hljómsveit- arstjórn í Englandi og Banda- ríkjunum. Formaður kórsins er Eyvind Svensen tannlæknir Eyvind Svensen Húseigcndafélag Reykjavíkur. félagslíf Á morgun er Mæðradagurinn, merkjasöludagur mæðrastyrks- nefndar til ágóða fyrir sumar- dvöl reykvízkra mæðra og börn þeirra i mæðraheimilinu í Hlað- gerðarkott í Mosfellssveit. Merki Mæðrastyrksnefndar eru afhent á eftirtöldum stöðum: — Langholtsskóla, Vogaskóla. Laug arnesskólai ísaksskóla, Austur- bæjarskóla,,. • Hamrahlíðarskóla, B r e i ð a ge rð i g s}> ó 1 a, ■ Melaskóla, Vesturbæjarskól.p (ganila Stýri-: mannaskólanurh), Miðþæjarskóla, KR-húsinu, við Kaplaskjólsveg ;og £ skrifstpfu -Mæðkasjýrksite'fndar Njálsgötu 3. Þess 'er vænst, að íoreldrar hvetji börn sín Jil að selja merkjn.i : •' • • ' ‘Mæðfas’tyrksnefrid. .Sýning:. ; ••• • á handavinnu og, teikningpm námsmeyja Kvennaskó.l'ans, í R- vík verður haldin í skólanum í dag klukkan fjögúr til átta e.h. og á morgun klukkan tíu til tólf og tvö til sjö. Barnaheimilið Vorboðinn Tekið verður á móti umsóknum fyrir börn til sumardvalar í barnaheimilinu í Rauðhólum ISiígáfSagirifrí 19’.'',friaí''hJ' sunnu- daginn 20. maí klukkan tvö til sex báða dagana í skrifstcfu Verkakvennafélagsins Framsókn- ar. í Alþýð.uhúsinu. Tekin verða börn á aldrinu.m 4—6 ára. Farfugladeild Reykjavíkur. Gcnguferð á Esju sunnudag kl. níu frá Búnaðarfélagshúsinu. — Farmiðar seldir við bílinn. Farfuglar. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju- götu 27, er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 að kvöldi. Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síðdegis. Safnið er öllum opið. Samveldis- lönd Framhald af 6. síðu skipta þessara eru við samveld* ið og Evrópu . . . Við höfum gefið sama fyrirheit stallbræðr- um okkar í samveldinu og öðr- um aðildarlöndum að Fríverzl- unarsvæði Evrópu, nefnilega það, að við göngum ekki á Efnahagsban'dplag Evrópu, nema í . samning'sviðræðunum hafi-. vérið*. gengið sérstaklega frá tilhögun til’ verndar meg- inhagsmuna þeirra . . . Það er greinilegt, að áreksturinn. milli núverandi samveldiskerfis. okk- ar og Rómarsamnjngsíns 'verð- úr' á sriiði safneiginlegra' tolla öj? saméíginlegrar stefriu I landbúnáðarmálum og vegna ákvæðanna úni sameiginlega stefnú í viðskiptamálum .... Enn njótum við ívilnana vegná liðlega ihelmings útflutnings- vara okkar til samveldanna, sem nema að jafnaði 10 eða 12 af hundraði. Þær eruharíamik- ilvægar fyrir vélaiðnaðinn, efnavöruiðnaðinn og fleiri iðn- greinar, og þær eru greinilega hlutir, sem við þurfum að hafá í huga í umræðunum ekki síð- ur en við höfum í huga sölur samveldisins til Bríetlands . . . Satt er það, að til meginlands Evrópu fer aðeins um 14% eða svo af viðskiptum okkar við umheiminn, eins og sakir standa.....Við verðum að komast að raun um, hvaða skilyrðum inneanga okkar er háð, og ríkisstiórnin er einmitt að fara fram á fulltingi til þess hér í kvöld. Lok umræðna fyrri daginn. y Laugardagurinn 19 maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (H'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.