Þjóðviljinn - 25.05.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Síða 9
Kolbeinn og Sigfús og Adda Bára Sigfúsdóttir. Ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, tók mynd- ina í fyrradag að Laugateigi 11, á heimili Öddu Báru og Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Pleiri eiga annríkt í Reykjavík en borgarstjórinn, og' það var gegn mótmælum samvizkunnar að ég bað Öddu Báru Sigfúsdóttur að stanza hjá mér litlá stund og svara fáum spurningum um sjálfa sig og starf sitt, því hún er nýkomin af ströngum veðurfræðiskóla úti á Englandi og tekin til við starf sitt á Veðurstofunni, átti að tala í út- varpsumræðunum um kvöldið og á fundi í Austurbæjarbíói í kvöld. Og svo þarf hún sjálfsagt að taka til hendinni heima og litlu drengirn- ir hennar, Sigfús og Kolbeinn, vilja auðvitað ráða einhverju um frí- stundirnar. Adda Bára er dóttir Sigfúsar Sigurhjartarsonar og konu hans Sigríðar Stefánsdóttur. Og hún er í þriðja sæti á lista Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík við borgarstjómarkosninguna á sunnudag- inn. >riðia mann rKJAVÍK lánakgara teygt sig eftir Jpér. Er ekki veðurfræðingurinn ráðríkur við stjórnmálaáhugann? Og vilja ekki Sigíús og Kolbeinn ráða hvernig þú verð talsverðu af tíma íþínum? — Að sjálfsögðu. Það er ekki hægt að verja frístundum — og maður vill ekki gera það — þann tíma sólarhringsins, sem börnin eru vakandi, fil annars en að vera heima með þeim, þá verðanokkrar kvöldstundir eft- ir til annarra starfa, og þær vilja oft endast skammt. En það verða lika ódrjúgar frí- stundir heimilisfeðranna e;ns og nú er komið, til dæmis heimi’lisföður sem verður sð vinna — ekki 48 stunda — heldur 60—70 stunda v;nnu- viku. Og starf konu utan heimilis er því aðeins mögu- legt að hún sé ekki ein um hei-mil; sstörfin, heldur séu þau verk tveggja. — Já, nóg gæti virzt við tímann að gera. — Það getur reynzt svolítið snúið að finna rétta stund fyr- ‘r hvað eina. En við.fangsefnin blasa svo skýrt við í þjóðmál- unum, að það er ekki hægt annað en vera þar líka með, og erfitt að hlaupa frá verk- efni á því sv.ði, sem maður hefur komið auga á að nauð- syn sé að vinna við. — Nú eru borgarmálefni Reykjavikur efst á baugi. Að hverju vildirðu helzt vinna á þeim vettvangi? — Ég mundi telja það höfuð- verkefni nú, að borgarstjórnin ynni að því að gera fólki kleift að búa í húsum án þess að það þyrfti að kosta allt að þvi helmingi tekna manna. Húsnæðisvandamálin eru að ludaginn Og það getur víst engum blandazt hugur um, hvaða flokkur það er; sem einn styður heils hugar réttiætis- aðgerð;r eins og þær, sem við eíndum til í vetur. Það er því aðeins rökrétt afleiðing af fyrri afstöðu okk- ar, að við sameinumst »ú í þessum kosningum um G-list- aim. sliga fjöldann af fólki, hús- mæður og húsfeður eru að ganga atgjörlega fram af sér í viðureigninni við þann vanda. — Hvað telur þú þar heizt til úrbóta? — Um þau mál liefur Al- þýðubandalagið lagt frani ýtar- Iegar tillögur, með aðaláiierzlu á féiagslegri Iausn þessa mikla vandamáls. Ég flutti í bæjar- stjórninni fyrir nokkrum ár- um tillögu sem miðaði að því að almennu byggingafélagi yrði gert kieift að annast veruleg- an hluta af nauðsynlegum ibúðabyggingum í Reykjavík, og að tryggt væri að þær í- búðir gengju ekki kaupum og sölum í braski. Ég tel félags- Iega lausn einu leiðina til að ráða bót á vinnuþrælkuninni' og; hinum óhóflega lnisnæð's- kostnaði. Frumskilyrði er það, að slíku félagi sé tryggt láns- fé með lágum vöxtum. ★ — Er ekki konum og mæðr- urn gert óþarflega erfitt fyr'r um þátttöku í opinberu lifi og raun-ar öllu starfi utan h.eim- ilis? Værj ekki hægt að gera eítthvað til þess að gera reyk- Vískum konum kleift að sam- eina slík störf þvi að eiga he.'mili og börn? — Jú, sanuarlega! Það hef- ur verið eitt megináhugamál mitt frá því ég var ung stúlka að konum sé gert kleift að stunda þau störf sem þær hafa áhuga á, og það eins þó þær eignist bú og börn. Til þess er frumskilyrði að hægt sé að tryggja bömunum góða aðbúð meðan móðirin er við vinnuna. Þetta er eitt af því isem -stjórnendur Reykja- víkurborgar hafa 'hróplega vanrækt. Það eru ek-ki til í Reykjavíik nema 12 vöggu- stofurúm og 288 dagheimilis- pláss fyrir börn á aldrinum eins árs til sex ára. ★ — Hvað væri helzt til úr- bóta á þessu sviði? — Að sjálfsögðu að stofna dagvistarheimili í öllum íbúðar- hverfum; en mér fyndist full þörf á að gerð væri tilraun með e'na stóra sambyggingu, sem hefði dagvistarheimili fjrrir börn í húsinu sjálfu og bar væru einnig skipulögð fleiri sam- eiginleg þjónustustörf til að Iétta heimjlisstörfin. í slíkri sambyggingu gæti verið mið- stöð barnagæzlu og sameigin- legrar þjónustu fvrir íbúðar- hverfi, sem ekk; mætti vera of stórt. Þetta fyrirkomulag ér til í Danmörku og Svib.ióð, en ég þékki það ekki af eigin raun. ★ — Þú ert al.'n upp á stjórn- málaheimili. Varðst þú ekki snemma áhujasöm um stjórn- mát og' bæjarmál? — Jú, ég' hef heyrt rnikið talað um bæjarstjórnarmál og almenn stjórnmál frá þvi ég man eftir mér. í þingkosning- unum 1937 fylgdist ég af mikl- um álhuga með atkvæðatölum föður rníns og Ólafs Thors í Gul'lbringu- og Kjósarsýslu. Mér var að vísu ekki ljóst þá hvað þeim bar á milli, en það hefur skýrzt síðan. Frá 1940 hef ég fylgzt með öllum stjóm- málatíðindum, góðum og illum, hertöku, kosningasigrum og ó- sigrum. En sérstaklega minn's- stæðir eru mér kosningasigrar Sósíalistaflokksins 1942 cg aðr- ir atbnrðir þess eftinniiraiilega árs. í bæjarstjórnarkoisningun- um í Reykjavik var faðir minn fyrst kqsinn í bæjarstjórn og þrír aðrir sósíalistar; í fyrri þ' ngkosningunum iókst þing- fylgi Sósíalistaflokksins úr þremur þingmönnum í sex og nokkrum mánuðum síðar í 10 manna þingflokk. Verkatýðs- hreyfingin eyðilagði "erðar- dómslög.'n alræmdu og felldi aíturhaldsstjórnina sem setti þau. Og mér finnst að sú aft- urhald'SStjórn hafi ekki verið mjög frábrucðin afturhalds- stjórninni sem nú sltur. Og því skyldi hún ekki geta fallið líka fyrir sterku átaki, eins og- hin fyrir tuttúgu ár- tim? S.G. Kosning Sogs- virkjunersijórnær Framhald af 16. síðu. á þann hátt, heldur er hún lát- in fara fram á þeirri íorsendu, að fyrri kosningin haf; verið ógild sökum þess, að viiii borg- ! arfulltrúa hafi ekki komið rétti- [ lega fram. Leitazt er við að sanna þetta með opinberri könn- un á vilja nokkurs hluta borg- arfulltrúa. En með því er brotin grundvalilarregla íslenzkra laga ; um leyn'legar kosningar, þar ; sem tryggt Skal. að fólk geti á- hættulaust látið \’ilja sinn í ljósi með leynilegum kosningum. Ef það verður staðfest, að filokksfor'ngjar geti, ef þeim'Iík- ar ekki kosningaúrslit, gengið til flokiksmanna sinna og' spurt þá; ,,Hvern kaust þú?“, er hætt við. að margur ístöðulítf 11 maður muni seeja, að hann hafi kosið þann, sem hann veit, að fiokks- foringinn vildi að næði kosn- Ingu, þótt hann hafi kosið á annan veg. Þessi aðferð er bví | ólíklegri til að sýna réttan vilja kjósenda en leynilegar kosning- ar. en þar ,af leiðir, að meir; lík- ur eru til, að hinn raunverulegi vilji borgarfulltrúa hafi kom'ð í ljós við fyrri kosninguna en við hina síðari. 12 atkvæði þarf til að svipta umboði Rétt er að benda á, að t'l að ógilda réttmæti kosningu eða taika umiboð af kjörnum 3 fuilltrúum innan borgarstjórnar Reykjarvíkur, þarf minn.st 12 meðatkvæði, svo að ekK .sé gengið á hlut minniihlutans. Eft- ir yfirlýsingum bo.rgarfu'ltrúa. sem .bókaðar eru í fundargerð- arbók borgarstjórnar, er úti- lokað, að stiík úrslit hefðu náðst í þessu málj. Með tilvísun tiil framanritaðs krefjum.st við, að staðfest verði af hinu háa félagsmálaráðuneyti. að þeir Gunnar Thoroddsen, Guðmun-dur H. Guðmundsson og Einar Olgeirsson séu réttikjörn- ir aðalfulitrúar Reykjavíkur í stjórn Sog.svirkiunarinnar og þeir Tómas Jónsson, Helgi Herm. Eiriksson 0£ Gunnlaug- ur Pétursson varaíuliltrúar. Endurrit af fundargerð borg'- arstjórnaríundar 17. maí 1962 fylgir. Reykjavík, 23. maí 1962. Guðmundur Vigfússon Alfreð Gíslason Guðmundur J. Guðmundsson. félagslíf Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnudaginn. önnur ferðin er í Brúarárskörð. Ekið austur í Biskupstungur. Reykjaveg að Úthlíð, gengið það- an u.m Úthh'ðai'hraun í Brúar- árskörð. Ekið heim um nýju brúna á Brúará og um Laugar- dal. Hin ferðin er um Brenni- steinsfjöll. Ekið að Kleifarvatni og gengið þaðan á fjöllin. Lagt af stað kl. 9 frá Au.sturvelli. Far- miðar seldir við bílana. Uppl. í skrifstofu félagsins símar 19533 Munið kosnings- sjóð G-listans Alþýðubandalagsfólk! Styrkið kosningasjóðinn Komið framlögum ykkai- sem fyrst á skrifstofu G-listans, Tjárnargötu 20. Föstudagur 25. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.