Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 1
Ætlar Emil eínnig að koma í vea fvrir síidveiðarnar? Er það ætlun stjórn- arvaldanna að stöðva allar síldveiðar í sumar ofan á það að togararn- ir hafa nú verið bundn- ir við landfestar í þrjá mánuði? Hefur Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra einsett sér það að granga af öllum sjávarútvegi íslendinga dauðum? Þannig spyrja menn nú um allt land, jDar sem síld- veiðar ættu að fara aö hefj- ast meö eölile°um hætti — án þess aö nokkurt skip fái levfi til þess aö leKR'ja úr höfn. ★ Einmitt þessa dagana ættu skipin að vera að leggja af stað norður og austur ef allt væri með fclldu. Norðmenn byrja yfirleitt veiðar sínar á lslands- miðum 12.—14. júní. Islenzkum og ncrskum fiskifræðingum ber saman um bað, að síldin verði nú fyrr á ferð en venjulega bæði fyrir norðan og austan; hún sé þegar komin í stórar torfur ná- lægt landi og líkur bendi á að veiði verði mikil þegar frá upp- hafi. En skipunum er haldið í höfn. íms þeirra hafa verið taf- in með því að ríkisstjórnin og Vinnuveitendasamband íslands hafa nú staðið fyrir verkbanni i járnsmiðjunum í rúman mánuð, og sú stöðvun hefur einnig kom- ið illa við síldarverksmiðjurnar. En þau skip sem ekki hafa ver- ið tafin á þennan hátt eru bund- in með því að fámcnn valda- klíka í Reykjayík hótar hverjuin útgerðarmanni stórséktuin, sem scndi skip sitt á síldveiðar og hefur kúgað menn til þess að skrifa upp á nauðungarvíxla til þess að tryggja sektarféð. Eina ástæðan til þess að stórútgeröarmenn og ríkisstjórn stöðva þannig síldveiðiflotann er sú að verið cr að skerða samn- inga sjómanna. Ekki hefur sú árás tekizt betur cn svo af hálfu valdhafanna að Félagsdómur hcfur úrskurðað að samningarnir skuli vera í fullu gildi fram á næsta ár á Norðfirði og þar með á flcstum öðntm stöðum aust- anlands og ýmsum stöðum norð- pnl-inds. Imrfa yaldhafarnir að si;Ifsi'"ðn ekki að æ*la sér bá dii! að bc'r cpti skert ki:ir sió- manr»a á snniiim sdiðum á land- inn, þegar beir eru samnings- 1'emlnir í eitt ér í viðbót á e'eniT, stöðnm. II:n ósæmilpira styrjijld vlð ciémenn er þannig Framhald á 12. síðu. JÁRNIÐNAÐARDEILAN LEYST: SIGUR JARNSMIÐA Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær hófust samningaviðræður um kaup og kjör milli Félags járniðnaðarmanna og Meistarafélags járn- iðnaðarmanna að nýju s.l, þriðjudag. Á hádegi í gær náðist samkomu- lag, sem bundið var því skilyrði að bæði félögin samþykktu það. Sam- komulagið var lagt fyrir fundi í félögunum eftir hádegi í gær og sam- þykkt af báðum aðilum. Yerkfall j írniðnaðarmanna hófst 5. maí og hef- ur því staðið í fimm vikur. Félag járniðnaðarmanna hé'.t fund sátrs í Iðnó og hófst hann kl. 3 e.h. Formaður samninga- nefndar félagsins, Snorri Jóns- son, gerði þar grein fyrir hin- um nýju samningum og voru þeir samþykktir e'nróma. Aðal- atriði samninganna eru sem hér segir; IVikukaup svcina hækkar úr • kr. 1310,00 í 1440,00 á viku, eða rétt um 10%. 2I»á koma inn i sanin ngana • tveir nýir kaupgjaldstiðir og erp þeir þannig; Eftir þriggja ára starfstima hjá sama fyrir- tæk;, skai kaup sveina ve’ra kr. 1510,00 og eftir 5 ára starfs- tíma hjá sama fyrirtæki kr. 1545.00. ‘ 3Samningarnir gilda til 15. • apríl 1964 með venjuiegum ákvæðuni um heimild til upp- sagnar, ef framfærsluvísítala hækkar yfir ákveðið mark eða gengi krór.unnar verður fellt. • Einstæð afskipti Eins og kunnugt er hafði náðst samkomulag milli deilu- aðila. áður en til verkfalls.ns ko.m, en á síðustu stundu hindr- aði ríkisstjórnin og ofstækis- klika Vinnuveítendasambandsins undrritun samninga með því að banna meisturum að standa við tiiboð sitt. í því samkomu- lagi var þó gert ráð fyrír ó- breyttu vikukaupi sveina, en, kaup hækkaði frá 5—10% eftir starfstíma sveina hjá sama fyr- irtæki. Auk þess áttj að koma til frmkvæmda 4% alrnenn kaup- hækkun 1. júní samkvæmt samningum félagsins frá s.l. ári. Félag járniðnaðarmanna sam- þvkkti einróma á fundi þann 27. apríl s.l,. að þetta samkomulag Framhald á 12. síðu. ÞióSvitiÍRn kemur nœst a i* úk á miðvikudaginn Jén Gunii' arsso sagði af sér s gær Hin nýkjörna stjórn Sölu- miðstöðvar hraðfrysti'nús- anna kom saman til fyrsta fundar í gær. Á þeim fundi gerðist það markverðast að Jón Gunnarsson framkvæmda- stjóri tilkynnti að liann segði starfi sínu hjá samtökunum lausu og kvaðst hverfa þegar í stað úr þjónustu þess. Þó myntli hann vera ti! viðtals nokkrar næstu vikur, þ.e. út þennan mánuð. Um þetta scgir svo í Irétta- tilkynningu frá SH sem Þjóð- viljanum barst í gær: „Stjórn Söluiniðstöðvar hraðfrystihúsanna vill skýra frá því, að á stjórnarfuníli S. H. föstudaginn 8. júní 1962 sagði Jón Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri, starfi sínu lausu hjá samtökunum.“ Með þessari frétlatilkynn- ingu er þaö staðfest, scm Þjóðv (jinn skýrði einn blaða frá í gær, að Jón Gunnarssan myndi fara frá SH éftir breytingar þær, sem gcrðar voru á skipi'i agi samtakanna á nýafstöðnum aöalfundi, en þær miðuöu að því aö koma rekstri fyrirtækja samtakanna á heilbrigðari grundvöll e:n vcrið hefur cg brjóta niöur einræðisvaid Jóns Gunnars- scnar yfir sölunni á frcsnum fiski á vegum SH. Jón hefur meö uppsögn sinni sýnt að hann hefur fyililega skilið þann ahda -sem ríkti á aðal- fundi SII og hinn ótv ræða vilja manna í þessu máli. Jón Gunnarsson ÞÍRgmanncnafnd- in í Karlovy Vary f: Fréttastofan Ceteka skýrir frá því að s.l- fimmtudag hafi íslenzka þingmannanefndint sem nú dvelzt í Tékkóslóvak- íu í hoði tékkóslóvaska þings- ins. lieimsótt líarlovy Vary (Karlsbad) og skoðað lieilsu- lindirnar þar. í för nieA nefndinni var Andrej Ziak, í sent á sæti i forsæti tékkó- slóvska þingsins og er for- maður heilbrigðismálanefnd- ar. Einnig heimsótti nefndini hina kunnu glervorklmiðtjuí í Dvory i nánd við Ivariovjí Vary.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.