Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 5
Framhald af 3. síðu. Jónsson, Kjartan Sæmundssonv; Bjarnj Bjarnason, Jón Skafta--; son var endurkjörinn endur- skoðandj Sambandsins og vara-’ endursk. Guðbrandur Magnús- son. Stjórn Samibands ísl sam- vinnufé’.aaa er nú bannig skip- uð: Jakob Frimannsson, formað- ur, Eysteinn Jónsson, varafor-! maður, Þorsteinn Jónsson, Þórð- ur Pálmason, Skúli Guðmunds- son, Finnur Kristjánsson, Guð-i mundur . Guðmundsson. í vara- stjórn eru: Guðröður Jónssoi, Kjartan Sæmundsson o2 Bjarni Bjarnason. í gærkvöld sátu futltrúar og! gest.’r á fundinum kvöldverðar- boð Sambands íslenzkra sam- vinnuíélaga i Bifröst. A íslandi? Þá er .gert ráð fyrir að jþurfa Hvað eftir annað — mánnð eftir mánuð — eiga japanskir bændur í höggi við bandarískt her- námslið, sem framkvæmir í landinu umfangsmiklar heræfingar með samþykki hhma afturhalds- sömu stjórnarvalda. I hvert skipti sem slikar heræfingar fara fram kostar það bændurna mikinn hiuta af uppskerunni. Myndin sýnir fund bænda sem mótmæla þessum yfirgangi. Hann er haldinn vifl rætur Fúsiama, hins heilaga fjalls í Japan. Guðmundur Vignir Jósefsson hrl. var á síðasta borgarstórnar- fundi ráðinn forstöðumaður Gjaldheimtunnar, hinnar nýju stofnunar sem bær og ríki hafa sett á fót til innheimtu opinberra gjalda í Revkjavík. Umsækjendur um forstöðu- mannsstaríið voru tveir: Guð- mundur Vignir, sem lengi hefur verið stailsmaður Reykjavíkur- borgar, og Ingi Ingimundarson hdl. Guðmundur var ráðinn með 15 samhljóða atkvæðum. Danir sökktu þeim fyrir þúsund árum tíl að verja Hróarskeldu fyrir sjóræningjum HROARSKELDU — Froskmenn, sem starfa á vegum danska þjóöminjasafnsins, hafa fundið þúsund ára gömul víkingaskip við Skuldelev skanimt frá Ifró- arskeldu. Um þessar mundir er verið að heijast handa við að ná skipun- um af hafsbotni. Á 10. og 11. öld var mörgum víkingaskipum og verz.lunarski.pum sökkt við Skuldelev. Þau voru fyllt af g/jóti, og þeim sökkt af ásettu ráði, segir í gömlum sögum. Tilgangurinn var sá, að loka Hróarskeldufirði fyrir sjóræn- ingjum, en um þær mundir fóru víkingar tíðar ferðir til þessa staðar með ránum og manndráp- um. Froskmennirnir hafa hreinsað skipin að nokkru leyti með sér- stöku.m tækjum, og hefur ltomið í ljós að skipin hafá várðvéitzt vel undir vatninu. Skiþiii érú úm 15 metraröá' lengd oi fiifiáa rtietr- ar á breidd um miðjuna. Þau liggja aðeins þrjá metra undir • Kezmaiar hljóta námsstyrki yfirborði sjávar. Snemma í sum- ; ar verður 1. kið við að ná nokkr- I um skipanna á þurrt land, og i verða þau ferðamönnúm til sýn- j • Ólafur Ttibals sýnir í Listamamiaskála í gær opnaði Ólafur Túbais l'stmálari sýninsu á verkum sínum i Listamann.aská'.an- un. Á sýningunni er 101 mynd, þar af 37 olíumál- verk, en hitt eru vatnslita- myndir. Flestar myndirnar eru landslagsmyndir og unn- ar á síðustu þrem árum. Sýna þær landslag allt frá Stapa á Snæfellsnesi austur á Síðu. Margar myndanna eru frá Fljótshlíð, Þórsmörk og Landssveit. Ólafur Túbals sýnd; sjðast í Bogasalnum árið 19S8, en þessi sýning er í tilefni af 66 ára afmæli iistaniannsins. Sýningin er op.'n frá kl. 2 — 10 fram yfir aðra helgi. 1 gær, fimmtudag 7. júní var úthlutað úr Minningar- sjóði Elínar Rannveigar Briem tveimur námsstyrkjum að upphæð kr. 20 þúsund samtals. Hlaut hver styrkþegi 10 þúsund. Styrkirnir eru véittir fimmta hvert ár einum handavinnukennara, er lokið helur námi í handavinnudeild Kennaraskólans, og einum húsmæðrakennara, útskrífuð- úm úr Húsmæðrakennara- skóla íslands. Frændur og vinir frú- Elín- ar Briem stoinuðu sjóðínn og hafa_eílt hann svo, að-.nú er .: úthtutað námsstyrkjum úr konum í ahnað sinn. Styrk- þegar sjóðsins að þessu sinni er Auður Halldórsdóttir, handavinnukennari við kvennaskólann í Reykjavík og Benny Sigurðardóttir kennari við Húsmæðrakennaraskóla Islands. Frú Ingibjörg Eyíells afhenti styrkina á heimili siínu Skóiavörðustíg 4 í við- urvist s j óðsstj órnarinnar og Skólastjóra viðkomandi skóla. Alþjóðanefndin sem fjallar unt fiskveiðar á norðvestanverðu Atlanzhafi heldur nú árlegan fund sinn í Moskvu. Fundimt sitja fulltrúar frá Islandi, Danntörk, Noregi, Sovétríkjunum, Kanada, Vcstur-Þýzkalandi, Frakklandi, Spáni og Portúgar. Til hægri andspænis Ijósmyndavélinni sitja fulltrúar Islands, fiskifræðingarnir Jón Jónsson og Jakob Magnússon (með gleraugu). Samvinna d döfinni sítt af hvérju Handritið af ópercttunni „Leðurblakan“ eftir Johann Strauss var fyrir fácinum dög- um selt á uppboði í Múnchen fyrir um 1,5 , milljónir króna. Bandariskur auðmaður hafði tilkynnt að hann myndi bjóða rniklu hærri upphæð í hand- ritið, en hann dró sig í hlé á síöustu stundu. Það var full- trúi borgarstjómarinnar í Vínarbcrg sem átti hæsta boðið. ★ ★ ★ Brezkt .fyrirtæki hefur hafið. framleiðslu á „filter" í vindl- inga, sem á að varna þvj. að 94 prósent áf nikótínmagni vindlingsins og 79% af tjöru- cfninu komizt niður í lungu reykingamanna. Það fylgir fréttinni, að þetta nýja tæki spilli ekki hinu raunverufcga tóbaksbragði og áhrifum. i GENF 8/6 —• Fastlega er biíizt viö því hér aö alveg á næstunni takist sanrliomulag milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna um viötæka samvinnu í geimrannsókn- um og þá éihktun hvaö varöar veöui'athuganir úr gervi- timglum, rannscknir á segulmagni jaröar og notkun gervitungla; tii fjarskipta yfir miklar vegalendir. Fulltrúar Sovétríkjahna og Bandríkjanna sem háfa ræðzit við í Genf að uhdaníörnú .gáfu í dag út yfirlýstogar þar' sem þéir mæla hvorir við sína ríkis- stjóm með því að slíkt samstarf verði tekið upp. Samtímis gaf Alþjóðaverður- fræðistofnunin (WMO) útskýrslu þar sem mælzt er til þess við éfnahags- og félagsmálanefnd1 SIi. að komið verði á fót al- þjýðlegri veðurþjónustu, sem styðjist við athuganir úr gervi- tunglum og fró stöðvum um alla jörðina. í skýrslu þessari sem hefur meðfylgjandj .rækilega kost.naöar- úætlun er geri. ráð fyrir að kom- ið verði á fót tveimur heims- miðstöðvum vegna veðurþjónustu. Skal önnur stöðin vera í Moskvu, en hin i Washington. Byrjimar- kostnaður er áætlaður 35,7 milli- ónir do’.lara o,g árl. reksturs- kostnaður 16,5 milljónir dollara. Enda þótt engtn endanleg á- kvörðun hafi. verið tekin um að ráðasí; í bessar framkvæmdir, er vitað að stjórnir Bandarikjannn og Sovétrikjanna hafa í hyggju. að koma á laggimar sh'kum mið- stöðvum to-nan þri.ggja óra og þær telja báðar heppilegast að alþjóðleg veðurstofa samræmi starfsemi þeirra. myndi eina miðstöð til viðbótað bg eigi að staðsetja hana í Norð-i vestur-Evrópu. Það er því ekki ótrúlegt að heppilegast yrði talið aö slíkri1 stöð yrði komið fyrir á íslandi, enda myndi hún liggja um það ibil mitt á milli heimsmiðstöðv- anna tveggja. Afmælissýning Framhald af ló. síðu. kennarar við Laugarnessskólg með aðstoð Bra2a Ásgeirssonar ‘listmáiára. Framkvæmdastjóri sýningar Ríkisútgáfu námsbóka er Jón Emil Guðjónsson. Aulc þeirra ssm nú hafa verið nefndir hafa mar.g.'r fleiri unn» ið að uppsetningu sýningarinn- ar, sem ekki er unnt að te/ia hér upp. .Sýningin var opnuð almenn- ingi í gærkvöid kl. 7 a» verður hún op'n til 20. iúní n.k. Húa verður opin alia virka daga kl, 14—22. Á hvítasuinnudag verð- ur hún opin á sama tíma en á: annan í hvítasunnu o" 17. júní verður hún- opin kl. 10—22., Laugardagur 9. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — ( J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.