Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 16
;; ]'Xl ijígí-íí Myndin er af sýningarkrók Laugarnesskólans og sjást á henni ýmsir munir, sem nemendur skólans hafa unnið. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). f gær k4.30 síðdegis var opnuð í Miðbæjarskólanum skóla. sýning i tilefni af hundrað ára afmæli barnafræðslu í Reykja- vik. Fræðsluráð Reykjavíkur hefur undirbúið sýninguna en framkvæmdastj. hennar er Jón- as B. Jónsson fræðslufulltrúi. Flu:ti hann síutt ávarp við opn nn sýn ngarinnar en síöan töl- uðu Gy fi Þ. Gísiason mennta má'aráðherra og Geir IIa.ll- grímsson borgarstjóri, er opn- aði sýninguna. Að lokinni opnunarathöfninni var gestum boðið að skoða sýn- inguna, sem er mjös fjölþætt og yfirgripsmikil. Er henni skipt i fjóra meginbætti. í fyrsta lagi er rakin saga skólafræðsl- unnar í Reykj.avík í 100 ár, í öðru lagi hafa skólarnir ofur- lítinn krók hver fyrir sig, þar ..sem þeir sýna m.a. vinnu nem- enda. Þá eru i þriðja lagi sýnd helztu kennslutæki í hinum ýmsu námsgreinum o« loks í fjórða lagi er sýning Rikisút- íáfu námsbóka. I-Iér er ekki unnt að rekja. einstaka þætti sýningarinnar. ?n margt er þarna miog fróð- 'egt og athyglisvert að sjá. Verða einstökum báttum sýn- ’.ngarinnar væntan'ega gsrð 'ietri sk-1 hér í b.'aðinu síðar. Skipuiagningu sögu’.eau sýn- ingarinnar hefur Gunnar M. Magnúss rithöíundur annazt í samráði við iramkvæmdastióra sýníngarinnar. en aðalað.stoðar- maður hans við Uppsetningu hennar hefur' verið Eggert Guð- mundsson listmálari. Er sýn- ingin í 6 stofum og rakin þar þróunin í skólamálum frá 1862, er fyr.sta reglulega skólafræðs1.- an hófst hér og síðan .allt til þessa dags. Um kennslutækja- sýninguna hafa séð Kristián Sig- tryggsson o« Þórir Sigurðsson Framhaid á 5. síði Þessi mynd er tekin í sýningar- krók Breiðagerðisskóla og sýn- ir ýmsar skeljar, kuðunga og fleira frá sjávarsíðcnni sem nem- endur hafa safnað. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). þJÓÐVIUINN Laugardagur 9. júní 1362 — 27. árgangur -r- 127. tölublað. VerSur hætt við vetnis- sprenginguna i geimnum? WASHINGTON 8/6 — Kjarn- orkumálaráð Baiidaríkjanna kunngerði í dag að engin á- kvörðun liefði verið tekin um hvenær gera ætti næstu tilraun til að sprerlgja vetnissprengju uppi í iháloftunum, þ.e. í 800 km fjarlægð frá jörðu. Fyrsta til- raunin var gerð á mánudaginn og hún mistókst vegna þess að flugskeytið sem bera átti vetn- issprengjuna villtist af réttri leið svó að sprengja varð það og féll það ásamt sprengjunni á hafsbotn. Þá þegar tilkynnti kjarnorkumálaráðuiieýtitl að næsta tilraun yrði gerð daginrt eftir eða á miðvikudag, en ekki hefur orðið xir henni enn. Um allan heim hefur þessari fyrir- ætlun Bandaríkjamanna verið mótmælt, m.a. af jafn áhrifa- nriklu bandarísku blaði og NEW YORK TIMES. Ekki er vonlaust að tilkynningu ráðsins í dag nregi skilja á þann veg að til- raunin verði ekki endurtekin, enda þótt það sé ekki sagt ber- um orðum. — (Bent skal á. grein á 7. síðu blaðsins í dag). Hnupl og þiófnaðir tíðust afbrofa barna og unglinga i í skýrslu, sem Þjóðviijanum hefur borizt um stiirf Barna- verndarncfndar Rcykjavíkur á árinu 1361 má sjá, að nefndin hefur alls haft afskipti af 253 börnum og unglingunr á aldrin- um 7—16 ára vegna ýmislegs misferlis þeirra. Þar af voru 162 drengir og 91 telpa. Tíðustu afbrotin hafa verið hnupl oa þjófnaður. hefur nefnd- . in haff afsk.'pti af alls 160 börn- um, þar af 34 drengium olg 66 te'pum. Afchyglisvert er, að telp- urnar eru langflestar 9—10 ára. eða 55 af 66. F'estir piltanna eru hins vegar 15 ára eða 36 en aðeins 6 eru 16 ára. Næst í röðinni kemur útiv'st og flakk, ails 138 tilfelli, þar af 72 telpur og 66 drensir .Börn- in. sem gerast sek um útivist og flakk eru langflest á aldr- :num 14—16 ára og eru telp- urnar heidur í meirihluta. Þá hefur nefndin einnig haft af- skipti af 20 telpum vegna laus- ’ætis og útiv.'star. Eru þær á. aldrinum 12—16 ára. 53 börn hafa gerzt sek um. spell og skemmdir og eru að- eins tvær felpur í þessum flokki.. 6 drengir á aldrinum 9—13 ára hafa gerzt sekir um innbrot o.g" tveir 15 og 16 ára um svik og' falsanir. Hins vegar heiur ekk- ert ölvunarmál drengja borizt nefndinni en aftur á móti 5- ölvunarmál telpna 15—16 ára. Nefnd.'n útvegaði alls 146' börnum og unglinaum dvalar- staði á árinu, þar af fóru 5 í fóstur á einkaheimili en 141 bar.nl var komið fyrlr um lengri eða skemmri tíma annað' hvort á barnaheimilum eða einkaheimilum 'hér í Reykjavík: eða í svejt. Vegna aðbúnaðar barna hafðl nefndín 83 heimili undir stöð- ugu eftirliti á árinu og hafa sum þeirra verið undir eftirliti um lengri tíma. m mm i ■ ' 'ii'i: t Jk ' ;;i .\ :iii wm mmmm & wmm ÉMh m í að lokum voru sýndar tvær ’ stuttar kvikmyndir önnur i'rá ' Kákasus og Krírn. Margra grasa kennir á sýn- ‘ ingu þessári. Af bókum má hefna barnabækur svo og listaverkabækur. Eins og ’ vænta má eru hér allmargár bækur um stjórnmál og þjóð- ' félagsmál. og niá'af höfundum4 nefna Marx og Lenin að’ ó-■: gleýmdum Krústjofí. Fýri'r • músíkunnendur er hér allniik- iö hljómplötúsafn en auk þéss • n- kkui' hljóðfæri og þóttist blaðamaðurinn þekkja þar ■ bolalajka. Allmargar tegund- - ir eru sýndar af spvézku'm ilmvötnum og mátti sjá Ei- rík’ Ketilsscn kaupsýslumann í Reykjavík skoöa þau af á- buga, en hann mun hafa ■ nokku.r þeirra til sölu. Auk þess, sem hér er nefnt, er svo fjölbreytt sai'n af iðn-' aðarvörum allskonar, svo sem ■ hj'ólbörðum, myndavélum og úrum. Það er að sjáálfsögöu vandaverk aö koma svo margvíslégum vörulcgundum ijyri.r svo vel fari/ og helur áuglýsirigastofa Gíslá B. Björnssonar leyst það verk áf rnikiTl-i 'smekkvisi. SÝNING í SNORRASAL Fcri’itivricg vöru- og bóka- sýui’/fí yar opouð i gær í Snoirasal. Mál og menning fý-ir þár sovézkar bækur á ensku, þýzku og sænsku. Er þeíta gcrt í samvinnu við Sovétfyrirtækið Mezdunar- udnaja Kniga (alþjóðabók) en það sér um úlgát'u sovézkra bóka á önnur tungumál. Þá eru að lilhlutan Verzlun- ' arfúlltrúa sendiráðsins sýnd margvisleg sýnishorn aí' sov- ézkum vörum. Sendiherra Sovétríkjariná Alexander Al- exandroll' opnaði , sýninguna meö ræðp, og lét svo um niá2lt. aö hann vonaðist til, aö þessi sýning yrði til þess að auka enn viðskiptaleg og menningárleg sám'skipti Is- lands •( g ’Sövétríkjanna. Krisl- ínn E. Andrésson talaði fyrir hönd Máls og menningar, en SOVÉZK VÖRU- OG BÓKA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.