Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 2
 Þessir menn komu á I dag er Jíaugardagur 9. júní. Kólumbamessa. Tungl í há- suðrí kl. 18.20. Árdegisháflæði kl 10.24. Síðdegisháflæði kl. 22.55. Næturvarzla; vikuna 9.—'15. júní ' ér‘ ' Réykjavíkifrápótéki, sírfli 11760. INeyðarvakt LR er alla virka I daga nema laugardaga 113—17, sími 18331. Sjúkrablíreiðin ( Hafnarflrðl Sfmi: 1-13-36. Heigidagavarzla um hv-ítasunn- una er sem hér segir: HVíta- sunnudagur: Reylcjavíkúrapöték, sími 11760. Ánnar 'í hvítasunnu: Austurbæjarapótek, sími 19270. skipin Skipaútgerð éíkisins Hekla íer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þörlákshafnar og Rvík- ur. Þyrill er væntanlegur tjl R- víkur síðdegis í dag frá Fred- rikstad. Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag frá Breiðaf jarðarhöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Am- Jarfell er á Húsavík, fer þaðan til 1 Akureyrar. Jökulfell er í Rvík. & Dísarfell er í Dale í Noregi. Litlafell losar á Breiðafjarðar- höfnum. Helgafell fór 6. þ.m. frá Húsavík áleiðis til Archangelsk. Hamrafell er í Reykjavík. Jöklar Drangajökull er í Reykjavík. Langjökuil lestar á Vestfjarða- höfnurn. Vatnajökujl ,er 4 Akur- eyri. flugið Flugfélag Islands: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og K- mannahafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur tíl Reykjavík- ur klukkan 22.40 í kvöíd; Flug- vélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið, Gullfaxi fer til Bergen, Oslóar, K-hafnar og, Hamþorgar kl. 10.30 í dag. Væntanlegur aftur til R- ( víkur kl. 17.20 á morgun. i Innanlandsflug: 1 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. félagslíf Kirkjukvöld Langholtssafnaðar í safnaðarheimilinu annan í hvítasunnu klukkan 20.30. Meðal þeirra sem fram koma: Séra Sveinn Víkingur, Ingvar Jónas- son fiðluleikari, Helgi Þorláks- eon skólastjóri og Sigurður Sig- urgeirsson bankaritari. Kirkju- kórinn syngur. Kaffiveitingar á vegum kvenfélagsins. — öllum heimill aðgangur, og þess er , vænst að safnaðarfólk fjölmenni. 1 Kirkjufélögin. KR-frjálsíþróttadeJld 1 Innanfélagsmót í köstum fer 1 fram í dag kl. 3 e.h. □ SVEFNSÖFAK □ SVEFNBEKKIR I-] ELDHCSSETT H N 0 T A N HCSGAGNAVERZLCN Þórsgötu 1. • Kristniboðsfrömuð- ur í heircnShn H;ngáð til ,Iapds c-v kominn' dr. Csxvald J. Srn "f íErá The' P-eolplcs GhiircH-j' Toí'oftto í Kanida og mun' harin dveí j,- ast hér _í hHUsmánaöai'tíma og„ samkomur í Frí- kirkjunni dagana 10.—21. júní kl. 8.30 hvert kvöld. Munu ýmis kristileg félög hér að- stoða með hljóðfæraleík cg söng. Dr. Smith er míkffl á- hugamaður um kristniboð og hefur söfnuður hans, er telur um 3500 manns gefið samtals um 130 milljónir króna til þeirrar starfsemi á röskum 30 árum. I-Iefur dr. Smith ferðazt víða og haldið samkomur. Fölsuð ávísun kom upp um innbrotsþiófhin Hestar í hindrunarhlaupi og naglaboðhlaupi á annan Lögfcglan- hefur nú hand- víkingum - pg tóku þeir sér m aÁleígúbíl. til Hafnarfjarðaf . þar 'sem þjóíurinn sendi ánn- an Keflvíkingin í verzlun til þess að kaupa iyrir. sig þuxur og greiddi með ávísun. Eftir lökun fór kaupmaðurinn að athuga ávísunina og þótti- hún eitthvað grunsamleg, §vo . að hann hringdi f v3.^k^íiand.j ,4i banka og kcmst þá al'lt'upg. Bankinn tilkynnti lögregl- upni þegar um atburðinn og. gát kaupmaðurinn lýst fyrir henni bílnum, er þjófurinn og félagar hans höfðu verið í. Hafðist fljótt upp á ; söku- dólgnum og fundust í vörzlu hans báðar ávísánimar, er hann stal hjá Bifreiðaeftirlit- inu, svo og átta útfyllt ávís- anaeyðublöð úr tékkaheftinu að upphæð 6—1800 krónur hver tékki. 46 hestar spretta úr spori á hinum árlegu kappreiöum Hestamannafélagsins Fáks á skeiðvelli félagsins við Ell- iðaár annan hvítasunnudag. Kappreiðarnar hefjast kl. 2 síðdegis og verður auk þeirra ýmislegt annað til skemmtunar á skeiðvelljnum. Nokkur börn sýna iþróttir á hestum undir stjórn kennara sins Rosemary Þorleifsdóttur, sjö hestar taka þátt í hindr- unarhlaupi og 3 sveitir hesta- manna reyna sig í naglahoð- hlaupi. Eru bað sveitir Vest- urbæinga, Austurbæinga og Kjalnesinga. Boðhlaupið fer Guðmundar Þorstejnssonar, Reykjavík, tveir hestar úr Borgarfirði í eig-u Skúla á Svignaskarði o.fl. og Litla- Gletta Sigurðar söngvara og hestamanns Ólafssonar. íekið ntáiT.n, sem hefur játað -á" sig að vcra valdur að þrem im:brotiMU, cr iramin voru 1:1« síði'stú helgi. Var hann handtekiun eftir að hafa gefið út ávísim úr tékkhefti ,er hann stal, og sélt í verzlun í Hafnarfirði í fyrradag. Maður þéssi, sem er fæddj ur 1940 og heíur áður komið við sögu hjá lögreglunni, brauzt aðtaranótt sl. sunnu- dags inn hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins að Borgartúni 7 cg stal þar rösklega 5600 krón- um í pcningum úr peninga skáp, er hann braut upp. Ennfremur stal hann þar tveim ávísunum svo og ávís- anahefti því, ér honum varð síðan að falli. Hann brauzt einnig inn í öxul h.f., sem er í sama húsi, og stal þar út- varpstæki og 100 kr. í skipti- mynt. Loks brauzt hann inn í Vélsmiðjuna Bjarg að Höfðatúni 8 og reyndi að brjóta þar upp peningaskáp en varð frá að hverfa. I fyrradag lenti þjófurinn svo í slagtogi með tveirp Kefl- Á fyrstu níu mánuöum yfir- standandi fjárhagsárs Ástrajíu hefur útflutningur þaðan tii sósíalistísku ríkjanna aukczt um helming miðað við árið á undan. Hvorf var það Bói eðo Gústi ©g Gummi? ' lim með hamar í hönd góðan spöl að plánka sem lagður 'hefur verið á. hlaupabrautin'a þvera. Þar snarast kapparft- ir af baki og reka 6 tommu nágla.í plaríkann um je.'ð og þéir' vérða ,að ' gæta þess að iriiSsa ekkí' reiðskjotana frá ''sér. Þegár naglinn er kominn á kaf í plarikann 'er stigið aftur á bak og nú riðið í loft- inu til baka, þar sem næsti maður í sveítinni biður til- búinn að taka við hamrin- um og ganga í gegnum sömu raun. Margir góðir gæðingar munu taka þátt í kapprejð- unum að vanda. í 350 m stökki keppa m.a. Gúlur Bjarna á Laugarvatni, Þröst- ur Ólafs Þórarinssonar, Reykjavík og Gnýfari Þor- geirs í Gufunesi. í 250 m skeiði keppa m.a. bleikbles- óttur 20 vetra hestur í eigu Það var farið rr.eð Braunfich í skipasmíðastöðina í Rio Florida. Þar var gert við skipið þannig að það var eins og nýtt á eftir. Þórður þakkaði Benson og konu hans fyrir stuðninginn. Nú voru vélamar settar í gang og skömmu síðar sigldi Braunfisch út á opið hafið — E N D I R akkur cintaki af Þjóðviljanum frá sama degi. Bcntu þeir okkur á fréttina um björgun úr höfninni og voru aldeilis ekki á því að Bói hefði bjargað þeim litla, hcldur hefðu það verið þeir Gústi og Gummi. Nú var úr vöndu að ráða, en við tókum það ráð að fara mcð þá útundir vegg og taka þar af þeim myndina sem hér fylgir. A henni sjást þeir Gústaf Adolf Ólafsson 12 ára til heimilis að Mávahlíð 11 og Guðmundur Lárusson 12 ;ára tii heimilis að Mávahiíð 16 á milli þeirra (sá íitli) Magnús Svanur Dómaldsson 9 ára tjl héim- ilis aö Mávahlíð 18, en það var hann sem dátt í sjóinn. f baksýn er svo fýlgdáriiðið Svo biðjum við þann aðilann, scm hafður '2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.