Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 13
Dagaha 1Ö. til 17. júní verð- ur efnt til íþróttaviku. í karlag're.'num er keppt í 100 m hlaupi, 1500 m hlaupi. há- stokki og kúluvarpi; í kvenna- greinum er keppt í 100 m hlaupi, hástökki og kúluvarpi. Kaupstaðir og tíéraðasámbond keppá’ sín á ’ miUI um bez'tan árángur. Merki .jibröítavikuhnar er’til sölu h.iá Birni Vilmuhdarsýni, Frjálsíþróttakeppnin i sam- bandi við þjóðhátiðardaginn hefst laugardaginn 16. iúní á Melavellinum og lýkur 17. júní á Laugardalsvellinum. Keppn- isgre'nar verða: — 16. júnú: 200 m hlaup, 3000 m hlaup, 110 m grindahlaup, 4x100 m boðhlaup, hástökk, sleggjukast, spjótkast, lang- stökk. 17. júní: 100 m- 400 m- 1500 m 'h'.aup, 100 m hlaup drengja, 100 m h). sveina, 1000 m boð- hlaup, þrístökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast. Þátttaka er opin öllum fé- lögum innan ÍSÍ. Tilkynningar um þátttöku sendist ÍBR fvrir m.ðvikudagskvöld 13. júní. Lcmdsieikfr kcsrla ar staeor lönd úrsi.it aths. Þá stendur vfir norræn kvennakeppni frá' 1. : mi—15. júlí og er keppnin með sama sniði og norræna ung’.inga- keppnin. Keppnigreinarnar eru: 100 m h'aup, 1!0 m grindah!.. hástökk, langstökk, kúluvarp og kr.nglukast. Skýrslur um þátttöku burfa að hafa bor- izt FRÍ íyrir 1. áaúst. íþróttamót í sumar í sumar hafa eítirtalin í- þróttamót verið ákveðin: Sveinameistaramótið 15.—16. júlí í Vestmannaeyjum; Meist- aramóið (tuglþraut, 10 km 'hlaup, 4x800 m boðhlaun) 28. — 29. júlí í Rvik og aðalhluti mótsins fer. fram 11.—13. ágúst i Reykjavík. — Unglingameist- aramót fslands 25.-26. ágúst í Reykjavík — Kvenna- og drengjameistaramótið á Akur- eyri 1.—2. sept. Boð til Moskvu Þá befur verið taoðið einum íþróttamanni og íararstjóra á íþróttamót i Moskvu 30. júnj — 1 júlí. EM í Belgrad Evrópumeistaramótið verður verður haldið 12.—16. septern- ber i Belgrad. Stjórn FRÍ hef- ur staðið í bréfaskiptum. við forráðamenn mótsins, en enn hefur engin ákvörðun verið tekin ,Ujn þátttöku. Varla er hægt að búast við að fleiri en 3—4 íþróttamenn nái til- skildum iásmarksárangri , o? svo er fiárhagur FRÍ með verra móti. Happdrætti T'il að bæta fiártíag FRI. hefur verið ákveðið að efna til happdrættis og verða v'nn- ingar fjórir flugfarmiðar, tveir á EM í Belgrad og tveir á Norðurlandameistaramót.ð í Gautaborg næsta sumar. Verð miðanna verður 25 krónur. ★ Eííópíumaöurmn Abebe Bikila hljóp í síðusu viku 20.226 m á 60 mínútum. Er þetta 174 m lengri leið en heimsmet Zatopeks, sem heíur lifað í 11 ár. . Þessi árangur Bikila mun þó ekki verða staðfestur sem met, þar sem hlaupið fór fram á mismunandi hlaupa- braulumi brautum, götum og vegum fyrir utan MaJmöleik- ■vanginn, en met verða því að- eins staðípst að þau séu sett á Jiíaupabrautum. 15.2 1950 Lundi Jsland — Svíþjóð 7:15 19.2 1950 Kaupmannh. Isíánd — Danmörk 6:20 23.5 1950 Reykjavík ísland — Finnland 3:3 27.2 1953 Ma.gdeburg ísland — Tékkó.slóv. 17:27 ,H.M- 1.3 1958 Magdeburg ísland — Rúmenía 13:11 H.M. 2.3 1958 Magdeburg Island — Ungverjal. 16:19 H.M. 12.3 1958 Oslo Islánd — Noregur 22:25 9.2 1959 Oslo Island — Noregur 20:27 12.2 1959 Slagelse ísland — Danmörlc 16:23 14.2 1959 Borás Island — Svíþjóð 16:29 1.3 1961 Kárlsruhe Island — Danmörk 13:24 H.M. 2.3 1961 Wiesbaden ísland — Sviss 14:12 H.M. 5.3 1961 Stuttgart Island — Tékkóslóv. 15:15 H.M. 7.3 1961 E$sén LUmd — Syíþjóð. 1°: 1B H.M. 9.3 1901 Hörriberg Isísnd: — FraídvJánd 20:13 H.M. 13.3 1961 Essén Island — Danmörk 13:14 lÍM. y. t - Alls 16 leikir, 1 heima, 15 erlendis, unnir 3,: jafntefli 2; tapáðir 11. skoruð mörk 221 gegn 295. Einn íeikur var háður utanhúss, gegn Finnum 1950, en hinir allir innanhúss. STAEiUR LÖND CRSLIT ATHS: 19.6 1956 OsJo ísland — Noregtir 7:10 26.6 1956 Ábo Island — Danmörli 2:11 N.M. 27.6 1956 Koris Island — Noregur 3:9 N.M. 28.6 1956 Helsingíors Islarid — Svíþjóð 3:13 N.M. 29.6 1956 Helsingfors IsJand — Finnland 6:5 N.M. 19.6 1959 Lökken Island — Svíþjóð 3:8 N.M. 20.6 1959 Kvál IsJar.d — Noregur 7:5 N.M. 21.6 1959 Þrándheimi ísland — Danmörk 1:12 N.M. 24.6 1960 Fagersta Island — Svíþjóð 7:6 N.M. 25.6 1960 Fagersta Island — Danmcrk 7:10 N.M. 26.6 1960 Fagersta Island — Noregur 8:8 N.M, ÁR STAElUR LÖNÐ ÚRSLIT ATHS. 16.4 1962 Köge Island — Svíþjóð 10:14 N.M. 17.4 1962 Næstved Island — Danmörk 11:13 N.M. 17.4 1962 Næstved Island — Finnland 12:12 N.M. 18.4 1962 Roskilde ísland — Noregur 11:12 N.M. Eftirtaldar stúlkur hafa Ieik- id 5 leiki og fleiri i landsliði: Rut Guðmundsdóttir Á. 11 Sigríður Lúlcrsdóttir, Á 11 Gerða Jónsdóttir, K.R. 9 Guðlaug Kristinsd. F.H./K.R. 8 Helga Emilsdóttir, Þróttur 8 María Guðmundsdótíir, K.R. 8 Katrín Gústavsdóttir, Þróttur Ölína Jónsdóttir, Fram Sigríður Sigurðardóttir Elín Guðmundsdóttir, K.R. Geirlaug Karlsdóttír, K.R. Perla Guðmundsdóttir, K.R. Sigriður Kjartansdóttir. Á. Sólcy Tómasdóttir, Valur Svana Jörgcnsdöttir, A. Laugardagur 9. júni 1962 ÞJÓÐVILJINN - Norræn kvenna- keppni gjaldkera FRÍ. Skýrslur um þátttöku þurfa að herast FRÍ fyrir 1. júlí. Þessar upplýsingar gaf stjórn FRÍ á íundl riieð fréttamönn- um i gær. Á sjómajLinadagmn bra Jón Hjaltason. sölumaður hjá SAVA-. sér á sjóskíði og brunaði á þeim um höfnina, dreg nn ai hát, cg er mynd- iii iiér að ofan tekin við það tækifæri. Jón ,sagði i síuttu spjalli við íþróítasíðuna, að har.ii og tveir bræður hans hefðu byrjað að »ðka sióskíði í fyrravor og hefði verið mik- ill áhtsgi. Nú væru lítil tök á þvi að æfa þessa íþrótt lijá þeim bræðrum, því hann væri söluinaður á síf-éUdú ferðaiagi og bræður sinr stundUÍu hvalveiðar í sumar: Við spurðum Jón, hvort ekki væri erfitt að ‘æfa þessa íþrótt hér, og svaraði hann þá, að sjórinn væri að vísu býsna kaldur, en það ætti ekki að koma að sök, því þegar mcnn væru búnir að stuuda þessa íþróít dálitinn tíma væri barnaleikur að hemja sig á skíðunum, en gott væri ag liafa æft áður á venjiilegum skíðuin. Jón sagði ,að þeíta væri tlýrt sport, og hefðu þeir i fyjHt- sumar selt ferðina fyr'r '130 krónur, en væri 200% lægra verð en tíðkaðist ytra. Ljós- myndina tók Ari Kárason. I HÖFNINNI Handknatleilissamband ís-1 lands á 5 ára afmæli 11. þ.m. j og af því tilefni efndi stjórn þess til mannfagnaðar í Þjóö- leikhúsikjallaranum á fimmtu- dagskvöld. Eauð formaður sambandsins, Ásbjörn Sigurjónsson, gesti vel- komna og rakti í örfáum dráttum helztu atburði scm markað hafa spor i sögu hand- knattleiksins á landi hér. Auk Ásbjarnar tóku tíl máls: Ben. G. VVaage forseti ISl, sem þakkaði störfin. Andrcs Bergmann flutti kveðj- ur frá íþróttabandalaginu og kvaöst vcna að 10 ára afmælið færi fram í salarkynnum hinn- ar nýju hallar í Laugardal. Frumherji handknattleiksins á íslandi, Valdimar Svein- björnsson, flutti einnig ávarp og lýsti því hvernig haiin Uynritist handknattleiknum Framhald á li; siðu. Cít vl írt vl vl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.