Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 10
Simi 5ö 1:84. MY FAIR LADY (Sýning annan hvítasunnudag k). 20. UPPSELT. Sýning miðvikudag kl. 20. Pýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, laugardag, frá kl. 13.15 til 57. Lokuð hvítasunnudag. Op- ín annan hvítasunnudag írá ki. 13.15 til 20. — Sími 1 1200. ---------------------------- LAUGARAS Sirni 32075. ANNAJ'f ' HVlTÁSUÍSTNtJDA’G: La Paloma Nútima söngvamynd í eðlileg- um litum. í myndinni koma m.a. fram: Louis Armstrong, Gabrielle, B bi Johns. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Nýtt teiknimynda- safn Sýnd ki. 3. Hafnarbíó Sími 16444. flPmynd sýnd j TODD-A-O meB Tása sterofóniskum hljóm Sýnd annan hvítasunnudag M. 6 og 9. Bamasýning kl. 3: Litli-Rauður Skemmtileg og falleg barna- «nynd í litum. Miðasala frá kl. l. Kópavogsbíó Bfmi: 19185. Sannieikurinn um hakakrossinn Alakazam, hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný japönsk-amerisk teiknimynd í iitum og CinemaScope. — Fjörugt og spennandi ævintýri sem allir hafa gaman að. Sýnd 2. ihvitasunnudag kl. 5, 7 0g 9. Ævintýraprinsinn Sýnd kl. 3. Stjörmibíó Síml 18936. Ögift hjón Bráðskemmtileg, íyndin og fjörug ný ensk-amerísk gaman- mynd í litum, með hinum vin- sælu leikurum Yul Brynner og Kay Kendall. -Sýnd á 2. í hvitasunnu Kl. 5, 7 og 9. Uglan hennar Maríu 'Norsk ævintýramynd í Jitum. Sýnd kl- 3. HoriP Avm$ ' ÖHU66A öíkubakka ! Ógnþrungin heimildakvikmynd er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til endaloka. Myndin er 611 raunveruleg og tekin þegar atburðirnir ger- ast. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 7 og 9.15. Dýrkeyptur sigur Amerísk hnefaleikamynd. Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3: Konungur undi r di j úpanna Ævintýramynd i litum, með ís- Jenzku tali. Miðasala frá kl. 1. Camla bíó Sími 11475 Tengdasonur óskast ‘(The Reluctant Debutapte) ■ Bráðskemmtileg bandarjsk gamanmynd í litum og ' Cin- emaScope gerð eftir hinu vin- sæla leikriti. Rex Harrison, Kay Kendall, John Saxon, Sandra Dee. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Á ferð og flugi Barnasýning kl. 3. Nýja bíó Sími 11544. Gauragangur á skattstofunni Þýzk gamanmynd sem öllum skemmtir. — Aðalhlutverk: Heinz Riikmann og Nicole Courcel. — Danskur texti. Sýnd annan hvítasunnudag kl. 5, 7 og 9. Allt í grænum sjó! Ein af þeim aHra hlægileg- ustu, með: Abbott og Costello. Sýnd annan hvítasunnudag klukkan 3. Austurbæjarbíó Sími 1-13-84. Prinsinn og dans- mærin (Tlie Prince ánd the Showgirl) Bráðshemmtileg, ný,, . aínérísk stórmynd í iitúm. ■ Marilyn HÍonroé, /V ’ >.•». Laurcnce 'ÖÍiVier. Myndin er nieð ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I ríki undirdjúpanna Sýnd kl. 3. Tónabíó ikipholtl 33. Sími 11182. Alías Jesse James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í lit- um með snillingnum Bob Hope. Bob Hope, Rhonda Fiemming. Sýnd kl. 3, 5, 7 o.g 9. annan í hvítasunnu. Hafnarfjarðarbíó Jími 50-2-49. Böðlar verða einnig að deyja 1' 1 Ný ofsalega spe'núahdií. óg ;á- , reiðanlega ófalsaðasta mynd .ungs mótspyrnuflokks móti að- gerðum nazista í Varsjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sirkuslíf Sýnd kl. 3. Til leigu Einbýlishús í Silfurtúni (Goðatún 15), Stór bílskúr, stór, ræktuð lóð. Til sýnis báða hvítasunnudag- ana. Upplýsingar á staðnum. BEZT klœdd í ferðalagið í Ninoflex Hettuúlpu og Helanca síðbuxum (50% Nylon- Sími 22140 Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocents) 50% Dralon) BEZT Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er íjallar um lif Eskimóa, h’ð frumstæða en fagra líf þeirra. Myndin, sem tekin er í techni- rama gerist í Grænlandi og nyrzta hluta Kanada. Landslag- ið er víða stórbrotið og hríf- andi. Aðalhlutverk: Anthony Quinn Yoko Tani. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saran-sirkusinn með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. Klapparstig 44 Nýkomið Úrval af karlmannafötum flestar stærðir. Tækifærisverð . NOTAÐ OG NÝTT, Vesturgötu 16. Einhleypur kaupsýslumaður óskar eftir stúlku einu sinni í viku að taka til. i henbergi. Kaup eftir samkomulagi. Sendið nafn og heimilisfang til afgr. Þjóðviljans, merkt: „Samkomulag11. HESTAMANNAFÉLAGIÐ FAKUR Hvítasimnu kappreiðar Hinar rrlegu kappreiðar FÁKS verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaár á annan dag hvítasunnu og hefjast klukkan 2 síðdegis. — Glæsilegur hestakostur — 46 hlaupagarpar víðsvegar að af landinu. Rosemarie Þorleifsdóttir stjórnar íþróttum unglinga á hestum. HINDRUNARHLAUP — NAGLABOÐHL AUP — VEITINGAR Á STAÐNUM — VEÐBANKINN STARFAR — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Athugið: Fáksfélagar þeir, sem ætla að sýna kynbótahross á Skógarhólum í sumar, tilkynni það skrifstofu félagsins fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN. J 0) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.