Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.06.1962, Blaðsíða 3
SÝií'ÍíS ;.¥::::x::x': Stokkandarhjón við andapcHinn. (Ljósm. G. O.). Dr Finnur GuðmunÖsson fugla- íræðingur kallaði blaðamenn á sinn fund í gærdag niður að Þor- finnstjörn í Hljómskálágarðinum. Tilefnið var .aö þar hefui' nú ver- ið komið upp æðarvarpi og vildi hann gera nokkra grein íyrir 'þeirri uppeldi.sstarí'semi, sem þarna á sér stað. Nú þegar eru 20 kollur verp- andi í hólmanum .kringum styttu Þorfinns karlsefnis og eitthvað af kríu hefur íært sig þangað undan ágangi ýmissa vargfugla í stóra hólmanum. Finnur sagði að samkomuiagið rniHi kríu og æðaríugls væri sérlegp gott, enda fari varp þessara fugla saman víða um land. Krían er einskon- ar orustusveit varpsins og ver það ágangi. Takmarkið mun vera að þrrna verpi í framtíðinni um 60 æðarkollur, en þær eiga að ' geta gefið aí sér 1 kíló af dún á ári. Tjörnin sem um er að ræða er þannig til kcmin, að vorið 1956 var ákveðið að gera tilraun til iað ala upp fleiri tegundir af 1 öndum héi: á tjörninni en fyrir vor.u, en það var aðeins stokk- öndin. 9 tegundir til viðbótar voru fluttar vængstýfðar hingað frá Akureyri og komið þarna fyrir. Tilraunin hefur gefizt vel og stoíninn blómgast. Þeir fuglar sem klekjast út eru fullfleygir og munu halda tryggð við upp- eldisstöðvarnar. Fuglarnir eru fóðraðir og um hirðingu þeirra sér fastráðinn umsjónarmaður. Sigurður Samúelsson að nafni', hann gegnir ei.nni.g því hlutverki að lialda mávunum í skefjum með byssu. Nýlega hefur verið gerð ný tjörn sunnan Hringbrautar og á vorin er íuglunum skipt niður á þessar tvær tjarnir. Til fróðleilrs má geta þess að þarna eru ein húsandarhjón, en þau verpa ekki annarsstaðar á landinu en við Mývatn. Þá eru þarna nokk- ur gæsahjón, sem halda sig i sef- inu skamrnt frá; þó að gæsin sé farfugl ei' hún allt árið á tjörn- inni. Nú vantai' eiginlega ekkert á að aðstæður við Þorfinnstjörn séu fullkomnar en að Þorfinnur karlinn rými sitt stæði rg færi sig uppað Sjómannaskóla, þar er honurn setlaður staður í 'fram- tíðinni... Kríurnar gera sér nokk- uð dælt við hann, þar sem hann stendur og er hann allur hvít- flekkóttur. í gær. 8. iúní, var aðalfundi Sambands ísl. samvinnuféJaga þaldið áfram að Bifröst. í fyrrakvöld voru re.'kningar Sam- bandslns samþykktir og' tekin var ákvörðun umi ráðstöfun tekjuafgangs. Ef.tir tillögu frá sambandsstjórn var samþykkt að endurgreiða af tekjuafgangi 1961 til kaupfélaganna 3% af kaup- um þeirra hjá Innflutningsdeild. Véladeild og Iðnaðardeild, sam- tals kr. 7.099.806.69. Áður hafði félögunum verið fært til tekna í v'iðskiptareikn.'nga afs’ættir að upphæð 2,3 milljónir 02 vextir af stofnsjóðum námu 4,5 míllj. Heildarendurgreiðsla t:I kaupfé- Iaganna vegna reksturs.'ns 1961 nemur þannig 13,9 miiljónum króna. Fundurinn í, gær hófst með erindi Páls H. .lónssonar um félags- 03 fræðslumál, Að þvi loknu voru svo umræður um. önnur mál. Rituð ævisaga Hallgríms Samþykkt vari.tillaga um það. að • sámþandsstjórn láti safna heimildum 0? rita ævisögu Hall- gríms Kristinssonar, fvrrv. for- stjóra Sambandsins með það íyrir augum að halda siðan ófram ritun á ævisögum , ann- arra samvinnuleiðtoga. Samþykkt var. að Samband ísl. samv'nnufélaga serist aðili að stofnun Samvinnubanka ís- lands h.f. með hlutaf jársfram- 1 agi að upphæð kr. 5,5 milljón- ir. Þá skýrði Erlendur Einarsson íorstjóri, frá því, að flest kaup- | félög landsins hefðu þegar til- ' kynnt þátttöku sína í stofnun bankans með hlutafjárloförðum. Fundurinn iýstj eindregið stuðningi sínum við þá ákvörð- un Sambandsstjórnar, að leggja fram 1 m’illjón kröna ti! jarð- vegsrannsókna í þágu latidbún- aðarins í iilefni af 60 ára af- mæ'.i Sambands ísl. samv.nnu- félaga. Stjórnarkjör Að loknym hádegisverði flutti Helgi Bergs, verkfræðingur. er- indi um efnahágsþróunina i Evr- ópu 03 íslenzku samvinnuhreyf- Inguna. Síðan. íóru fram kosn- ingar. Kjörtíma i Sambands- stjórn höfðu lokið Eysteinn Jónsson og Guðmundur Guð- mundssqn. Voru þeir báðir end- urkosnir. Varamenn í Sambands- stjórina voru kjörnir: Guðröður Framhald á 5. síðu. í ,ga6f. láúk" tvegg.ia daga opin- berri heimsókn Thorkils Kristen- sen, aðalframkvæmdastjóra Enliahags- og íramfarastofnunar- innar í París (OECD). Ræddi hann síðdegis við frétlamenn, en var sérlega varkár í svcrb.m sín- um við spurningum blaðámann- anna, ei.nkum þe’inl" er sneriu .,viqreisnina“ hér á landí'.þg fyr- irhugaða framkýæmdaáætlun. Kristensén várm.a. spurður að því hv rt 1 vn grcind áætlun myndi • haiá. . miktðgildi ■- fyrii' •þróuti. rinálá á: ísiandi. i IVam- tíðinni og- svaraði 'pvi-%1- áð • á- ætfunin væri. enn ekki fullsa,m- Orslit 9. leiks íslandsmót-sins í 1. deild, sem fram fór á Mela- vellinum í gærkvöld urðu þau, að Valur sigraði Fram með 1 'markl gegn engu. Valsmenn skor- uðu markið á 5. mínútu leiks- ins og áttu skilið að sigra. in og hann vissi ekki hvert iefni hennar væri. Aðspui'öut’ um. þ'ró- un efnahagsmála hér á lahdi „viðreisnar“-árin, kvaðst hann aldrei ræða innanríkismál þeirra landa, sem hann lieimsækti. Og þegar framkvæmdastjórinn var spui’öui' um verðhækkunina' í Sovétríkjunum svaraði hann: Sovétríkin eiga ekki aðiid iað OECD og þessvegna hef ég 'ekki m'.nnstu hugmynd. um þcssi mál! Thorkil Kristensen —iiWiiiiin'i'i'iiHin'x Stefnu- breyting? Fyrir nokkru var skýrt svo írá op.'nberlega að óskabarn þjóðarinnar. Eimskipafélag íslands, hefði á síðasta ári verið rekið með 44 .milljóna króna halla. Þetta er þeim mun athyglisverðari stað- reynd sem íorustumenn fé- lagsins eru ýmsir útsmogn- ustu gróðamenn Sjálfstæðis- flokksins, "Og kénning þeirra er sú að gröðinn sé; algildur mælikvarði á það hvort fyr- irtæki eigi rétt á sér. Hafa þeir margsinnis haldið því fram að halli frá fyrirtækj- um ríkis o.e.bæja væri sönn- un þess að opinber rekstur væri óhæfa. Samkvæmt þeirri forsendu hlýtur i-ekstrarfyrir- komulagið hjá Eimskjpafélagi íslands að vera ótækt með öllu, einkaframtakið hefur sannað að það er þess ómegn- ugt að ráða við siikt fyrir- tæki, og einkanlega hefur kom- ið í ljós að fyr.'rkomulag það sem kennt er við. „almenn- ingshlutafélög'* stenzt ekki, þar sem Eimskipafélagið treystir sér ekki elnusinni fíl þess að borga þá einu krónu í arð af hVerjú hlutabréfi sem hefur þó verið skammturinn undanfarin ár. Má ekki vænta þess að Sjálfstæðisflokkurlnn taki undir kröfuna um að Eim- skipafélag íslands verði þjóð- nýtt? Verk- in tala Vísir vék að bví fyrir nokkrúm dögum að sér þætti Þjpðviljínn hafa ráð 'undiv riíi hverju til lausnar á vandamálum togaraútgerðar- innar, og bætti við: „Ekki skal farið út í elnstök atriði þessara ,,úrræða“ Þjóðv'ljans. ■ en mönnum leikur hugur á að vita, hvað vinstristjórnin gerði' sérstaklega fyrir togar- ana. Þá réðú kommún'star mestu hér á landi. Vill Þjóð- viljinn ekki telja upp fáein atriði at þeim mörgu, sem kommúnistar hafa þá vafa- laust beitt sér fyrir. svo að útgerðin gæti staðið með blómá“. Sjálfsagt .er áð niinna Vísi á nokkrar staðreyndir. Þegar vinstr'stjórnin tók við höfðu ýmsir togarar legið bundnir langtimunum saman, enda gekk. formaður Sjálfstæðis- flokksins þá, undir nafninu „strandkapteinn.1'. En eftir að Iaúðvík Jósepsson tók við störfum sjávarútvegsmálaráð- herra var .togaraútgerðin.. los- uð úr sjálfheldunnl. í tíð vins.tristjórnarinnar voru all- ir togarar landsmanna á veið- urn allan árslns hring, þegar undan eru akildar viðgerðir og' aðrar eðlilegar írátafir. Vinstristjórnin var ekki gagn. r.vnd fyr.'r að gera of illa við togarana heldur fyrir að gera of vel við bá. En Um leið og núverandi stjörnarflokkar tóku við sótti í fvrra far, þar til nú er svo komið að allur flotinn hefur verið bundinn í ársfjórðung, þrátt fyrir stanz- lausa viðreisn. Á sjómanna- dagipn vék fulltrúi ríkis- stjórnarinnar ekki e:nu orði að þessu vandamáli en kv’ðst hafa mikinn áhuga á ’ "i að stækka hafnir ian^ —nnna. Hann hefur væntar’c'T varíð að hugsa um nauð v • ■•■ts að nægilega rúmt vrði ir - tcgat- ana ef þe:r -ð • liggja í höfn mörg ár : - Laugardagur 9. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.