Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 8
LAUGARAS Sekur eða saklaus Hörkuspennandi, ný. amerísk mynd frlá Columbia með: Edmund O’Brien Mona Freeman. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gamla bíó 8íml Uí73 Ferðin (The Journey) Bandarísk kviíkmynd í litum. Deborah Kerr Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I----------------------- Kópavogsbíó Gamla kráin við Dóná Létt og bráðsikemmtileg ný austurrísk Jitmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosar Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Austurbæjarbíó 8ími 1-1S-84. Morðingi ber að dyrum (The City is Dark) Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Sterling Hayden Gene Nelson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hafnarfjarðarbíó iiml 58-2-49. Bill frændi frá Nevv York „ HELLE VIRKNER 0 DIRCH PASSER iiOVE SPROG0E \ l/i aen sprœisfte Sommersppg Yfc lÁkrtiMUákf-oéhkL0 Skemmtilegasta mynd sumars- ins Sýnl kl. 7 og 9. I I / Voru* happdrcftti SlBS 12000 VINNINGAR Á ÁRI f Haesti vinningur i hverjum Hokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar, Sím'. 50 1 fí4 Hór er myndin sem h’.aut gullverðlaun í Cannes og ,.Bo>dilverðlaun“ í Dan- mörku. N A Z A R I N Hin mikið umtalaða mynd Luis Bunuels. Aðalhlutverk: Francisco Rabal Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðustu sýningar Stjömubíó Stmi 18938. Ævintýri í frum- skóginum Hin hrdfandi stórmynd í lit- um og CinemaScope, tekin i frumslkógi Indlands af Ame Suckdorff_ Kvikmjmdasagan birtist í Hjemmet. Þetta meistaraverk er sýnt vegna fjölda áskorana kl 7 og 9. Övinur Indíánanna Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. rjp' 1 r r loiiabio 4iml 11182 Flótti í hlekkjum. ^(The Defiant Ones) Hörkuspennandi og snilldar- vel gerð, ameriak stórmynd er hlotið hefur Oscar-verðlaun og Silfurbjörninn á kvik- myndalhátíðinni í Berlín. Sag- an hefur vorið framhallssaga í Vikunni. Tony Curtis. Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Regnklæði handa yngri og eldrl, sem ekki er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði f ABALSTRÆTI 1«. Húseigendafélag Reykjavíkur. STIIMDÖIhS^ð TrúIofunarhriHfflr, rteiuhrlui lr. h&lsineu, 14 sf 18 harata Bimi 22148 Blue Hawaii Hrífandi föfur, ný, amer[sk söngva og músikmynd leikin og sýnd í litum og Panavision. 14 ný lög eru leikin og sung- fn í myndinni. Aðalhlutverk: EIvis Presley Joan Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Ríml 11544. Meistararnir í myrk- viði Kongolands (Masters of the Conga Jungle) CineimaScope litmynd_ sem af heimsblöðunum er talin bezt gerða náttúrukvikmynd sem framleidd hefur verið. Þetta er mynd fyrir alla, unga sem gamla, lærða sem lcika Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa- viðskipti Jón Ó. HjörIeifsson« viðskiptafræðingur. Fasteignasala. — Dmboðssala. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstími kl 11—12 f.h. og 5—6 e.h.. Simi 20610. Heimasími 32869. mtCUH LEIGUFLnG Tveggja hreyfla flugvél. til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð- ardals og Stykkishólms. Sími 20375. H Ú S G Ö G N Fjölbreytt árvaL Póstsendum. Axel Eyjólísson, Bkipholti 7. Síml 18111. pjÓhSCCL^Á Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. ÞÓRSCAFÉ. ÆFR-ferð ÆFR efnir til ferðar í Þórs- mörk um verzlunarmannahelg- ina. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 síðdegis n.k. laugardag og ekið í mörkina. Til Reykjavíkur verður haldið á mánudagskvöld. — Nánari upp- lýsingar eru egfnar í skrifstofu ÆFR, sími 17513 kl. 5—7 síðd. Sfika éskasf Regluácm og ábugasöm stúlka óskast til símavörslu og skrifslof jstaría. Tilboð með upplýsingum sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt. ..Haust— E2“ fyrir 15 ágúst n.k. Nauðungaruppboð Anrnð og síðastn uppboð á % hlutum í jörðinni Geld- ingaholti í Seylabreppi í Skagafjarðarsýslu fer fram á eigninn: sjálfri föstudaginn 10. ágúst n.k. kl. 14. Sýslumaði'rmn i Skagafjarðarsýslu, 28. júlí 1962. Jóh. Saliberg Guðmundsson Frá Barðstrendingafélaginu Sumarsamkoma " Bjarkarlundi Hin árlega su:r£rsamkoma félagsins verður ha'ldin í Bjarkariundi um verzlunarmannahelgina. Dansað »erður á útipalli bæði á ilaugardagskvöld og sunnu- dagskvold — ör.nur skemmtiatriði hefjast kl. 15.00 á sunnudag. Ferðir frá Reykjavík með Vestfjarðaleið (B.S.l.) á laugar- dag kl. 14.00. BARÐSTRENDINGAFÉLAGIÐ Húnvetniiigar Húnvetningaféiagið í Reykjavík efnir til útisamkomu við I-órdísar.und í Vatnsdalshólum n.k. sunnudag þann 5, ágú>t kl. 4.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Samkoman sett, Jón Snæbjörnsson. 2. Avarp, form. félagsins, Friðrik Karlsson. 3. Ræða, pró/. Sigurður Nordal. 4. TJpplestur, I'orsteinn Ö. Stephensen. 5. Stutt ávörp flytje: Þorsteinn B. Gíslason prófastur. Skúii Guðmundsson alþm. 6. Dansað á palli. Illjómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Lúðrasvoit leikur milli dagskrárliða. HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ Ibúð til sölu Húsnæuismálasíjórn cskar hér með eftir kauptiilboðum í íbúðaihæð og rishæð hússins no. 30 við Nökkvavog í Reykjavík, í því ástandi, sem eignin nú er. í tilboðum vexði nákvæmlega tilgreinit: 1) Verðtilboð 2) Útborgun (gréiðslumöguleikar við móttöku) Ibúðin veröur t'1 sýnis 1., 2. og 3. ágúst m.k. kl. 2 e.h. til kl 5 e.h. h-<'ern dag. Skrúiegum tilboðum sé skiiað í skrifstofu Húsnæðis- málas.of iunar ríkisins fyrir kl. 5 e.h. föstudaginn 10. ágúst n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTJÓRN XX X ANKIN== •3} — ÞJÓDVILJINM — Miðvxkudagur 1. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.