Þjóðviljinn - 27.10.1962, Page 11

Þjóðviljinn - 27.10.1962, Page 11
Laugardagur 27. október 1962 Þ.TÓWTLJINN SÍÐA || «15 WÓDLEIKHÖSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. saut.iAnda brCðan Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fr' kl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200 Sími 16 4 44 Rödd hjartans Hrífand! amerisk :itmynd eft- ir sögu Edna os Harry Lee Rock Hudson. Jane Wyman. Endursýnd kl. 7 og 9 Frumbyggjar Spennandi CinemaScope-lit- mynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BÍÖ mi H o 44 Ævintýri á norðurslóðum („Nortb to Alaska“) Óveniu spennandi og bráð- skemmtileg litmynd með seg- ultóni - Aðaihlutverk- John Wayne. Stewan Granger. Fabian Capucine Bönnuð yngri en 12 ara Sýnd kl 5 Og 9 (Hæíckað verð) Simi 11 4 75 Engill í rauðu (The Angel Wore Red) ítölsk-amerjsk kvikmynd. Ava Gardner. Dirk Bogarde. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð innan'16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22-1-40 Islenzka kvikmyndin Leikstjori Erik Baliing Kvikmvndahandrit Guðlaug. ur Rösinkranz eftir sam- nefndri sögu tndriða G Þorsteinssonar Aðalhiutverk. Kristb.iorg K.leld Gunnar Eyjólfssor Róbert Arnfinnsson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. Æskulýður á glapstigum (The young Captives) Hörkuspennandi, ný amerísk mynd Aðalhlutverk: Steven IVlario Luana Patten Tom Selden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.' oK'T'j.VH*. Simi 11 1 82 Dagslátta Drottins. (Gods Little Acre) Víðfræg og snilldar vei gerð ný amerisk stórmynd, gerð eftir hmni heimsfrægu skáld sögu Erskine Caldwells Sag- an hefur komið út á islenzku - ÍSLENZKUR TEXTI - Robert Ryan Tina Louise Aldo Ray Sýnd k! 6 7 os 4 Bönnuð börnum HAFNARFIARÐARBÍÓ Astfangin » Kaupmannahöfn Ny nelLaridi J.æsiles dfin-x itmvna Siw Malmkvist. Hennine Mnritzen Sýnd kl 7 og 9- Fimm brenni- merktar konur Sýnd kl 5 TJARNARBÆR Simi 15 1-71 Gull og grænir skógar 'aRVEFUMFOREDRAt Falleg spennandi litkvikmynd frá S-Ameríku. — íslenzkt tal. —. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 1 13 84 Islenzka kvikmyndiD .eiKstjon Erik ilalling. Ko'keovndahandrit' Guðlano ur Rósinkvanz eftir sam- nefndn sögu: Indriða G Þorsteins sonar. Aðalhlutverk. Kristbjorg Kjeid Gunnar Ey'ólfsson Róbert Arnfinnsson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vítiseyjan Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. JBRGE BiTscHr-u; ■s LAUCARÁSBIÓ N ætur klúbbar heimsborganna Stórmynd í teehnirama og lit- um .Þessi mynd sló öll met í aðsókn í Evrópu. Á tveim- ur tímum heimsækium við helztu borgir heimsins og skoðum frægustu skemmti- staði Þetta er mynd fyrir alla. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd k! =1 7.10 os 9,15. STJÖRNUBÍÓ Simi 18 9 36 Leikið með ástina Bráðskemmtileg og fjörug. oý, amerísk mvnd í litum með úrvaisleikurunum James Stewav'f Kim Novak. Jack Lemmon. Sýnd kl. 5 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 5(1 1 Blindi tónsnillingurinn Heillandí rússnesk litmynd í enskri útgáfu eftir skáldsögu V Korolenkos. Sagan befur komið út á- íslenzku Sýnd kl. 9 Aldrei á sunnu- dögum Heimsfræg ný grísk kvik- 'i-nynd sem allstaðar hefur slegið öll met í aðsókn Melina Merco"-- Sýnd kl V. T’!innuð börntrm Conny og stóri bróðir Sýnd k! 1 Sim 1« 1 85 Blóðugar hendui (Assassinos) Áhrifamikil og ógnþrungin ný brasilíönsk mynd. sem lýsir uppreisn og flótta for- dæmdra glæpamanna Arturo de Cordova. Topia Carrero Bönnuð yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. T A Z A Spennandi amerísk Indíána- mynd ) litum. Rock Hudson Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. fslenzka brúðuleikhúsið sýnir Kardemommu- bæinn kl. 3. Miðasala frá kl. 2. B U O I N KHfíKI Vinningar merkj'asölnhappdrættis Blindravinafélags íslands féllu þannig: Númer 35422 sófasett — 28362 plaststóll — 48762 standlampi — 39522 kaffistell — 49196 körfuborð — 42297 blaðagrind — 10943 burstasett til heimilisnota — 20702 gufustraujám — 15497 símaborð — 33945 bréfakarfa Vinninganna sé vitjað í skrifstofu félagsins Ingólfsstr. 16. BI.INDBAVlNAF£LftC ISLANDS. VEGNA BREYTINGA og lagfæringa verður smurstöð vor í Hafnarstræti 23 lokuð frá 27. október til 1. nóvember n.k. OLÍUFÉLAGIÐ h.f. /Eðar- og gæsadúns- sængur og koddar í ýmsum stærðum Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Sími 33301. MÁLVERKASÝNING MAGNtlS Á. ÁRNASON í Bogasalnum laugardag 27. október. til sunnudags 4. nóvember 1962. Opin daglega klukkan 2—10 e. h. Járnsmíði - Einangranir Tökum að okkur alls konar járnsmíði, einangranir á heimahússkötlum og hitavatnskútum ásamt sóthreinsun- um á kötlum. KATLAR og STÁLVERK h.f. Vesturgötu 48 — Sími 24213. Höfum opnað verzlun með gamlar bækur að Klapparstíg 26. MIKIÐ ÚRVAL af allskonar bókum innlendum og er- lendum, einnig tímaritum. Hagstætt verð. — Gerið svo vel og Iítið inn. Békin h.f. Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu okk- ur á 50 ára hjúskaparafmæli okkar með nærveru sinni, skeytum, blómum og gjöfum. Lifið heil. SIGRÚN ÓLAFSDÖTTIR ARNÓR G. KRISTINSSON Barónsstíg 14. iÁaU. SVNIN6 X SNORRASAL LAÚ6AVE6I OPtN OA6LE6A >' FRA «L. 2-11 e.h Iþróttir Framhald af 4. síðu. til viljað, að aldrei hefur það lið komið til keppni í knatt- spymu sem valið hefur verið til þess. Afboðanir hafa verið að berast fram a síðustu stundu, og þá ’nefur verið grip- ið til næsta manns, og svo kemur liðið sem heild ósam- stillt, og árangurinn hefur yfir- leitt verið í samræmi við það. Oftast hefur liðið einkennzt af áhugaleysi og um baráttuvilja hefur naumast verið að ræða. Heiður borgarinnar Það er erfitt að slá föstu af hverju þetta stafar, — að knatt- spymumenn borgarinnar sýna henni svona mikið virðingar- leysi. Vera má að sumir hinir betri knattspymumenn sem að jafnaði íeika í landsleikjum, þyki lítið koma til svona „smá- leikja“ eins og Reykjavík—Ak- ureyri, og þurfi ekki á sllkum héiðri að halda. Verið getur líka, að þeir skynji ekki félagslegt starf, og þá þýðingu að hafa samskipti við aðra í leik og starfi, og að þeir sjái í rauninni ekki nema sjálfa sig, og komi lítið við viljí annarra í þessum efn um. Þar kemur líka fram ábyrgð- arleysi sem hlýtur að leiða til þess að hlekkir bresti í áætl- unum og gerðum þeirra manna sem falið er að halda íþrótta hreyfingunni uppi. Það eru þessir veiku hlekkir í leik og starfi sem skapa meiri erfið- leika en menn almennt gera sér í hugarlund, og tmfla eðli- lega þróun og samvinnu. Vafalaust segja menn þessir. Við emm áhugamenn og ger- um það sem okkur sýnist. Það er ekki hægt að þvinga okkur til neins. Mikið rétt góðir H.-'iU ar. En á vkkur hvílir sú sið- ferðilega skilda, að koma þeg- ar borgin ykkar kallar á ykk- ur til að verja heiður hennar. Þið eruð valdir sem fulltrúar æskunnar í borginni. og þið bregðizt trausti hennar. Þið bregðizt einnig trausti borg- aranna yfirleitt, og þið leyfið ykkur að gera forráðamenn ykk- ar í knattspyrnumálunum að 6- merkilegum mönnum gagnvart öðm byggðarlagi. Sannur og einlægur íþrótamaður leyfir sér ekki að hlaupa á bak við „áhugamaiininn“ til þess að skorast úr leik í tilfellum sem þessum. Ófremdarástand Nú er svo komið málum að það er ómögule^t fyrir forráða- menn Knattspyrnuráðs Reykja- víkur að gera neina bindandi samninga um leiki við önnur bæjarfélög eða héraðssambönd. Þeir vita aldrei nema að leik- menn „hlaupi útundan sér“ á síðustu stundu, og að þeir verði að biðjast afsökunar á gabb- inu. Það liggur nú ekkert annað fyrir stjórn KRR en að fá að vita hvar þeir standa í þessum málum, — hvort ráðið hafi ekki í raun og veru það mikið til- kall til leikmanna að það sé a.m.k. siðferðileg krafa að þeir mæti til leiks þegar í þá er kallað. og veikindi ekki hamla. Ef þeir fá ekki að vita nánar en verið hefur um það, hvaða skyldur hvíla á reykvískum knattspyrnumönnum, þegar beir eiga að koma fram fyrir hönd borgarinnar, hér í bæ eða ann- arsstaðar, þá virðist tómt mál að tala um að semja um bæja- keppni í framtíðinni. Frímann.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.