Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 6
6 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1962 : ^' idWL ...... ■ igíiíjíiíiii ‘ý.y/fyý, /•Katíx?:*íssfýíí-wKí- ■ '.i’/ittSÍlf ’ og mor- Loks er unga fólkið búið að fá nóg af rokki og tvisti. Nýjasti dansinn heitir PING og hef- ur farið sigurför um öll Bandaríkin og er óðum að leggja undir sig dansgólfin í Evrópu líka. Þess verður sjálfsagt ekki langt að bíða að unglingarnir hér fari að hoppa eins gæsir. Líkt eftir mörgæsum í nýjasta dansinum PING PING er stytting af enska plötur og stúlkuna sína, fór inn orðinu penguin sem þýðir mör- í einn fyrirlestrarsalinn og gaes. Að dansa PING er því að byrjaði að dansa. dansa eins og mörgæs. Dansinn Eftir nokkra stund fylltist er afar einfaldur, segja þeir salurinn af forvitnum stúdent- sem vit hafa á, og hægt að um og ekki leið á löngu þar dansa hann eftir öllum rokk- til allir voru byrjaðir á nýja og tvistlögum. Auðvitað hefur dansinum. Það fylgir ekki sög- samt verið reynt að græða á unni, hvers vegna þetta varð honum eins og öðru og hafa einmitt mörgæsadans. En sum- hljómplötufyrirtæki í USA þeg- ir segja að svo hafi hitzt á, ar gefið út mikið af plötum að fyrirlestrasalurinn sem tvist með sérstakri PING-músíkk. leiði stúdentinn leitaði til hafi Það voru stúdentar við Har- verið dýrafræði-salur og á vard háskólann sem bjuggu til veggnum hafi’ hangið stór dansinn. Kvöld eitt fyrir mynd af mörgæs., s nokkrum mánuðum var dans- PING hefur náð feikilegum æfing í skólanum og aðallega vinsældum, eins og áður er dansað tvist. Einn stúdentanna sagt, og kemur áreiðanlega tognaði á fæti og þar sem þetta hingað von bráðar. Auðvitað var í fjórða sinn á hálfum er þetta dægurfluga, — en er mánuði sem hann tognaði í á meðan er. Og ef 'þig viljið tvistinu, fannst honum nóg verða með þeim fyrstu hér, komið og ákvað að finna upp setjið þá rokkplötuna á fóninn, sinn- eigin dans sem væri jafn skoðið myndirnar og textana fjörugur og tvist, en ekki eins sem þeim fylgja og — hoppið hættulegur. Tók hann síðan með eins og mörgæsir! Góða sér plötuspilara, nokkrar rokk- skemmtun! IFRUMSPORIÐ er þannig: Berið til fæturna eins og í venjulegu rokki. Haldið öxl- unum upplyftum, handleggj- unuffl beinum og stífum og höndunum beint út frá úln- liðunum. Frumsporið er dans- að milli hinna ýmsu sérstöku hreyfinga í Ping. 2AÐ BRÝNA GOGG: Standið beint fyrir fram- an þann sem þið dansið við, lyftið ykkur á tær og bcygið ykkur síðan fram þangað til nefbroddamir snertast. Passið að halda jafnvæginu! Þessi nefsnerting er til tilbreyting- ar frá frumsporinu. 3MÖRGÆSAHOPPIÐ: Snú- ið ykkur svo þið standið á ská hvort við annað. Hopp- ið síðan jafnfætis áfram og farið framhjá hvort öðm. Mörgæsahoppið er inhgangur að bakstöðunni. SÍÐASTA SPORIÐ: Þeg- ar lagið er búið beygið þið ykkur fram, klappið sam- an hægri höndum og hrópið „Ping“ um Icið. 4 “ BAKSTAÐAN: Eftir hopp- takið þið eitt spor til hliðar svo að þið snúið bök- um beint sanian. Beygið ykk- ur fram, látið þungann hvíla á öðrum fæti og bcygið hinn, skiptið síðan um fót, þ.e. flytj- ið þungann yfir á hinn fótinn. Þannig f jóra takta, snúið ykk- ur síðan hálfan hring og byrjið aftur á fmmsporinu. 1 Ping er reynt eftir mætti að líkja eftir hreyfingum mörgæsanna. Ilaflið það hugfast og þá getið þið blandað öllum vcnjuleg- um rokksporum inn í dans- inn, en þið vcrðið að muna að halda handlcggjunum stíf- um og höndunum út. Munið að Ping er ekki bara dansað með fótunum, staða hand- anna er jafnmikilvæg. Kúbuátökin höfðu áhrif á veitingu Nóbelsverðlauna Sænska akademían kom sam- an sl. fimmtudag og felldi sinn dóm. John Steinbeck varð fyr- ir valinu. Þá þegar höfðu bók- menntafræðingar í Stokkhólmi gefið upp alla von um, að suð- urameríska skáldinu Pablo Neruda yrðu veitt verðlaunin að þessu sinni, sem þó hafði áður verið talið mjög senni- legt. Ástæðan var sú, að þrem dögum áður höfðu Bandaríkja- menn hafið aðgerðir sínar gegn Kúbu. Og skáldið heimskunna frá Chile, Neruda hefur löng- um verið eindreginn stuðnings- maður Castros á Kúbu, er auk þess kommúnisti og hefur þeg- ið Stalínverðlaunin. Vitringarn- ir átján í sænsku akademíunni hafa yfirleitt þótt heldur nízkir á Nóbelsverðlaun til handa róttækum höfundum, enda sjálfir íhaldssamir í skoðunum. Því þótti öruggt, er átökin um Kúbu hófust í seinustu viku, að P. Neruda kæmi alls ekki til greina að þessu sinni — eða eins og sænska skáldið og bókmenntafræðingurinn Karl Vennberg komst að orði: Heim- urinn gæti haldið, að með þvi væri verið að reisa andlega eldflaugastöð á Chile! SOMERSET MAUGHAM hneykslar landa sína með miskunnarlausri bersögfí og hreinskfíni Enski rithöfundurinn Somer- iet Maugham, sem orðinn er 88 ára gamall, hefur ritað sjálfsævisögu sina, og hafa nokkrir kaflar verið birtir nú seinustu vikurnar í brezkum og bandarískum vikublöðum. Minningar hins fræga rithöf- undar hafa vakið mikla at- hygli og hneykslun almenn- ings, enda ritaðar af einstæðri hreinskilni og miskunnarleysi. Bókin sjálf hefur enn ekki ver- ið gefin út, og Maugham lýsti því yfir fyrir nokkrum dögum, að verið gæti, að hún yrði aldrei gefin út. Það er sérstaklega fyrrver- andi eiginkona höfundarins, sem verður fyrir barðinu á skrifum hans. Maugham dreg- ur upp skýra mynd af henni, lýsir nákvæmlega ótryggð hennar 'og stöðugu framhjá- haldi og t. d. því, hviemig hún féfletti tryggingafélög með því að setja á svið stórfellda gim- steinaþjófnaði. Hann segir hik- laust frá ástamálum sín- um við aðrar konur og dregur fátt undan. Að vísu mun all- mikið hafa verið fellt niður af þessum skrifum, áður en þau birtust, en þó hafa lýsingar hans á útsmognum aðferðum sinum til að komast yfir kven- fólk, dunið eins og reiðarslag yfir dyggðumprýdda lesendur hans. Auk þess fá ýmsir sam- tíðarmenn hans óþvegið orð í eyra. Reyndi að vera ekki of leiðinlegur allar trissur árum saman. Eg hugsa ekki lengur um þessi mál. Ég hef skrifað síðustu bók- ina mína, og ég hef ekki meira að segja. Ég hef lifað skikkan- legu lífi, vona ég, og ég hef reynt að vera ekki alltof leið- inlegur. Ef fólk hefur haft á- nægju af verkum mínum, þá gieður það mig, segir Somerset Maugham. SOMERSET MAUGHAM VALDA KJARNORKU- SPRENGINGAR JARÐ- SKJÁLFTUM OG ILLVIÐRUM? Sænskir vísindamenn telja að svo sé og kref jast rannsóknar. Nýlega var frá því skýrt hér í blaðinu, að fransk- ir eðlisfræðingar hefðu varað við áhrifum kjam- orkutilrauna vegna jarðskjálftahættu. Nú hafa tveir kunnir sænskir vísindamenn í Uppsölum krafizt þess, að fram fari alþjóðleg rannsókn á vegum SÞ til að fá úr því skorið, hvort verið geti að náið sam- band sé milli kjamorkutilrauna stórveldanna og hinna ægilegu jarðskjálfta og foráttuveðra, sem yfir heiminn hafa gengið að undanförnu. Kjarnorkusprenglng. Helrykið sem frá þcim stafar veldur ugg um allan heim, og nú hallast æ flciri vísindamenn að því að rannsóknar sé þörf á hvort sprengingarnar gcti vald- ið ofsavcðrum og jarðskjálftum. Maugham sagði fyrir nokkr- um dögum í blaðaviðtali, að hann gerði sér enga rellu út af því, sem fólk væri að segja um minningar hans. Hann hefði aldrei talið þess háttar heilaga bræði til gagnrýni. — Ég lýsti eins hlutlægt og ég gat því, sem hefur þjakað mig um áratugi. Ég reyndi að vera hvorki óvinsamlegur né teprulegur, ég reyndi að segja sannleikann eins og hann kom mér fyrir augu. Og frá þeim degi er ég lauk við bókina, hefur lífið verið mér léttbær- ara, ég losnaði við þá sálar- spennu, sem ýtti mér áfram á eirðarlausum þeytingi um SOOOÖlöls- uð skjaldar- merki Hvorki meira né minna er 50.000 fölsuð skjaldarmerki eru 1 notkun í Englandi, segir Les- lie Pine sem lengi hefur gefið út aðalsmannatalið Burk’s Pcer- age. Við þessar fréttir setti hroll að áheyrendum hans á þingi ættfræðinga og skjaldar- merkjafræðinga í Edinborg á dögunum. Skjaldarmerkjamál Englands hafa verið á ringulreið síðan Hinrik VIII afnam embætti stórvarðstjórans, sagði Pine. Hinar og þessar ættir sem ekki hafa dropa af bláu blóði i sín- um æðum hafa búið sér til skjaldarmerki í heimildarleysi. Ræðumaður vildi að Englend- ingar tækju sér Skota til for- dæmis, en þar hefur því ver- ið framfylgt síöan 1672 að eng- inn skartaði með skjaldarmerki sem hann hefur ekki rétt til. Skammt er liðið síðan skozki skjaldamerkjavörðurinn lét ■'aka merki fjölskyldu nokkui-r- ar niður af bekk hennar í St. Giles dómkirkjunni í Edinbong. Vísindamennirnir, sem settu fram þessar kröfur s.l. fimmtudag, eru prófessor Gösta Liljeqvist, forstöðu- maður veðurfræðideildar Upp- salaháskóla og prófessor Markus Baath, yfirmaður jarðskjálftastofnunarinnar í Uppsölum. Baath er kunnur orðinn fyrir mælingar sínar á kjarnorkusprengingum, og fréttirnar um tilraunaspreng- ingar Sovétríkjanna koma yfirleitt fyrst frá jarðskjálfta- stofnuninni í Uppsölum. Vísindamennirnir telja sýnt, að hrikalegir jarðskjálftar, ó- veðurskaflar og náttúruham- farir fylgi reglulega í kjöl- far tilrauna með kjarnorku- vopn. Krefjast þeir þess, að alþjóðleg rannsókn vérði látin fara fram á vegum Samein- uðu þjóðanna eða annarrar stofnunar, sem hefur yfir nægilegu fjármagni,;, að ráða til að geta skipulagt alþjóða- samvinnu jarðskjálftafræð- inga, jarðfræðinga og veður- fræðinga. Gösta Liljeqvist lagði á- herzlu á, að slík rannsókn væri ekki aðeins, æskileg heldur knýjandi . nauðsyn. ekki er talið ósennilegt, að sænska ríkisstj. hafi forgöngu um málið á alþjóðlegum vett- vangi. t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.