Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÓWVILJINN Fimmtudagur 1. nóvember 1962 útvarpið ★ 1 dag er fimmtudagurinn 1. nóvember. Allra heilagra messa. Tungl í hásuðri* *: kl. 15.26. Árdegisháflæði kl. 7.12. Síðdegisháflæði kl. 19.30. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 27. október til 3. nóvember er í Vesturbæjarapóteki. sími 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. ★ Slysavarðstofan I heflsu- vemdarstöðinni er onin allan sólarhringinn. næturlæknir á . sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. simi 11100. +• Lögreglan. simi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- teb eru opin alla virka daea kL 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 ★ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaea kl 13—16. ★ Sjúkrabifrelðin Hafnar- firði sfmi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16 ★ Keflavíknrapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. ★ íftivist bama. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimiB aðgangur að veftinga-. dans- og sðlustöðum eftlr kl 20.00 ★ Rakarastofurnar eru opnar til klukkan fjögur e.h. á lábg- '■* ardögum til 1. janúar. Á föstudögum er lokað klukkan sex e.h. eins og aðra daga. ki. 17—19 alla virka_ daga nema taugardaga Ötibúið Hofsvallagötu 16- Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga + Tæknibókasafn IMSl ei opið alla virka daga nem- laugardaga kl 13—19 •k Listasafn Einars Jónssonai er opið sunnudaga oe mið vikudaea kl 13 30—15.30 * Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 visan ★ Um tannhirðu nefnist pist- ill frá Tannlæknafélagi Is- lands, sem nýverið birtist í Þjóðviljans. Var fólk þar á- minnt að gæta vel að hirðingu barnatannanna, bvi að van- ræksla á því sviði kæmi nið- ur síðar. Síðar meir er sagt að það sárum valdi þínum beri fólk ei bursta að barnatönnum sínum. Baui. ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í féldQSlíf báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Ötlán alla virka daga kl. 13—15. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10—12 og 14—19 *■ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudagr kl. 13.30—16. skipin söfnin *• Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnud'-a kl 4—7 e.h. +r Þjóðmlnjasafnið og Llsta- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 *• Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A símt 12308 Ötlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug ardaga kL 14—19. sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa- Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kL 14—19 Ötibúið Hólmgarði 34: Opið Krossgáta Þjóðviljans ★ Eimskipafélag Islands Brú- arfoss kom til Reykjavíkur 27. f.m. frá N.Y. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30. f.m. til Dublin. Fjailfoss fór frá Kaupmannahöfn 29. f.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 28. f.m. til N.Y. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. f.m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss kom til Leningrad 30. f.m. fer þaðan til Kotka. Reykjafoss kom til Hafnarfjarðar 30. f.m. frá Hull Selfoss- kom til N.Y. 28. f.m. frá Dublin. Tröllafoss fer frá Húll í dag til Leith og Rvík- ur., Hungufoss fer frá Lyse- kil á morgun 'til Gravama. Fur og Kristiansand. ★ Skipadelld SlS. Hvassafell fer væntanl. í dag frá Arch- angelsk áleiðis til Honflour. Amarfell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór í gær frá Lon- don áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell er í Dublin. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er væntanlegt til Reykjavíkur 3. nóvember frá Stettin. Hamrafell fór 28. þ.m. frá Batumi áleiðis til R- víkur. -k Jöklar. Drangajökull lest- ar á norður- og austurlands- höfnum. Langjökull er á leið til Islands frá Hamborg. Vatnajökull er í Keflavík. ■k Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja er á .Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill kom til Hamborgar í gær. Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Hafskip. Laxá er í Gauta- borg. Rangá lestar á Aust- fjarðahöfnum. flugið ★ Nr. 15. — Lárétt: 1 smá- dýr, 6 oft, 8 tónn, 9 til, 10 skartgripur, 11 fréttastofa, 13 skeyti, 14 göng, 17 brúklegan. Lóðrétt: 1 skel, 2 ending, 3 vanalegt, 4 dýrahljóð. 5 siða, 6 slæmur, 7 fornkappi, 12 guð, 13 . . . bogi, 15 ung, 16 eins. ★ Millilandaflug Loftleiða. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 12, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 13.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsinki, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23, fer til N.Y. kl. 0.30. ★ MiIIilandaflug Flugfélags Islands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlands- flug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Fag- urhólsmýrar, ísafjarðar. Homafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. sýnmgar 13.40 14.40 17.40 18.00 20.00 20.25 21.00 +r Mæðrafélagið. Konur, fjölmennið á fundinn í kvöld í Hverfisgötu 21. Áríðandi mál á dagskrá. ★ Æskulýðsráð Laugarnes- sóknar. Fundur í kirkjukjall- aranum í kvöld kJ. 8.30. Fermingarbörnum sókhar- innar frá í haust er sérstak- lega boðið á fundinn. Séra Garðar Svavarsson. k Borgfírðingafélagið heldur spilakvöld í Iðnó föstudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Góð verðlaun og skemmtiatriði. Félagar mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. ,Efst á baugi' k Þegar einn af lesendum Þjóðviljans hlýddi á útvarps- þáttinn „Efst á baugi” fyrir nokkrum dögum, kvað hann þessa vísu: Ástandið er orðið þágt útvarpsins á ruslahaugi, sannleikskomin liggja lágt en lýgin trónar efst á baugi. L.F.I. 22.10 23.15 „Á frívaktinni". „Við sem heima sitjum" (Sigríður. Thorlacíus). Framburðarkennsla í frönsku og þýzku (Flutt á vegum Bréfaskóla Sambands ísl. Sam- vinnufélaga). Fyrir yngstu hlustend- umar (Gyða Ragnars- dóttir). „Þrá, sem ekki er hægt að svæfa“: Gerd Grieg leikkona les kvæði eftir Nordahl Grieg. Islenzk tónskálda- kvöld: Lög eftir Árna Thorsteinsson. — Dr. Hallgrímur Helgason flytur formálsorð. Skátahreyfingin á Is- landi 50 ára: Samfelld dagskrá í umsjá Guð- mundar Jónssonar söngvara. örstuttar frásögur flytja: Bene- dikt Waage, Páll Kolka, Elín Jóhannesdóttir, Guðmundur Thorodd- sen, Þórður Möller, Jón Oddgeir Jónsson, Þor- steinn Einarsson, Gunn- ar Andrew, Hrefna Tynes. Áslaug Frið- riksdóttir, Helgi Elías- son og Jónas B. Jóns- son skátahöfðingi. Djassþáttur (Jón Múli Árnason). Dagskrárlok. alþingi ★ Ester Ásgerður Búadóttir sýnir að Karfavogi 22. Sýn- ingin verður opin daglega kl. 2—10 síðdegis til 6. nóvem- ber. Magnús Á. Árnason sýn- ir í Bogasalnum. Sýningin verður opin daglega kl. 2—10 síðdegis til 4. nóvember. Haf- steinn Austmann sýnir í Kastalagerði 7 í Kópavogi. Sýningin verður opin kl. 2—10 daglega til 3. nóvember. Haye W. Hansen sýnir á Mokkakaffi. Sýningin verður opin til 10. nóvember. Sam- band íslenzkra stúdenta er- lendis heldur sýningu á 140 málverkaeftirprentunum í Listamannaskálanum. Sýn- ingin verður opin til sunnu- dagskvölds. frá höfninni •k Danska skipið Laura Dan- ielsen er að losa salt hjá Kol og salt, mun síðán taka kop- arsaltið fræga frá í vétur. gengið fyrr og nú, Um föstur, Á að drekka með mat? Æðahnútar og langvinn hálsbólga lækn- ast með föstu og mataræði, Grasaferð NLFR 1962, Kær- leiksverk eða skemmdarverk, Hjálp í .viðlögum, Uppskurð- ur við kviðsliti árið 1771, Spumingar og svör, • Meðal- ævi Islendinga, Matreiðslu- námskeið NLFR, Sænskur læknir kærður, Nýjar tilraun- ir með áhrif áfengis á ör- yggi við akstur, Uppskriftir. ★ Samtíðin nóvemberheftið er komið út. Efni: Beinu veg- imir drepa fólkið eftir Sigurð Skúlason. Kvejnnaþættir eftir Freyju. Hún sá engil dauð- ans (saga). Spjallað um trygg- ingar við Baldvin Þ. Krist- jánsson. Kunnið þið að ala upp börn? Ég gleymi þvi aldrei (saga). Stjörnuspár fyr- ir alla daga í nóvember. Bezti kvikmyndaleikari órs- ins? Skákþáttur eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Rósin rjóð og rós- in gul, eftir Ingólf Davíðsson. Skemmtigetraunir. Bókafregn- ir. Skopsögur. Draumaráðn- ingar o. fl. í Eyjaveitan 10 þús. kílóvött 20 millj. krénur ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis fimmtudaginn 1. nóv. 1962, kl. 1.30 miðdegis. — Bráðabirgðabreyting og fram- lenging nokkurra laga, frv. — 2. umr. Neðri deild: . 1. Hámarksþóknun fyrir verk- fræðistörf, frv. — 1. umr. 2. Skemmtanaskattsviðauki 1963, frv. — 1. umr. 3. Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga. frv. — 3. umr. 4. Almannavamir, frv. — 2. umr. 5. Félagsheimili, frv. 1. umr. 6. Búnaðarmálasjóður, frv. 1. umr. 7. Lánsfé til húsnæðismála, frv. — 2. umr. _____________ I gær var birt hér á síðunni (frétt frá Vestmannaeyjum, þar (sem sagt var frá þvf er laf- , straumi frá Sogsvirkjuninni var hleypt á bæjarkerfið í Eyjum. (Þau mistök urðu við umbrot, að jdrjúgur hluti fréttarinnar féll , niöur. Biðst blaðið afsökunar á þessum mistökum og birtir hér (það sem á vantaði fréttina í gær, j kafla sem koma átti eftir inn- gang fréttarinnar. Við þetta tækifæri greindi 'Jakob Gíslason raforkumála- t stjóri frá því að upp úr 1930 (hefði raforkumálastjórnin tekið . að vinna að áætlunum um raf- streng til Vestmannaeyja. I ( IKostnaður yfir 20 millj. kr. ( Fyrstu botnrannsóknir, sem1 gerðar voru ■til að leita leiðar fyrir slíka raflögn á hafsbotni i *voru gerðar árið 1938, en þær! Ibáru næsta lítinn árangur. Næst var hafin botnrannsókn 1950 og stjórnaði Pétur Sigurðsson for- j stjóri Landhelgisgæzlunnar ^þeim. Þá fannst nothæf leið 19 Ikm löng. Enn var haldið áfram [botnrannsóknum í fyrrasumar jundir stjóm Gunnars Bergsteins-1 ísonar sjóliðsforingja hjá Land-1 helgisgæzlunni og fannst þá sú leið, sem nú hefur verið notuð, en þessi leið er mun styttri en þæ_r sem áður voru kannaðar. Aætlað var að Vestmannaeyja- veitan mundi kosta um 19 millj. kr. en í raun mun kostnaðurinn hafa farið eitthvað yfir 20 millj. króna. Getur flutt 10 þús. kílówött Eyjaveitan hefst við spenni- stöð á Hvolsvelli. Þaðan liggur hún í loftlínu um 25 km leið fram í Krosssand í Landeyjum, en síðan tekur við sæstreng- urinn 12850 m langur, en hann er tekinn í land í svonefndri Klettsvík í Yztakletti í Eyj- um. Ur Klettsvík liggur svo loftlína í einum áfanga um 500 m veg upp á Heimaklett og þaðan yfir 700 m haf yfir. á Skansinn, og þaðan í jarð- streng í spennistöð í rafstöðv- arhúsinu í Eyjum. Vestmannaeyjaveitan er tal- in geta flutt um 10 þús. kw, en sökum þess hve öfullkom- in raflína frá Sogi í Hvols- völl er, verður fyrst um sinn ekki unnt að láta Eyjaveituna flytja meira en 1500 kw, eða aðeins sjöunda part af flutn- ingsgetunni. k 1 Enskt pund ............ 120.57 1 Bandaríkjadollar 43.06 1 Kanadadollar ............. 39.96 100 Danskar krónur 621 81 100 Norskar krónur 602.30 100 Sænskar krónur 835.58 100 Fmnsk mörk 13 40 100 Franskir fr .... 878 O'1 100 Belgískir fr ... 86 5r !f,r' c!^--<?<;neskir fr n'''z Gyllini 1.193.00 100 V-þvzk mörk 1.075 > 100 Tékkn krónur 598.01 1000 Lírur ................. 69.38 100 Austurr. sch .. 166.88 100 Peset.ar 71.80 blöð og tíinarit ★ Heilsuvernd, 5. hefti 1962, er komið út. Efni: Mataræði Fiárframlög til veiðimála- stofnunarinnar séu aukin Meöal ályktana, sem samþykktar voru á aðalfundi Landssambands íslenzkra stangaveiðimanna sl. sunnu- dag, var áskorun á stjórnarvöldin, „aö auka nú þegar 'verulega fjárframlög til Veiðimálastofunarinnar til þess 'að gera henni kleift að vinna á viðunandi hátt að mjög .ört vaxandi verkefnum á sviði veiðimála”. ÍFundurinn var haldinn í Hafn- arfirði í boði Stangaveiðifélags ^Hafnarfjarðar í tilefni af 10 ára tafmæli félagsins á þessu ári. Á 'fundinum mættu 45 fulltrúar \ stangaveiðif élaga víðsvegar af landinu, auk fulltrúa veiðimála- stjóra. ÖDÖ Stálhnefi — Rothögg ★ 1 dag og á morgun endur- sýnir Stjörnubíó bandarísku myndina Stálhnefann, sem það sýndi fyrir fáum árum og vakti þá athygli sýningar- gesta. Myndin er frá Colum- bía-kvikmyndafélaginu og með aðalhlutverkin fara Humphrey Bogart, Rod Steig- er og Jan Sterling. Er þetta ein af síðustu myndunum sem Humphrey Bogart lék f Myndin er byggð á sögu eft ir Budd Schulberg, sem biri- ist sem framhaldssaga hér í Þjóðviljanum ekki alls fyrir löngu og bar heitið Rothögg í þýðingunni. Fjallar sagan og myndin um spillingará- stand það, sem ríkir að tjaldabaki í hnefaleikaheim- inum bandaríska, og er óþarft að rekja efni hennar nánar fyrir lesendum Þjóðviljans. sem munu kannast mætave) við íþróttafréttaritarann Eddie (Humphrey Bogart) gróðabrallarann Nick (Rod Steiger), og kjötfjallið Toro (Mike Lane), svo að nokkrar persónur sögunnar og kvik- myndarinnar séu nefndar. Aukið fé til eidiisstöðvarinnar Eins og oft endranær ræddi fundurinn fyrst og fremst um klak- og fiskiræktarmálin og þörfina á endurskoðun lax- og silungsveiðilöggjafarinnar, sér- staklega vegna netaveiða í ár- ósum og sjó. Vegna þess hve fé til veiðimála hefur verið skorið við nögl og brýn nauðsyn er á að leggja fram fé til klak- og eldisstöðva ríkisins í Kollafirði var framangreind ályktun gerð. Einnig var talið nauðsynlegt að hraða framkvæmdum við klak- og eldisstöðina og því skorað á ríkisstjórn og Alþingi að leggja fram fé til stöðvarinnar, „enda verði hún skylduð til að selja eldisseyði og/eða gönguseyði til beirra félaga innan Landssam- bandsins og félaga veiðiréttar- eigenda sem þess óska. vegna ræktunar veiðivatna". Áleit fundurinn það mjög misráðið ef ætlunin er að nota megnið af gönguseiðum, er stöðin kann að koma upp á næstu árum til þess að framleiða sölulax á með- an veiðiréttareigendum og stanga veiðifélögum reynist nær ókleift að afla sér gönguseiða ■ í v.ajita- svæði sín til aukinnar fiskirækt- ar. Þá var samþykkt að beina þeim tilmælum til stangaveiði- félaga að þau vinni að bví í framtíðinni að koma , sér upp klakhúsum til lax- og silungs- ræktunar og að þau vinni meira að því að fá til umráða silungs- veiðivötn, m.a. til aukinnar ræktunar. Formaður landssambands- stjórnar, Guðmundur J. Krist- jánsson. skýrði' frá by ð fé- lagar í stangaveiðifélap' Rvíkur hefðu sýnt hlutfallslegp beztan árangur í laxveiði meí '"gu og afhenti hann formanní Stanga- veiðifélags Re.ykjavíkúr Ola J. Öla.syni, fagran verðjaunagrip, sem veittur er í bessu skyni. Auk Guðmundar eiga sæti í aðalstjóm Landssambands ísl. stangaveiðimanna: ...Sigurpáll Jónsson varaformaður,, Hákon Jóhannsson ritari, Friðrik Þórð- arson gialdkeri og Alexander Guðjónsson. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.