Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 3
Flmmtudagur 1. nóvember 1952 ÞJÖÐVILJINN SÉÐA 3 Viðrœður Ö Þants og Casfrc Samkomulag um að SÞvinniað framkvæmd á lausn deilunnar HAVANA og NEW YORK 31/10 — Þeir Ú Þant, framkvæmdastjóri SÞ, og Fidel Castro, forsætis- ráðherra Kúbu, héldu í dag áfram viðræðum sín- um um lausn Kúbudeilunnar og hvern hlut SÞ skuli eiga að henni. í aðalstöðvum SÞ í New York er sagt að mjög vel hafi farið á með þeim Castro og Þant og hafi orðið almennt samkomulag um að SÞ beri að vinna að framkvæmd á lausn deil- unnar. Einkennisklæddir lögreglumenn í skrifstofum Spiegels í Hamborg. Spiegel - málið Dómsmálaráiherra Adenauers fer frá BONN 31/10 — Dómsmálaráð- herra Vestur-Þýzkalands, dr. Wolfgang Stammberger, hefur sagt af sér embætti og enda þótt ekkert hafi verið tilkynnt um tilcfni þess er talið víst að af- si gn hans standi í sambandi við handtöku ritstjóra og útgefanda vikublaðsins Der Spicgel á laug- ardaginn var. Stammberger dómsmálaráðherra niun hafa sagt af sér embætti sökum þess að hann var ekkert látinn vita um handtökur rit- stjóranna fyrr en að þeim lokn- um. Deildarstjóri sá í dómsmála- ráðuneytinu sem fékk boð um að har.dtakan stæði fyrir dyrum er úr flokki Adenauers, Kristilega demókrataflokknum, og taldi ekki ástæðu til að láta þau ganga til yfirboðara síns, en Stammberger er úr Frjálsa demókrataflokkn- um. Fellur Bonnstjórnin? Haldi Stammberger fast við af- scign sína, kann svo að fara að har.dtaka þeirra Spiegel-manna verði Bonnstjóminni nokkuð dýr, þvi að vel má vera að hún verði sá dropi sem fyllir mælinn í hinni erfiðu sambúð stjómar- flokkanna sem oft hefur legið við að slitnaði upp úr. Án sam- starfs við Frjálsa demókrata hef- ur Adenauer ekki meirihluta á þingi. Laganefnd vesturþýzka þings- Greinsrgerð L.R. Framhald af 2. síðu Að sjálfsögðu getur Lækna- félag Reykjavíkur ekki tekið ábyrgð á því að unnt verði að fá aftur hæfa lækna til allra þeirra starfa. er unnin hafa verið af þeim læknum er nú hafa sagt upp, ef þeir hverfa frá störfum sínum. Getur slíkt að sjálfsögðu valdið nokkrum erfiðleikum, því mjög oft er um kerfisbundið samstarf lækna að ræða, sem ekki kem- ur að íullum notum, ef einn eða fleiri hlekki vantar í þá keðju. Er þetta einkum þýðing- armikið. þegar leysa skal hin vandasömustu verkefni í grein- ingu sjúkdóma og meðferð þeirra. Stjórn L.R. ins mun koma saman til að fjalla um handtökurnar, Það voru full- trúar stjórnarandstöðunnar í nefndinni sem kröfðust þess að hjin ræddi málið, en handtök- umar hafa verið kærðar fyrir stjórnlagadómstólnum í Karls- ruhe sem brot á ákvæðum stjóm- arskrárinnar um prentfrelsi. Enn elnn handtekinn Enn einn blaðamaður Der Spiegel var handtekinn í kvöld, Hans Schmelz. Hann gaf sig fram við lögregluna í Bad Godesberg, eítir að hafa snúið heim frá Austurríki, þar sem hann hefur dvalizt. Hinir þrír sem sátu fyrir í fangelsi eru ritstjóramir Claus Jacobi og Conrad Ahlers og út- gefandinn Rudolf Augstein. Schmelz hefur unnið á Bonn- skrifstofu blaðsins. . öll þau atriði sem Ú Þant minntist á í bréfi sínu til Castros voru rædd á fundi þeirra í dag. Búizt er við að Ú Þant muni halda aftur til New York á morg- un, en a. m. k. tíu af þeim átján ráðunautum sem með honum voru verða eftir í Havana og munu þeir halda áfram viðræð- um um einstök atriði við full- trúa Kúbustjórnar. BRUSSEL 31/10 — Vaxandi lík- ur eru taldar fyrir því, að end- ar nái saman í samningaviðræð- um Breta við fulltrúa Efnahags- bandalagsins um stefnuna í land- búnaðarmálum. Mikojan til Havana Anastas Mikojan, áðstoðarfor- sætisráðhema Sovétríkjanna, flýg- ur til Havana í fyrramáHð og er væntanlegur til New York, þar sem hann mun staldra við, á fimmtudagskvöldið. Hann heldur aftur af stað á föstudag. Búizt er við að hann muni ræða við Kúsnetsoff, aðstoðarutanríkisráð- herra Sovétríkjanna, sem kom- inn er til New York að ræða þar um lausn Kúbudeilunnar við full- trúa Bandaríkjanna, Kúbu og SÞ. Mikojan heimsótti Kúbu fyrst- ur sovézkra ráðamanna og kom talsins. þá við á Islandi. Hann mun flytja Castro boðskap frá sovét- stjórninni. hjákvæmileg væru til að tryggja öryggi Kúbu. Einn af fréttaskýrendum blaðs- Þingkosningar ins, N. Poljanoff, sagði í grein í blaðinu að Sovétríkin styddu yfirlýsingu Fidels Castro á sunnu- daginn, þar sem hann taldi upp þau skilyrði sem fullnægja yrði, ef Kúbumenn ættu að geta verið óhultir fyrir árás, en eitt þéirra og það mikilvægasta var að Bandaríkjamenn færu frá Guant- anamo. Hafnbannið aftur sett á? Enn er ekki vitað hvort Banda- ríkjastjóm mun aftur setja á hafnbann sitt á Kúbu, þegar við- ræðum Ú Þants og Castro er lokið, en það er þó talið ólík- legt. Hins vegar er sennilegt að Eandaríkjamenn hefji aftur njósnaflug sitt yfir Kúbu ein- hvem næstu daga. LÚSAKA, N-Ródesíu 31/10 — Búið er að telja atkvæði í rúm- lega helming kjördæma í þing- kosningunum í Norður-Ródesíu. Flokkur Sir Roy Welensky hefur sigrað í öllum kjördæmunum tólf, þar sem Evrópumenn em í meirihluta, og flokkur Kenneth Kaúnda hefur fengið níu þing- menn kjöma á svæðum, þar sem Afríkumenn eru í meirihluta. Kosningamar munu segja til um, hvem íhlutunarrétt hinir hörundsdökku íbúar fá í stjórn landsins, en þeir telja tvær og hálfa milljón, en íbúar af evr- ópsku kyni eru aðeins 75:800 Nýtt bandarískt gervitungl Anna auðveldar gerð réttra korta NEWYORK 31/10— Nýju gervi- tungli var skotið á loft frá Bandaríkjunum í morgun og ber það heitið Anna. Þessu nýja tungli er ætlað að auðvelda landmælingar og gerð nákvæm- ari landakorta en hingað tií hafa verið til. Þetta nýja gervitungl Banda- ríkjamanna er 160 kí!ó og braut þess mun iiggja allt upp í 1200 km. frá jörðu Umferðartíminn er 108 mínútur. í gervitunglinu er mikill og flókinn útbúnaður, allskonar mæli. og senditæki. en einnig mun það með vissum millibilum gefa frá sér Ijósmerki sem ljós- 1 í a1 íiori um á jörðu niori og þessi ljós- merki munu auðvelda vísinda- mönnum útreikninga á vega- lengdum og lögun jarðar með nákvæmni, sem áður hefur ekki þekkzt. Vísindamönnum í mörg- um löndum hefur verið boðið að taka þátt í samstarfi um þessar mælingar og sovézkir visinda- menn munu einnig fá slíkt boð. Ljósmerkin frá „Önnu“ ættu að sjást i sjónauka frá jörð- inni. en ekki verður byrjað að senda þau fyrr en eftir þrjá daga. Ljósmagnið er nálægt 10 milljón kertum eða svipað og sterkur geisli frá vita. Landamæradeila Kína og Indlands Bandaríkjamcnn fari frá Kúbu Málgagn sovétstjómarinnar Is- vestía sagði í dag að brottför Bandaríkjamanna frá flotastöð þeirra í Guantanamo á Kúbu væri eitt þeirra skilyrða sem ó- Grikkir formiega teknir í E6E BRUSSEL 31/10 — Fyrsti samn- ingurinn sem Efnahagsbandalag Evrópu hefur gert við nokkurt ríki um aukaaðild að bandalag- inu tók gildi í dag, og er Grikk- land nú orðið aðili að því. í samningnum við Grikkland er gert ráð fyrir því að Grikk- land fái fulla aðild að banda- laginu- þegax fram í sækir. Menon vikið frá,Nehru siálfur Iandvarnaráðherra NÝJU DELHI 31/10 — Nehru, forsætisráöherra Ind- lands, hefur vikið Krishna Menon úr embætti landvarna- ráöherra og tekiö sjálfur viö því. Nehru verður utan- ríkisráðherra eftir sem áöur, en Menon hefur nú verið skipaöur ráöherra fyrir hergagnaframleiösluna. Ihaldsblöð £ Indlandi og hægri- flokkarnir hafa lengi haft illan bifur á Menon, sem talinn héfur verið vera of langt til vinstri SAS og PAN AM vilja hafa sömu fargjöld og Loftleiðir OSLÓ 31/10 — Svo viröist sem íslenzka flugfélagið Loft- i ráða, því að hætt er við, að far- leiöir sé í þann veginn aö kollvarpa verölagsgrundvelli I .Vlð s1oru.,1am.er' . ... , tT .. ' ... ... . „.cl'sku flugfelogin yrðu felaginu fargjalda hja hinum storu flugfelogum uti í heimi. SAS háifu erfiðari en samkeppnin við hefur fengið 45 daga umhugsunarfrest. Ef skandínav-' Loftieiðir iska flugfélagið heldur fast við þá kröfu sína að lækka fargjöld yfir Atlanzhaf til jafns við Loftleiöir, mun öllum flugfélögum heimilt að ákveða ný fargjöld. Á þingi Alþjóðasambands flug- félaga, IATA, urðu miklar um- ræður um fargjöld á leiðinni yf- ir Atlanzhaf og hið lága verð Loftleiða. sem ekki er meðlim- ur í sambandinu. SAS, skandín- avíska flugfél.samsteypan og bandaríska flugfélagið Pan Ameriean sette fram þá kröfu, að þeim yrði leyft að lækka far- gjöld á leiðinni jafns vi<5 Loftleiðir. þegar notaðar væru skrúfuvélar. Þingið féllst ekki á þessa kröfu, og neitaði þá SAS að und- irrita fargjaldasamninginn nema með fyrirvara. Ef SAS fellur ekki frá þessum fyrirvara innan 45 daga, gilda ekki lengur nein- ir samningar um fargjöld á flug- leiðinni milli Evrópu og Arner- iku. SAS á því úr vöndu að ! Talsmaður SAS lét að því Hggja í gær, að Loftleiðir hefðu stóraukið starfsemi sína sein- ustu árin á kostnað SAS, þar sem íslenzka félagið flytti nær eingöngu farþega til og frá Norð- urlöndum. Lagði hann sérstaka áherzlu á, að einmitt þetta Atl- anzhafsflug væri hin fjárhags- legi burðarás í starfsemi félags- ins. f fyrr.adag hófust viðræður milli fulltrúa íslenzku og banda- rísku ríkisstjórnarina trm endux- nýjun á loftferðasamningi milli ríkjamflE, og of fús til samninga við Kín- verja. Hann hefur sætt mjög harðri gagnrýni af hálfu þessara aðila að undanfömu og honum hefúr verið kennt um hversu illa indversku hersveitunum hef- ur gengið í bardögunum við Kín- verja á landamærunum síðustu vikur. Þessi gagnrýni hefur einnig komið upp í flokki þeirra Nehms og Menons, Kongressflokknum, og segir blaðið Hindustan Times að flestir þingmenn flokksins hafi skorað á Nehru að víkja Menon úr embætti landvamaráðherra. Nehm hefur jafnan haldið vernd- arhendi yfir Menon og hann hef- ur af mörgum verið talinn arf- taki Nehms. Indverjar gera árás Indverska landvamaráðuneyt- ið tilkynnti í dag að indverskar bersveitir hefðu í gær ráðizt á stöðvar Kínverja við Jang £ Nefa- héraði. Þetta er á austurvígstöðv- unum. Á vesturvígstöðvunum, í Ladakhéraði, er sagt að engin breyting hafi orðið á vígstöð- urni. Nkrumah varar við vopna- fiutningum 1 Accra, höfuðborg Ghana, hef- ur verið skýrt frá því að Nkrumah, forseti landsins hafi sent Macmillan, forsætisráðherra Breta, orðsendingu og í henni varað brezku stjómina við vopnasendingum til Indlands. Hann segist vera mjög áhyggju- fullur út af þeirri yfii-lýsingu brezku stjórnarinnar að hún sé fús til að veita Indverjum allan hugsanlegan stuðning í viðuredgn þeirra við Kinverja. Nkmmah er sagður hafa látið þé skoðun í Ijós í boðskapnum til Macmillans að friðnum væri bezt borgið með því að allir forð- uðust að gera nokkuð það sem gæti aukið ó viðsjómar. Nkrum- ah segist sjálfur hafa sett sig í samband bæði við Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína, og Nehm í því skyni að reyna að finna grundvöll að samningum um frið- samlega lausn deilunnar, sem báðir aðilar gætu við unað. Krústjoff býður mólamiðlun NÝJU DELHI 31/10 — Haft er eftir góðum lieimildum í höfuðborg Indlands að Krústjoff, forsætisráðherra Sovétrikjanna, hafi scnt Nehru bréf þar sem hann lofar að beita öllum áhrif- um sínum til að fá enda bundinn á landamæradeilu Indverja og Kínverja. Bréf- ið er svar við orðsendingu frá Nehru. \. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.