Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.11.1962, Blaðsíða 9
JKunmtudagur 1. növember 1962 ÞJÓÐVILJINN SIÐAi DOMAR FALLA AFIA Þjóðviljinn hefur áður vakið rækilega athygli á nokkrum þáttum í nýlegri forystugrein Sjó- mannablaðsins Víkings um sjómannakjörin og fleira varðandi kiaramál siómanna. Nú hafa blað- inu borizt tilmæli frá Farmanna- og fiskimanna- sambandi Tslands að bir-ta srein bessa alla os mun öðrnm dacrblöðnm verið <=end sams kon- ar beiðni Teiur Þióðyiliinn rét+ ^ ”öt-Aq þessu Fpt crvoíní-n V»ór* ó o-pJ-'ín í Sl. vor sögðu forsvarsmenn útgerðarmanna upp gildandi samningum við hásetá víðast hvar á landinu. Þó voru upp- sagnir ekki teknar gildar á nokkrum stöðum og eru því gömlu samningamir sums stað- ar t.d. á Austfiörðum. i fullu gildi og þar af leiðandi gert upp samkvæmt þeim hlutaskiptum. sem áður voru í gildi. Heildar- samningar F.F.S.Í. við L.l.tJ. eru t.d í fullu gildi. samkvæmt úrskurði Félagsdóms, og einnig sérsamningar Bylgjunnar á ísa- firði við Útvegsmannafé’.ag fs- firðinga Vart getur hjá því farið, að vegna þessa ástands, sem skap- azt hefir um launakjörin. gæti mikils ósamræmis í uppgjöri, J>ar sem Gerðardómsúrskurður- inn getur í engum tilfellum náð til samninga, sem eru bundnir. Þar hlýtur að verða gert upp samkvæmt þeim hlutasktptum. sem gengið var út frá. þegar þeir samningar tóku gildi. Áður en sýnt var hvemig samningsviðræðum útgerðar- manna og háseta mundi lykta i vor. tóku forsvarsmenn útgerð- armanna upp þá nýstérlegu „taktík" að stöðva alla síldarút- gerð að viðlögðum þungum fé- sektum. sem munu hafa numið kr. 300 þús. á hvem síldarbát. Ósagt skal látið hvemig þetta stenzt lagalega. Reikna má með að útgerðarmenn hafi eignarrétt á bátum sínum, enda þótt marg- ir þeirra skuldi meira og minna af verði þeirra hjá opinberum lánastofnunum, og að í þeim og útbúnaði þeirra sé bundið mik- ið af almannafé. Þetta síðast- talda atriði munu forsvarsmenn útgerðarmanna hafa túlkað mjög ákveðið fyrir viðkomandi aðilum. Hinsvegar mun (slenzk vinnulöggjöf heimila verkbann. sé það boðað með löglegum fyr- irvara Eignarréttur hvers einstakl- I ings á eigin vinnuafli í lýðræð- is þjóðfélagi er óvéfengjanleg- ur. Hvemig mundi það hljóma í eyrum aiþjóðar ef t.d. F.F.S.- I. heimtaði nokkurra þúsund kr. tryggingu af hverjum skipstjóra Fékk málið kioHhhöett! Thailenzkui onefaleikamað- ur sem verið hefur mállaus i 19 ár fór skyndilega að tala 'fyrir nokkrum döaum eftir að hafn leCTir öngví+’ mánuð. rotaði.r oipc .-teinn Hnefaleikakappmn Parh- kaew et 'mttuffu os þrigaia ára gamaP ,g hefur v°rjð mállaus frá nnva a'dri prnn fé1! niður ct'sa Hann heftjr æft hnofa'eika nm skeið er • Soirri ít-irArt mega menn þpir- o'nbogu"" '-nt4m oa þ-ninv, al;k hnefa r°inastr mánuð -t,i. ao-, ■ióraður á rot- iö"— Vrégar hann vaknaði. rrt--- u’ktim =einna Vafði hann endurheimt málið Þess er ekki getið hvað hann sagði. er kræí væri samstundis og hann legði úr höfn fyrr en viss- um kröfum væri fullnægt og að stýrimenn oa vélstjórar yrðu að tryggja greiðslu á hlutfallslegu refsifé. ef þeir köstuðu lausu i beim tilgangi að fara að veiða síld! Ég sé ekki hver munur er á réttindum og skyldum þessara aðila. b.e. að báðum sé iafn- skylt að boða verkbann og á hinn bóginn verkfall á lögbund- inn hátt ef til stöðvunar átti að koma Réttindum bjöðfélags- begna hlióta að fvlgia vissar skyldur. Gerðardómurinn sendi F.F.S.l. til athugunar og umsagnar, á- ætlun Fiskifélags Islands um rekstur vélbáta á sumarsíldveið- um fyrir Norður- c>D Austur- landi 1962. Á þeim skamma tíma. sem ætlaður var til að athuga rekst- ursáætlunina voru engin tök á að gera henni nein skil, enda hefði slíkt verið út í hött. Hins- vegar var augljóst. að hin tölu- legá hlið ásétlunarinnar var mjög óákveðin svo ekkisétekið dýpra í árinni og ekki einhlítt að 'léggj a" hana ' ‘grundvallar.r.o sem óyggjandi plagg, sem for- sendur fyrir dómsúrskurði. Mun mála sannast að árang- um hinna nýloknu sumarsíld- veiða hafa dregið næsta feitt strik yfir flestar niðurstöðu- tölumar ekki sízt hvað snerti tekjuhliðina. Þá var ekki vitað hvort Gerð- ardómnum hefði borizt nein plögg þar sem leitazt var við að taka til samanburðar kostnað við útbúnað skipa til herpinóta. en bar lá að baki margra ára reynsla, og til slíkrá veiða voru notaðir tveir nótabátar með afl- miklum vélum og jafnvel fiski- leitartækjum. Síldveiðitæknin hefir undan- farin ár þróazt beint frá herpi- nót vfir til hringnótar. Eins og dæmið lá fyrir i vor. liggur beint fyrir að álíta að hringnóta útbúnaður hafi ekki valdið auknum útgerðar- kostnaði. nema síður sé, vegna bess að tveir nótabátar með fyrrgreindum útbúnaði munu dýrari í rekstri en kraftblökk. hvað viðkemur vátrvggingu os viðhaldi Það er skoðun margra sjó- manna að hin breytta tækni við síldveiðar muni i framtíðinni leiða f ljós að útgerðarkostnað- urinn hafi minnkað. við þá auknu möguleika sem hún færir útaerðinni FISKSJÁIN. Þá skal farið nokkrum orðum um þetta fjárhagslega — heng- ingartæki — íslenzkrar útgerð- ar. Liggur þá fyrst fyrir að at- huga að við herpinótaveiðamai var aðeins hægt að kasta nót- inni f einmuna veðri og þegar síldin óð á yfirborðinu. — Þá takmarkaðist einnig vinnutím’ skipshafnarinnar á síldveiðun um eingöngu við dagsbirtuna. Við ti’.komu fisksjárinnar féll bessi vinnutímatakmörkun skipshafnarinnar algjörlega n.iður og færðist i það horf að verða ótakmarkaður, Hringnótaskipin afhafna sig við veiðarnar við miklum mun verri aðstæður og V6ð- urskilyrði en herpinótaskipin gátu, eða i allt að 5—6 vind- stigum eða jafnvel verra veðri og allt árið um kring i stað tveggja til þriggja mánaða úr árinu og leiðir af því margföld nýting tækjanna. Hér skal tekin ein staðreynd Einn af aflahæstu skipstjór- um íslenzka flotans kastaði eitt árið hringnót sinni 800 — átta hundruð sinnum —en það er talið af reyndum síldveiði- mönnum svara til 10 ára köst- ’in. miðað við herpinót. Upp úr 1930 var mikil tækni- þróun varðandi útbúnað togar- anna. Þá kom dýptarmælirinn. miðunarstöðin og skipt var um lofskeytastöðvar yfir á lampa- senda. — Þessi tæki voru mjög dýr, en ekki varð þess vart. hvorki í ræðu né riti að ástæða þætti til að rýra aflahlut eða kaup yfirmanna né undirmanna á togurum. Var hó hérumbylt- ingu að ræða varðandi togveið- amar og lögðu skipin ekki úr höfn án þess að þessi tæki væru í lagi. Upp úr síðustú heimsstyrjöld komu svo ein og tvær ratsjár í þessi skip, sjálf- ritandi fiskleitartæki flottroP og nylonvörpur Það verður mjög ertm að sannfæra sjómenn um að rýra beri stórkostlega hlut þeirra frá því sem verið hefur. og ennþá munu finnast innan raða út- gerðarmanna þó nokkrir sem taka þeirra málstað. Við tilkomu fullkomnari raf- eindatækja og hentugri útbún- aðar hefir vinnutími skipstjóm- armanna og allrar skipshafnar- 'innar og ábyrgð aukizt stórkost. tlega, um leið og afkomumögu- leikar bæði hennar og útgerð- arinnar hafa, sem betur fer. batnað mjög. Á herðum skipstjómarmanna^ hvílir í langtum ríkari mæli en fjrrr aflabrögð skipsins. Á hæfni þeirra og þekkingu á fiskleit- artækjunum byggist afkoma út- gerðarinnar og þjóðarhagur. Samhæfni og leikni skips- hafnanna eru beinar forsendur fyrir góðum árangri f afla- brögðum Það er tæpast nein goðgá, þótt minnt sé á þau alltof mörgu síldveiðisumur undanfar- in ár. sem íslenzkir síldveiði- sjómenn sneru heimleiðis von- sviknir vegna aflatregðu og með tóma vasa. — Þá brást flestum bogalistin við aðreikna út tekjur þeirra og birta á áberandi stöðum í dagblöðun- um, enda áhuginn í réttu hlut- falli við rýrar tekjur. Nú virðist sem þjóðarbúið sé að gliðna úr skorðum og að öngþveiti háfi skapazt vegna aukinna tekna sjómanna. enda þótt vitað sé að ríflegur hluti þeirra rennur frá þeim i opin- ber gjöld og að þar sé hver eyrir tíundaður. enda lítið við því að segja þótt vissulega væri æskilegt, að slíkum gjöld- um væri jafnað niður á lengri tíma en eitt ár vegna mjög breytilegrar afkomu frá ári til árs. Það verður eigi hjá því kom- izt að telja þennan áróður gegn sjómannastéttinni harla var- hugaverðan og, vægast sagt ó- heppilegan. Það dregur enginn annars fisk úr sjó og sjómenn hafa ekki komizt sofandi að sinum hlut þótt sæmilegur sé augnablikinu. Heillavænlegast hlýtur að vera að samstaða og samvinna sjómannastéttarinnar og þeirra, sem með þeirra mál fara í landi mótist af gagnkvæmum skilningi og að hagsmunir þeirra fari saman. að öðrum kosti getur illa farið. tslenzka þjóðin veit af langri reynslu að, „svipull er sjávarafli“. Guðmundur Jensson. Ljésafossstööiit 25 ára Ljósafossstöðin við Sog varð 25 ára í síðustu viku og var þessara tímamóta minnzt með hádeg- isverði fyrir starfsmenn stöðvarinnar á afmælis- daginn. Lög um virkjun Sogsins voru samþykkt á Alþingi yorið 1933, en þau veittu Reyk j avíkurbæ sérleyfi til virkjunar þar. Þegar var hafizt handa um undirbún- ing fyrstu virkjunar og haustið 1934 var haft takmarkað útboð á framkvæmd virkjunarinnar innan NorðurIandanna þriggja. Danmerkur, Nor.egs 0g Svíþjóð- ar Samningar voru undirritaðir í Stpkkhólmj 8. des. 1934 bæði um virkiunarlán rúmar 6 millj. sænskra . króna. framkvæmd bvceingarvinnunnar rúmar 2 millj.. um rafvélar og rafbún- að og vatnshverfla tæpar 2 millj. kr Með virkiuhinni fjórfaldaðisf vélaköstur’iím. t'íl raíorkuvinnslu úr • 3200 kw., sem var í Elliða- ánum. uþp i 12000 kw.. þar sem fyrsta Ljósafossvirkjunin hafð,- s ann kw. Hikið fyrirtækí Það var stórt fyrirtæki á sinni tíð. er Reykjavík réðst í virkjun Elliðaánna á árunum 1919—1921, en hún kostaði 3.25 millj kt meA bæiarkerfinu öllu Fn eiei var það minna að tiltöhi að bæta við l.iósafossvirkiuninni er kostaði alls' um 7 milli ísl. kr Síðari ’ átök, fram á við í ’drkiunarframkvæmdum bafa °;gi yerið mejri hlutfa’lls'ega 3 okt 1957- vár Sett 60 kV soenna á línuna frá Liósafossi til Revkiavíkur Línan var hvggð, 1635 og rekin með 6 kV spennu hangað til og rafmagn leitt frá EÍUðáánum til afnota fyrir virkjunarframkvæmdirnar. 19, til 23. okt. voru vélamar prófaðar undir umsjá ráðunauta virkjunarinnar og fulltrúa frá seljendum og mánudaginn þ. 25. okt. var Ljósafossstöðin tek- in til starfa fyrir bæjarkerfi Reykjavikur Kl. 12 þann dag fór borgarstjóri ásamt bæjar- stjórn og fulltrúum frá ríkís- stjóm inn að Elliðaám i aðal- spennistöð Sogsvirkiunarinnar þar Þá var Elliðaðrstöðin starf- andi meg rúmu 2000 kw álagi. Síðan voru stöðvarnar fasaðar saman og mátti fylgjast með því á mælum i stjórnrúmi aðal- spennistöðvárinnar. Þamæst var álagið smám saman tekið af Elliðaárstöðinni en flutt yfir á Liósafossstöðina og var bvi lok- ið um kl. 12.30. Pétur Halldórs- son borgarstjóri flutti þá ræðu og Haraldur Guðmundsson ráð- herra Kl. 13.00 var álagið á Ljósafossstððinni 1700 kw Þess- ar álagstölur sem þá sýndu raf- magnsnotkunina. þarf nú að þri- tugfalda til að sýna núverandi notkun Að lokinni hessari at- höfn i Aðalspennistoðinni hélt hónurinv, niður að Hóte' Borg og var þar snæddur hádegis- verður og margar rmður fluttar. Var það haft á orði að ljósin frá Liósafossi væru engu skær- ari en verið befði frá Elliðaár- stöðinni og var eigi Saust við vnnbrigði út af því. En spennan Elliðaárstöðinni hafði verið rét.t og var Því ekki að búast '•við neinni breytingu á henni yið tilkomu hinnar nýju stöðvar. En seinna sama haustið komst mesta álag vélanna upp í 3550 kw, en Elliðaárstöðin hafði eigi meiri vélakost en 3200 kw, og hefði því ekki getað tekið þessu l álagi eða haldið réttri spennu þá. Við tilkomu Ljósafossstöðvar- innar var tekin upp almenn rafmagnseldun á heimilum og jókst þá skjótt mesta álag á næstu árum. Varð það þannig 6.650 kw 1938, 9.910 kw 1939. Orkuvinnslan óx að sama skapi. Á þessum 25 árum. sem Ljósa- fossstöðin hefur starfað. hefur öll orkuvinnsla hennar numið tæpum 2 milljörðum kwst. Sé reiknað verðmæti orkuvinnslunn- ar við núverandi verðlag 20 aur- ar á kwst. hefur Ljósfossvirkjun malað verðmæti í formi raforku, er nemur 400 millj. kr. á þess- um 25 árum. Beituskortur yfirvofandi AKRANESI 31/10. — Tveir bát- ar, Sigrún og Keilir, hófu róðra með línu i gær. Eru það fyrstu stóru bátamir, sem róa héðan af Akranesi, síðan þeir komu að norðan. Afli þeirra var sæmileg- ur; en Keilir reri með línu, sem var beitt í íyrra. Búast má við að 2—3 bátar til viðbótar hefji róðra seinna i vikunni. Mjög h'tið er til af beitu, og ef ekki verður farið að semja um síldveiðikjörin og síld að veiðast, sjá menn fram á algjör- an beituskort. Heyrzt hefur, að Skími (150 tonn) eigi að gera út til síldar- leitar. gMJ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.