Þjóðviljinn - 08.11.1962, Side 7

Þjóðviljinn - 08.11.1962, Side 7
Þ.TOÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1962 SÍÐA 7 Mjölstæöa í „Ákaviti”. Fremst á myndinni cr ly ftarinn er rétiir pokana upp í stæðurnar. (Ljósm. Ilann. Bald.) Tómas Sigurðsson t. v. og Símon Máríusson á „fýrplássinu” i SR 46. (Ljósm. Hann. Bald.) þurrkað, liggur pípa ein mikil hátt i lofti um alllangan veg og hverfur inn í geysibreiða og stóra byggingu. Um leið og komið er inn i þessa byggingu er til hægri handar stigi upp á pall einn hátt uppi, en frá honum liggur gólf eða „brú' eftir endilöngu húsinu miðju Sér héðan til beggja hliða nið- ur á gólf hússins í jarðhæð oe bykir mörgum óvönum glæfra legt niður að líta. Innar í hús inu eru fjallháir hlaðar af sfl^ •urnjölspokum. Þetta er frægt hús. Við eru* -tödd i „Ákaviti”. Þegar Ák takobsson var sjávarútvegs nálaráðherra Sósíalistaflokks ns. i tíð nýsköpunarstjórnar ■nnar. lét hann reisa þess- niklu mjölskemmu. Vetrar njórinn á Siglufirði sligaði 'renni þakið. Andstæðingar Sós alistaflokksins öskruðu þá villtum fögnuði: Þama sjáið bið vitið hans Áka! (rétt eins og Aki en hvorki verkfræðing- ar né húsameistarar hefðu ur tréhleri á gólfinu. Fullir pokarnir koma niður bratta rennuna á mikilli ferð og skutl- ast í loftinu yfir á hlerann. Þar eru tveir menn er stafla a hlerann. (Það er betra að verða ekki fyrir pokunum þeg- ar þeir koma niður) Þegar kominn ér hæfilegur hlaði á hlerann, kemur maður með véllyftu á hjólum, tekur poka- •itaflann og ekur honum að stæðunni sem verið er að hlaða ig lyftir pokastaflanum upp í stæðuna til hleðslumannanna. '>ar uppi mun hentugra að vera 'kki merglaus í lúkunum. — ~>g þúsundir poka hlaðast upp '8 bíða þess að vera fluttir út skiptum fyrir hveiti, dúka, -ennivín, bíla - búsáhöld. Mennimir hér hafa ekki haft 'm til að svara fort’itnisspum- ngum, en við skulum samt lafa tal af „mjölkarli”, helzt einhverjum ’m man „mana tvenna við það starf. \ ið skul- um fara að leita hann pi. J. B. „ÁKAVÍTI" smiðjurnar) hefur grcitt lág gjöld, t. d. útsvar aðeins af \ élaverkstæðinu. Verkamenn og iðnaðarmgnn sem vinna hjá síldarverksmiðjunum bera þungann af útsvarshyrðunum • bænum. — En hafa þeir ekki almenn góðar tekjur? — Tekjur þeirra eru fyrst og fremst vegna þeirrar óhemju vinnu sem menn eru nauð- beygðir til að leggja á sig til að koma öllu í gang fyrir hverja síldarvertíð. Fyrstu mánuðina og yfir sumarið leveia belr nóti '-ið dag. — Er ekki toik anæg’. vfir iðum tekjum af síldinni. — Vitanlega, en reynslan tefur kennt Siglfirðingum að síldin er ekki ævinlega, og auk þess skemmstan hluta af ár- inu. Fólk hér æskir því meiri útgerðar i bæinn. Og þar sem togaramir fóru eins og þeir fóru, bjóst maður við að það kæmi skriður á það núna að fjölga bátum i bænum, sem yrðu ’erðir héðan út á línu, — Eru komnir bátar, eða annski margir væntanlegir? — Því var óspart hampað nér fyrir kosningar að hingað yrðu keyptir bátar, en þó virð- ist féð alltaf vera að minnka sem togaranefndin hefur til um- ráða. Það virðist komin hrein sigurjónsró yfir þetta og hætl við að áhugi ráðamannanna vakni ekki aftur fyrr en f"~ I íop pr) inu væri blásiö yfir í mjöl- skemmuna. Úr verksmiðjunni, þaðan sem síldarmjölið er reiknað út burðarþol þaksins!). Sérstakt hnossgæti var þetta fyrir Timann, sem jórtraði á þessu líkt og gamalbelja i bæði mál, allt þar til Áki gekk úr '-ósialistaflokknum. Það var mikið áfall fyrir þá báða: Áki missti glæpinn. og Tíminn 'órtrið sitt. En hvað er gert uppi á þess- um ágæta palli sem Áki lét teisa? Uppi undir þaki á gafli hússins er það sem pípan mikla áðurnefnda endar; þar kemur mjölstraumurinn inn i húsið. Þar standa knálegir menn með ooka á vog. Þegar hann hefur náð vissri þyngd loka þeir fyrir mjölstrauminn. ýta pokanum frá sér. grípa tóman poka og opna fyrir mjölstrauminn á ný. Aðrir knálegir menn taka fulla pokann að vél er saumar á augabragði fyrir opið á honum, svo ýta þeir honum í rennu er liggur á miðri „brúnni” eftir endilöngu húsinu. en þar sem rennan endar, um mitt húsið, hverfur hann niður. Það eru komungir menn sem handleika pokana, en niðri á brúnni stend- ur við rennuna gamall maður, sem hagræðir pokunum þegar þörf gerist. Hann er áreiðan- lega einn af gömlu „mjölkörl- unum” hér — en hann má vart af pokunum líta. Við förum niður á „jörðina’' aftur og göngum meðfram mjöl- stæðunum þar sem þúsundum fullra poka er haglega hlaðið. Við komum þar sem áður um- getin renna liggur til jarðar. Fram undan henni er sterkleg- Verksmiðjuskorsteinar setja þann svip á Síglufjörð er enginn annar bær á landinu hcfur ■fr t síldarskipunum v.ið hafnar- bakkann hefst straumur síldar- innar sem rennur viðstöðulaust alla leið upp í suðuker verk- smiðjanna. Stundum er það kramin og daunill kássa sem löndunartækin flytja. Oftar er það þó spegilgljáandi, spikfeii síldin er streymir í suðukerin. — Norðurlandssíldin. cinn bezti matur í heimi. Og hvað er geri við þann mat hér? Hér er hon- nm brcytt í vellandi graut, i iðnaðarhráefni og gripafóður. Á . ssma tíma lifa heilar þjóðir á mörkum hungurstigs. En svona frábært er skipulagið á samfé- lagi mannanna i hinum „frjálsa heimi”. svona einstaklega hag- nýt og gáfuleg er nýting auð- lindanna. Mikil er hamingja þióða hins „frjálsa heims”' „frelsi” til að eyðileggja mat. „frelsi” til að deyja úr hungri — Ekki meir um það. En hvort sem síldin fer ný eða morkin í suðukerin taka pressurnar síðan við og aðskilja þurr efni og fljótandi. leginum er dælt upp í geyma og síðan þarf margar skilvindur til að aðgreina lýsið frá soði áður en því er dælt á gevma. fullbúnu ti! útskipunar. Þurrefnið (fiskur og bem) fei í þurrkarann. geysilegan sívaln- ing er snýst án afláts. Þar niðri er heitt sem á neðri byggðum rétttrúaðra. Þurrkarinn skilar síðan gulu dufti er fæstum ó- kunnugum gæti dottið i hug að hefði fyrir skemmstu verið hið spegilfagra „silfur hafsins” Mjölinu er síðan blásið vfir < mjölskemmuna. Á allri þessan leið síldar- innar. í lýsistanka og mjöl- skemmur gegnir handaflið litlu hlutverki. þótt margar hendur komi vissulega við sögu á þess- ari leið. En hvaðan kemur sú mikla orka sem þarf til alls þessa? Hluti af því afli kemur frá Skeiðfossi í Fljótum. en hinn hlutinn úr eigin aflstf' ■verksmiðjanna. Þegar dyr aflstöðvarinm opnast dynur á móti okku þung hár.eysti. Hér loga inr byrgðir eldar og vélar snúa með slíkum gný að hrópa ver ur í eyru næsta manns til þr að von sé um að hann he'- „Meistarinn”, á þessari vr' sá er stjórnar öllum þesc' gný, er þreklegur maður lífsorkan geislar frá honu Hann leiðir okkur um vélasa ina og hrópar í eyru okkar kynstur aí tæknilegri fræðslu. au mjöl- Verksmiðjuskorstcinar setja þann svip á Siglufjörð scm enginn annar bær hér á landi hefur. Það dylst engum sem kemur að hér er verksmiðju- bær. Og blessuð lyktin leynir því ekki hverskonar verksmiðj- ur það eru. Lifið inn i eldana hjá TÓMAS' S'GIIRfiSSYNI sem líklega takmarkaður hopui lesenda hefur áhuga fyrir. Verða lesendur að sætta sig við þenna stutta útdrátt: •*“ I aflstöðinni er gufutúrb ina sem framleiðir 1000 kw og leggur rafmagn eingöngu til SB ,46 Hinar verksmiðjurnar. fá, rafmagn frá Skeiðfossi, en ef allar verksmiðjurnar eru i gangi barf að keyra í vélasalnum a'-' auki, en þar eru, auk fyrr greindrar vélar. tvær dísilvéla’ 100 hö hvor og ein 300 hö Svo göngum við ( kompu þa’ sem gnýrinn er ekki alveg eini vfirþyrmandi og þar sem vél amar snúast. Vélameistari þess heitir Tómas Sigurðsson. Þetú er raunar i fyrsta skipti að ér sé þennan mann. en það gróp ast þegar í vitundina að i mann raun myndi hann duga betur en tveir eða fleiri okkar hinna efns og við göngum og gerumst og er hann þó síður en sv<- reitt Islandströll að vexti. — Ert þú Siglfirðingur aó uppruna. Tómas'’ — Nei. — Hvenær byrjaðir þú hérv — 6g byrjaði hér 1947. þegai Hvalfjarðarsíldin var. Fyrsta ai if var þetta ekki fast stari heldur reikul vinna. Ég varð svo vélstjóri á sumrin og ann aðist disilvéi og þegar keyr’ hefur verið fyrir Skeiðfoc virkjunina á vetrum. — Keyrt fyrir Skeiðfossvir unina? — Já, það hefur komið bæn um að ótrúlega miklu gagni að þessar vélar skuli hafa verið hér. því það er svo oft sem vatnsskortur verður hjá Skeið fossvirkjuninni. og eins þegar lína þaðan bilar, en það er stormasamt í Siglufjarðarskarði — Hvað gera vélamenn þeg n verksmiðiumpr sangi? — Seinni ann vinna velanit’i. -i vélaverkstæði verksmiðjunn ar. þar hefur, auk nauðsyn- legra starfa fyrir verksmiðjum- ar. m. a. verið unnið fvrir tog- arana o. fl — Síldarverksmiðjumar hljóta að vera mikil fjárhagsleg lyfti- stöng fyrir Siglufjarðarbæ. — Það er góð atvinna hér begar og meðan síldin veiðí’ VÉLHJARTAÐ OG * i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.