Þjóðviljinn - 13.11.1962, Side 4

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Side 4
4 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 13. nóvember 1962 Helmut Schön, knattspyrnufrömuður: LEIKUR HANN VEL? Hvað þurfa knattspyrnumenn að hafa sér til ágætis til þess að geta kallast góðir knattspyrnu- menn. Helmuth Schön, aðstoðarmaður þýzka landsþjálfarans Herbergerz, lætur hér í ljós skoð- un sína og fjallar um þjálfun knattspymumanna. Leikur hann vel? Schön hefur sjálfur leikið í þýzka landsliðinu með góðum árangri. íslenzka liðið, sem fór til Þýzkalands 1935, fékk að finna fyrir honum í Dresden en hann var miðherji, skotharð- ur og ógengur, og skoraði mik- ið af mörkum. Hann segir m. a.: Þegar mað- ur dæmir um ógæti leikmanna, vilja margir leggja leikni hans til grundvallar. En leikni, jafn- vel þó mikil sé, er ekki einhlít, eða réttur mælikvarði fyrir slík- an dóm. Það eru önnur atriði sem taka verður tillit til, t. d. hvernig hann ieikur og hverju hann fær Fyrir sjö vikum var hnefa- ieikamaðurinn Lávorante (þungavigt) frá Argentínu sleginn í rot i hringnum og það svo harkaiega að 1 ífs- hættulegt reyndist. Það cr orðið hljótt um þennan at- burð, en Lavorante er ennþá meðvitundarlaus eftir þá hroðalegu útreið sem hann fckk. f 50 daga hefur Lavor- ante barizt við dauðann, og baráttan er enn tvísýn. Dag eftir dag hljóðar umsögn lækn- anna: Ekkert nýtt um Lavor- ante. + 22 ára þýzkur járnsmiður, Hcinz Stiicke að nafni, ætlar á reiðhjóli til olympíuleikanna í Tokíó. Ekki er ráð nema í Hann getur auðvitað ekki hjólað stanzlaust alla leiðina, en allar vegalengdir á þurru landi fer hann á reiðhjólinu. Landsleikiir í knattspyrnu um helgina: Svíþjóö—Finnland 2:0 (ung- lingalið) Ungverjaiand—Frakkland 3:2 (í París). Holland—Sviss 3:1 (í Amster. dam). ítalía—Austurríki 2:1 (í Vín). Arthur Rowe. tíma sé tekið þegar menn ætla að hjóla um 70.000 km vegalengd f kringum hnött- inn. Stiicke er lagður af stað. Reykjavíkurmóttið í handknattleik •jr Arthur Rowe frá Bret- k Iandi, fyrrverandi Evrópu- ^ meistari í kúluvarpi, vill reyna að afla sér áhugamanna- S réttinda að nýju. Ekki er g langt síðan hann gerðist at- vinnumaður í rugby-liði, en hann mun þegar vera orðinn þrcyttur á atvinnumennsk- utan úr heimi -fSrV Jafnir og spennandi leikir á laugardaginn Á laugrardagskvöldið fóru fram tveir leikir í meistaraflokki á Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik. Voru þeir báðir jafnir og spennandi frá upphafi til enda. IR-Armann 1413 Fyrri leikurinn var á milli ÍR og Ármanns, og mátti naumast á milli sjá hvor hreppa mundi bæði stigin. ÍR ingarnir höfðu oftast yfirhönd- ina og var það fyrst og fremst Gunnlaugur sem gaf ÍR sigur- inn. Hann skoraði helming markanna fyrir ÍR Leikurinn var fjörlega leikinn, og sér- staklega héldu Ármenningar uppi hraða í samleik, en þeim tókst ekki að ná neinum veru- legum línuleik, og komu mörk- in því flest úr langskotum. ÍR byrjaði að skora og var Gunnlaugur þar að verki og bróðir hans fylgdi eftir. Lúð- vík skoraði fyrsta mark Ár- manns. ÍR bætir enn forskotið í 3:1 en Ármenningum tekst að jafna 3:3 og komast yfir á 5:4, en ÍR-ingar jafna úr vítaka-sti og komast yfir úr vítakasti í 6:5 Enn jafna Ármenningar 6:6 og iafnt verður aftur á 7:7. en í hálfleik stóðu leikar 8:7 fyrir IR. í byrjun síðari hálfleiks skora ÍR-ingar 3 mörk í röð og voru þá komnir í 11:7. Ár manr *ók þá sprett og komus' 10:11 Trr ^etta levti var bar óttan mjög skemmti'rs og hör' og munaði aðeins einu e11' tveim mörknm þn e-n TR yfir, og leiknum lauk með 14: 13 fyrir ÍR. í liði ÍR var Gunnlaugur í sérflokki, og án hans hefði lið- ið ekki komizt langt í keppni þessari. Annars eru sumir þessara ungu ÍR-inga efnilegir, eins og t. d. Ólafur sem enn hefur ekki öðlazt nægilega ró- semi á úrslitastundum og þess- vegna nýtast skot hans ekki eins og efni standa til. Einnig má nefna þá Björgvin Samú- elsson og Gylfa Hjálmarsson Lið Ármanns er jafnara, þó eru það Hörður, Árni, Lúðvík og Hans sem eru kjarni liðsins. Liðið sýnir yfirleitt í hverj- um leik tilþrif sem gaman er að horfa á. Á þessu móti hef- ur það verið sérstaklega Ár- mannsliðið sem hefur skapað skemmtilega og tvísýna leiki. Þeir sem skoraðu fyrir ÍR voru Gunnlaugur 7, Gylfi og Ólafur 3 hvor. og Björgvin 1. Fyrir Ármann skoruðu Árni 6, Lúðvík 3, Hörður 2 og Hans og Olfort Nábié 1. Dómari var Valgeir Ársæls- son. Þróttur — Víking- nr 11:10 Þegar í byrjun þessa leiks mátti sjá að Þróttarliðið var áorkað í erfiðum og hörðum leik. Hægt væri að setja upp eftir- farandi lista til að byggja þenn- an dóm sinn á um einstakan leikmann. Segja má, að hann gildi fyrst og fremst um unga leikmenn, en í flestum tilfell- um má einnig nota þessi rök við alla leikmenn sem við leggj- um dóm á: 1) Hvað getur leikmaðurinn gert við knöttinn eftir að hann hefur náð valdi yfir honum. Getur hann líka notað leikni sína í mismunandi aðstöðu, og í hörðum leik í baráttu við mótherja? 2) Hvað gerir hann þegar lið hans hefur knöttinn? Er hann alltaf á ferð og flugi inn í eyð- ur, og tilbúinn að vinna með í því að skapa þroska í leikinn, þó að knötturinn sé ekki nærri honum? 3) Hvað gerir hann þegar maður sá sem á að leika gegn honum hefur knöttinn? Hefur hann vilja og styrk til að hindra og taka knöttinn aftur frá mót- herjanum? 4) Hvað gerir hann þegar mótherjarnir hafa knöttinn? Getur hann varið svæðið sem sótt er að? Er hann meðvit- andi um skyldur sínar, og hef- ur hann viljaþrek til að reyna verulega á sig þegar mótliðið hefur knöttinn, eða leikur hann aðeins þegar lið hans hefur knöttinn, og leikið er hans meg- in á vellinum? Getur hann haft yfirsýn yfir allan völiinn. Við megum ekki gleyma gömlum, góðum eiginleikum hjá leikmönnum, eins og dreng- lyndi í leik, félagslyndi og góð Þjálfun. Þetta eru atriði sem gera líðið og leikmenn bæði likamlega og andlega vel búið. Frímann mun ákveðnara en áður í leikj- um móts þessa. Leikur Þróttar var nokkuð fjörlegri en verið hefur, og þó finnst manni að þeir geti sprett betur úr spori. Hvort það hefur verið þessi dálítið líflegri leikur sem setti Víking útaf laginu er ekki vitað, en víst er að Vík- ingar voru heldur dauf- ari en þeir hafa verið undan- farið. Verið getur líka að Vík- ingar hafi verið full vissir um sigur og það er alltaf hættulegt að fara útá völl með því hugarfari. Yfirleitt var ekki „humor“ í liði Víkings sem gaf þeim verulegan áhuga. Leikur- inn í heild vár þó nokkuð skemmtilegur á að horfa, og allan tímann viss spenna fyr- ir áhorfandann. Þetta var þv£ vafalaust skemmtilegasta kvöldið í Reykjavíkurmótinu til þessa. Víkingar byrjuðu að skora (Jóhann) en Helgi jafnaði fljót- lega og litlu síðar komust Þróttarar yfir 2:1 en Pétur jafnar 2:2, og enn komast Þróttarar yfir, en Víkingar jafna, og rétt fyrir leikhlé jafn- ar Víkingur enn á 5:5 og s.kor- aði^ Björn Kristjánsson úr vita- spymu. 1 síðari hálfleik byrjar Þrótt- ur betur og komast þeir þegar yfir og halda fomstunni það sem eftir er og mest var hún 10:7, en leiknum lauk með sigri Þróttar eins og fyrr segir 11:10 og sanngjamt var að Þróttur fengi stigin. Leikur þessi sýndi Þrótti að ef liðið tekur upp meiri hra'''-’ meiri snerpu og meiri vilj;. Er Pele að selja j Santos á hausinn geta þeir náð mun lengra en þeir hafa gert hingað til. Efniviðurinn er fyrir hendi, það þarf aðeins að hamra hann til. Þeir sem skoruðu fyrir Þrótt voru: Helgi 4, Axel og Haukur 2 hvor, Páll, Þórður og Grétar 1 hver. Fyrir Víking skoruðu: Pétur Björn, Jóhann, Rósmundur og Sigurður Öli 2 hver. Dómari var Stefán Gunnars- Aðrir leikir Víkingar unnu Val í 2. fl. B. með 9:4. Réttlátur sigur, en þessir ungu Víkingar mega ekki setja blett á góðan leik með stöðugum hrindingum með höndum þegar mótherji kemur nærri þeim. Ef þeim hefur ekki verið sagt það, og þó dómar- inn< hafi ekki veitt því athygli, þá er þetta ólöglegt, að maður Framhald á 8. síðu. Það er kaldhæönislegt að Pclc og félagar hans eru ■ rirsvarsmenn bezta knatt- bannig í algjörum sérflokki Jj fyrirsvarsmenn bezta knatt- þannig í algjörum spyrnuliðs í heimi skuli vera hvað getu snertir og engin í öngum sínum vegna yfir- spenna vegna stöðu þeirra. Á- burða liðsins og vclgengni horfcndur kvitta fyrir þctta á knattspyrnumanna sinna. sinn hátt: Þeir eru hættir áð „Pele fer með meistaratign ncnna að horfa á þcnnan okkar í hundana”, heyrist katta- og músaleik, og eru stöðugt oftar klingja hjá for- fjarverandi þegar FC Santos ráðamönnum „FC Santos”. leikur. Það er ekki nóg að Ástæðan er sú að FC Sant- haida sýningu á Icikni, — á- os hefur ekki beðið einn ein- horfendur vilja fá að horfa á asta óslgur mánuðum saman æsandi keppni. í Brasilíu. Þeir leika sér að - ,, Þetta hcfur orðið til þess andstæðingunum ems og kett- ir að músum og hafa sigrað að FC Santos-félagið með alla keppinautana í dcildar- dýrustu og beztu knattspyrnu- ^ kcppninni í Brasilíu án nokk- mennina — á við stöðugt vax- ^ urs ^ erfiðis. Núna, þcgar tólf andi f járhagsörðugleika að leikir eru eftir í keppninni, etja. Það tapar vegna þess ® er FC Santos sjö stigum hærra hvað leikmenn þess eru snjall en það lið sem næst kemur. ir! i 48 rúmlesta vélbátur, frambyggður. í bátnum er 235 he° afla Rolls-Royce-vel. Getur verið tilbúinn á vetrarvertíð ^pplýsingar á staðnum. Símar (92) 1250 og (92) 1725, Ytri-Njarðvík t 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.