Þjóðviljinn - 13.11.1962, Page 10

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Page 10
r 20 síí>a t».Tnn VTT..TTTVN Þriðjudagur 13. nóvenriber 1962 ■ekki skilið hana eftir CHARLOTTE ARMSTRONG: 6EGGJUN „Þetta er ungfrú Bunný O. Jon- es á herbergi númer 809. Ég vil gjarnan fá morgunmatinn minn hingað upp“ Og ef þeir skilja þetta ekki. þá segi ég bara: „Pabbi minn. Pétur O. Jones, pantaði hann í gærkvöld". „Og þegar maðurinn ber að dyrum?“ „Þá opna ég dymar og flýti mér aftur upp i rúmið“. „Alveg rétt. Lykillinn stendur í skránni. Og svo koma þeir inn með vagninn“, „Uss pabbi, það er ekki al- vöru vagn“ „Ég skal viðurkenna að það er ekki hestvagn. Það er bara eins konar dráttarvagn. Og hann er fullur af silfurfötum og app- elsínusafinn þinn er í keraldi með firnum af muldum ís — nóg í fjóra snjóbolta. Og svo borðar þú morgunmatinn þinn óg setur eins mikinn rjóma og sykur á og þú vilt og eftir dá- litla stund stynur ■ abbi og Vaknar". „Og á morgun er merkisdag- urinn“, sagði Rut. „því að þá áttu að fara í galdraveitingahús- ið“. „Þvi trúi ég nú ekki“, sagði Bunný en andlit hennar ljóm- aði af ánægju. : „Jæja. ekki það, ungfrú Bunný O Jones? Þú skalt nú bara sjá til“ Þau höfðu öll stafinn O í nafninu sínu. Rut hafði heitið Olsen áður en hún giftist og Pét- ur hafði haft gaman að þeirri tiiviljun. Hann hélt því fram að fólk með nafnið Jones yrði að gera eitthvað til að iífga upp á það. Hann kallaði sig alitaf Pét- ur O Jones Og Bunný sagði nafnið sitt svo hratt að i skóla- tilkynningum var oft sett tengi- merki á eftir O-inu „Það minnir dálitið á dýra- garðinn" útskýrði Pétur ..Það er heilmikið af litlum glerbúr- um og i einu þeirra er heit kjöt- kaka og í öðru ijúffengt salat og maður þarf ekki annað en stinga fimmsentunum sínum í gat og svo — veskú!“ ,,En maður verður að hafa fimm sent“ sagði Bunný full- orðinslega. „Já. satt er það, sagði pabbi hennar ..í gamla daga var not- aður galdrastafur En nú þarf áuðvitað fimmsentapeninga" Hann brosti. Hann var farinn að berjast við flibbann. ..Pétur" sagði Rut allt i einu. „Heldurðu að það sé hægt að treysta ivftumanninum? Og frænku hans’ Heldurðu í alvöru að hún komi?“ „Auðvitað" sagði Pétur og lýfti brúnum .Af hverin ætti hann annars að segja það?“ „Ég veit ekki. . “ Það var eins og herbergið leystist unn í móðu fyrir augum Rutar. Hinn skrautlegi kassi sem þau bjuggu í. var orðinn eins og draumur Og borgin fyrir neðan þau. var eins og ævintýri og íbúar hennar ems og sogupersonum. „Hann sagði að hún vildi það gjaman'* sagði Pétur. „Fyrst talaði ég við blökkukonuna, hana sem var svo góðleg á svipinn og svo vingjarnleg. En hún — hm. — þurfti að gera annað Svo heyrði þessi Eddie hvað við vor- um að tala um og bauð aðstoð sína, Hann sagði að stúlkan yrði fegin að fá þessa aura“. „Það barf f'mmsentapeninga “ tautaði Rut „Já það er galdrastafurinn minn. Hugsaðu þér bara, þessi Eddie hefur stjómað sömu lyft- unni i fjórtán ár. Þú veizt hver af lyftuþjónunum það er. er ekki svo?“ ,.Ég held það. . . “ „Hann á heima í Bronx. Hann sagði mér að þau væru barn- laus. Maður þarf ekki að segja við hann nema tvö. þrjú vorð, og þá segir hann manni alla ævi- sögu sína. Hann talar svo vel um konuna sina. Hún hlýtur að vera geðþekk kona. En t'elpan. . . hana tóku þau víst að sér eftir lát bróður hans“. Pétur dró djúpt andann. ,,f fjórtán ár ..... upp og niður. upp og niður. Og hann stjórnar enn þessari iyftu. eins og honum væri það hjartans mál að ná fullkomnun í því. Þeir eru oft svo merkilegir með sig og stirðbusalegir Hvað skvldu þeir annars fá á viku?“ Rut andvarpaði. Hin nýaf- staðna tilfinning að allt þetta væri draumur var ffersamleea horfin. Litli maðurinn sem stjórnaði lyftunni var auðvit- að raunverulegur ......... maður sem átti tilveru. eiginkonu. af- komu ...... bræður og systur eins og annað fólk og auk þess bróðurdóttur. Eiginlega var þetta a11t eins oe heima. Maður þurfti á biálp að halda og þá var spurzt fvrir. Það var rétt eins og þeg- v maður spurði Johnstonesfólk- og fékk að vita að bar var enginn tiltækur til að sitja hjá barninu. en þmi þekktu fólk sem bekkti fólk Úr bessu varð eins konar fyrirspurnakeðja og eft- ’r nokkra s+und fékk maður ósk sína uppfyllta. Fólkið var alls staðar eins, það lét boðin ber- ast og hjálpaði hvað öðru og þannig var þetta sjálfsagt alls staðar í heiminum. „Bróðurdóttirin er úr miðvest- urríkjunum“ sagði Pétur „Hann segir að hún sé vön þessu. Smá- aukaskildingur er áreiðanlega vel séður hjá svona fólki“ Rut hugsaði allt i einu með sér, að það væri betra að borga einhverjum, ráða einhvern fyrir ákveðna þóknun en sóa tíman- um fyrir Bettý án þess að gefa henni nokkuð i staðinn Hún brosti og rétti út höndina. ,Jæja. jæja“, sagði maðurinn hennar. „Nú kemur dýri ilmur- inn á tólf dollara“ „Tólf dollara og fimmtiu sent, gleymdu því ekki“. Rut tók ör- smáan tappann úr glasinu og snart axlimar með dýra ilm- vatninu. Pétur laut yfir hana og andaði að sér af öllum kröftum. Hann hvíslaði í eyra henni: „Heldurðu ekki að það væri prýði að því að ég læsti nokkrum tönnum í öxl- ina?“ Hún sá sjálfa sig hlæja í speglinum með dökkt, lífmikið andlitið á Pétri upp við ljósa hárið. „Ég vil lika þefa“, heimtaði Bunny. Svo reis Rut á fætur og glæsi- leg piltið bylgjaðist um hana, gekk til hennar og dreypti ögn af ilmvatninu á bústið handar- bakið. „Uhm, yndislegt" sagði Bunný og þefaði jafnofsalega og faðir hennar hafði gert. Rut horfði niður í hvítu skipt- inguna í dökku hárinu. Allt í einu fannst henni sem hótelher- bergin þeirra tvö á 8. hæð svifu eins og lýsandi öskjur hátt fyr- ir ofan iðandi borgina. Og vax- andi hávaðinn lagðist að þeim eins og þoka ...... með hrópum og umli, skrölti og ýskri. dynj- andi ringulreið ... og aftur tók hjarta hennar viðbragð. Og hún hugsaði með sér ....... Við gát- um ekki skilið hana eftir heima í tvö þúsund mílna fjarlægð ..... en við hefðum ekki átt að taka hana með ....... en við gátum Hótel Majestic var hvorki stórt né lítið. hvorki ódýrt né dýrt. Það var ekki mjög nýtízkulegt. en það var ekki gamaldags held- ur. Það var íhaldssamt. Það reyndi á hógværan hátt — að fylgjast með tímanum Það valdi hinn gullna meðalveg. Endaþótt lyfturnar störfuðu snurðulaust og án afláts bá fóru bær tiltölu- lega hægt. Eddie Munro stanzaði við átt- undu hæð. Ungur maður kom inn og sneri sér strax að dyrun- um. Þeir sigu begjandi niður á við. Þeir gutu augunum hvor til annars og tóku þegjandi mál Sératkvœði í móli LÍV Framhald af 2. síðu. hvernig til skuli haga, þegar vinnustöðvun er ákveðin. í samþykktum stefnda, þeim er nú gilda, er fram tekið, að það sé samtakaheild íslenzkrar alþýðu í verkalýðsmálum. Hlut- verk stefnda sé, að hafa forystu í stéttarbaráttunni og félags- starfsemi alþýðunnar á Islandi í máium atvinnustéttanna með það takmark fyrir augum. að þeim stéttum verði veitt sam- bærileg kjör og sami réttur og öðrum stéttum í landinu. Þá er i samþykktunum fram tekið, að höfuðatriði í starfsemi sam- hvor af öðrum Eddie sá hávax- bandsins sé að gangast fyrir inn mann. liðlegan og mynd-stofnun stéttarfélaga, styðja þau arlegan með öryggi j fasi og---------------------------------------—— hnarreistann; jafnvel klippingin f virtist yfirlætisleg. Frítt andlit- ið var dálítið holdskarpt. langt nefið hafði titrandi nasavængi Framhald af 2. siðu. og kuldaleg grá augun með löng- I samþykktir og félagaskrár allra um bráhárunum i mögru unglegu þeirra félaga, sem væru í Lands- andlitinu, voru falleg. en þau sambandi íslenzkra verzlunar- voru mjög kuldaleg og alls ekki . manna. Jafnframt ákvað dómur- árennileg. Einn af þessum ungu ; inn í úrskurði þessum, að mönnum sem komið höfðu heim j stefndi skyldi því næst tjá sig úr síðustu styrjöld með markmið. I um hverja samþykkt fyrir sig og með tillitslausa framaþrá. eins lýsa atriðum þeim, er hann teldi og hann hefði hrist af sér allt eigi samrýmast lögum Alþ.sam- öryggisleysi og stefnandi mark- bandsins, og á sama hátt skyldi visst að einhverju í framtíðinni. hann rannsaka félagaskrárnar. sem hann taldi sig öidungis viss- ; Stefndi lagði því næst samþykkt- an um að ná irnar og félagaskrárnar fram í Hann hét Jed Towers. Þetta þinghaidi 13. sept. s.l. Fékk var síðasta kvöldið hans i New stefndi þá frest til að tjá sig um York. Hann var á leið til að Þær U1 }2- október sd„ og ritaði borða kvöldverð með ungri stúlku. Hann leit snöggvast á litla manninn og hann sá að hann stóð með axlirnar niður og mjóa brjóstkassann þaninn eins og hann væri stirðnaður i stell- ingunni. Lítill maður með gráleitt andlit.. Með strítt. litlaust hár sem kembt var yfir skallablett- inn. Með föl augu sem hann deplaði oft, eins og Eddie Munro væri aldrei öruggur um neitt i tilverunni. Lyftan stanzaði hljóðaust S neð=tu hæð. Jed lasði lykilinn sinn á afgreiðsluborðið án þess að stanza, bann gékk löngum. liðlegum skrefum út um dvrnar — út í borgina. út i kvöldið Eddie svipaðist órólega um í mannauðu anddyrinu Hann sagði við lyftuþjóninn í hinni lyftunni: ,.Ég þarf aðeins að skreppa í símann. Viltu líta eftir henni á meðan?" Hann ÚLPURNAR ERU KOMNAR Nylonúlpur, vatteraðar og stungnar. Apaskinnsjakkar. — Rúskinnsjakkar og kápur. Klapparstíg 44. hann þá greinargerð af sinni hálfu. Leggur hann þar áherzlu á, að í máli þessu sé fyrst og fremst um það höfuðatriði deilt, hvort stefnandi eigi almennt -ig- varinn rétt til inngöngu i Al- þýðusambandið, en bendir ekki þrátt fyrir þetta tilefni sérstak- lega á neina þá ágalla i sam- þykktum eða skrám félaganna, er að áliti dómsins hamla bvi, að krafa stefnanda í máli þessu verði tekin til greina. Svo sem vikið hefur verið að eru tvö af þeim félögum, seni nú eru í L.I.V. þegar félagar í Al- þýðusambandinu. Hefur því ver- ið lýst yfir af hálfu stefnandq, að sjálfstæð aðild þeirra að Al- þýðusambandi Islands falli nið- ur, fái L.I.V. félagsréttindi í sambandinu. Er hér um fram- kvæmdaratriði að ræða, sem taka verður tillit til við inn- göngu L.l.V. í Alþýðusambandið, en hefur ekki áhrif á rétt þess til inngöngu í sambandið. ; Með vísun til alls þess. er nú hefur verið rakið, ber að taka dómkröfu stefnanda um fé- lagsréttindi í Alþýðusambandi ís- lands til greina. i Rétt þykir eftir atvikum. að I málskostnaður falli niður. D ó m s o r ð : Stefnda, Alþýðusambandi ís- lands, er skylt að veita stefn- anda, Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna, inngöngu í sambandið með fullum og ó- skertum réttindum sem stéttar- félagasambandi. Málskostnaður fellur niður. Hákon Guðmundsson Gunnlaugur E. Briem Einar B. Guðmundsson. og efla hagsmunabaráttu þeirra. í 6. gr. samþykktanna segir, að í Alþýðusambandið megi taka öll íslenzk stéttarfélög, sem gangast vilja undir lög þess, þó eigi fleiri en eitt félag úr sömu atvinnugrein á sama stað, enda sé félagið ekki þátttakandi í neinu öðru verkalýðssambandi. í samþykktum stefnda kemur hvergi fram, að það hafi heimild til að gera kaup- og kjarasamn- inga fyrir félaga sína, og eigi hefur það rétt til að gera verk- fall eða ákveða um, að verkfall skuli gert. Samkvæmt samþykkt Lands- sambands íslenzkra verzlunar- manna er tilgangur þeirra sam- taka að efla samtök skrifstofu- og verzlunarmanna, vera mál- svari þeirra og hafa á hendi for- ystu í hagsmunamálum þeirra. Hér að framan hafa verið rak- in ákvæði laga nr. 80/1938, þau, er hér skipta máli. Af lögum þessum er ljóst, að stéttarfé- lög og stéttarfélagasambönd eru algerlega sjálfráð um málefni sín nema í þeim tilvikum, þar sem lögin bjóða annað. Frekar virðist ekki heimilt að takmarka sjálfsákvörðunarrétt þessara að- ila. Stefnandi hefur ekki leitt í ljós, að hann hafi þá lögvörðu hagsmuni til inngöngu í hin stefndu samtök, sem gert er ráð fyrir í lögum nr. 80/1938, og ekki verður heldur séð, að hann geti reist þá kröfu sína á samþykkt- um stefnda. Eru þvi ekki lagarök til þess að bjóða með dómi, að hin stefndu samtök verði skyld- uð til að veita stefnanda inn- göngu. Með vísan til þessa þykir þegar af þessari ástæðu verða að sýkna stefnda af öllum kröfum- stefnanda í máli þessu. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður falli niður. DÖMSORÐ Stefnda, Alþýðusamband Is- lands, skal vera sýknt af kröfum stefnanda, Landssambands is~ lenzkra verzlunarmanna í máli þessu. Málskostnaður fellur niður. Benedikt Sigurjónsson Ragnar Ólafsson Thalidomidmálið Framhald af 6. síðu. gerlega um götuna og neydd- ist lögreglan til að loka henni. Casters var sþurður hvort hann mundi gera það sama aft. ur ef þannig stæði á. Hann yppti öxlum og sagðist efast um það. Sýknudómnum fagnað. Blöð víða um heim létu i ljós fögnuð yfir sýknudómn- um. Stockholms-Tidninsen komst þannig að orði að al- menningsálitið í heiminum myndi fagna dómnum. Blaðið leggur hins vegar til að fram- leiðendur thalidomidsins verði dregnir fyrir rétt og þeim refs- að fyrir þá ógæfu sem þeir hafa leitt yfir þúsundir manna. Þyrlan riðaði og ateyptist síðan í sjóinn. Um lei' greip foringinn hljóðnemann og kallaði: Hlustið, hlustið Þetta er síðasta fyrirskipun mín. Við erum glataðir Þess vegna verður að eyðileggja allar vélar og allar byggingar undantekningarlaust. Hlýðið þessum fyrirmæl- im. Þetta er ríðasta skipun mín. Ég . . . Sambandið rofnaði og þyrlan sökk Brand skipstjóri stóð hreyf- ingarlaus. Svo hófst eyðileggingarstarfið. NAUÐUNGARUPPBOÐ Það, sem auglýst var í 64, 66. og 68. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1962 á eigninni Þinghólsbraut 39 (áður nr. 35 við Þinghólsbraut og Kópavogsbl. 179), þinglýstri eign Margrétar Guðmundsdóttur, fer fram samkvæmt kröfu Búnaðarbanka Islands o.íL á eigninni sjálfri, föstudag- inn 16. nóv. 1962 kl. 16 BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI. Sendisveinar óskast strax. — Vinnutímj tyrir hádcgL Þurfa að hafa hjól. Þjóðviljinn 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.