Þjóðviljinn - 13.11.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Síða 12
VANRÆKSLU KENNT UM sept. 1961 að láta íramkvæma Telur Hafnamefnd, að hér sé um svo alvarlega vanrækslu að ræða. að bæjarstjóm beri hið fyrsta að taka afstöðu til þess, hvort honum sé treyst- Eins og frá hefur verið sagt í Þjóðviijanum, varð það slys á Siglufirði sl. föstudagskvöld, að bryggja — svokallaður Öldubrjótur — brast undan litlum krana. Lagðist hann á hliðina eins og myndirnar«p sýna með þeim afleiðingum/ að hús hans klesstist saman|| og stjómandinn, Jón Kr.f Jónsson, klemmdist fastur undir brakinu. Af þessu hlaut; Jón allveruleg meiðsli, mun m.a, vera ristarbrotinn og | öklabrotinn. Vegna þessa atburðar hefur|| það rifjast upp fyrir mönnum | að langt er síðan bæjarstjórn^ Siglufjarðar fól bæjarstjóra, Sigurjóni Sæmundssyni, að láta gera við öldubrjótinn. g* » , Bilunin vegna vanrækslu * ÚL Eftir slysið var haldinn fundur 1 hafnarnefnd Siglu- ' ; '■ fjarðar. Þar flutti Benedikt Sigurðsson fulltrúi Alþýðu. bandalagsins svohljóðandi ögu: *i' öldubrjótsins mánaðar bæjarstjóri láta fara fram nauðsynlega bráðbirgðaviðgerð á mann-: virkinu, sem bæjarstjórn fól honum með samþykkt 14. andi til að fara áfram með yfirsjórn hafnarframkvæmda og hafnarmannvirkja í bæn- um. Tillögu þessari var vísað frá með dagskrártillögu, sem einn íhaldsfulltrúinn í hafn arnefndinni flutti, Verður bæjarstjóra vikið frá? Bæjarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins hafa óskað eftir fundi í bæjarstjórninni n.k. miðvikudag. Hafa þeir lagt fram tillögu þess efnis. að bæjarstjórn samþykki að víkja bæjarstjóranum. Sigur- jóni Sæmundssyni, úr starfi. þar sem reynslan sanni. að hann skorti nægilega yfirsýn yfir þau verkefni, sem vinna þarf á vegum bæjarins og stofnana hans á hverjum tíma. í tiliögunni er vitnað til þeirrar vanrækslu, sem getið er um i tillögu Bene- dikts Sigurðssonar. I Sumarbústaður brennur í fellssveit Mos- Klukkan rösklega 9 á sunnu- dagskvöld var slökkviliðið kvatt að sumarbústað Óskars Valdi- marssonar við Reyki í Mosfells- sveit. Er á staðinn var komið Var bústaðurinn alelda. Fljótlega tókst að ráða niðurlögum elds- ins en skemmdir á bústaðnum urðu mjög miklar. Ekki var vit- að með vissu um eldsupptök en haldið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. Lausn LÆKNADEILUNNAR veltur á ríkisstj órninni Arinbjöm Kolbeinsson, sagði í viðtali við Þjóðviljann í gær, að læknarnir væru allir meira og minna óánægðir með miðlunar- tillöguna en hefðu þó fyrir sitt leyti fallizt á hana, vegna þess hve brýn nauðsyn væri á að leysa hana. Sagði hann enn- fremur, að þetta væri fyrsta já- ■ H Pétur Gautur,, g a svið „Pétur Gautur”, hið fræga leik- rit Ibsens, verður jólaleikrit Þjóðleikhússins í ár. Leikstjóri er Gerda Ring, frá Þjóðleikhúsinu I Osló. Báðir hlutar leikritsins verða fluttir að þessu sinni, styttir þó. Gunnar Eyjólfsson fer með hlut- verk Péturs, Arndís Björnsdótt- ir leikur Ásu og Margrét Guð- mundsdóttir Sólveigu. Hljóm- sveitarstjóri verður Páll Pamp- ichler og ballettmeistari Eliza- beth Hodgshon. Gerda Ring kom hingað til lar.ds í fyrrakvöld og strax í gærmorgun hófst fyrsta sam- lestraræfing undir hennar stjórn. Frúin er einn af aðalleikstjórum norska Þjóðleikhússins; hefur starfað þar sem leikstjóri síðan 1930 og sett 3—5 leikrit á svið t:l jafnaðar á ári. Þá hefur hún víða erlendis sett norsk leikrit á svið, t. d. stjórnaði hún sýning- um á „Brúðuheimili” Ibsens í Kína fyrir nokkrum árum. Loklð fyrsta nám- skeibi í dósalokun Á föstudaginn lauk hér í Reykjavík námskeiði í lokun niðursuðudósa, hinu fyrsta sem rannsóknarstof a Fiskifélags ís- lands efnir tii. Námskeið þetta var haldið á vegum gerlaransóknardeildar- innar og dr. Sigurður Pétursson gerlafræðingur sér fyrir því og eitir forstöðu. Námskeiðið stóð yfir eina viku og var aðalá- berzla lögð á að kenna rétt handtök við lokun dósa, en það er að sögn Sigurðar meira vandaverk en margur hyggur að loka svo niðursuðudós að engir gerlar komizt í innihald hennar. Þátttakendur voru átta talsins, frá Bíldudal, ísafirði, Siglufirði, Akureyri og Reykjavík. Að»l- kennari á námskeiðinu var Jakob Driftland frá Noregi, en Sigurður Pétursson flutti auk þess erindi um gerla og gerði grein fyrir nokkrum grundvall- aratriðum i niðursuðutækni. Ætlunin mun vera að halda námskeið þessi árlqga. kvæða tillagan af hendi heil- brigðisyfirvaldanna í deilunni og hefðu læknamir viljað koma til móts við hana. Um skilyrði þau, sem læknamir settu vildi Arin- bjöm ekkert segja á þessu stigi málsins en taldi, að þær þreyt- ingar væru ekki stórvægilegar, a. m.k. ekki frá sjónarmiði lækn- anna. Nú ylti því allt á afstöðu ríkisstjórnarinnar hvort deilan leystist strax eða ekki. Boð ríkisstjórnarinnar Eins og írá var sagt hér í blað- inu á sunnudaginn var megin- atriði miðlunartillögunnar það, að læknarnir skyldu hefja vinnu að nýju upp á „þau kjör, sem um kann að semjast milli ríkis- stjórnarinnar og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja eða ákveð- in verða af kjaradómi samkvæmt 1. nr. 55 28. apríl 1962“, en aðr- ir opinberir starfsmenn verða ekki aðnjótandi væntanlegra breytinga fyrr en 1. júlí 1963. Jafnframt óskaði ríkisstjómin eftir því, að BSRB lýsti yfir því, að bandalagið myndi ekki byggja kröfur til handa annarra starfs- hópa á þessum sérsamningum læknanna. Ai’staða BSRB Stjóm BSRB hélt fund á laug- ardaginn og samþykkti þar að leggja það til við stjómir ann- arra starfsmannafélaga, innan sambandsins, að þær féllust á miðlunartillöguna fyrir sitt leyti og sendi þeim jafnframt tillög- una til umsagnar. Gosdrykkja- bíl hvolfdi Útkeyslubíll frá Sanitas ók ár- degis í gær út af Holtavegi og út í skurð. Hvolfdi bílnum op er hætt við að gosdrykkjaflösk umar hafi orðið fyrir hnjaski, en meiðsli munu ekki hafa orðið á mönmm. Að fenginni umsögn félaganna samþykkti stjóm BSRB svo eftir- farandi ályktun: „Til þess að greiða fyrir að unnt sé að ráða bót á neyðar- ástandi því, sem skapazt hefur vegna deilu sjúkrahúslækna og ríkisstjórnarinnar, samþykkir stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja að gera ekki kröfu fyrir hönd annarra s'tarfsmanna ríkisins um, að væntanlegur kjarasamningur eða úrskurður kjaradóms öðlist fyrr gildi en lög nr. 55/1962 um kjarasamninga opinberra starfsmanna ákveða, þótt ríkisstjórnin samþykki að greiða sjúkrahúslæknum laun fyrr samkvæmt væntanlegum kjarasamningum eða dómi“. Var hlutaðeigandi aðilum síðan til- kynnt um þessa afstöðu banda- lagsins. Þriðjudagur 13. nóvember 1962 — 27. árgangur 248. tölublað Samningamir á Akranesi Framhald af 1. síðu. hálfu útgerðarmanna, Haraldur Böðvarsson. I gær skrifuðu svo aðrir stærstu útgerðarmennirnir á Akranesi undir, svo sem Sig- urður Hallbjömsson, Jón Áma- son (Heimaskagi h.f.) og Þor- '•aldur Ellert Ásmundsson (Fiski- ver h.f.). Þess má geta að Þor- valdur Ellert Ásmundsson var meðlimur í samninganefnd út- gerðarmanna og Jón Árnason mun hafa setið síðasta fund nefndarinnar með samninga- mönnum sjómanna og sáttasemj- ara Lúaleg iramkoma Hér er um að ræða hina lúa- iegustu framkomu af beggja hálfu. Jóhanni dettur ekki í hug að leggja málið fyrir félagsfund þó þessir samningar séu í engu samræmi við kröfur sjómanna- samtakanna og raunar langt fyr- ir neðan það, sem hægt er að ímynda sér að hann hafi getað fengið umboð til. LIÚ flökrar ekki við að beygja þennan veika hlekk með belli- brögðum til þess að geta á þann hátt veikt samstöðu sjómanna og svipt samninganefnd þeirra þvi trausti sem sjómenn bera til hennar. Sennilega hafa útgerðar- menn reiknað með, að með þessu gætu þeir líka beygt Jón Sig- urðsson formann Sjómannafélags Reykjavíkur og formann samn- inganefndarinnar og þarmeð splundrað allri nefndinni, þá hefði eftirleikurinn verið auðveldur að þeirra dómi. Jón fastur fyrir Málið er bara ekki svona ein- falt. Jón Sigurðsson lýsir því yf- ir í Vísi í gær að hann geti full- yrt að sjómenn í Reykjavík, á Suðurnesjum og í Vestmanna- eyjum muni ekki ganga að þess- um kjörum. Vonandi stendur hann fastur á þessari fullyrðingu sinni f. h. Sjómannafélags Reykjavíkur. Sjómenn í Kefla- vík og í Hafnarfirði hafa lýst yfir samúðarverkfalli á vertíðar- bátum og kemur það til fram- kvænida í dag í Keflavík og á föstudaginn í Hafnarfirði. Iðjubragð Ein setning í samningum Jó- hanns og útgerðarmanna er á þá leið að samið sé til eins árs en prósentutölurnar hækki ef samið verði hærra annarsstaðar. Eins og kunnugt er hefur Iðja, fé- lag verksmiðjufólks í Reykjavík, haft þann háttinn á að fara ekki í verkfall, en hirða svo baráttu- laust þá hækkun sem önnur fé- lög fá eftir harða baráttu. Slík verkalýðsbarátta hefur aldrei þótt til fyrirmyndar. Stapafell, nýtt I gær kom til landsins nýtt olíuflutningaskip, sem Samband íslenzkra samvinnufélaga og OI- íufélagið h.f. eiga í sameiningu. Skipið heitir Stapafel! og er annað stærsta olíuflutningaskip íslendinga. Heimahöfn þess er í Keflavík. Laust fyrir hádegi i gær lagð- ist Stapafell að bryggju í Kefla- vík, sem er heimahöfn skips- ins. Þar vfir fréttamönnum boð- ið um borð og þeir Hjörtur Hjartar, famkvæmdastjóri skipa- deildar SÍS og Vilhiálmur Jóns- son forstjóri Olíufélagsins h.f, gáfu upplýsingar um skipið. Áhöfn og íbúðir Stapafell er smíðað í Eimshorn í Þýzkalandi hjá skipasmíðastöð- inni D. W. Kremer Sohn. Samn- ingar um smíðina voru gerðir í mai 1961 skipinu flotað 9. ágúst og afhent var það 7. þessa <S>mánaðar. Stapafelj er 1126 burðarlestir (deadweight) að stærð, en 895 rúmiestir. Lend milli stafna er 63,28 metrar og dýpt 4,55 metr- ar; fullestað ristir skipið 4,39 metra. Tankarými er 1490 rúm- metrar í skipinu er 1050 hest- afla Deutz díselvél oS auk henn- ar þrjár ljósavélar. Ganghraði á heimsigingu var 12 mílur. Teikningar af skip- inu eru gerðar af skipasmíða- stöðinni eftir skipslýsingu Óttars Karlssonar verkfræðings SÍS. og hann hafði eftiriit með smíðinni að öllu leyti. Sextán manna áhöfn mun verða á Stapafelli. Skipstjóri er Arnór Gíslason, sem áður var með Jökulfellið, o.g 1. vélstjóri er Gunnar Þorsteinsson. Vistar- verur skipverja eru hinar á- kjósanlegustu, stýrimenn, vél- stjórar og dælumenn búa allir í eins manna kefum. en hásetar í 2ja manna klefum. StapaícU siglir in.u á höinina í KeilaviK.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.