Þjóðviljinn - 13.12.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA
ÞJÓÐVTLJINN
Fimmtudagur 13. desember 1962
Hádegishitinn
★ Á hádegi í gær var suðlæg
átt á norðvestanverðu land-
inu en minnkandi norðanátt
austanlands. Dálítil él voru á
Norðausturl. Frost var alls
staðar, mest 14 stig á Þing-
völlum.
farsóttir
★ Farsóttir í Reykjavík vik-
una 25. nóv. til 1. des. 1962 —
samkvæmt skýrslum 46 (48)
starfandi lækna.
Hálsbólga 105 ( 95)
Kvefsótt 220 (214)
Iðrakvef 15 ( 32)
Ristill 3 ( 2)
Influenza 2 ( 1)
Heilahimnubólga 2 ( 2)
Mislingar 158 (152)
Hettusótt 14 ( 6)
Kvef lun gabólga 13 ( 12)
Rauðir hundar 2 ( 3)
Skarlatssótt 17 ( 20)
Munnangur 9 ( 4)
Hlaupabóla 8 ( 6)
\nsan
★ Hér hefur sjálfa rímuna:
Forðum tíð í frónskri hlíð,
fór í stríð við Satan,
Sköfnungs hríðar skyndir, líð
skyldi hýða latan.
bg.
happdrætti
f
★ Dregið hefur verið úr ráðn-
ingum á myndagátu í
„Reykjalundi". Upp kom nafn
Önnu Magnúsdóttur, Hlíðar-
veg 3C, Siglufirði. Verður
henni sendur vinningur: 500.00
krónur. Rétt lausn var: „Sá
er á einn miða í Vöruhapp-
drætti S.I.B.S. getur fengið
hálfrar milljón króna vinning
mánaðarlega".
(Frá S;Í.B.S.).
qengid
1 enskt pund 120.69
1 Bandaríkjadollar 43.06
1 Kanadadollar 39.95
100 danskar krónur 623.89
100 norskar krónur 602.89
100 sænskar krónur 831.20
100 finnsk mörk 13.40
100 nýir franskir fr. 878.64
100 belgískir frankar ■ 86.50
100 svissneskir fr. 997.90
100 gyllini 1.195,90
100 tékkn. krónur 598.00
100 V-þýzk mörk 1.076,13
1000 lírur 69.38
100 austurr. schill. 166.88
100 pesetar 71.80
Sundknattkikur
Framhald af 4. síðu
Kvað hann gott til þess að
vita, að nú hefðu sundknatt-
leiksmenn mörg og góð verk-
efni hvað snerti sundmót í vet-
ur. Bað hann svo sundmennina
lifa með ferföldu húrrahrópi
allra viðstaddra, sem virtust
hafa notið góðrar skemmtunar.
Nýjar reglur
Nokkrar breytingar hafa orð-
ið á sundknattleiksreglunum,
sem óneitanlega eru flestar til
þess að færa hann í svipað
horf og aðra flokkaleiki. Það
hefur alla tíð verið viðurkennt
að sundknattleikur sé einhver
erfiðasta íþróttagreinin sem
keppt er í. Þessvegna hefur
leiktímanum verið skipt niður
£ fjóra hluta með 2 mín. hvíld
á milli fjórðunga.
Þá hefur'’ ve’fið heimiláð að’
til leiks mega koma 11 menn,
og má skipta um, og hvíla
menn í hverju leikhléi ef liðun-
um þykir ástæða til.
Þá hefur sú sjálfsagða breyt-
ing verið gerð að þegar mark
er skorað, byrjar það lið, sem
skorað var hjá á miðju. Áður
var knettinum kastað þangað
og urðu menn að synda af
kappi til að ná í hann. Nú er
það aðeins gert þegar leikur
hefst í byrjun og eftir hlé.
Ekki má snerta sundmann
sem ekki er með knöttinn, en
hinsvegar er sú furðulega regla
að kaffæra má hvern þann sem
er með knöttinn, taka í h_nn,
hvernig sem mótherja sýnist.
Gerir þetta leikinn mun ljót-
ari og ódrengilegri en efni
standa til, og ef þessu ákvæði
væri sleppt yrði leikurinn mun
skemmtilegri og meira spenn-
andi og vafalaust yrðu skor-
uð fleiri mörk, en svona er
reglan hin alþjóðlega.
Sem sagt sundknattleikurinn
er að vakna hér fyrir alvöru
að því er virðist. Fleiri mæta á
æfingar en nokkru sinni fyrr
eða allt að 15—20 mönnum hjá
stærstu félögunum. Áður var
það algengt að tilskilin tala —
eða 6 — komu ekki til þess að
fá séræfingu fyrir sundknatt-
leik.
Náist þroski i þennan leik og
félögin verði jafnari en nú er,
má fullyrða að leikur þessi
gæti dregið að sér áhorfendur,
ekki síður en aðrír flokkaleikir.
Frímann.
INNHEIMTA í
'a®..; LÖGFRÆ.Ql'STÖKP
VERZLUNARFðLK
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til félagsfundar
í Iðnó í kvöld, fimmtudaginn 13. des. kl. 9.
Rætt verður um framkomna tillögu um lengingu af-
greiðslutíma verzlana.
Verzlunarfólk er hvatt til að mæta vel og stundvíslega.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
NAUmiNGARUPPBOB
Húseignin Urðarstígur 10, Hafnarfirði, þinglesin eign
Katrínar JónSdóttur, verður eftir kröfu Árna Gunnlaugs-
sonar hdl. seld á opinberu uppboði sem fram fer á
eigninni sjálfri föstudaginn 14. þ. m. kl. 3 e. h.
Uppboð þetta var auglýst í 73„ 76. og 77. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins.
BÆJARFÖGETINN I HAFNARFIRÐI.
★ í dag er fimmtudagurinn
13. desember. Magnúsmessa
Eyjajarls hin síðari. Lúcíu-
messa. Tungl í hásuðri k).
1.59. Árdegisháflæði kl. 6.27.
Síðdegisháflæði kl. 18.48.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 8.—15.
desember er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 22290.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan i heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögreglan sími 11166.
•jf Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði simi 51336.
★ Kópavogsapótek er > ið
alla virka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Keflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ Útivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00. böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimili
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
sötnin
Krossgáta
Þjóðviljans
moipgjiröD
★ Minjasafn Reykjavílmr "
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudagá
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Otlán.
þriðjudaga og fimmtudaga (
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22.
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
skipin
★ Bókasafn Dagsbninar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29 A, sími 12308
Otlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19. sunnudaga kl. 14—19
Otibúið Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema Iaugardaga. Otibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er^
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19.
★ Listasafn Einars Jónssonar_
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl. 13.30—15—30.
★ Nr. 50. — Lárétt: 1 elsku,
6 undirförullar, 8 hæð, 9 hús-
dýr, 10 skel, 11 forsetning, 13
æra, 14 trosnaði, 17 hrista.
Lóðrétt: 1 sunds, 2 leit, 3 leik-
ara, ryk, 5 flæmdi burt, 6
gæðingur, 7 Evrópubúi, 12
blaður, 13 óða. 15 tveir eins,
16 keyr.
albingi
★ Dagskrá sameinaðs Alþing-
is, fimmtudaginn 13. desem-
ber 1962, klukkan 1.30 mið-
degis.
1. Fjáraukalög 1961, frv.
2. Fjárlög 1963, frv.
flugið
★ Millilandaflug Loftleiða,
Leifur Eiríksson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 8, fer til
Glasgow og Amsterdam kl.
9.30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Helsinki,
Kaupmannahöfn og Osló kl.
23, fer til N.Y. kl. 0.30.
leiðrétting
★ Skipadeild SÍS. Hvassafell
lestar á Austfjörðum. Arnar-
fell er í Rvík. Jökulfell er á_
Húsavík. Dísarfell væntan-
legt til Málmeyjar á morgun.
Litlafell er í Rendsburg.
Helgafell fór í gær frá Len- '
ingrad áleiðis til Hamborgar,
Leith og Rvíkur. Hamrafell
fór 3. þ.m. frá Batumi áieiðis
til Rvíkur. Stapafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Com-
ella B II. lestar á Norður-
landshöfnum.
★ Eimskipafélag íslands.
Brúarfoss kom til N.Y. í gær
frá Dublin. Dettifoss er í
Hafnarfirði. Fjallfoss fór frá"
Gautaborg í gær til Leith og
Rvíkur. Goðafoss fór frá
Akranesi í gær til Eyja og
þaðan til Rostock, Gdynia,
Ventspils og Finnlands. Gull-
foss kom til Rvíkur 10. þ.m.
frá K-höfn og Leith. Lagar-
foss fór frá Camden í gær til
N.Y. Reykjafoss fór frá Gauta
borg 10. þ.m. til Eyja og R-
víkur. Selfoss kom til Rvíkur
11. þ.m. frá Hamborg. Trölla-
foss fór frá Hamborg í gær til
Gdynia og Antverpen. Tungu-
foss fór frá Akureyri í gær til
Siglufjarðar og þaðan norður
og austur um land til Belfast,
Hull og Hamborgar.
★ Fálkinn hefur beðið blaðið
fyrir svohljóðandi athuga-
semd: 1 síðasta tölublaði 1 álk-
ans er birt smásaga eignuð
Steini Steinarr skáldi. Komið
hefur í ljós, að saga þessi
mun ekki vera eftir Stein,
heldur að öllum líkindum
norskan höfund með sama
nafni. Eru hlutaðeigendur
beðnir velvirðingar á þessum
mistökum.
fundir
★ Æskulýðsfélag Laugarnes-
kirkju. Síðasti fundur fyrir
jól í kirkjukjallaranum í
kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt
fundarefni. Séra Garðar Svav-
arsson.
safnanir
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er i Reykjavík.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum í dag til Homafjarðar.
Þyrill er á Austfjörðum.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík
í gær vestur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið fór frá
Reykjavík í gær austur um
land í hringferð. Baldur fer
frá Reykjavík í dag til
Breiðafjarðarhafna. Árvakur
fer frá Reykjavík á laugardag
til Siglufjarðar og Akureyrar.
★ Jólasöfnun Mæðrastyrks-
nefndar. J.M. kr. 100, Mar-
grét og Halldór 500, Hvann-
bergsbræður skóverzlun 1500,
R. S.S. 100.00, D.Ö.S. 200.00,
J.J. 100.00, H.J.J.S. 200.00,
Verzl. Ó. Ellingsen h.f. 1000.
00, Verzl. Ö. Ellingsen, starfs-
fólk 4205.00, Tryggingastofnun
ríkisins, starfsfóik 4205.00,
Raforkumálaskrifstofan, starfs
fóik 1200.00, Tryggingastofnun
starfsfólk 1000.00, S.T. Bj. 150.
00, Skrifstofa Borgardómara,
starfsfólk 525.00, Iðnaðarbank-
inn, starfsfólk 1150.00, Sindri
heildverzl., starfsfólk 1825.00,
S. T. 200.00, Þremenningar 300.
00, Mjólkurfélag Reykjavíkur
500.00, Þvottamiðstöðin h. f.
starfsfólk 850.00. Naust h.f.
starfsfólk 650.00. Ríkisútvarpið
starfsfólk 1490.00, Verzlunin
Brynja og starfsfólk 1000.00,
Verzl. Fálkinn h.f. 500.00.
Últíma h.f. starfsfólk 545.00,
Bréfapóststofan, starfsfólk
2285.00, Sig. Þ. Skjaldberg
heildv. matarávísanir fyrir
600.00, Hampiðjan h.f. 500.00.
Sælgætisgerðin Opal 1500.00.
Sælgætisgerðin Opal, starfs-
fólk 240.00, G.H. 100.00. S.J.
300.00, S.J. 100.00.
Kærar þakkir.
Mæðrastyrksnefnd.
★ Jólaglaðning til blindra
Eins og að undanförnu tökum
við á móti gjöfum til blindra
í skrifstofu félagsins, Ingólfs-
stræti 16. Blindravinafélag Is-
lands.
ÖQD
o
Q
útvarpid
13.00 „Á frívaktinni“.
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og þýzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
uma (Gyða Ragnars-
dóttir).
20.00 Á vettvangi dómsmál-
anna (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttar-
ritari).
20.20 Tónleikar: Ballettsvíta
op. 130 eftir Max Reger.
20.40 Erindi: Vísindin í þjón-
ustu friðar og öryggis
(Ólafur Gunnarsson sál-
fræðingur).
21.10 Tónleikar: Tríó fyrir
klarínettu, fiðlu og píanó
eftir Aram Khatsja-
túrjan.
21.30 Leikhúspistill frá Norð-
urlöndum (Sveinn Ein-
arsson fil. kand.).
21.50 „Vor í Vínarborg“: Ro-
bert Stolz og hljómsveit
hans leika.
22.10 Saga Rothschild-ættar-
innar, síðasti lestur.
22.30 Djassþáttur (Jón Múli
Ámason).
23.00 Dagskrárlok.