Þjóðviljinn - 20.12.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 20.12.1962, Page 2
/ SVOA ÞJÚÐVILJINN Fimmtudsgxir 20. desember 1962 Hærrí framlög tíl byggínga- mála og menningarmála Framhald af 1. síðu haldsins vill viðhalda og heldur vemdarhendi yfir. Er hér um að ræða tillögur til nokkurrar lækk- unar á eyðslu í skriffinnskubákn- ið, bifreiðakostnað, lögreglu- kostnað, kirkjubyggingar og „al- mannavamir“ og ýmsa aðra út- gjaldaliði sem auðvelt er að lækka um verulegar upphæðir. Samtals nema tillögur Alþýðu- bandalagsmanna um lækkun gjalda 10.2 millj. kr. Aukjnn stuðningur við menningrar- og mannúðarstarfsemi Af þeim 17.1 millj. kr. sem fást með tekjuhækkunartillögun- um og tillögum um lækkun út- gjalda er lagt til að varið verði 3.7 millj. kr. til aukins stuðnings Umboðsmenn HÞ í Reykjanes- kjördæmi Gerðahreppur: Sigurður Hall- mannsson. Sandgerði: Hjörtur B. Helga- son. Keflavík: Siguður Brynjólfs- son, Garðavegi 9. Ytri Njarðvík: Kjartan Kristó- fersson, Tröð. Hafnarfjörður: — Vesturbær og miðbær: Kristján Eyfjörð, Merkur- götu 13. — Kinnar: Klara Kristjáns- dóttir, Öldutúni 2. — Suðurbær: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2. Mosfellssveit: Runólfur Jóns- son Reykjalundi. Kópavogur: Þinghóll, Reykja- nesbraut. Sími 36746 — opið frá fcl. 8 til 11 hvert kvöld. Umboðsmenn happdrættisins hafa miða til sölu og taka við skilum frá þeim, sem hafa feng- ið senda miða. Einnig má senda til skrifstofu happdrættisins á Þársgötu 1, í Rykjavík. i i I Deilda- keppni j 5 deild: Noröurmýrín 72%. I 1. deild: Vesturbær 64%. k 9. deild: Kleppsholt 60%. ? 15. deild: Selás og SmálöndB 60%. 10. deild b: Vogamir 53%. I 11. deild: Smáíbúðahverfi, J vestanmegin 53%. 7. deild: Rauðarárholt 51%. k 14. deild: Herskálakampur 1 49%. L 4. deild a: Þingholtin 45%. ^ 10. deild a: Heimarnir 44%. k 4. deild b: Skuggahverfi ^ 43%. | 3. deild: Skerjafjörður og " Grímsstaðaholt 40%. 13. deild: Blesugróf 40%. ™ 6. deild: Hlíðamar 35%. | 8. deild b: Lækimir 35%. J 2. deild: Melamir, Skjólin ■ og Seltjamames 34%. 8. deild a: Teigarnir 33%. ■ 12. deild: Sogamýrin og J Gerðin 29%. Þannig er staðan í skil- w um til happdrættisins. Norðurmýrin er í fyrsta w sæti og brunar upp á við ^ og Vesturbærinn hefur náð k, öðru sæti í harðri sam- | keppni við Kleppsholtið. k Selásinn og Smálöndin. Það er að verða hröð sókn k í efri sætunum og þakkar- " verð hreyfing í neðri sæt- k unum enda eru ekki nema J fjórir dagar til stefnu. Nú er það spumingin: j hver verður fyrstur i I hundrað prósentin. Notum vel síðustu dag- M ana. félagar. J við ýmsa menningar- og mann- úðarstarfsemi, en 13.4 millj. kr. til aukinna byggingarfram- kvæmda. Tillögur Alþýðubandalagsins um aukin útgjöld til menningar- og mannúðarstarfsemi eru þess- ar: 1. Félagi jámiðnaðarmanna verði veittur 30 þús. kr. styrkur til stofnunar fagbókasafns. 2. Varið verði 500 þús. kr. til stofnunar hljómplötusafns, er starfrækt verði sem deild við Borgarbókasafnið, en um það flutti Ragnar Amalds nýlega til- lögu í borgarstjóm. 3. Styrkur til Lúðrasveitar verkalýðsins verði hækkaður úr 10 þús. kr. í 20 þús. 4. Styrkur til Skáksambands Islands verði hækkaður úr 50 þús. kr. í 75 þús. kr. 5. Framlag tii sumardvalar fyrir mæður og börn verði hækkað úr 400 þús. í 500 þús. kr. 6. Styrkur til blindrastarfsemi hækki úr 60 þús. í 100 þús. kr. 7. Tekið verði upp 500 þús. kr. framlag til aðstoðar við aldrað fólk, eftir nánari ákvörðun borg- arráðs. (Nýr liður). 8. Tekinn verði upp nýr lið- ur: Aðstoð við húsnæðislausar fjölskyldur 1 millj. kr. 9. Framlag til Byggingafsjóðs verkamanna hækki úr 4 millj 184 þús. í 5 millj. 684 þús. þ.e. að framlag Reykjavíkur verði 60 kr. á íbúa í stað 40 kr. sem er lágmarksframlag skv. lögum. 13,4 millj. kr. hækkun til byggingafram- kvæmda Eins og áður segir leggja borg- arfulltrúar Alþýðubandalagsins til að framlög til byggingafram- kvæmda verði hækkuð um 13.4 millj. kr. frá því sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu. íhaldið á- ætlar aðeins 7% hækkun á fram- lagi til skólabygginga cg alls enga hækkun á framlagi til i- búðabygginga, en það þýðir að færri skólastofur og miklum mun færri íbúðir verða reistai á næsta ári þar eð tilkostnaður og dýrtíð fer sívaxandi af völd- um viðreisnarinnar. Tillögur Alþýðubandalagsins um hækkun framlags til bygg- inga eru þessar. 1. Framlag til skólabygginga hækki úr 15 millj. í 18 millj. kr. 2. Nýir leikvellir og útivistar- svæði hækki úr 1 millj. 350 þús. í 2 millj. 265 þús. kr. 3. Framlag til bygginga al- menningsnáðhúsa hækki úr 500 þús. í 1. millj. kr. 4. Framlag til byggingar barnaheimila hækki úr 6 millj- kr. í 9 millj. kr. 5. Framlag til Byggfingarsjóðs Reykjavíkurborgar (íbúðabygg- ingar borgarinnar) hækki úr 9 millj. í 15 millj. kr. \ Kjördœma-1 | keppnin j ^ AiKtnrland h H Verðákvörðun á bolfiski vfsað fii yfirnefndar Undanfarna daga hefur Verðlags- ráð sjávarútvegsins, fiskideild, unnið að verðákvörðun bolfisks fyrir árið 1963. Ráðið hefur ekki náð fullu samkomulagi um verð- ið, endanlegri verðákvörðun hef- ur því veriö vísað til yfirncfnd- Aðilar ráðsins samþykktu sam- hljóða að óska eftir því við bankafulltrúa Gunnlaug G. Björnsson, að taka að sér starf oddamanns í yfimefndinni. Gunnlaugur hefur fallizt á til- mælin. Verðlagsráð kaus yfirnefndina á fundi sínum í fyrradag hana skipa: Gunnlaugur G. Björnsson, bankafulltrúi, formaður, Helgi Þórarinsson, framkvæmdstjóri, Reykjavík, Guðlaugur Stefáns- son, framkvæmdastjóri, Vest- mannaeyjum, Sigurður Pétursson, útgerðarmaður, Reykjavík, Tryggvi Helgason, sjómaður, Frœg finnsk skáldsaga á íslenzku t)t er komin á íslenzku skáld- sagan „Mærin gengur á vatn- inu“ eftir skáldkonuna Eevu Joenpelto, en hún er i röð fremstu rithöfunda er rita á finnska tungu. Þetta er mikil bók, rúmar 300 blaðsíður, og hefur Njörður F. Njarðvík þýtt söguna. tJt- gefandi er Isafoldarprentsmiðja. Sem fyrr segir er Eeva Joen- pelto í fremstu röð finnskra rit- höfunda. Hún er rúmlega fertug að aldri og sendi frá sér fyrstu skáldsögu sína, „Bærinn Kaaker- holma“ 1958. Hlaut hún ágætar viðtökur og fylgdi síðan hver bókin annarri. „Mærin gengur á vatninu" er fimmta skáld- saga höfundar og hefur fram til þessa verið talin höfuðrit henn- ar. Sl. ár hefur skáldkonan unn- ið að framhaldi þessarar sögu. Akureyri. Yfimefndin kom síðan sam- an til fyrsta fundar í gærdag. I^- Austurland 50% Reykjavík 45% ^ Norðurland, vestra 45% I 6 Reykjaneskjördæmi 40% k k Vesturland 38% q Vestfirffir 29% k k Suffurland 27% | % Norðurland, eystra 17% k Þannig standa skilin í B ” happdrætinu yfir landiff og jh B eru nú síffustu forvöff að J J herða sóknina þessa síff- a | ustu daga. Austurland ekur hratt B | upp í hæffirnar og Norður- £ t land, vestra er nú komiff H H í 2. og 3. sæti ásamt höfuð- k staðnum. ^ Reykjaneskjördæmi hef- L ur veriff í sókn síffustu | daga. b Af einstökum stöðum N viljum viff færa þakkir til |j g Eyrarbakka, sem er búinn N J aff selja upp og einnig fyr- B | ir dágóða sendingu frá Ól- £ G afsvík. S Við skulum herffa sókn- £ ^ ina félagar. ^ Lán í óTánl Um kl. 8.30 í gærmorgun vildi það óhapp til, að hemlar bil- uðu í bifreið sem stödd var á Frakkastíg á móts við ölgerðina Egil Skallagrímsson og rann bif- reiðin undan brekkunni þvert yfir bæði Laugaveg og Hverfis- götu en bifreiðastjóranum tókst er niður á Lindargötu kom að sveigja bílinn inn í Lindargöt- una. Lenti bifreiðin þar fram af upphlöðnum kanti við gagn- fræðaskólann og stöðvaðist loks á skólahúsinu. ökumann bifreið- arinnar sakáði ekki en stúlka er var í bílnum hjá honum meiddist nokkuð í baki og var hún flutt í slysavarðstofuna. Það verður að teljast lán í ó- láni, að ekkert skyldi verða í vegi bifreiðarinnar. Hópur stýrimanna og skipstjóra I Sjómanna fé! Kosningar á Alþingi Ymsar kosningar fóru fram á fundi sameinaðs þings í gær. Þar á meðal voru þessar: Yfirskoðunarmenn rikisreikn- inganna 1962. Kosnir voru Jón Pálmason og Björn Jóhannesson af a-lista og Jörundur Brynjólfs- son af b-lista. Stjóm Fiskimálasjóð, til þriggja ára frá 1. jan. 1963 til 31. des. 1965. Kosnir voru af c-lista Björn Jónsson, af b-lista Sigurvin Einarsson og af a-lista Sverrir Júlíusson, Davíð Ólafs- son og Jón Axel Pétursson. Varamenn Konráð Gíslason (c), Jón Sigurðsson skipstjóri (b) og Sigurður Egilsson, Jakob Haf- stein og Sigfús Bjarnason (a). í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurffssonar (í stað Matthíasar Þórðarsonar). Kosinn var Sig- urður Jónsson, framkvæmda- stjóri í Slippnum. Endurskoðendur Búnaðarbank- ans til tveggja ára: Einar Gests- son (a-listi), Guðmundur Tryggvason (b-listi). Nýbýlastjórn, til 4 ára frá 1. jan. 1963: Kosnir voru af c-lista Asmundur Sigurðsson (til vara Stefán Sigfússon) , af b-lista Steingrfcnur Steinþórsson (til vara Haukur Jörundsson, af a- lista Jón Pálmason, Jón Sigurðs- son, Benedikt Gröndal, (til vara Gunnar Gíslason, Jónas Péturs- son, Pétur Pétursson). Endurskoðendur Landsbanka íslands. Af a-lista Ragnar Jóns- son skirfstofustjóri, af b-lista Guðbrandur Magnússon. Endurskoffendur Útvegsbanka íslands: Björn Steffensen (af a- lista), Karl Kristjánsson (af b- lista). í stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar til 4 ára, frá 6. febr. 1963 til jafnlengdar 1967: Af a-lista Pétur Gunnarsson, Tómas Vig- fússon, af b-lista Vilhjálmur Þór. Sjómannafclag Reykjavíkur hét fyrst Hásetafélag Reykjavík- ur. Og þrátt fyrir nafnbrcyting- j una er það fyrst og fremst há- ’ setafélag, eða ætti að vera það. Og að sjálfsögðu ættu það að vera STARFANDI HÁSETAR og aðrir undirmenn á skipum scm á hverjum tíma réðu stjórn [élagsins og öðrum málum. Svo furðulegt sem það má teljast, er þó ailstór hópur stýri- manna og skipstjóra sem halda fullum félagsréttindum I Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, og láta sér ekki nægja að skipa háset- um fyrir um borð, heldur ætia sér líka það hlutverk að skipa sjómönnum fyrir um stjórn í stéttarfélaginu, um fulltrúa á Alþýðusambandsþing og meira að segja um kaup þeirra og kjör og aðrar slíkar ákvarðanir. Hér fer á eftir sjómönnum til fróðleiks nöfn nokkurra manna úr stýrimanna- og skip- stjórahópnum í Sjómannafélagi Reykjavíkur sem eru í félaginu, með fullum félagsréttindum Nokkrir þeirra hafa þegar kos- ið við stjómarkjör það sem nú fer fram í félaginu, og er merkt með (x) aftan við nafn þeirra. Skiipstjórar: Gunnar Stefánsson, skipstjóri hjá Ríkisskip. Gunnar H. Ölafsson, skipherra á varðskipinu María Júlía. Jón M. Þorvaldsson, skipstjóri á frystiskipinu Vatnajökli. Stýrimenn: Arngrímur Guðjónsson, 2. stýri- maður á Tungufossi. Ásgrímur Ásgeirsson, stýri- maður hjá Landhelgisgæzlunni. Bjöm T. Kjaran 2. stýrimaður á Goðafossi. _ , Finnbogi Ólafsson, 3. stýri- maður á Gullfossi. Friðfinnur Kærnested, 1. stýri- maður á .dýpkunarskipinu Gretti. Garðar Þorsteinsson, stýri- maður hjá Ríkisskip. Guðmundur Dagfinnsson (x) stýrimafVur hjá Ríkisskip. Gústav Siemsen, (x) stýrimað- ur á Dettifossi. Halldór G. Oddsson, (x) stýri- maður á Esju. Halldór Sigurþórsson, formað- ur Stýrimannafélags íslands. Hannes Hafstein, 2. stýrimað- ur á Gullfossi. Helgi Steinsson, 3. stýrimað- ur á Reykjafossi. Jón G. Axelsson, 1. stýrimað- ur á Rangá. Jón Nikulásson, (x) 1. stýri- maður á dráttarskipinu Magna. Jón Axel Pétursson, fyrrver- andi formaður Stýrimannafélags Islands. Kristleifur Einarsson, 3. stýri maður á Tungufossi.. Loftur Hafliðason, (x) 3. stýri- maður á Dettifossi. Magnús Einarsson, 1. stýri- maður á Þyrli. Magnús Eymundsson (x) stýn- maður hjá Landhelgisgæzlunni. Páll Gestsson, 2. stýrimaður á olíuskipinu Kyndill. Pétur S. Sigurðsson, (x) sum- arstýrimaður hjá Eimskip. Sigurð Markússon, 1. stýri- maður á Heklu. Valdimar Björnsson, 1. stýri- maður á Goðafossi. Þór Elíasson, 3. stýrimaður á Fjallfossi. Þorlákur Þórarinsson (x) 3. stýrimaður á Goðafossi. Ólafur Valur Sigurðsson, stýri- maður hjá Landhelgisgæzlunni. Jón Þór Karlsson, stýrimaður hjá Landhelgisgæzlunni. Hér munu þó ekki öll kurl komin til grafar. Hyað finnst ykur, starfandi hásetar? Finnst ykkur eðlilegt að þessir yfirmenn hafi full félagsréttindi í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, og geti skipað okkur fyrir líka f landi..? Svarið því, með því að greiða B-listanum, lista starf- andi sjómanna, atkvæði í stjóm- arkosningunni í Sjómannafélagi Reykjavíkur, sem nú stendur yí- ir hvern virkan dag, kl. 10—12 f.h. og kl. 3—6 e.h.___________ Umboðsmenn HÞ i Vestsrlandi Guðmundur M. Jónsson, Rein, Akranesi. Sími 630. Olgeir Friðriksson, Borgamesi. Jenni R. Ólafsson, Stykkis- hólmi. Skúli Alexandersson, Hellis- sandi. Benjamin Guðmundsson, Ólafs- vík. Björn Guðmundsson, Grafar- nesi. Umboðsmenn happdrættisins hafa miða til sölu og taka við skilum frá þeim, sem hafa feng- ið senda miða. Einnig má senda til skrifstofu happdrættisins í Reykjavík á Þórsgötu 1. Til sjés m lands! Hagerup Isaksen skífulagningameistari kaus nýlega við stjómarkjör í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Isaksen er af norsku bergi brotinn og hefur stundað skífulagningastörf í tvo til þrjá áratugi hjá ýmsum góðborgurum þessa bæj- ar með miklum ágætum, enda sér þess merki víða á gólf- um og þiljum. En hverra hagsmuna gætir þessi skífulagningameistari í Sjómannafélagi Reykjavíkur? Starfandi sjómenn! Herðið róðurinn gegn landliði og gerðardómsmönnum. Kjósið B-listann! Kosiið er daglcga í skrifstofu Sjómannafélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 10—12 og kl. 3—6. Starfandi sjómaður. Van- metakennd Mogunblaðið reynir einatt að lýsa sér sem hófsamlegu borgaralegu málgagni sem vilji frjálsan fréttaflutning og sé sérstaklega annt um frjálsa menningu. Allar athafnir rit- stjómarinnar brjóta þó í bága við þessa sjálfslýsingu; ekk- ert blað á íslandi er jafn of- stækisfullt í málflutnlngi sín- um og Morgunblaðið eða legg- ur þvílíkt kapp á að ala upp með lesendum sínum fordóma og höfða síðan til þeirra í stað frjálsrar hugsunar. Og ekki sizt er blaðið frábitið frjálsum fréttaflutningi, til að mynda um menningarmál. Það er þannig að verða föst regla að blaðamennimir fá ekki að birta eðlilegar frétt- ir um menningarviðburði, sem sósíalistar standa að. hversu fréttnæmir sem þeir eru og þótt þeir hafi engin tengsl við dægurmáladeilur. Nú nýlega minntist Mál og menning til að mynda aldarfjórðungsaf- mælis síns með því að Sefa út sérstaklega vandaðan bóka- flokk með nýjum verkum eft- ir ýmsa snjöllustu rithöfunda þjóðarinnar. skáld, fræðimenn og ritgerðahöfunda. Félagið hafði blaðamannafund af þessu tilefni. og þar mætti einnig blaðamaður frá Morg- unblaðinu. Efiaust hefur hann skrifað ágæta frétt um bennan menningaratburð. en hún hefur ekki ennþá birzt i Morgunblaðinu. Ritstjórar þeir sem. sérstaklega þykjast þjóna frjálsum fréttaflutn- ingi og frjálsri menningu hafa kastað henni i bréfa- körfuna Trúlega þykjast ritstjórarn- ir vera miklir menn þegar þeir hreykja sér á ofstæki sínu. En það er þá vegna þess að þeir eru svo fáfróður að þeir vita ekki að undir- rótin heitir vanmetakennd. — Austrl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.