Þjóðviljinn - 21.12.1962, Page 8

Þjóðviljinn - 21.12.1962, Page 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN -------- Föstudagur 21. desember 1962 ~k I dag er föstudagurinn 21. desember. Tómasar messa. Tungl í hásuðri kl. 8.12. Ár- degisháflæði kl. 1.15 Síðdeg- isháflæði kl. 13.45. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 8.—15. desember er í Vesturbæjar- apóteki, simi 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla dága nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030 ★ Slökkviliðið og siókrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. kc Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafrar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er v ið alla v+ka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl, 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Otivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ic Llstasafn Einars Jónsson- Krossgáta Þjódviljans ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavíhur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. 20J5 skipin 1 ljóði: Jólin (Baldur Pálmason sér um þátt- inn. Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir og Páll Bergþórsson). 20.55 „L’Estro Armonico“, konsert nr. 1 í D-dúr op. 3 eftir Vivaldi. 21.05 Úr fórum útvarpsins: Björn Th. Bjömsson listfræðingur velur efn- ið. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull". 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt klass- ísk tónlist. 23.20 Dagskrárlok. Hádegishitinn ic Á hádegi í gær var kom- in vestan átt um mestan hluta landsins og veðurhæð víðast 4 — 6 vindstig, þó vár enn suðlæg átt og rigning á Aust- urlandi. ic Hafskip. Laxá fór frá Haugasundi 17. þ. m. til Is- lands. Rangá er á leið frá Spáni til Islands. ★ Skipadeild ríkisins. Hekla er á Austfjörðum. Esja er á leið frá Vestfjörðum til Siglu- fjarðar. Herjólfur fer frá R- vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór frá R- vík í gær til Kambo og Rott- erdam. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur. í dag frá Breiða- tiarðahöfnum. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 18 þ.m. frá Seyðisfirði á- leiðis til Ventspils. Amarfell fór í gær frá Reykjavík áleið- is til Sauðárkróks, Akureyrar og Austfjarða. Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell fer í dag frá Stettin áleiðis til Islands. Litlafell fer 22. þ. m. frá Rendsburg til Reykja- víkur. Helgafell fer á morgun frá Hamborg til Leith, fer 27. þ.m. frá Leith til íslands. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. flugið ic Millilandaflug Loftleiða. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 8. Fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá New York kl. 8. Fer til Oslóar og Gautaborgar kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23. Fer til New York kl. 0.30. visan ic Vísan í dag er um suð- austanátt í desember, myrkur um miðjan dag: Hvetur gandinn, hnyklar brá, hvessiir brandinn slyngur, mörgum grandar gcislum sá grimmi landsynningur. Kárl. i tilefni af „varnaðarorðum' jtvarpið 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 „Við vinnuna". 10.40 „Við, sem heima sitjum" 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 „Þeir gerðu garðinn frægan“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Þorlák biskup helga. 20.00 Rousseau; síðara erindi (Dr. Símon Jóh. Ágústs- son prófessor). 20.25 Tvö píanólög eftir Schumann. ic Undirritaður hefur orðið þess var, að þau ummæli hans í útvarpsþætti 19. þ. m„ að orsökin að slysi á stórgrip- um í Borgarfirði í haust hafi verið „ófullnægjandi frágang- ur á raflögn”, hafa af ein- hverjum verið skilin á þá leið, að rafvirkinn, sem lagði lögn- ina í upphafi hafi „gengið illa frá henni”. Þess skal getið, að ekki var átt við það með téðum um- mælum, heldur hitt, að raf- lögnin, þegar slysið varð, var ekki eins og hún átti að vera. Með þökk íyrir þirtinguna. Guðmundur Marteinsson. ( GdD tímarit •k Nr. 57. — Lárétt: 1 fri, 6 kjagaði, 8 keyrði, 9 greinir, 10 gruna, 11 frumefni, 13 ryk, 14 stækkaðra, 17 bíllinn. Lóð- rétt: 1 heldur ekki vatni, 2 tvíhljóði, 3 helztu efnisatriði, 4 fangamark, 5 hreyfist, 12 for, 13 elskar, 15 húsdýr, 16 frumefni. kr Húsfreyjan, 4. tbl. 1962, er komin út. Efni: Barn er oss fætt, ræða eftir sr. Har- ald Níelsson. Jensína Hall- dórsdóttir: Þáttur heimilis og uppeldis í lífi voru. Rannveig Þorsteinsdóttir: Okkar á milli sagt. Tvennir tímar. Mann- eldisþáttur. Heimilisþáttur. Sjónabók Húsfreyjunnar. Vig- dís Finnbogadóttir: Málshætt- ir og spakmæli. Matreiðslu- bók konferenzráðsins. Jórunn Ólafsdóttir: Orlofsvika hús- mæðra að Löngumýri. Kona lýkur meistaraprófi í íslenzk- um fræðum frá H.í. Ennfrem- ur eru í heftinu minningarorð um fröken Helgu Sigurðar- dóttur og fröken Jónínu Sig- urðardóttur. ic Símablaðið, 3.—4. tbl. 1962 er komið út. Efni: Pétur Brandsson: Jól í loftvarna- byrgi. Ólafur Gunnarsson: Af- mannar opinber rekstur starfs- fólkið? Reimleikar í Lands- símahúsinu. Gaman og alvara í Guíuskálum Viðtal um kjarasamninga. Horfnir félag- ar. Þing BSRB. Um ritsíma- tækni. Fleira smálegt er í heftinu, fréttir og skemmti- efni. ic Heilsuvernd, 6. hefti 1962, er komin út. Efni: Jónas Kristjánsson: Næringargildi fæðunnar. Sr. Ingólfur Þor- valdsson: Jólahugvekja. Björn L. Jónsson: Þarmasig. Reyk- ingar og lungnakrabbi. Frá heilsuhælinu. Lýtalækningar. Matreiðslunámskeið NLFR. Á víð og dreif o. fl. Kjarnorkuhellarnir er ný bók um uppfinningamanninn unga Tom Swift og vin hans Bud Barclay, sem kunnir eru orðnir af áður útkomnum bókum um „Ævin- týri Tom Swift“. Ein þeirra, Sækoptinn, varð metsölubók síðastliðið ár. Kjarnorkuhellarnir er ein þeirra drengjabóka, eem ekki verður lögð frá sér fyrr en hún er fulllesin. Ný ævintýri kjarnorkualdarinnar heilla alla drengi, sem gaman hafa af viðburðahröðum og spennandi sögum. Verð kr. 67,00 -f 2 kr. Rannsóknarstofan fljúgandi kemur nú út í annarri útgáfu og er ekki að efa að bókinni verður vel tekið. Þetta er fyrsta bókin í bókaflokknum „Ævintýri Tom Swift“. Óhætt er að fullyrða að fáar söguhetjur hafa náð jafn mikilli og skjótri hylli íslenzkra pilta og hinn ungi vísindamaður, Tom Swift og vinur hans. Bud Barclay. — Verð kr. 67.00 + 2 kr. Sjónvarps-Siggi í frumskóginum eftir ferðalanglnn og rithöfundinn Arne Rönne er fyrsta bókin um „Ævintýri Sjónvarps Sigga". Bókin segir frá viðureign Sjónvarps-Sigga og félaga hans við óþekkta Indíánafl-ckka í frumskógum Bólivíu, en höfundur hennar er kunnugur á þeim landssvæðum sem hann lýsir í sögunni. .... Þetta er spennandi ferðasaga fyrir unglinga, bók fyrir drengi á aldrin- um 14 ti.l 18 ára. Verð kr. 70,00 + 2.10 kr. R YNDREKINN Þetta er spnnandi bók, er allir, ungir sem eldri, geta lesið sér tiJ rróðleiks og skemmtunar. — Vönduð bók. Þessi saga, BRYNDREKINN, byggist á sönnum atburðum. Hún gerist aðallega í New York í Þrælastríðinu og segir frá sænska hugvitsmanninum lohn v.-!„;5on sem meg. al annars fann upp skipsskrúfuna, og baráttu hans við skri't nn.ka v+’ningsleysi.. samtíðar sinnar. Um síðir, þegar allt virtist komið í óefni fyrir No 'íkjunum, varð ekki lengur hjá þvi komizt að leita fulltingis hans, og brynvarða herskipið hans, „Monitor”, skipti sköpum með sjóherjum Norður- og Suðurríkjanna. og það gerði í einu vetfangi alla herskipaflota veraldarinnar úrelta. Heillandi ástarsaga milli Norðurríkjamanns og Suðurríkjastúlku er ofin inn i söguna, auk æsilegra frásagna um spellvirki, njósnir, mannrán og morð. Auk þeirra, sem mest koma við sögu, er brugðið upp myndum af mörgum helztu valdamönnum Bandaríkjanna frá þess-um tímum, þeirra á meðal Abraham Lincoln. I i t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.