Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 4
4 SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Unglinga-
landsfíð i
körfuboíta
Ákveðið er að á þessu
ári fari fram Evrópu-
keppni unglinga í körfu-
knattleik. Hér er um að
ræða fyrstu keppni af
þessu tagi, en ætlunin
er að undankeppni fari
fram annað hvert ár —
1963, ’65, ’67 o.s.frv. En
úrslitakeppnin á jöfnu
ártölunum.
Körfuknattleikssamband
íslands hefur skýrt íþrótta-
síðunni frá því að ekki sé
allskostar rétj farið með
öll atriði þessa máls í
grein í dagblaðinu Tíman-
um s.l þriðjudag.
Er þar fyrst að geta þess,
að þátttaka af íslands hálfu
er enn ekki endanlega af-
ráðin. Alþjóða-körfuknatt-
leikssambandið (FIFA) bað
KKÍ um jillögur varðandi
þátttöku íslands í þessari
keppni, og hafa þær þeg-
ar verið sendar. Svar al-
þjóðasambandsins hefur enn
ekki borizt, en fyrr er ekki
hægt að ákveða endanlega
þátttöku héðan.
ísland verður í svæðis-
riðli með Englandi. Skot-
landi, Waies, írlandi, Hol-
iandi og Belgíu. islending-
ar eiga um langan veg að
sækja ti] þessa móts. og
verður illkleift t.d. ef okkar
menn verða að fara tvær
ferðir utan íil keppninnar.
Úrvalslið
Stjórn KKÍ taldi hlns-
vegar rétt að vera við öllu
bóhi. Var unglingalandslið-
ið valið. og skipa það þess-
ir menn:
Gunnar Gunnarsson KR,
Hjörtur Hansson KR, Kol-
beinn Pálsson KR. Kristinn
Stefánsson KR. Kristján
Steinarsson KR. Þorsteinn
Ólafsson KR. Tómas Zöega
ÍR, Viðar Ólafsson ÍR,
Anton Bjarnason ÍR, Agn-
ar Fríi'riksson fR,
Ráder, ÍR, Sigurður Ingólfs-
son Ármanni.
Aldurstakmark miðast |
við það að menn séu fædd-
ir 1945 eða síðar.
Þjálfari liðsins verður
hinn kunni körfuknattieiks-
maður og bjálfari Helgi
Jóhannsson ÍR, sem einn-
ig er þjálfari landsliðs full-
orðinna. Æfingar unglinga-
Iandsliðsins eru um bað bil
að hefjast og verður vænt-
anlega æft i íþróttahúsi
Háskólans.
Ekkert er ennþá ákveð-
ið hvenær þessi keppni
muni fara fram. Það er
ekki ó'ikleet »ð hún verði
um p^skaleytið en sam-
kvæmt reglunum gctur hún
orðið hvenær sem er á ár-
lnu
Rétt stefna
Það er tvímælalaust á-
vinningur fyrir þessa
skemmfilegu íbrótt að koma
unglingalandsliði af stað og
veita því fækifæri til
keppni á a'b.ióðavet'vangi.
Með þessu móti er glædd-
ur áhugi nnglinga fyrir i-
þróttinni og bvggð traustari
nr»rif*e
fuilorð'irma í framtíðinnl.
Mörg verkefni í frjálsíþróttum
5 þýzkir frjálsíþrótta-
menn keppa hér í júní
Það eru mörg verkefni framundan í frjáls-
íþróttum, og sum ekki af smærra taginu. í sum-
ar fá frjálsíþróttamenn okkar að glíma við stór
og erfið viðfangsefni, og þar sem farið er að
hilla undir olympíuleikana á næsta ári, er ekki
furða þótt menn séu famir að spá í hugsanlega
íslenzka þátttöku í Tokió.
Alfred Hebauf væri góður
gestur — 10,3 á 100 m.
Ingi Þorsteinsson, formaður
Frjálsíþróttasambands íslands,
ræddi við íþróttafréttaritara í
fyrradag og skýrði frá þeim
verkefnum og áformúm sem
nýkjörin stjóm FRÍ hefur á
prjónunum.
Stjómin hefur kjörið sér þau
skynsamlegu vinnubrögð að
hefja áætlunarbúskap, og hef-
ur mótað stærstu drættina alR
að því tvö ár fram i tímann.
Það sem framuniía.n. er:
10. febrúar n.k. fer fram
drengjameistaramót íslands
innanhúss í' frjálsum íþróttum.
10. marz fer Meistaramót fs-
lands í frjálsum iþróttum inn-
anhúss fram. Bæði þessi mót
verða háð í íþróttahúsi Háskól-
ans í Reykjavík.
15.—16. júní verður háð
frjálsiþróttamót í Reykjavik.
Til mótsins koma 5 menn úr
hópi beztu frjálsiþróttamanna
Vestur-Þýzka’ands. en ekki er
enn ákveðið hverjir þeir verða.
Mót þetta verður úrtökumót fyr-
ir landskeppnina við Dani, sem
fram fer hálfum mánuði síðar.
1.—2. júlí verður háð lands-
keppni við Dani í Reykjavík.
íslenzkir og danskir frjáls-
iþróttamenn hafa nokkrum
sinnum áður háð landskeppni
í frjálsum íþróttum. íslending-
ar hafa jafnan farið með sig-
ur af hólmi, en Danir munu
hafa fullan hug á að rétta hlut
sinn í ár. Eftir árangri síðasta
árs' að 'daema gétur keppnin
orðið geysijöfn í ár. Nú þegar
hefur verið samið um. aðra
landskeppni við Dani oS verður
hún annaðhvort 1964 eða 1965.
AU'gljóst er að í liði íslands
verða margir nýhðar, sem ekki
hafa tekið þátt í miliirikja-
keppni áður. og hlutur fslands
verður því mjög \jndir því kom-
inn hversu vel ungu mennimir
æfa í vetur og sumar.
3.—4. júlí fara fram í Hels-
inki Heimsleikimir svokölluðu
eða „litlu olympiuleikamir",
sem Finnar hafa tvisvar geng-
Stórbrotlð nýmæli
nanspyrna
5s ú vetrum?
Af þeim 135 leikjum sem
frestað hefur verið áttu 93 að
fara fram fyrir jól. Skipulags-
nefnd deildakeppninnar hefur
farið fram á það við Knatt-
spyrnusamband Bretlands að
knattspymutímabilið verði
framlengt, enda sé útilokað að
hægt verði að heyja alla þá
leiki sem eftir eru fyrir 27.
apríl, eins og fyrirhugað var.
Keppnistímabil deildakeppninn-
ar stendur frá því í ágúst og
fram til loka apríl. Knatt-
spymusambandið mun taka af-
stöðu til beiðni nefndarinnar á
fundi sínum 28. þ.m. Þetta er i
fyrsta sinn síðan 1947, að sótt
er um framlengingu af þessum
sökum.
Stærsta áfallið
Auk áðurgreindra leikja, hef-
ur orðið að fresta fjölda leikja
í brezku bikarkeppninni. Þá má
lx'ka geta þess, að getraunastarf-
semin hefur öll brenglazt, ekki
aðeins á Englandi, heldur víða
um lönd þar sem leikur enskra
liða er á getraunaseðlum.
Svo lengi sem menn muna
hefur engin íþrótt orðið fyrir
öðru eins áfalli og enska knatt-
spyrnan um þessar mundir. Á
flestum knattspyrnuvöllum eru
margra metar háir snjóskaflar,
allt keppniskerfi er komið í
öngþveiti og fjártjónið er mikið.
Á White Hart Lane-knatt-
spyrnuvellinum, þar sem Tott-
enham Hotspurs og ' Bumley
áttu að mætast s.l. laugardag í
bikarkeppninni, voru 40 menn
í óða önn að moka snjó af vell-
inum á föstudag. En allt kom
fyTir ekki, þeir höfðu ekki und-
an og margir hlógu að þessari
takmarkalausu bjartsýni. 30
leikjum af 32 sem fara áttu
fram í þriðju umferð brezku
bikarkeppninnar var frestað
um helgina.
Stjóm Brezka knattspymu-
sambandsins sætir nú mikilli
gagnrýni fyrir andvaraleysi og
of mikla bjartsýni varðandi
þessi mál. Stjómin miðaði allar
áætlanir sx'nar við að þriðju
umferð bikarkeppninnar yrði
lokið um síðustu helgi, og kom
saman á mánudag til að raða
niður leikjum í fjórðu umferð.
Ný hugrnynd
Þetta ófremdarástand hefur
vakið menn til heilabrota. Það
er augljóst að það getur verið
hættuspil að treysta á það að
hægt sé að leika knattspyrnu
allan veturinn í jafn rysjóttri
veðráttu og á Bretlandseyjum.
Norðurálfubúar verða að gera
sér það ljóst, að þeir njóta
ekki sömu veðurblíðunnar og
knattspymumenn í Suður-Evr-
ópu eða Suður-Ameríku sem
leika í sól og sumarhlýju allt
árið um kring.
Og nú hefur einhver þorað að
kveða upp úr með það, að það
dugi ekkert minna en að
byggja þak yfir knattspymu-
vellina. Þetta ætti að gera
enska knattspyrnu óháða veð-
urfarinu, en veðurfræðingar
spá því að annar eins harð-
indavetur og nú er geti vísast
komið aftur á næstunni.
Bumley í Lancashire er
brautryðjandi í þessum sökum.
Félagið á yfirbyggðan knatt-
spymuvöll, sem að vísu dugir
aðeins til æfinga. Þama hafa
Bumley-menn æft af fullum
krafti þegar þeir vilja ekki
hætta sínum dýrmætu fótum 1
snjókrapið útifyrir. önnur félög
hafa flest ekkert getað æft
Fimmtudagur 10. j'anúiar 1963
Kemur þessi hingað? Þetta er hinn snjalli þýzki tugþrautar-
maður Wemer von Molke, sem varð annar á Evrópumeistara-
mótinu i sumar með 8022 stig.
izt fyrir áður (1959 og 1961).
Til þessa móts er boðið öllum
beztu frjálsíþróttamönnum
hvaðanæfa úr heiminum. Ekki
er útilokað að einhver okkar
mann.a verði í hópi útvalinna,
en tíminn er naumur ef sá
ætti líka að taka þátt í lands-
keppninni.
16.—17. júlí verður keppnin
Norðurlönd - Ba'Ikanlöndm í
frjálsum íþróttum, og fer hún
að þessu sinni fram í Helsinki.
Víst má telja að fsland muni
eiga einhverja fulltrúa á þvi
móti.
30. júlí til 1. ágúst. Þá fer
fram í Gautaborg meistaramót
Norðurlanda í frjálsum íþrótt-
um. Síðasta stjórn FRÍ kom
á sl. hausti á samæfingum fyr-
ir úrvalsflokk frjálsíþrótta-
manna í því skyni að búa þá
undir þetta mót sérstaklega,
svo og önnur stórátök sumarsins.
Benedikt Jakobsson hefur þrek-
þjálfað þennan úrvalshóp einu
sinni i viku. Þátttaka í aefmg-
unum heíur verið allgóð.
Nokkrir hafa sýnt frábær.a á-
stundun og komið á hverja æf-
ingu, en aðrir mætt misjafn-
iega.
10.—12. ágúst: Meistaramót
fslands í frjálsum íþróttum. .
24.—25. ágúst verður háð í
Reykjavík fyrsta unglingamót
FRÍ í frjálsum íþróttum. Það
er útbreiðslunefnd FRÍ undir
forustu Svavars Markússonar
sem hefur veg og vanda af
Frambald á 8. síðu.
Knattspyrnumenn í norðurálfu elga við óblíða veðráttu að stríða
og hafa af því mikiff óhagræffi umfram knattspymumenn í
veðurmildári löndum. Gegn fannkyngi er engin vöm tii nema
þak yfir knattspyrnuvellina. En rigning og slydduregn gerir
knattspyrnuvellina Iíka oft að aursvaði, sem hindrar góða knatt-
spyrnu og veldur knattspymumönnum mikilli hættu. Til að verj-
ast þessu hafa verið reyndar stórar yfirbreiðslur úr plasti, sem
breiddar eru yfir heila knattspymuvelli. Myndin er tekin í .Chile
s.I. sumar. Þar rignir stundum gríðarmikið, og í varúðarskyni
fyrir heimsmeistarakeppnina, var breitt yfir alla keppnisvel'lina
áður en leikir í mótinu hófust. Þessi varnaraðferð nægir þetm
í hlýju löndunum. Norðurálfubúar þurfa þak, ef þeir eiga að
geta leikið allan veturinn.
sina menn undanfarið sökum ó-
tíðar.
Stundin er komin
Margir brezkir knattspymu-
menn hafa tekið undir hug-
mynd Bumleys. Telja þeir nú
kominn tíma til að brezka
knattspyman verði nú flutt
undir þak að vetrinum. Þeir
telja að þetta fyrirtæki myndi
fljótlega borga sig og auka
hróður brezkrar knattspymu á
alþjóðavettvangi.
Verzlunin Laugaveg 45,B - sími 24636 Skipholti 21 - sími 24676