Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 8
g SlÐA ÞJÓÖVILJINN F«nintudag»r M. janúar 1963 ★ 1 dag er fimmtudagur 10. janúar. Tungl í hásuðri kl. 0.40. Árdegisháflasði kl. 5.37. Síðdegisháflæði kl. 17.57. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 5.— 11. janúar er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsa- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- fírði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er ■ ið alla virica daga kl. 9.15—30 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ tJtivist barna. Böm vngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00 Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöður.i eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins em opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSt er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví'-”r Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. Krossgáta ÞjóðviSjans ★ Nr. 69. — Lárétt: 2 naga. 7 fréttastofa, 9 naut, 10 loka, 12 dýr, 13 sproti, 14 karlnafn, 16 ending, 18 merki, 20 upphr 21 annríki. Lóðrétt: 1 ávöxt- ur, 3 leikur, 4 umgerð, 5 skoðun. 6 harðneita, 8 viður- nefni. 11 húð, 15 gæfa. 17 skst. 19 tala. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Fran\burðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- uma (Margrét Gunnars- dóttir og Valborg Böð- varsdóttir). 18.30 Óperettulög. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari). 20.20 Kórsöngur: Karlakórinn í Köln syngur. Söngstj.: Wilhelm Pitz. 20.30 Erindi: Smokkfiskar (Ingimar Óskarsson). 21.00 Tónleikar: Sinfóníu- hljómsveit Islands i Há- skólabíói, fyrri hluti. — Stjórnandi: William Strickland. Einsöngvari: Kim Borg. a) Saga, sin- fónísk ljóð op. 9 eftir Sibelius. b) Þrjú söng- lög eftir Kilpinen. c) Fjögur sönglög eftir Sibelius. 21.45 Upplestur: Stefán Á. Kristjánsson á Akureyri les frumort kvæði. 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- gtojg, ritaðri af. syni hans Sergej. IV. (Gylfi Gröndal ritstjóri). 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Ámason). 23.00 Dagskrárlok. félagslíf ★ Körfuknattleiksfélag Rvík- ur. Æfingar verða, sem hér segir: Að Hálogalandi: Þriðjud. kl. 22.10—2300 M., I. og II. fl. Fimmtud. kl. 19.40 20.30 III. fl. Laugard. kl. 15.30- 17.70 M„ I. og II. fl. I Langholtsskóla: Þriðjud. kl. 20.30-21.20 III. fl. Föstud. kl. 18.40-19.30 IV. fl. 1 Háskólanum: Sunnud. kl. 11-11.50 IV. fl. Mætið vel frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. ★ Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal n.k. laugardag, 12. janúar. klukkan 2 og 6 e.h. og sunnudag, 13. janúar, klukkan 10 f.h. og 1 e.h. Dráttarvélin Jósef dregur fólk og farangur upp í Dal. — Upplýst brekka og skíða- kennsla fyrir alla. — Ódýrt fæði á staðnum. — Stjórnin. ★ ÍR — Skíðamenn. Innanfé- lagsmót í svigi fer fram •' Hamragili sunnudaginn 13. janúar. Keppt verður í karla-, kvenna- og drengjaflokki. — Stjórnin. ★ Skíðamót MR. Skfðamót Menntaskólans í Reykjavík fer fram sunnudaginn 13. jan. við iR-skálann í Hamragili. — Tíminn nánar auglýstur síðar. flugið ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 9.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsing- fors, Kaupmannahöfn og Osló klukkan 23.00. Fer til N. Y. klukkan 00.30. skipin ★ Eimskipafélag íslands. Brú- arfoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Dettifoss fer frá Dublin 11. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær til Ham- borgar, Gdynia, Helsinki og Turku. Goðafoss fór frá Kotka í gær til Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 8. þ.m. til Leith og Reykja- vikur. Lagarfoss fór frá Siglu- firði í gær til Raufarhafnar. Seyðisfjarðar, Eyja og Faxa- flóahafna. Reykjafoss fór frá Stykkishólmi í gær til Akra- ness og Keflavíkur. Selfossfór frá Dublin 1. þ.m. til N. Y. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Keflavíkur. Isaf jarðar og Sigluf jarðar. Tungufoss fór frá Hamborg 5. þ.m. var væntanlegur til Reykjavikur í gær ★ Skipaútgerð ríMsins Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Eyjum í dag til Homa- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð. ★ Hafskip. Laxá kom til Cux- haven 8. þ. m. Rangá er á leið til Riga. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Cuxhaven, fer þaðan til Hamþorgar og London. Langjökull kom til Rostock í gær, fer þaðan til Gdynia og Reykjavíkur. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til Rotter- dam og Rvíkur. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er væntanlegt til Valkoma á morgun, frá Siglufirði. Jökul- fell kemur til Reykjavíkur í dag. Dísarfell lestar á Húna- flóahöfnum. Litlafell fer í dag frá Akureyri til Faxaflóa- hafna. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er væntanlegt til Batumi á morgun. Stapa- fell er í Rotterdam. vísan ★ Vísan er ort í umhugsun um farsóttina, sem partur þessarar síðu var helgaður i gær. Hún er ráðlegging til þeirra, sem ekki hafa smit- azt. Hátíða-farsóttin hræðir mig; hún hrifsar menn óafvitandi. Píparsveinn! þú mátt passa Þig, því pestin er töluvert smit- andi. Vestmann. ★ Svava Jónsdóttir frá Borg- arfirði eystra hringdi til okk- ar i gær, og kvað hákarla- vísuna umtöluðu hafa verið til í þessari mynd þar eystra: Þó að ég sc magur og mjór mana ég þig sláni. Komdu nú á krókinn minn kjaftabeina gráni. hjónaband ★ Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Fanney Sumarliðadóttir og Björn Sumarliðason, vélstjóri. Heim- ili þeirra er að Drápuhlíð 15. ★ Nýlcga voru gefin saman af séra Jóni Auðuns, Sigríður Kristín Jakobsdóttir, flug- freyja, og Pétur öm Líndal Sigtryggsson. stud. agr. Lög- heimili þeirra er á Húsavík ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hæg austan og norðaustan átt víðast hvar á landinu, létt- skýjað á Vestur- og Suðvest- urlandi, en smáél á Austur- og Suðausturlandi. Mest frost var á Þingvöllum, 16 stig. fermingarbörn ★ Langholtsprestakall. Séra Árelíus Níelsson biður vænt- anleg fermingarböm sín á þessu ári að koma til viðtals í Safnaðarheimilinu við Sól- heima næstkomandi föstu- dagskvöld klukkan sex e.h. ★ Laugarnessókn. Fermingar- böm í Laugamessókn, bæði þau sem eiga að fermast í vor og næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugames- kirkju í dag fimmtudag) kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Dómkirkjan. Fermingar- böm Dómkirkjunnar vor og haust 1963 komi til viðtals sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns í dag klukkan 6 e.h. Til séra Óskars J. Þorláksson- ar föstudaginn 11. janúar kl. 6 e.h. ★ Hallgrímsprestakall. Ferm- ingarbörn séra Jakobs Jóns- sonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals i Hall- grímskirkju í dag klukkan 6 e.h. Fermingarbörn séra Sig- urjóns Þ. Árnasonar eru vin- samlega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju á morgun, föstudag kl. 6.20 e.h. ★ Háteigsprestakall. Ferming- arbörn í Háteigsprestakalli á þessu ári (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólanum í dag kl. 6 síðdegis. Séra Jón Þorvarðs- son. ★ Fríkirkjan. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að mæta i kirkjunni næstkom- andi föstudag klukkan sex. Séra Þorsteinn Bjömsson. ★ Dýraverndarinn, 6. tbl. 48. árgangs, er nýlega kominn út. Þar er m.a. að finna grein eftir ritstjórann: Hvað hugsa íslenzkir bændur? Þá er kafli úr ævisögu Þorláks O John- sons, Sambúð manna og mál- leysingja, eftir Lúðvík Krist- jánsson; Dýravinurinn ogolíu- mengun sjávar, um Jón Norð- mann Jónsson; einnig dýra- sögur ritaðar eftir Jóni; greinarkafli er eftir Pál Zop- honíasson um heyskap og á- setning, og fleira efni er í ritinu. Útgefandi Dýravemd- arans er Samband dýravernd- unarfélaga Islands; ritstjóri Guðmundur Gíslason Haga- lín. þessu móti. Til mótsins verður boðið 4 beztu unglingum í hverri grein hvaðanæfa af landinu 31. ágúst til 1. sept. verður háð unglinga-landskeppni Svia, Norðmanna og Finna í frjáls- um íþróttum. Á fundi frjáls- íþróttaleiðtoga Norðurlanda s.l haust var samþykkt að gefa unglíngum frá íslandi og Dan- mörku kost á þátttöku í þessu móti, og gæti þetta orðið vísir að Norðurlandameistara- móti unglinga i frjálsum íþrótt- um. 5.—6. október gengst Frjáls- íþróttasamband Vestur-Þýzka- lands fyrir alþjóðlegu tug- þrautarmóti i Lúbeck. Þátttak- endur munu verða frá Finn- landi Póllandi. Sovétríkjunum Svíþjóð. Noregi. Vestur-Þýzka- landi íslandi og Danmörku. 4 þátttakendur verða frá hverju landj, nema hvað tveir verða frá íslandi og Danmörku hvoru um sig Þegar iitið er fram á árið 19p4 ber þar auðvitað hæst sjálfa olympíuleikana. og þótt enn sé 0f snemmt að slá neinu föstu, er hiklaust stefnt að þvi, að _þar muni islenzkir frjáls- íþróttamenn keppa fyrir hönd lands síns. Tvíþætt hlutverk Ingi Þorsteinsson gat þess að hlutverk Frjálsiþróttasam- bandsins væri tviþætt. Annars- vegar að bæta skilyrði ungs fólks til íþróttaiðkana. og sjá ungu fólki fyrir nægum við- fangsefnum í leik og keppni í frjálsum iþróttum. Hinsvegar að vinna að betri skipulagn- ingu málefna frjálsra íþrótta og vinna að því að útbreiða þær meðal æskúlýðsins. þvi i- þróttaiðkanir eru það vegar- nesti sem ungu fólki verður jafnan heilladrjúgt i hvers- konar starfi í þjóðfélaginu. Á útbreiðslusviðinu reynir FRÍ að rækja þá skyldu sína að fá yfirvöldin til að sinna þessum málefnum og stvrkja þau sem -•nðholla starfsemi. Þú lærir málið i í MÍMI Sími 22865 kl. 1 - 7, Hainarfjösður og nágrenni r r\ Utsala Utsala Fjölbreytt vöruvaL m. a. Kánur — kjólar — peysur — blússur. Ennfremur allskonar barnafatnaður. MIKIL VERÐLÆKKUN. Komið og gerið góð kaup Verzlunin Sigrún Strandgötu 31 — Sími 50038. Sœngur Endumýjum gömlu sængumar, eigum' dún og fiðurheld ver í ýmsum stærðum. Fljót afgreiðsla. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. 5 þýzkir frjálsíþróttamenn Framhald af 4. síðu tímarit

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.