Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 9
Finwartudagwir 10. iarvóar 1963 SíÐA § í»#0f>VíL.HNN Nýlega barst mér í hendur Þar eð ofannefnt rit er eitt janúarhefti enska bridgetíma- af vönduðustu ritum, sem gef- ritsins „Bridge Magazine". Þar in eru út um bridge í dag, vil er að finna grein eftir einn ég eindregið ráða sem flestum, af hollenzku spilurunum, sem að gerast áskrifendur að því. voru hér fyrir stuttu í boði Móttöku áskrifta veitir Eggert Bridgefélags Reykjavíkur á 20 Benónýsson, Barmahlíð 3, ára afmæli þess. Grein þessi Reykjavík. er mjög vinsamleg í garð 1 greininni er eftirfarandi Bridgefélags Reykjavíkur og spil að finna og gef ég höfund- ennfremur eru birt nokkur spil inum, George Lengyell, orðið: frá keppnum Hollendinganna Staðan var allir utan hættu, hér. austur gefur. ------- Filarski é, : A-K-8-5 V: G-7 ♦ : A-D-4 *: 9-8-5-2 Símonarson * : ekkert V: 10-9-6-3 ♦ : K-9-7-5-2 *: A-G-10-3 N S Lengyell * : D-9-3-2 V: A-K-5 ♦ : G-10-8-6 4: K-D <S>------- Sigurðsson : G-10-7-6-4 : D-8-4-2 : 3 : 7-6-4 Eítir pass frá austri, opnað: ég á suður spilin á einum spaða og spilaði fjóra spaða. Þeir urðu einn niður; ef tii vill er hægt að vinna þá, ef til vill ekki. Á hinu borðinu, á Bridge- Rama, var áhorfendum boðið upp á ágæta flugeldasýningu (a fine display of fireworks). Austur Suður Vestur Norður Slavenburg Jörgensen Kreyns Sigmundsson pass 1 lauf 1 spaði dobl Það er ekki hvatt til smámuna- pass pas.s redobl pass semi, heldur aðgætni og stolts 2 lauf pass pass dobl — sem neytenda". Þá segir og, 2 hjörtu dobl pass pass að. verði neytendum misboðið 2 spaðar dobl 3 lauf dobl enn á þann hátt sem gert hafi pass pass 3 tíglar dobl verið á undanfömum árum. 3 hjörtu dobl muni aftur sorfið til stáls, og Án nokkurrar miskunnar trompaði suður út og sagnhafi varð tvo niður. Hverjar kröfur skal gera? 1 nýútkomnu Neytendablaði, málgagni Neytendasamtakanna, er birt gildandi reglugerð um mat og flokkun kartafina og grænmetis til að gera almenn- ingi það ljóst, hverjar kröfur megi og skuli gera til kart- aflna, gulrófna og gulróta. I blaðinu segir m.a.: „Fullyrða má. að almenningi sé með öllu ókunnugt um það, hverj- ar reglur gildí um mat og flokkun á garðávöxtum. Kæra Neytendasamtakanna fyrir Verzlunardómi hefur varpað ljósi á ýmislégt, sfem hálfgerðu myrkri hefur verið hulið. Til- gangurinn var ekki sá að fá neina dæmda til refsingar. heldur að knýja frarn úrbætur. Þær gerast þó ekki nema neyt- endur séu á verði sjálfir — að þeir láti ekki bjóða sér það, sem ekki má bjóða þeim sam- kvæmt reglugerð landbúnaðar- ráöuneytisins. Þeir sjálfir — og aðeins þeir geta tryggt það. að henni verði framfylgt . ... Það er ábending Neytendasam- takanna til meðlima sinna að leggja sér þessar reglur á minni — þær eru mjög einfaldar og auðskildar — og kaupa ekki það, sem greinilega brýtur þær. „Astarhringurinn" frum- sýndur í Iðnó í gærkvöld V Í';i/ m: í#lsí' Þakkir fil þeirra sem muna effir ..Hrafnisfu-mcnnum" R|l Sigurjón Einarsson, forstjóri Hrafnistu, dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna, hefur beðið Þjóðviljann að birta eftirfar- andi: — I nafni Hrafnistu og þeirra, sem þar búa, flytur undirritaður hér með innilegar þakkir öllum þeim, sm hafa á liðnu ári stutt að heill Dval- arheimilis aldraðra sjómanna^, og glatt vistmenn þess með gjöfum, heimsóknum og marg- víslegri skemmtan og yndis- auka. Nú fyrir jólin bárust jóla- gjafir úr ýmsum áttum, sem ekki er ætlazt til, að allar séu nefndar, en meðal þeirra var jólaglaðningur frá sjómanna- konum. sem með starfsemi sinni og kaffisölu á sjómanna- daginn söfnuðu fé i þessu augnamiði, og er það að vísu engln nýlunda, því að það hafa þær gert mörg undanfarin ár. Þá bárust og gjafir frá Sðr- um samtökum kvenna, sem hafa það að venju, að gleðja þá á jólunum, sem blindir eru og í myrkri sitja. • Gísli J. Johnsen, stórkaup- máður afhenti nýlega til Hrafnistu peningagjöf, kr. 5.000 00 frá forstjóra June- Munktell verksmiðjanna eða „A/B Jönköbings Motorfabrik“ eins og verksmiðjurnar heita, sem framleitt hafa hinn vel- þekktá June-Munktell mótor. Þáð vekur sérstaka eftirtekt, að hinn útlendi maður, Gustaf Östergren, hefur á undanförnum árum sent slíkar peningagjafir, eða síðan hann var á íerð hér fyrir nokkrum árum og heim- sótti Hrafnistu. Nokkru fyrir hátíðar bauð Leikfélag Kópavogs vistmönn- um á leiksýningu, eins og frá var sagt í blöðum, og nú á milli jóla og nýjárs bauð Sjó- mannadagsráð vistmönnum á sjónleikinn „Hart í bak“, og þannig hafa bæði félög og ein- staklingar hjálpazt að við að gleðja og auka fjölbreytai hins daglega lífs, sem. lifað er á Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Á Hrafnistu er allt þetta þakkað, og nefndum og ó- nefndum og velunnurum beðið Guðs blesstmar Sigurjón Einarsson. þá leitað til neytenda almennt um aðstoð í því máli. Ýmislegt annað efni er í Neytendablaðinu, sem er ann- að í í öðinni í hinni nýju og vönduðu gerð, en hið fyrsta kom út í október, og fjallaði þá aðalgreinin um gólfteppi. I þessu riti eru t.d. taldar upp þær efnalaugar, sem éru aðilar aö Matsnefnd Neytendasamtak- anna í ágreiningsmálum vegna fatahreinsunar, en nefndin tek- ur ekki fyrir mál, er snerta áðrar efnalaugar. Neytenda- blaðið er sent meðlimum heim, en meðlimasími samtakanna er . 197 22. Fjöldi nýrra meðlima hefur gengið í samtökin að undanfömu. si; irt Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi £ gærkvöld i Iðnó Icikritið „Astarhringinn“ (La Rondc) eftiir austurríska höfundinn Arthur Schnitzler. Tveir af leikendunum sjást hér á myndinni, þau Helga Bachmann og Erlingur Gíslason. Dómur Ásgeirs Hjartarsonar um Ieiksýninguna birtist hér í blað- inu um eða eftir næstu helgL Eitt finnskt nýmark á méti hundrað gömlum Samkvæmt tillögum Finn- landsbanka háfa verið sett lög í Finnlandi, sem kveða svo á, Vandamál unga fólksins Framhald af 7. síðu. mörgum, sem þannig hafa hugsað, heim sanninn um, að það sé a.m.k. ekkii alveg sama hvaða stjórnmálaflokkar fara með völdin í landinu. Á þess- um þremur árum hefur rxkis- valdinu verið beitt harkalegar gegn launþegum en dæmi eru til áður. Stjórnarflokkamr færðu í fyrstu þau „rök“ fyrir árásum sínum á lífskjör a1- mennings, að þeir væru að forða efnahagslegu hruni þjó3- arbúsins og gáfu í skyn, að seinna myndi þetta lagast. Víg- orð þeirra um „bætt lífskjör* hljómuðu látlaust í eyrum fólks fyrir síðustu kosningar. — Nú segja þeir, að viðreisnin hafi tekizt og það fer sennilega enginn lengur í grafgötur maö hvað við var átt. Með áformum sínum um innlimun íslands í EBE hafa stjórnarflokkarnir viðurkennt. að þeir treysta sér ekki leng- ur til að stjóma landinu efna- hagslega sjálfstæðu. — Þeir hafa ekki hátt um þessi áform sín núna, af því að það eru kosningar i nánd, og andúðin á þessu fyrirtæki þeirra nær langt inn í raðir þeirra eigm flokka. — Enda þótt ekki hafi orðið, í ríkum mæli, vart heil- brigðs þjóðarmetnaðar eða sjálfstæðiskenndar í fari Guð- mundar 1. eða annarra ráð- herra í núverandi ríkisstjórn. þá eru þessar eigindir áreið- anlega þeim mun ríkari með þjóðinni og fara ekki eftir flokkslínum. Nú þegar nýtt áf hefur hafið göngu sína þá er sú spuming ofarlega í hugum margra, hvort þær kosningar, sem fram fara á næsta sumri muni ekki taka af allan vafa um það hvort við munum, einnig út þetta ár. þurfa daglega að óttast um sjálfstæði landsins. Þegar nýtt ár hefur göngu sína, skjóta margar spurningar upp kollinum; atburðarásin 1963 mun veita svör við þeim að meira eða mmna leyti. Margar verða útundan í stuftri blaðagrein, en þessar eru mér eístar í huga: Munum við á þessu ári sjá hilla undir af- nám vinnuþrælkunar á íslandi? Munum við enn sja fram á vaxandi öryggis- leysi fólks, og þá eink- um æskufólks, vegna ó- stjórnar í húsnæðismál- um? Má vænta þess, að ís- lenzkri æsku verði veitt betri skilyrði til mennf- unar, heilbrigðrar skemmtana- og tóm- stundaiðju, — skilyrði til aukins þroska? Og síðast en ekki sízÞ Munu ekki þær kosn- ingar, sem fram fara á næsta sumri, faka af allan vafa um það, hvort við þurfum, einn- ig út þetta ár, að óttast daglega um sjálfstæði íslands? Gunnar Guttormsson. að frá og með 1. janúar 1963 skuli verða breyting á peninga- kerfi landsins. Tekin verður upp ný mynteining, sem verð- ur 100 sinnum verðmætari, en finnska markið er nú. Myntin verður kölluð mark eftir sem áður, en meðan á breytingunni stendur verður til glöggvunar talað um nýja markið og gamla markið. Nýja markið verður þá um tíma skamm- stafað Nmk. eða NFmk. Hverju marki verður, sem áður, skipt í 100 penny, og verður því eitt nýtt penny jafngilt einu gömlu marki. 1 samræmi við þessa fyrirhuguðu breytingu sam- þykkti Alþjóðagjaldeyi’issjóður- inn, hinn 27. nóvember s.L, að frá og með 1. jan. 1963 skyldu 3.20 finnsk mörk jafngilda ein- um Bandaríkjadollar í stað 320 marka áður, eða jafngilda 0,27771 grammi af hreinu gulli. Ekln hefur verið ákveðið hvenær gömlu seðlarnir og smápeningamir finnsku verða teknir úr umferð, og munu þeir þvi um nokkum tíma verða í gildi samhliða hinum nýju peningum. En strax eftir ára- mótin verður byrjað að draga þá inn eftir venjulegum við- skiptaleiðum bankans og póst- húsanna. Nýju seðlamir verða að verð- gildi 1, 5, 10, og 100 mörk, og verða mjög svipaðir að út- liti og seðlar sama verðgildis, sem verið hafa í notkun að undanförnu Eru allir seðlarnir af sömu stærð eða mjög svip- aðir og 25 kr. seðillinn ís- lenzki. Nýja smámyntin mun skiptast í 1, 5, 10, 20 og 50 penny. Verða 1 og 5 penny úr kopar, en hinar myntimar úr aluminíum-brons blöndu. Samkvæmt hinum nýju lög- um skulu allar verðgildisupp- hæðir í finnskum mörkum, hverju nafni sem þær nefnast skoðast gilda samkvæmt nýju myntinni, þegar þær enx á- kveðnar eftir næstu áramóti, nema annars sé sérstaklega get- ið, Dagsetning skjala og greiðsluskuldbindinga mun þvi ein sér nægja til að skera úr við hvaða upphæðir sé átt. Við allt bókhald og skýrslugerðir skal frá og með 1. jan. nota 100 sinnum minni verðeinging- ar, tölulega séð, en verið hef- ur. Bankar utan Finnlands geta, án allrar áhættu, notað áfram gömlu seðlana og keypt slíka af viðskiptamönnum sínum, en fljótlega verður þægilegra fyrir ferðamenn, sem ætla til Finn- lands, að hafa nýju myntina í fórum sínum heldur en þá gömlu. Ferðamenn, sem fara frá Finnlandi mega eftir 1. jan. taka með 200 Nmk f seðl- um, sem svarar til 20 þús gam- alla marka, er nú má fara með í seðlum. (Fréttatilkynning frá Seðla- bankanum). * Skattaframtöl * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Til allra verka á sjó og landi Rauðir — Brúnir Svartir NAX "

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.