Þjóðviljinn - 10.01.1963, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. ianúar 1963
ÞJOÐVILJINN
SfÐA JJ
ÞJÓÐLEIKHOSID
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning föstudag kl. 17.
Pétur Gautur
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1 - 1200.
'LEÍKFÉLAG
rREYKJAVÍKUR'
— - —
Hart í bak
Sýning i kvöld kl. 8-30.
UPPSELT
Ástarhringurinn
Önnur sýning laugardagskvöld
kl 8.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl 2. simi 13191.
STJÖRNUBÍÖ
Simi 18936
Mannaveiðar í
„Litlu-Tokyo“
Geysispennandi og viðburða.
rík ný amerísk mynd. tekin i
iapanska hverfi Los Angelios.
borgar
llenn Corbett.
Victoria Sbaw.
Sýnd kl 5. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Simi 11544
Nýársmynd:
Esterog konungurinn
(„Esther and the King")
Stórbrotin og tilkomumikil
ítölsk-amerísk CinemaScope
litmynd byggð á frásögn Est-
erarbókar
Joan Collins
Rjchard Egg!'
Sýnd k! 5 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sími 50184
Héraðslæknirinn
Sýnd ki 7 og 9.
T.RULOfUNAR '
HRIN G IR
AMTMANN S STI G 2
Halldór Kristinsson
Gullsmiður — Sími 16979.
Sími 22865 — kl. 1 — 7.
★ NÝTlZKU
* HCSGÖGN
HN0TAN
husgagnaverzlun
Þórsgötu 1.
TÓNABIO
Simi 11182.
Heimsfræg stórmynd:
Víðáttan mikla
(The Big Country)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerísk stórmynd i litum
og CinemaScope. Myndin var
talin af kvikmyndagagnrýnend-
um í Englandi bezta myndin,
sem sýnd var þar i landi árið
1959. enda sáu hana þar yfir
10 milljónir manna. Myndin
er með islenzkum texta.
Gregory Peck.
Jean Simmons.
Charlton Heston
Burl Ivies,
en hann hlaut Oscar-verðlaun
fyrir leik sinn
Sýnd kl 5 og 9.
CAMLA BÍÓ
Sími 11 4 75
F órnarlambið.
(The Scapegoat)
Alec Guinnes,
Bette Davis.
Sýnd ki 7 og 9
Prófessorinn er
viðutan
Sýnd kl. 5.
Simi 22 1 40.
My Geisha
Heimsfræg amerisk stórmynd
í Technicolor og Technirama
Aðalhlutverk:
Shirley Mac Laine.
Yves Montand.
Bob Cummings,
Edward Robinson.
Yoko Tani.
Þetta ei frábærlega skemmti-
leg mynd tekin í Japan.
— Hækkað verð. —
Sýning ki 5.
Tónleikar kl. 9.
Simar: 32075 - 38150
í hamingjuleit
(The Miracle)
Stórbrotin ný. amerísk stór-
mynd í technirama og iitum.
Carol Baker og
Roger Moore.
Sýnd kl. 6.00 og 9.15.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HAFNARFIARDARBIÓ
Simi 50249
Pétur verður pabbi
Ný bráðskemmtileg dönsk lit-
mynd
Ghita Nörby,
Dircb Passer.
Sýnd kl. 5 7 og 9-
STEINPOR“],Sl
Trúlofunarhringar steinhring-
ir. bálsmen. 14 og 18 karata
TJARNARBÆR
Sími 15171.
CIRCUS
Frábær kínversk kvikmynd.
Mynd þessi er jafnt fyrir unga
sem gamla.
Sýning kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
£eififpíctg
HHFNflRFJflRÐflR
Belinda
eftir Elmer Harris.
Leikstaj.: Raymond Witrh.
Sýning í Bæjarbíói föstudags-
kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá ki. 4 í
dag. — Sími 50184.
Sími 1-64-44
Velsæmið í
voða
Afbragðs fjörug ný amerísk
CinemaScope-litmynd.
Rock Hudson,
Gina Loliobrigida.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 1-91-85
Geimferðin
(Zuriick aus dem Weltali)
Afar spennandi og viðburða-
rik ný þýzk mynd. sem sýnir
meðai annars þegar hundur er
sendur með eldflaug út í
geiminn.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384.
Nunnan
(The Nun’s Story)
Mjög áhrifmikil og vel leikin,
ný, amerísk stórmynd í litum,
• byggð á samnefndri sögu, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
— íslenzkur texti
Audrey Hepbum.
Peter Finch.
Sýnd kl. 5 Qg 9.
KHflKV
STRAX!
vantar
unglinga til
hlaðburðar
um:
HEIÐAR-
GERÐI
SKJÓL
REYKT0 EKKI
í RÚMINU!
HUSEIGENDAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
H'ALS
ur
GULLI
og
SILFRI
Jóhannes Jóhannes-
son gullsmiður,
BergstaðastræTi 4,
gengið inn frá
Skólavörðustíg.
Prentarar!
UMBROTSMAÐUR óskast strax
Gott kaup — Góð vinnuskilyrði
PrentsmiBja Þjóðviljans
Sendisveinar
óskast strax, eða allan daginn.
Þuría að hafa hjól.
Þjóðviliinn
éskas!
Næ’urvaktahjúkrunarkona óskast nú þegar f Vífilsstaða-
hæli. Laun samkvæmt Launalögum.
Uppiýsinfear gefur forstöðukonan 1 síma 15611.
Reykjavík, 7. jan. 1963. ..-tellllk
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Auglýsing
um lausai lögregluþjónsstöður í Reykjavík.
Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til
umsóknai. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðu-
blöð. er fást í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum
úii á landi.
Umsókoarfrestur er til 20. janúar næstkomandi.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. janúar 1963.
SIGURIÚN SIGURÐSSON.
Tilkynning fró Bœjor-
símanum í Hafnarfirði
Vegna andirbúnings nýrrar simaskrár eru þeir sem eiga
óafgreiadar simapantanir við stöðina, beðnir að endur-
nýja þæi fyrir 20. jan. 1963, ella skoðast pantanimar
úr gildi fallnar.
Endumýjun fer fram alla virka daga kl. 8—21.00 í
afgreiðslu símastöðvarinnar í Strandgötu 24.
STÖÐVARSTIðRI.
*