Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. janúar 1963
28. árgangur — 10. tölublað.
Dagsbrúnræðirvið
atvinnurekendur
Samninganefndir Verka-
mannafélagsins Dags-
brúnar og Vinnuveit-
endasambands íslands
héldu fund með sér nú á
föstudaginn til að ræða
samningsmálin, og stóð
Löng leið
til hnfnar
Einhver síldveiði var í fyrri-
nótt austur af Vestmannaeyjum,
en bálarnir em svo langt austur-
frá, að Grandaradíó nær ekki til
þeirra fyrr en þeir em við Vest-
mannaeyja á heimleið. Því var
ekki mikið um fréttir í gær, en
vitað var um 3 báta sem voru
á leiðinni til Reykjavíkur með
4000 tunnur. Pétur Sigurðsson
með 1750, Ölafur Magnússon
1100, og Ölafur bekkur 1150. Þá
var og vitað um Margréti með
1ÓÓ0 tunnur og Ásgeir 500.
fundurinn á fjórða tíma.
Varð að samkomulagi
að minni nefnd ynni að
nánari viðræðum nú yfir
helgina og verður fund-
ur aftur boðaður í sjálf-
um samninganefndunum
á þriðjudag.
Samningar Dagsbrún-
ar runnu út 15. nóvem-
ber sl. Hafa nokkrir
fundir verið haldnir með
samninganefndum Dags-
brúnar og Vinnuveit-
endasambandsins, og
hafa þeir verið tíðari upp
á síðkastið.
Fundir í öllum deildum annað
kvöid, mánudag.
Sósíalistafélag Reykjavíkur.
I
!
ÁÐ'RIR'
KAUPSTAÐSi*:
329 W52 131
REYK-JAVfK 349, -fttl'á'frlátÍÍSL 1953 229
467 atititiahtieitift 1954 jnllnflnlint 199
705- 1956 jpfínllntlnl^nþlnr-lnfl^ 382
935 ð 6 5 & 1957 innni^r^rintinrg 347
865 ' Ið ð ð ððð ð ð ð ð ð á ð ft ö ð ð 1958 ‘263
>40 ftðiððtiðt^ ð ð ð ðð ð ð Or 1959 iniinrinrir^^ 430
642 •Pððððvððððð~ððð‘ 1960 Intlnllnnnþlnljntlnlinl^lnþ 451
•54i ðððððððð'ððð i96i 374
Fjárfesting í íbúðabyggingum í
Reykjavík hefur dregizt saman
um tvo þriðju
Eitt furðulegasta atriðið í
málflutningi stjómarblað-
anna er sú staðhæfing að við-
reisnin hafi stuðlað mjög að
íbúðabyggingum og sé nú
mun betur búið að húsbyggj-
endum en gert var í tíð
vinstristjórnarinnar. 1 nýút-
komnu hefti af fjármálatíð-
indum eru birtar staðreyndir
um þetta mál, en Fjármála-
tíðindi em gefin út af Hag-
fræðideild Seðlabanka fs-
lands undir ritstjóm Jóhann-
esar Nordals, þannig að þar
er að finna þær heimildir sem
stjómarblöðin segjast treysta
öllum öðrum betur.
Fjármálatíðindi birta skýr-
ingarmynd þá sem hér er
prentuð upp og sjást þar
staðreyndimar einkar ljós-
lega. 1 skýringum tímaritsins
segir svo m.a.:
• „Eins og sjá má . . .
drógust íbúðarbygg-
ingar allmikið saman
á árinu 1961“.
• „Tala nýrra íbúða,
sem lokið var við á ár-
inu, lækkaði um 270
eða tæplega 19% frá
árinu 1960“.
• ,,1 ársbyrjun 1961 er
talið, að í smíðum hafi
verið 3.173 íbúðir, en
2.753 í árslok“.
• „Hafin var smíði á
mun færri íbúðum
1961 en árið áður eða
789 íbúðum á móti
1.008 íbúðum 1960“.
® „Heildarrúmmál
þeirra íbúðarhúsa, sem
lokið var við á árinu
1961, var 447,3 þús.
rúmmetrar . . . og er
það 20% minnkun frá
árinu áður“.
Þá birtir tímaritið vísitölu
um verðmæti íbúðarhúsabygg-
inga á hverju ári síðustu
fimm árin, og er verðmætið
1954 talið 100. Vísitalan fyrir
Reykjavík h'tur þannig út:
1957
1958
1959
1960
1961
165
119
119
.97
62
Fjármagn það sem varið
hefur verið til íbúðarhúsa-
bygginga í Reykjavík hefur
þannig dregizt saman af völd-
um viðreisnarinnar um 103
vísitölustig eða hvorki meira
né minna en rúm 62% —
nærri því tvo þriðju. Ástasðan
er sú að auk þess sem nýjum
íbúðum hefur fækkað stórlega
hafa þær minnkað til mikilla
muna. f landinu í heild er
sambærilegur samdráttur úr
140 vísitölustigum í 80 vísi-
töfustig eða um 43%
!
aður brennur inni á Akranesi
AKRANESI 12/1 — í nótt fórst ungur maður í
eldsvoða hér á Akranesj og kona hans stórslas-
aðist, er hún stökk út úr brennandi húsinu, mun
hún vera hryggbrotin. Þriðji maðurinn meiddist
einnig talsvert. Húsið sem var gömul verbúð ger-
eyðilagðist.
Rétt eftir klukkan 4,30 í nótt
vaknaði fólk í næstu liúsum við
Vesturgötu 31 á Akranesi við óp
í stúlku. Húsið að Vesturgötu
31 var þá alelda. Það var í eigu
Haraldar Röðvarssonar og Co.
og hafði verið notað sem ver-
búð. Húsið er ein hæð og ris.
Fimm menn voru í húsinu þeg-
ar í því kviknaði. Niðri voru
tveir piltar og komust þeir út
um glugga. senniiega hafa þeir
vaknað við ópin í stúlkunni.
Hún heltir Bryndís Helgadóttir
og hen.ti sér út um glugga á ris-
inu, og mun hafa stórslasazt
— hryggbrotnað. Þar uppi var
einnig piltur að nafni Gunnar
túperað
„En meðferðin á kvenfólkinu“, varð prenturunum að orði þegar
þeir sáu þessa mynd. Það er Helga Jóhannsdóttir nemi á Irár-
greiðslustofunni Permu sem túperar hárið á stallsystur sinni.
Búið er að greiöa stúlkunni á 9. síðu og þar eru flciri myndir
frá stofunnL
Tveir aðstoðar-
bankastjórar við
Iðnaðarbankann
f fréttatilkynningu sem Þjóð-
viljanum hefur borizt frá Iðnað-
arbankanum segir, að bankaráðið
hafi ráðið tvo aðstoðarbanka-
stjóra að bankanum til þess að
annast aukin störf 1 sambandi
við fyrirætlanir um framtíðar-
vöxt bankans. Eru það þeir Pét-
ur Sæmundsson viðskiptafræð-
ingur, framkvæmdastjóri Félags
iðnrekenda, og Bragi Hannesson
lögfræðingur, framkvæmdastjóri
Landssambands iðnaðarmanna.
Iðnaðarbankinn verður 10 ára
á þessu ári og nú í þessum mán-
uði verður gengið frá aukningu
á hlutafé bankans, er samþykkt
var á síðasta aðalfundi hans.
Guðnason og er hann öklabrot-
inn, en ekki er vitað enn með
hverjum hætti hann komst út
úr húsinu. Hinn pilturinn sem
uppi var, Kristján Valdimars-
son, brann inni. Lík hans náðist
ekki út fyrr en klukkan hálf-
Ffnnar fó
kjarnorkuver
HELSINKI 12/1 — Kjamorkuráð
Finnlands hefur tilkynnt að -í
Finnlandi verði komið upp fyrsta
kjamorkuverinu í byrjun ársins
1970. Það mun verða byggt í suð-
urhluta landsins, að öllum lík-
indum í Kymmene-dalnum þar
sem eru mikil iðjuver fyrir.
níu í morgun og var það mjög
brunnið. Kristján var kvæntur
Bryndísi.
ÖUu slökkvistarfi háði mjög
vatnsleysi, sem mjög liefur gert
vart við sig í bænum. Eldsupp-
tök eru ókunn. Húsið að Vest-
urgöfu 31 var eitt af elztu hús-
um á Akranesi og er það gjör-
eyðilagt.
Tsjombe
Ndola
#
B
NÐOLA 12/1 — Tsjombe kom
í morgun akandi til Ndola frá
Elisabethville og þóttist þurfa
að hafa tal af einhverjum ráð-
hermm, en neitaði að svara
spumingum um ástandið í Kat-
anga. Frá Ndola mun hann halda
til Kolwezi.
Hersveitir SÞ tóku í morgun
bæinn Sakania við landamæri
Rhodesíu og var ekki veitt neitt
viðnám.
Jólofrí á
springdýnu
Hrútafirði 8/1 — RÞ —
Desembermánuður var
frostharður, en snjóar liitUr
hér um slóðir. Nokkru fyrir
jól varð Hlfært yfir Holta-
vörðuheiði vegna snjóa og
skafrennings, en aldrei teppt-
ist þó vegurinn alveg og má
það fyrst og fremst þakka
dugnaði og harðfylgi Jóns
Ólafssonar í Hrútatungu, cn
hann er starfsmaður Vega-
gerðar ríkisins. Þessa daga
varð hann að vera mest-
an hluta sólarhringsins uppi
á heiði að hjálpa bílum yfir.
Margir vörubílstjórar eiga
leið um Holtavörðuheiði, og
til þakklætis fyrir ágæta að-
stoð Jóns gáfu nokkrir þeirra
honum myndarlega jólagjöf,
vandað hjónarúm með
„springdýnu‘% svo hann gæti
hvílt síg vel um jólin. Svo
fór líka að færi var ágætt nm
jólin og engin þörf aðstoðar.
Síldarlýsið er nú allt selt -
þús. tonn óseld af mjöli
• Samkvæmt upplýsingum frá Félagi íslenzkra fiskimjölsframleiðenda voru á síð-
asta ári framleidd 72 þúsund tonn af síldarmjöli og voru 60 þúsund tonn af því seld
um áramót. Síldarlýsisframleiðslan nam hins vegar 63 þúsund tonnum á sl. ári og
var hún öll seld á árinu og raunar meira magn, því nokkuð vantaði upp í geröa
samninga.
© ÞaS sem af er þessu nýbyrjaða ári hafa verið framleidd 2500 tonn af síldar-
mjöli og 1500 tonn af síldarlýsi. Nú eru því óseld um 15 þúsund tonn af síldar-
mjöli, en síldarlýsið er allt selt.