Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. janúar 1963 ★ í dag er sunnudagur 13. janúar. Geisladagur. Tungl í hásuðri kl. 3.15. Árdegishá- flæði kl. 7.35. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 12.-18. janúar verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Sími 1-79-11. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsj- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturiæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 *■ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögrcglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er - ið alla virica daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 1.2 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl. 20.00. söfnin ★ Nr. 72 — Lárétt: 2 dug- lega, 7 fljót, 9 hljóp, 10 ill- mælgi, 13 hár, 14 spjall, 16 forskeyti, 18 vera viss um, 20 tvíhljóði, 21 ekki þessar, Lóðrétt: 1 vaxa, 3 skeyti, 4 mylsnu, 5 rösk, 6 fræg, 8 tveir eins, 11 litur (kk), 15 gróða, 17 tonn, 19 tveir eins. ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reyk,javí!:*>i Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. *r Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið hriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Dtlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema Iaugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. 11. þ.m. til Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Tungufoss kom til Reykjavíkur 9. þ.m. frá Hamborg. ★ Hvassafell er í Reykjavík. Amaríell er í Helsingfors. Jökulf. er á Homaf. Dísarf. er á Vopnafirði. Litlafell fór í morgun frá Reykjavík til Austfjarða. Helgafell er á Ak- ureyri. Hamrafell á að fara í dag frá Batumi áleiðis til R- víkur. Stapafell fór 10. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til R- víkur. ★ Hafskip. Laxá fór frá Cuxhaven 10. þ.m. til Gdansk. Rangá var væntanleg til Riga 11. þ.m. flugið skipin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rfkisins eru opin sunnu daga. þriðjudaga. fimmtu daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema Iaugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. •k Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. Krossgáta Þjóðvi'ians ★ Jöklar. Drangajökull er í Hamborg, fer þaðan til Lon- don og Reykjavíkur. Langjök- ull er í Gdynia og fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær til Reykjavíkur. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Detti- foss fór frá Dublin 11. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fer frá Ham- borg í dag til Gdynia, Hels- inki og Turku. Goðafoss fór frá Kotka 9. þ.m. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Leith 11. þ.m. til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Seyðisfirði 11. þ.m. til Keflavíkur, Akraness og Hafnarfjarðar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 11. þ.m. til Hamborgar, Kaupmannahafn- ar, Kristiansand, Osló, Gauta- borgar og Antwerpen. Selfoss kom til N.Y. 9. þ.m. frá Dubl- in. Tröllafoss 'fór frá Isafirði ★ Loftleiðir. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Osló, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. félagslíf Ö3D útvarpið 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Árni Kristjáns- son talar um hávaða. 9.35 Morguntónleikar: a) Tríó í a-moll eftir Ravel. b) Maggie Tayte syngur lög eftir Debussy. c) Fiðlukonsert í g-moll op. 10 eftir Vladimir Sommer. 11.00 Messa í Laugarnes- kirkju. 13.15 Tækni og verkmenning: XI. erindi: Steinsteypa (Stefán Ölafsson bygg- ingarverkfræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Fiðluleikur í útvarps- sal: Béla Detreköy leik- ur sónötu fyrir einleiks- fiðlu eftir Béla Bartók. b) „Wesendonck-söngv- ar“ eftir Richard Wagn- er. c) Konsert fyrir pí- anó og hljómsveit eftir Arthur Bliss. 15.30 Kaffitíminn: a) Öskar Cortes og félagar hans leika. b) Burl Ives syng- ur lög eftir Irving Berl- in. 16.30 Endurtekið efni: „Tilbú- ið undir tréverk": Atriði úr áramótaþætti Svavars Gests. 17.30 Bamatími (Anna Snorradóttir): a) Fram- haldsleikritið „Ævin- týradalurinn" eftir Enyd Blyton: V. og síðasti hluti. Steindór Hjörleifs- son býr til flutnings og stjómar. b) Sígildar sögur: „Róbinson Crúsó“ eftir Daniel Defoe, í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar; 8, lest- ur. 18.30 „í birkilaut hvíldi ég“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Spurt og spjallað í út- varpssal. — Þátttakend- ur: Gísli Haildórsson verkfræðingur, Jónas Guðmundss. skrifstofu- stjóri, Magnús Már Lár- usson próf. og Sverr- ir Kristjánsson sagn- sagnfræðingur. Stjórn- andi: Sigurður Magnús- son. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pét- ur Pétursson). 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Otvarpið á mánudag 13.15 Búnaðarþáttur: Ásgeir L. Jónsson ráðunautur talar um framræslu mýra 13.35 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Jóhanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (5). 17.05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 20.00 Um daginn og veginn (Ingólfur Kristjánsson rithöfundur). 20.20 Sellótónleikar: Janos Starker leikur vinsæl lög, við undirleik Ger- alds Moore. 20.40 Spurningakeppni skóla- nemanda (5): Gagn- íræðaskólinn við Lind- argötu og Vogaskólinn keppa. Stjómendur: Árni Böðvarsson cand mag. og Margrét Indr- iðadóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Felix Krull“. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunn- ar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson). 23.35 Dagskrárlok. ★ Skjaldarglíma Ármanns verður háð í íþróttahúsinu á Hálogalandi föstudaginn 1. febr. 1963 og hefst kl. 20 30. Skriflegar þátttökutilkynn- ingar berist til Harðar Gunn- arssonar, Múla við Suður- landsbraut fyrir 23. ianúar. ★ Kvennadeild SVFIR. Nýj- ársfagnaður verður í Sjálf- stæðishúsinu mánudaginn 14. jan. kl. 20.30. Þar syngja 4 söngvarar: Frú Eygló Vikt- orsdóttir, frú Snæbjörg Snæ- bjarnar, Erlingur Vigfússon og Vincenzi Dements. Undir- leikari verður Ásgeir Bein- teinsson. Dans á eftir. Félags- konur fjölmennið. Stjómin. ★ Dansk kvindeklub heidur fund mánudaginn 14. janúar kl. 8.30 í Iðnó uppi. ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hægviðri og léttskýjað um mikinn hluta landsins og mik- ið frost, mest 24 stig í Möðru- dal. Á Vestfjörðum var skýj- að og víðast frostlaust. messur ★ Hallgrímskirkja. Bama- guðsþjónusta kl. 10. Séra Jak- ob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Háteigssókn. Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2 Séra Jón Þorvarðsson. ★ Kirkja Öháða safnaðarins. Barnasamkoma kl. 10.30 ár- degis, á eftir verður sýnd kvikmynd af Skálholtshátíð- inni og jólamynd. Séra Emil Bjömsson. ★ Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Ní- elsson. ★ Bústaðasókn. Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2. Barnasam- koma i Háagerðisskóla kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messu- tíma) Bamaguðsþjónusta fell- ur niður. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. ★ Dómkirkjan KI. 11 f.h. messa, séra Óskar J. Þorláks- son. Kl. 5 e.h. messa, séra Jón Auðuns. Kl. 11 f.h. barnasam- koma í Tjamarbæ, séra Jón Auðuns. happdrætti ★ Hver á 13456. Vinningur í happdrætti Sjálfsbjargar kom á miða 13456 og hefur eigand- inn ekki gefið sig fram. Mið- inn var seldur úr happdrætt- isbílnum í Austurstræti. Þú lærir málið í M í M I Sími 22865 kl. 1 - 7. Skrifstofustúlka óskast Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi óska að ráða skrifstofu- stúlku frá 1. febr. n.k. Nokkur þeking á bókhaldi og leikni í vélritun nauð- jynleg. Skrifleg umsókn, ásamt upplýsingum um mennt- u<n og fyrri störf þurfa að berast fyrir 21. þ.m. BÆJARSTJÓRINN í KÖPAVOGI. UTSALA i sfkófatnaði heldui áfram. Seljum m.a. KARLMANNASKÓ. Verð: kr. 210.— og 298.— KVENSKÓ sléttbotnaða og með hæl verð trá kr. 98.— NYL0NS0KKAR saumlausir og með saum. verð: kr. 15.— og 25.— Skóbúð Austurbœjar Laugavegi 100. ÚTSALA ÚTSALA Mánudaginn 14. janúar. Herraföt frá kr. 1250,00. Ilerrafrakkar kr. 400,00. Herraskyrtur. straufríar kr. 200,00. Herraskyrtur. ammískar kr. 100,00. Herrapeysur kr. 150,00. Strandbuxur nylon kr. 30,00. Drengjaföt kr. 600,00. Frakkar kr. 400,00 Peysur kr. 75,00. Skyrtur kr. 50,00. Treflar kr. 50.00. EFNISBtJTAR, ULL og TERELYNE, tilvalið í buxur og pils o. fl. — Komið og gerið góð kaup. Verzlunin FACO Laugavegi 37.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.