Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 12
Andamynd eða hvaö Þessari sérkennilegu mynd I gaukaði Ijósmyndarinn að okkur og sagði, að hún væri af bátaþilfarinu á Skúla Magnússyni. Frekari upplýs- ingar fckkst hann ekkii til þess að gefa en var mjög legustu kynjamyndir. Okkur datt fyrst í hug, að þetta / væri andamynd tekin á skipamiðilsfundi (ekld skipa- 2 Bniðlara) og þetta væru svip- t hr framliðinna skipa og vor- un búnir að tvíhenda síma- tólið t'.il þess að hringja í Svein Víking, þegar við sáum, að brögð myndu vera í tafli og myndin var tekin af „svilta- ' miðli“ og þá hafði séra Sveinn auðvitað ekkert með málið að gera. Þama bjarg- aðl skarpskyggnin okkur á síðustu stundu og gcta ekki allir hrósað sér af því, á þessum siðustu og mestu upp- gangstímum dularfutlra fyrir- brigða. Eða kannske crum við bara „sálarlausir“ eins og Sigurjón og Dungal og kunn- um ekki að meðtaka andleg fyrirbæri með réttu hugarfari. Efnahagsnefnd SÞ í Evrópu Stöðvun í Vestur Evrópu vöxtur í Austur-Evrópu, GENF 12/1 — Efnahagsnefnd SÞ i Evrópu hefur birt skýrslu þar sem segir að framleiðsluaukning- Rœðir bœj- armálin yfir Félag óháðra kjósenda í Kópa- vogi tekur nú aftur upp sín vin- sælu kaffikvöld í Þinghól. Rabb- ?ð verður um bæjarmálin yfir kaffibollanum og byrjað annað kvöld kl. 8,30. Framvegis verður svo rabbað á mánudagskvö'.dum á sama tíma og einhver bæjar- fulltrúanna verður mættur til yfirheyrslu. in í Vestur-Evrópu sé nú á nið- urleið en hinsvegar hafi vöxtur- inn í iðnaðarframleiðslu Austur- Evrópu aukizt ört á síðara miss- eri ársins 1961 og fyrra misseri 1962. Á þessu tímabili óx iðnaðar- framleiðslan í Rúmeníu um 14.5 prósent, í Sovétríkjunum, Pól- landi og Búlgaríu um níu til tíu prósent og milli sjö og átta í hinum Austur-Evrópulöndunum. Þessi þróun mun halda áfram, segir nefndin, enda þótt hún þyk- ist sjá merki um erfiðleika á sumum sviðum efnahagslífsins í Austur-Evrópu. f flestum þess- ara landa hefur landbúnaðar- framleiðslan ekki aukizt nægi- lega ört, segir í skýrslunni. f Vestur-Evrópu hefur verð- lag og laun hækkað mjög og eft- irsnurn aukizt. Hafa margar Reykja víkurmótiS ískákbyrjarí dag ríkisstjórnir gert sérstakar ráð- stafanir til að halda verðbólg- unni í skefjum, segir í skýrsl- unni. í Vestur-Evrópu hefur það hvergi gerzt nema í Frakklandi og ítalíu að sífelld efnahags- iþensla hafi átt sér stað án þess að yfirvöldin hafi haft bein af- skipti af efnahagslífinu. ísrek ó fog- aramiðum Óvenju mikið er um ísrek á togaramiðunum úti fyrir Vest- fjörðum, að því er togarasjó- menn segja. Oft er talsverður ís á þeim slóðum á vorin, en síður um þetta leyti árs. Vegna skammdegisins getur mikið ísrek um þetta leyti árs þýtt óvenjulegar hættur fyrir veiðiskipin, en það færist mjög í vöxt að togarar eru sendir á norðlæg mið um hávetur, ekki einungis íslenzku togaramir heldur líka t.d. togarar Þjóðverja og Englendinga. Veður var gott á Vestfjörðum í gær. 1 dag I. 2 e.h. hefst Reykja- víkurmótið í skák, sem Tal'lfélag Reykjavíkur stendur fyrir, í Snorrasal að Laugavegi 18. Verða flestir þekktustu skákmenn R- víkur meðal þátttakenda. í meistaraflokki eru skráðir 24 þátttakendur til keppni og verður þar keppt í þrem átta Sjómenn XB 1 dag, sunnudag, er kos- ið kl. 2—9 í stjórnarkosn- ingunum í Sjómannafélagi Reykjavíkur, og eru sjó- menn hvattir til að nota timann vel, því nú fer að styttast í tímanum sem kosning stendur. A hádegi í gær höfðu alls kosið 836. Listi starf- andl sjómanna er B-listinn. manna riðlum í undanrásum. Meðal keppenda eru flestir af þekktustu yngri skákmönnum í Reykjavík svo sem Olympíufar- arnir Björn Þorsteinsson, Jónas Þorvaldsson og Jón Kristinsson, ennfremur Jón Hálfdánarson, Bragi Bjömsson og Sigurður Jónsson. Af eldri kynslóðinni er Benóní Benediktsson núverandi Reykjavíkurmeistari meðal kepp- enda. Að loknum undanrásum munu tveir efstu menn úr hverjum riðli meistaraflokks taka þátt í úrslitakeppni ásamt þeim Frið- riki Ólafssyni og Inga R. Jó- hannssyni, sem er sérstaklega boðið til keppninnar. Ætti það að verða hörð og skemmtileg keppni. I 1. flokki eru 7 keppendur og í 2: flokki 13 keppendur. Undan- rásum í meistaraflokki og keppni í 1. og 2. flokki lýkur 29. janúar. og úrslitakeppnin í meistara- flokki hefst 1. febrúar. Teflt verður þrjá daga í viku, á þriðjudags og föstudagskvöld- um kl. 8 og á sunnudögum kl. 2 e.h. Skákstjóri er hinn gamal- reyndi skákmaður Steingrímur Guðmundsson en mótsstjóri Hálfdan Eiríksson. Smíði mjölskemmu undirbúin Seyðisfirði 10/1. — Ekkert er róið héðn núna. Tveir stór- ir bátar eru farnir að heiman á vertíð, Gullver, sem rær frá Vestmannaeyjum, og Svanur, sem rær frá Horna- firði. Hafinn er undirbúningur að byggingu mjölskemmu fyrir síldarbræðsluna, og er nú unnið að því að ryðja land- rými fyrir hana. Grunnflötur hennar verður um 1000 fer metrar; eru þarna framund- an miklar framkvæmdir. en byrjað verður á byggingunni strax og veður leyfir. Næg atvinna hefur verið hér á Seyðisfirði fram að þessu, en margir eru nú fam- ir að heiman í atvinnuleit, aðallega á vertíð sunnanlands. GS. Nýtt bamaskólahús á Reyðarfirði Reyðarfirði 10/1 — Þriðju- daginn 8. janúar síðastliðinn flutti barnaskólinn á Reyðar- firði alla starfsemi sína i nýtt skólahús. Bygging þessa húss sem er tvær hæðir og kjallari, hófst haustið 1957 og er enn ekki lokið að fullu. í kjallaranum var í fyrravetur tekin í notkun handavinnu- stofa fyrir pilta, og einnig var unglingaskólanum kennt þar í stofu. sem ætluð er fyrir handavinnu stúlkna i framtíðinni. Nú var öll efri hæð húss- ins tekin í notkun. Þar eru tvær kennslustofur, hvor fyr- ir 30 nemendur; kennarastofa, sem þó verður notuð til kennslu í vetur og skóla- stjóraherbergi, sem fyrst um sinn verður kennarastofa. Auk þess er þar áhalda- geymsla og tvö önnur lítil herbergi. Á neðri hæðinni er ekki annað frágengið en sal- emi og handlaugar og eitt herbergi að au'ki. Bæði nemendur og kennar- ar fagna mjög þeim miklu breytingum á starfsskilyrðum sem orðið hafa við tilkomu hins nýja skólahúss. Viðbrigð- in eru mikil, þvi að gamla skólahúsið mátti heita orðið óhæft til kennslu. í vetur em um 90 nemend- ur í skólanum, þar af um 20 í unglingadeild. Skólastjóri er Helgi Seljan. en fastir kenn- arar auk hans: Kristinn Ein- arsson, Ari Guðmundsson og Valtýr Sæmundsson. , HS. Dalvíkurbátar á vertíð Dalvík 9/1 — Allir stóru Dalvílkurbátamir nema einn em farnir burt á vertíð. Baldur, Baldvin Þorvaldsson, Bjarmi og Björgúlfur eru syðra, en Hannes Hafstein og Júlíus Björnsson eru á Vest- fjörðum; þeir em allir á línu- veiðum. Björgvin (250 tonna) er að búa sig á togveiðar og mun leggja upp hér heima. Fimm litlir dekkbátar, frá 6 upp í 18 tonn, róa með línu. Gæftir hafa verið með eindæmum undanfarið, stillt og gott veður. Afli 3—4xh. tonn í róðri. Nokkrar opnar trillur róa líka. Frá Hauganesi og Litla- Árskógsandi róa fjórir litlir bátar og 8 frá Hrísey. KJ. Sunnudagur 13. janúar 1963 — 28. árgangur 10. tölublað. M IIfáI pl Tillögur um lagabreytingar í Sjómannafél. Rvk. Eðlileg félagarétt- indi, fiskimanna- og farmannadeild Með lagabreytingatillögum, sem lagðar veröa fyxir næsta aðalfund Sjómannafélags Reykjavíkur, er miðað að því, aö sjómenn fái sjálfir að ráöa félagi sínu í fram- tíðinni. Meö samþykkt þeirra yrði afmáö landliöshneykslið, sem bezt kemur fram í því aö nú viö stómarkosning- arnar eru um 1450 manns á kjörskrá sem fullgildir fé- lagsmenn en yfir sjö hundruð þeirra eru menn sem að réttu lagi eiga ekki heima í félaginu. Þá felst einnig í breytingatillögunum að tekin verði upp innan Sjómannafélags Reykjavíkur deildaskipting, þannig aö fiskimenn og farmenn fjalli hvorir um sig um sérmál sín. Þessi skipulagsbreyting er orðin brýnt nauösynjamál. í grein þeirri úr Sjómannablaðinu, blaöi starfandi sjómanna, sem hér fer á eftir eru þessar lagabreytingar geröar aö umtalsefni. Þrír af þeim, sem i kjöri eru á B-listanum við stjómarkjörið í S.R. hafa lagf fram tillögur til breytinga á lögum félagsins og koma þær til afgreiðslu á næsta aðalfundi félagsins. Ein veigamesta breytingin er við 3. gr. félagslaganna og í áframhaldi af þeirri breytingu, að fella 5. gr. alveg niður. Þess- ar greinar fjall-a um það hverjir geti verið félagsmenn og hve lengi félagsréttindi þeirra skuli gi’da. Úr upptalningunni um bað hverjir geti orðið félagsmenn, er lagt til að fella niður orðið matreiðslumenn, vegna þess að beir hafa þegar myndað sín eig- in samtök, sem fara með samn- inga um kjaramál þeirra og ann- að það er þá varðar og virðist bvi með öllu óþarft að einbveri- i r þeirra séu áfram í S.R. En megin breytingin við þéssa grein. oé niðurfelling 5. gr. miðar að bví að takmarka rétt manna sem annaðhvort verða yfirmenn •i skipum eða hætta sjómennsku, til að vera áfram í félaginu. Flutningsmenn leggja til að þeir sem hér um ræðir geti aldrei orðið fullgildir félagsmenn, leng- ur en 2 ár eftir að þeir skipta um starf. En eins og allir fé- lagsmenn vita heimila núgildandi lög félagsins hverjum þeim sem einusinní verður fullgildur fé- lagsmaður að vera það áfram svo lengi sem hann vill, hversu fjarskylda atvinnu sem hann stundar Þetta ákvæði laganna hefur nú þegar orðið til þess að um helmingur þeirra manna, sem nú eru á kjörskrá félagsins. eru menn úr öðrum stéttum og störf- um, mörgum harla fjarskyldum sjómennsku. Sem dæmi um þetta má tilfæra hér það sem ritari S.R. Pétur Sigurðsson. segir í Sjómanninum. blaði S.R. Hann segir að á félagssvæði Dagsbrún- ar einnar starfi 328 meðlimir S.R. Þessir 328 menn eru með bví að vera áfram i S.R. úti- lokaðir frá því að bafa sjálfir nokkur áhrif á þau kjör er þeir vinna undir og má það í sann- leika teljast ömurlegt hlutskinti að beirra eina framlag til verka- lýð'máln skuli vera það eitt að ve’-a lífvörður afturbaldsins í S.R. Verði þessu ákvæði laganna ekki breytt nú þegar. verður svo komið eftir fá ár að starfandi sjómenn verða aðeins lítill minni- hluti í félagi hví er við þá er ke«nt, og fá þar alls engu ráðið. Önnur veigamesta breytingin er við 7. gr., því þar er gert ráð fyrir að félaginu verði skipt í 2 deildir, farmanna og flski- manna. Hvor deildin um sig fari með sín sérmál, svo sem samn- inga og annað þvílíkþ Hvor deild- in um sig kjósi sér þriggja manna stjórn er sameiginlega fari með stjórn aðalfélagsins ásamt for- manni, sem kosinn verði af báð- um deildum, sameiginlega. Hvor deildin um sig kjósi fulltrúa á þing Sjómannasambandsins, f hlutfalli við meðlimatölu. Það blandast varla neintmi hugur um það að sérmál fiski- manna og farmanna væru betur komin í höndum manna sem þessar sérstöku deildir hefðu kos- ið og varla sæti bað hent. sem stjóm S.R. lét sér sæma að láta trúnaðarmannaráð sam- þykk'ía samninginn um bátakjör- in eftir að bátasjómenn voru búnir að fella hann á tveim fundum. Starfandi sjómenn, hvort sem um fiskimenn eða farmenn er að ræða. munu telja hag sín- um betur borgið með deildaskipt- ingunni en hins vegar má búast við barðri andstöðu gegn þessari brevtingu frá landhemum, sem vonlegt er, Þá er lagt til að við 20. gr. verði sú breyting gerð að stjórn- inni sé skylt að láta löggiltan endur’skoðanda fara yfir reikn- inga félagsins hverju sinni áður en þeir eru lagðir 'fyrir aðalfund. Þessi tiTlaga getur naumast vald- ið ágreiningi því það er í þágu allra félagsmanna að engin tor- tryggni geti komizt að um fjár- reiður félagsins. Ennfremur eru svo nokkrar orðabreytingar við aðrar greinar, sem nauðsynlegar eru vegna þeirra meginbreytinga. sem lagt er til að gerðar verði á lögunum. Við 31. gr. er breyting. Þar er lagt til. að meðlimir trúnaðar- mannaráðs í hvorri deildinni um sig geri tillögur um þá menn er í kjöri verða sem stjórnend- ur deildanna. en trúnaðarmanna- ráð. sameiginlega. geri uppá- stungu um formann og varafor- mann. sem tekur sæti formanns i forföllum hans. Að öðru leýti skiotir stjðrnin sjálf með sér verkum. Vonandi er, vegna framtiðar félagsins að aðalfundur tieri gæfu til að samþykkja bessar breytingar KL. 1,30 árdegis á morgun, mánudag, fer fram minningar- athöfn í Dómkirkjunni í Reykja- vík um Eggert Stefánsson söngv- ara og rithöfund

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.