Þjóðviljinn - 27.01.1963, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.01.1963, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27 janúar 196: SVIPMYND UR IÞROTTALIFINU Hvað gerir Þróítur móti Viking? Þrótti hefur gengið heldur iUa í fyrsi.u deildinni til þessa, og tapað öllum leikj- um sínum með allmiklum mun Maður hefur það þó alltaf á tilfinningunni að Þróttur þurfi ekki að tapa með svo miklum mun og raun er. Leikni piltanna Qg kunn- átta setti að færa þeim meiri eins og Fyrir fáeinum dögum tilkynntu íþróttafrétta- menn úrslit atkvæðagreiðslu sinnar um það hver væri „íþróttamaður ársins“ 1962. Það kom víst engum á óvart að sundmaðurinn Guðmundur Gíslason skyldi hljóta þennan titil, svo dyggilega hefur hann til hans unnið. í 5 ár hefur hann sett a.m.k. 10 sundmet árlega. Guðmundur er ÍR-ing- ur, og aðalkennari hans undanfarin ár hefur verið Jónas Halldórsson. arangur þeir gefi eftjr þegar til al- vörunnar kemur, og vera má að þeir gefi fyrst eftir á æf- ingum og íiaki þær ekki eins alvarlega og eðlilegt væri. Vafalaust munu þeir þó reyna að gera Víking eins fyrir og mögulegt er. Þróttur að taka erfitt en til þess verður verulega á Vikingar eiga orðið svo samleikið lið. að það þarf töluvert til að setja þá út af laginu Þeir eru sterkir í vöm, og með svo jafnt lið að hvergi er teljandi veila. Þó aút geti skeð í handknattleik, verður að telja þetta nokkuð auð- veldan leik fyrjr Víking. Dómari verður Hannes Þ. Sigurðsson KK og Fram getur orðið jafn leikur Þessi leikur KR við Is- landsmeistarana Fram getur orðið jafn og skemmtilegur. Fram á að haía meiri sigur- möguleika, en tæpast verður sagt með öruggri vissu að svo verði. Síðari hálfleikur KR við FH um daginn sýndi að þeir get.a þitið frá sér, og takist þeim að ná svipuðum leik við Fram á morgun get- ur margt skeð. Lið Fram er allfaf öruggt (nema móti Víkingi), og sýnir öryggi bæði í sókn og vörn, Og hefur í allan vetur átt góða leiki. Hinsvegar hefur KR-liðið verið í allan vetur að sækja í sig veðrið, og hef- ur ef til vill aldrei verið sterkara en um fyrri helgi í síðari hálfleik Þetta geiiur því orðið hörku- spennandi leikur fyrir áhorf- endur. og leikur sem getur háfa meiri möguleika til að haf meiri möguleika til að tryggja sér bæði stigin. Frímann. Guðmundur er tvímælalaust fræknasti og fjölhæfasti sund- maður sem þjóð okkar hefur átt. En hann hefur ekki unnið afrek sín átakalaust. Að baki mörgum sigrum og fjölda meta liggur mikil vinna, þrotlaus æfing og mikil fómfýsi. Eng- inn getur heldur orðið afreks- maður. og það um langt skeið. nema að leggja á sig mikið erfiði. Guðmundur er öðrum ung- um íþróttamönnum góð fyrir- mynd. Algjör reglusemi, frá- bær ástundun við æfingar, auk mikilla hæfileika og góðs keppnisskaps, eru homsteinar afreka hans. Hann er fæddur í Reykjavík árið 1941. Að loknu námi í Verzlunarskólanum vorið 1960 hóf hann starf í Úvegsbankan- um, og þar hefur hann starfað sílðan. Ég hittd Guðmund niðri í banka og spyr auðvitað fyrst hvenær hann hafi byrjað að iðka sund og keppa. — 1954 byrja ég að æfa reglulegá; " og svo "keppti ég fyrst 1955 um vorið en árang- urinn var ekki sérlega góður. — Og hvernig æfir þú? — Fyrri hluta vetrar er æf- : ingin aðallega þannig að mað- | ur syndir langar vegalengdir, og oft aðeins með fótum eða höndum í einu. Þegar líður á veturinn förum við að synda meira í styttri sprettum með hvíldum á milli. Þessar sund- æfingar eru 6 daga í viku. Auk þeirra eru þrekæfingar einu sinni í viku hjá Benedikt Jak- obssyni, og tvær æfingar á viku í viðbót í sundhöllinni, þar sem æfðar eru teygjur sem gera sama gagn og lyftingar. — Eru margir sundmenn í svona ströngum æfingum? — Við Hörður Finnsson höf- um löngum æft saman. en nú er hann erlendis. Síðan í haust eru það aðallega tveir kom- ungir og efnilegir sundmenn sem líka eru í þungum æfing- um: Guðmundur Harðarson úr Ægi og Davíð Valgarðsson frá Keflavík. Guðmundur hefur nokkrum sinnum keppt á stórmótum er- lendis, m.a. á olymþíuleikjun- um í Róm 1960, Evrópumeist- aramótinu í Leipzig s.l. sumar, þrisvar á Norðurlandameist- aramótum o. fl. — Stórmótin erlendis eru oftast góð og skemmtileg reynsla, og þar reynir off á taugarnar. Það sem háir okk- ur íslenzku keppendunum mest er það. að erlendis ar keppt í 50 m. laug, en hér heima höf- um við aðeins styttri Jaugar. A sumrin reynum við að bæta úr þessu með því að fara tvisvar í viku austur í Hvera- gerði, þar sem er eina 50 m. laugin. En vatnið í henni er alltof heitt. — Hvað er þér minnisstæð- ast úr utanferðum? — Líklega er ég lenti af til- viljun á stórmóti í Osló sum- arið 1960. Það var kieppt í kaldri 50 m. laug. Mér gekk illa fyrri daginn, varð 9. í 400 m.. en seinni daginn kom ég sjálfum mér á óvart með því að sigra í 100 m. á 59.4 sek., sem var persónulegt meþ — Hvað segirðu' um sund- íþróttina hér hjá okkur núna? — Það er margt af efnilegu fóliki, bæði hér í Reykjavílk og úti á landi. Það sem háir í- þróttinni mest er skortur á þjálfurum. Sundsambandið hiefur reynt að fá erlendari þjálfara hingað, og vor>f>pdi tekst það. áður en langt líður. — Og nú ertu kominn sundknattleik líka? — Já maðu.r er að þessu til gamans, en betta er Ííka góð æfing. Sundknattleikur geHur og hlotið margan bikarinn. verið skemmtilegur og spenn- andi, og er líklegur til að geta lífgað upp sundmótin. — Þú átt met í öllum sund- greinum. Hefurðu sérstakt dá- læti á einhverri sérstakri grein? — Eg byrjaði að æfa bak- sund sérsta'klega, keppti aðal- lega í því fyrstu tvö árin og setti mín fyrstu met í þeirri grein. Nú æfi ég nær eingöngu skriðsund. Það er gott að geta breytt til öðru hvoru, og mað- ur hefur kannski mest gaman af þeirri sundgrein sem manni gengur bezt í hverju sinni. — Að lokum: Er ekki gott að eiga íþróttimar að bakhjarli þegar maður vinnur í banka eða önnur störf í þjóðfélginu? — Jú. ég álít það mjög mik- ilvægt að fólk iðki íþróttir. það gerir starfið léttara, eykur afköstin, — og bætir heilsuna og skapið. uiiðmundur Gíslason hefur sett met í öllum sundgreinum >r Sérstök nefnd þingfulltrúa í New York-ríki er nú að vinna að löggjöf sem á að banna alla atvinnuhnefaleika í ríkinu. Þykir þetta benda til þess að yfirvöld þesSa ríkis vilji útrýma atvinnumennsku í hnefa.Ieikþm, í öllur ríkinu* sem var leyfð lögum sam- kvæmt í þessu sama ríki 1920. ★ Öi: Norðurlöndin fjög- ur, sem þátt taka í knajt- spymukeppni olympíuleik- anna, fengu sterka keppi- nauta þegar dregið var um leikina. Leikir Evrópu- Iandanna verða þannig: Grikkland mætir sigurveg- umnum í leiknum Stóra- Bretiand — ísland Luxemburg mætir sigur- vegnrunum i leiknum Búlg- aria — Albanía. Daumörk — Rúmenía Sviss — Spánn Svíþjóð — Cngverjaland Finnland — Sovétríkin Holland — V.-Þýzkaland Ítalía — Tyrkland A.-Þýzkaland — Pólland Tékkóslóvakía — Frakkl Sigurvegararnir i þessum Ieikjum fá samt ekki allir að taka þátt í aðnlkeopp.- innj i Tokio. FIFA hefur ákveðið að aðeins 5 Evr- ópulnnd skuli kePPa i Tok- io og auk hess 3 frá Asíu 3 frá Afríku. 2 frá Suður- Ameriku og eitt frá Novð ur-Ameríku. IÞROTTAKEPPNI — KVENLEG FEGURÐ -k Bandaríski þungaviktar- boxarinn CaSsius Clay vann í fyrrinótt 17. sigurinn í röð sem atvinnuhnefaleikari. And- stæðingurinn var Chareyl Powell. og féll hann á rot- höggi í 3. lotu. Keppnin fór fram í Pittsburg. •k Bandaríski stangarstökkv- arinn Dave Tork setti nýtt heimsmet í stangarstökki inn- anhúss í keppni i Toronto í gær. Hann stökk 4.93 m. Gamla metið, sem var einum sentimctra lægra. setti Finn inn Pentii Nikula fyrir viku. Nikula á heimsmetið utanhúss —t 4.94 m. GERIR IÞROTTAKEPPNI kon una of vöðvamikia og Iíka karlmanninum í útliti? Er það tilhlýðilegt að andlit ungra stúlkna afmyndjst vegna mikilla átaka í keppni? ALLIR SEM SÆKJA íþrótta- mót sjá að átökin í harðri keppni endurspeglast í and- litinu, og sumir kunna iila við að sjá kvenfólk í slíku ástandi. Almenningur víða er- lendis sér þetta þó oftar. þróttagreinum þar sem kapp- ið og áreynslan ber hið kven- lega ofurliði. En slík fegurð- arlýti koma ósjaldan fyrir við hin daglcgu störf í þjóðfélag- inu og þykja þar ekkert til- tölcumál. Og við sjáum meira að segja vel farðaðar söng- konur á sviði missa fegurðina úr andlitinu þegar þær klifra upp háan tón í erfiðum arí- um. MYND HANSENS hér að ofan er áf handknattleiksstúlkunni Anne Lise Cornelissen í miklu skotstökki í handknatt- leik. Hver vill segja að hér séu ekki kvenlegar hreyfingar 1 e’nbeittar séu. ustu átökum, sundkonuna með galopinn munninn að grípa andann og stúlku með grettu á andlitinu við markið í spretthlaupi. DANSKA LJÓSMYNDARAN- UM Helmer Lund Hansen heppnaðist ágætlega að festa á mynd hreyfingar stúlku í keppni, og getur þá hver og einn dæmt um það hvort til burðir stúlknanna séu „ó- kvenlegir“. ÞAÐ ER ENGINN VAFI að vel æfðar stúlkur í keppni sýna kvenlegan þokka og eru á engan hátt klunnalegar eða mcð karlmannl. tilburði. Hins- vegar hljóta alltaf að ho*”'' fyrir sekúndubrof : *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.