Þjóðviljinn - 27.01.1963, Síða 12

Þjóðviljinn - 27.01.1963, Síða 12
Minnisblað fyrir Dogsbrúnarmenn: 3 hækkað í verði á s.1. ári Á því eina ári sem liðið er síðan Dagsbrúnar- menn gengu síðast til stjórnarkjörs í félagi sínu hafa matvæli þau sem vísitölufjölskyldan notar hækkað um hvorki meira né minna en rúml. 13%. vörutégundum hafa Sunnudagur 27, janúar 1963 26. árgangur *— 24. tölublað. Frá þessu er skýrt í nýjasta hefti Hagtíðinda. Vísitalan fyrir matvörur var um þessi áramót 146 stig, en um síðustu áramót var hún 129 stig. I sama hefti er skrá um verð- breytingar á 103 algengustu neyzluvörum á síðasta ári. Nær skráin yfir flokkana kjötmeti, fiskmeti, mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg, mjölvöru, brauð og brauðvörur garðávexti og græn- meti, nýja ávexti, þurrkaða og niðursoðna ávexti, nýlenduvörur, öl og gosdrykki, rafmagn og elds- neyti, sápu o.fl. Við athugun kemur í ljós að af þessum 103 vörutegundum, hafa hvorki meira né minna en 82 hækkað í verði á árinu flest- ar mjög verulega, þar á meðal allar vörutegundir í flokkunum kjötmeti, mjölvara, brauð og brauðvörur, nýir ávextir, öl og gosdrykkir. 13 vörutegundir héldu óbreyttu verði út árið — en sumar þeirra hækkuðu nú þegar eftir áramótin! Aðeins 8 vörutegundir höfðu lækkað smá- vegis í verði vegna erlendra verðbreytinga. Ekk'i ein einasta vörutegund hefur lækkað í verði vegna innlendra breytinga — ráðstafanir stjórnarvaldanna verkuðu allar í þveröfuga átt. Þeir r’enn sem bjóða sig <s 1 i M ffi Framhald af 9. síðu. þessum leikritum — vegna þess hve fáliðuð við erum verður leikrit sem okkur geðjast kann- ske að okkur ofviða, ef þar eru margar -’ersónur. Þó er mjög líklegt a við flytjum áður en langt um ’íður eitt þessara leik- rita — .esum það upp með nauðsynlegum effektum. Þorvaldur tók undir þessiorð: mjög þýðingarmikið að hafa gott samband við íslenzk leik- skáld. Og 1 leikritavali sínu hefði Gríma líka haft það i huga, að það sem sýnt væri gæti víkkað sjóndeildarhring þeirra.... Fyrri sýningar Grímu hlutu góða dóma. Þriðja frumsýning hennar er á þriðjudagskvöld: Vinnukonurnar eftir Jean Gen- et, illmenni og dýrling. A.B. Framhald af 5. síðu. nýtur mun meira hreyfifrelsis, og í krafti þess heldur hann framkvæði til allra skynsam- legra aithafna örugglega í sín- um höndum. Hinsvegar væri staðan sein- unnin gegn beztu vöm af hvíts hálfu). 31. De2, Hd5 32. Hc4, a5 33. f4? (Þar missti hvítur þolin- mæðina, Hann varð að reyna að klóra í bakkann með 33. a3, þótt staðan væri erfið sem fyrr). 33. -----exf3 34. Hxf3. (Eftir 34. Dxf3 ynni svartur með 34.-------Hxe3! 35. Dxf. Hxf o.s.frv.). 34. -----Dblf 35. Hfl, De4t 36. Df3 (Flýtir verulega fyrir úrslit- um. en eftir 36. Kgl, Dxe3t o. s. frv., ynni svartur auðvitað létt). (Stöðumynd) 36.------IIf5! Ekki kann ég svo þessa skálk lenfflSi. fram á B-lista íhaldsins < Dagsbrún eru fulltrúar þess- arar dýrtiðar og verja hana með öllum ráðum. Þeir standa ailir gegn því að verkamenn fáS fullar bætur fyrir þessa skipulögðu ofsaverðbólgu. Hvað finnst mönnum þeir verðskulda mörg atkvæði í Dagsbrún? ASalfundur LlÚ a Morsun Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna hefst í Slysavamarhúsinu við Granda- garð. mánudaginn 28. janúar kl. 14.00. Á fundinum verða rædd ýmis hagsmunamál útvegsmanna. Sömuleiðjs verða lagðar fram breytingar á samþykktum sam- ! takanna Stjóm Verkalýðsfélags Borgarness. Talið frá v. Einar Sigmundsson gjaldkeri, Sigurður G. Guðbrandsson V. Sigurðuson formaður, Olgeir Friðfinnsson varaformaður. Eigum fólki úr öllum flokkum sigurinn að þakka Litli bréðir er á undan okkur Þó okkur Islendingum sé gjarnt að líta á Færeyinga sem litla bróður, verðum við nú að gera svo vel að taka ofan fyrir þeim. Hingað kemur í dag 190 tonna stálfiskiskip, smíðað hjá Tórshavnar skipasmiðju í Þórs- höfn í Færeyjum og ekki nóg með það; þetta er annað skipið í röð- inni og það þriðja hleypur af stokkunum í apríl er oss tjáð. Fyrsta skipið heitir „Porker- igur“, en þetta sem kemur hing- að i dag heitir „Víkingur“. Við óskum Færeyingum til hamingju. Atvikin höguðu því þannig að ég náði tali af stjóm Verkalýðsfélags Borgamess tveim kvöldum eftir sigur hennar. — Hverju þakkið þið sigur ýkkar? — Því er fljótsvarað. Það er samstarf verkalýðssinna af öllum flokkum — líka Sjálf- stæðisflokknum, sem v5ð eig- um sigurinn að þakka. Við þökkum þessu fólki fyrir það traust er það hefur sýnt okk- ur og munum reyna að reyn- ast þess verðugir. — Hversvegna teljið þið t.d. að Sjálfstæðismenn hafi kosið ykkur? — Vegna þess að þeir álitu kjaramálum sínum betur borgið í okkar höndum en manna sem flokksskrifstofa í- haldsins í Reykjavík segir fyrir verkum. — Hvaða sakir bám and- stæðingarnir á ykkur í kosn- ingunum? — Andstæðingamir hafa viðurkejmt það í viðtölum við fólk, að raunverulega hefðu þeir ekkert út á störf okkar í félaginu að setja, og þeir hafa aldrei á opinberum vett- vangi gagnrýnt störf okkar. Hinsvegar höfðu þeir hvísl- herferð um að við hugsuðum aðeins um hag bílstjóran tia — en formaðurinn er bílstjóri. — Hvað er hæft í því? — Þegar við tókum við fé- laginu var flest í kaldakolj, en kjör bílstjóranna vom þó verst. Við fengum 15% hækk- un á bílstjórakaupinu, en samt höfðu bílstjórar hér 500 kr. lægra mánaðarkaup en t. d. stéttarbræður þeirra á Sel- fossi. í fyrra var kaup bíl- stjóra enn hækkað, en samt er það enn 174 kr. lægra en bíl- stjóra á Selfossi, auk ýmissa fríðinda er þeir hafa íramyf- ir okkur. — En verkamannakaupið? — Það er hið sama hér og hjá Dagsbrún. — Þið semjið líka um kvennakaupið ? — Já, við höfum hér 6 mis- munandi samninga og hefur tekizt að hafa þá hliðstæða við aðra samskonar samninga annarsstaðar. — Nóg vinna? — Það er staðreynd að héð- an fara menn til verstöðvanna í vinnu og stór hópur manna hefur stopula og litla vinnu í jan—marz, — á sama tíma og næg atvinna er í nágranna- þorpunum. Hér er heldur eng- in íhlaupavinna fyrir hús- mæður og skortir tilfinnanlega vinnu fyrir ungar stúlkur og unglinga. — Og hvað er framndan? — Verkefni okkar hér sem annarsstaðar er að búast til nýrrar sóknar fyrir bættum kjörum. Við óskum stjóm Verka- lýðsfélags Borgarness til ham- ingju með sigurinn og óskum henni sigursællar sóknar i kjaramálunum. J.B. I ! Loranstöðin á Gufu- skálum aukin og efld Eins og frá er skýrt í frétt á forsíðu blaðsins í dag er nú í undirbúningi s'fækkun og endurnýj- un loranstöðvarinnar að Gufuskálum á Snæfells- nesi. Stöð þessi er rekin af Landssíma íslands en reksturinn kostaður af „ýmsum erlendum aðilum er áhuga hafa á málinu“, eins og póst- og síma- málastjóri komst að orði í viðtali við Þjóðvilj- ann. Stöðin var á sínum tíma reist af bandaríska hernum og enn mun bandaríkjaher hafa „áhuga“ á rekstri stöðvarinnar, þar sem Polaris-kafbátar nota svonefndan C-loran eða langbylgjur til mið- unar. í sambandi við þessa eflingu loranstöðvarinn- ar að Gufuskálum hefur Þjóðviljinn aflað sér nokkurra upplýsinga framyfir það sem póst- og símamálastjóri vildi láta uppi og fara þær hér á eftir Ejns og fram kemur hjá póst- og símamálastjóra er um tvenns konar loranstöðvar að ræða: millibylgjustöðvar eða svo nefndan A-loran, eins og er í loranstöðinni á Reynisfjalli og einnig er að Gufuskálum og öll venjuleg skip og flugvélar nota. og langbylgur eða C-loran sem einkum er notaður «f kafbát- um. Verður A-lorankerfið að sjálfsögðu gagnlegt fyrir íslenzk skip og flugvélar sem hafa lor- anmótsökutæki en C-lorankerfið mun einkum ætlað bandarisk- um kafbátum til leiðbeiningar, enda mun bandaríski herinn leggja fram sinn hl.ut til efling- ar stöðvarinnar að Gufuskálum. Æflunin er að setja upp nýtt loftnet og reisa nýja loftnets- s'jöng að Gufuskálum og verður nýja stöngin 1300 fet á hæð en sú gamla var 600 fet Jafnframt er ætlunin að reisa viðbvggingu við sjálft stöðvarhúsið. Á Gufu- skálum eru nú tvær raðhúsa- samstæður fyrir starfsmenn stöðvnrinnar en ætlunin er að reisa í sumar nýja raðhúsasam- stæðu 8 eða 10 húsa, og auk þess eitt tiveggja hæða hús fyrir íslenzkan stöðvarstjóra og eftir- litsmann frá bandarísku strand- gæzlunni (Coast Guard). Óskað mun vera eftir allt að 30 nýjum mönnum til starfa við loranstöðina að Gufunesi. Verða þeir fyrst þjálfaðir i einn mán- uð að Gufuskálum en síðan sendjr til Bandaríkjanna þor 77/ starfa i Dagsbrán! Aðalmiðstöð A-listans í Dagsbrúnarkosningunum í dag er í Tjarnargötu 20. Símar: 1 75 11, 1 79 40 og 1 79 49. Heitið er á alla stuðningsmenn A-liistans i Dagsbrún að mæta til starfa, einkum er mikils virði að þcir scm hafa umráð yfir bílum gefi sig fram. I dag, sunnudag, cr kosið frá KL. 10 F.H. TIL KL. 11 I KVÖLD, og er þá kosningu lokið. HlfiÐVIUINN vill ráða nú þegar I VELSETJARA og UMBR0TSMANN Gott kaup — góð vinnuskilyrði ÞJ6ÐVILJINN jj 5% og iaugar- \ | dagslagfæriug \ ! Fyrir fundi Verkamanna- félagsins Hlífar i Hafnar- ^ firði í fyrrakvöld lá tilboð b frá Vinnuveitendafélagi ™ Hafnarfjarðar um að I sem sirandgæzlan (Coast Guard) mun þjálfa þá í nokkra mán- uði. Raðhúsasamstæðurnar sem fyrir eru að Gufuskálum voru á sínum tíma reistar af ís- 'enzkum aðalverktökum og kostaði fyrri samstæðan 1.6 millj. króna en sú er síðar var rejst 3.6 milljónir króna. hækka kaup verkamanna frá og með 24. janúar um 5% og að greitt verði helgi- dagskaup eftir hádegi á laugardögum í frystihús- unum og hafnarvinnunni. „Voru fundarmenn sam- mála um að taka þessu til- boði, enda ekki um samning að ræða og Hlíf óbundin til aðgerða ef þörf krefur“ seg- ir í fréttatilkynningu frá Hlífarstióminni. 4 «

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.