Þjóðviljinn - 19.02.1963, Page 8

Þjóðviljinn - 19.02.1963, Page 8
Þriðjudagur 19. febrúar 1963 <5 -? - • » gj- ■rfrA •" Miklir erfiðleikar eru nú í sambúð Bandaríkja nna og Kanada, eítir að Bandaríkjastjórn varð þess valdandi með freklegri íhlutun sinni í inn anlandsmálefni Kanada, að stjórn Diefenbakers neyddist til að scgja af sér, svo að rjúfa varð þingið og efna til nýrra kosninga. Flokkur Diefen- bakers gengur til kosninganna með það sem mc ginkröfu að Kanadamenn fái að stjórna sínum eigin málum sjálfir án ótilhlýðilegra afskipta B andaríkjamanna, Deilan stendur einkum um hvort loftvarnasveitir Kanada skuli búnar kjarnavopnum cða ckki, en því hefur íhaldsflokkur Diefcn- bakers staðið á móti. Hins vegar halda Bandaríkjamenn því fram að án kjarnavopna séu lofí- varnir Kanada gagnslausar og hin miklu radarkerfi í Kanada því varnarlaus. Myndin er tckin í einni radarstöð Norad-kerfisins og er hún á Booth ia-síraga í Norður-Kanada. Kosningar í Vestur-Berlín Brandt jók fytgí sitt, CDU tapaði VESTUR-BERL-ÍN 18/2 —Sósíal- dcmókratar Wjlly Brandts unnu mikinn sigur í borgarstjórnar- kosningunum í Vestur-Berlin í g:ær, en Kristilegi demókrata- flokkurinn (CDU) varð fyrir iniklu fylgistapi. Frjálsir demó- kratar ,iuku fylgi si.tt verulega og er búizt við að þeir muni nú mynda samsteypustjórn með sós- 'aldemókrötum. Úrslit kosninganna urðu þessi: Sósíaldemókratar fengu 961.943 atkvœði eða 61.9°/,, (855.127 og 52,6% 1958), Kristilegir demó- kratar 448,389 og 28,9 (608,927 og 37,3), Frjálsir demókratar 123.318 og 7,9 (61.054 og 3,8), Sameinaði sósíalistaflokkurinn (SED) 20.887 og 1,3 (31.520 og 1.9). Bqrgarfulltrúunum hefur fjölgað úr 133 í 140 og skipt- ast þeir þannig: Sósialdemókrat- ar 89 (áður 78), Krist.iiegir demókratar 41 (55) og Frjálsir demókratar 10 (0). SED fær engan fulh'rúa. þar sem flokk- urinn fékk ekki 5 prósent at- kvæða. Enda þótt sósialdemókrataj hafi öruggan meirihluta í borg arstjóminni eru taldar mesta líkur á að þeir myndi samsteypi stjórn, eins og þeir gerðu reynr1 ar líka á síðasía kjörtímabi En nú er búizt við að þeir lei eftir samstarfi við frjálsiynr’. demókrata. en látj Kristilegun demókrötum eftir stjórnarand- stöðuna. Úrslitjn eru túlkuð sem beinn stuðnjngur við Brandt og þá fyrirætlun hans að eiga við- ræður við Krústjoff, forsætjs- ráðherra Sovétríkjanna, þegar Willy Brandt hann kom til Austur-Berlínar í síðasta mánuði. Kristilegir demó- kratar komu þá í veg fyrir þær viðræður með þvi að hóta því að slíta stjórnarsamstarfinu. Er enn á valdi uppreisnarmanna Anzoategui er við strönd Brasilíu Rætt á EFTA-fundi Lækkun á tollum á sjávarafurðum GENF 18/2 — A fundi ráðherra- nefndar Fríverzlunarbandalagsins EFTA í Genf í dag Iagði norski fulltrúinn niikla áhcrzlu á að aðildarríki bandalagsins felldu niður eða Iækkuðu tolla á sjáv- arafurðum. Danski fulltrúinn hafði áður lýst yfir að Danir myndu ekki geta tekið á sínar herðar meiri tolialækkanir á iðnaðarvörum, ef ekki yrðu lækkaðir tollar á landbúnaðarafurðum, enda myndu þeir verða fyrir þarðinu á því að slitnað hefur upp úr viðræðum við Efnahagsbandalag- ið, þar sem mikill hluti af út- flutningi Dana á landbúnaðar- afurðum væri til EBE-landanna. Brezki fulltrúinn kvaðst vel geta skilið erfiða aðstöðu Dana og sagði hann að brezka stjórn- NEW YORK 18/2 — Hafnar- verkamenn á austurströnd Banda- ríkjanna hafa aflýst verk- banni sem þeir ætluðu að setja frá og með degjnum í dag á skip frá Póllandi og Júgóslavíu. Þeir aflýstu verkþanninu að ósk forseta bandaríska alþýðusam- þndsins AFL-CIO, George Meany. en hann hafði skorizf í leikinn að beiðni bandariska utanríkis- ráðuneytisins. Verkbannið hafði verið boðað vegna þess að Júgó- slavar og Pólverjar eiga við- skipti við Kúbu. in væri fús til að gera tvíhliða samninga um lækkun á tollum á sjávarafurðum og einnig þótt fleiri ríki en tvö ættu aðild að þeim. Hins vegar bæri að taka tillit tll þess að fleiri þjóðir en aðildarþjóðir EFTA ættu hér hagsmuna að gæta og gæti þetta mál því orðið erfitt viðureignar. Byrjsð að ræða 12 mílna land- helgi Færeyja LONDON 18/2 — 1 dag hófust í London viðræður milli full- trúa Dana og Færeyinga annars vegar og brezku stjórnarinnar hins vegar um landhelgi Fær- eyja, en færeyska landstjórnin hefur lýst yfir að hún sé stað- ráðin í að taka upp óskoraða tólf mílna landhelgi þegar samningur Dana og Breta um landhelgina rennur út 28. apríl n.k. Dundee lávarður, aðstoðar- utanríkisráðherra Breta, er fyrir brezku samningamönnunum, en Svénningsen sendiherra er for- maður dönsku nefndarinnar. Per Hækkerup utanríkisráðherra kemur á morgun til London að taka þátt í viðræðunum, en hann er nú á ráðherrafundi Frí- verzlunarbandalagsins í Genf. Mil:il flóð eru á Spáni og í Portúgai MADRID og LISSABON 18/2 — j einkum í hinu frjósama Ribatejo- Mikil flóð eru víða á Spáni og ! héraði í miðju landinu. Vegna í Portúgal nú þegar aftur cr i óvenjmikillar úrkomu undanfar- tekið að hlýna í veðri eftir j ið hefiir hækkað svo í Tejo og frostin og snjókomuna að und- öðrum fljótum landsins að þau anförnu. j hafa flætt yfir bakka sína. Bær- i inn Santarem er nærri einangr- 1 Cordoba-fylki hafa um 30.000 | agur frá umheiminum og mörg manns verið flutt burt frá heim- þorp eru alveg undir vatni. ilum sínum vegna flóðanna. All- j Einnig á Suður-ltalíu hafa margir munu hafa látið lifið en yerið mikii fióð síðustu dagö tala þeirra er ekki vituð með og drukknuðu sjö manns þar um neinni vissu. | helgina. Fréttir berast líka af Einhver mestu flóð sem komið miklum vatnaVöxtum í Júgó- hafa í Portúgal eru þar nú,1 slavíu. Marz 1. fann 3. geislunarbeltið MOSKVU 18/2 — Sovézka geim- farið Marz 1. sem er á leið til nágrannaplánetunnar og er vænt- anlegur i nálægð hennar í júní hefur íundið þriðja geislunar- beltið umhverfis jörðina fyrir ut- an þau tvö sem áður voru kunn og kennd eru við bandaríska vís- indamanninn van Allen. Geisl- unarmagnið í þessu belti er enn meira en í hinum beltunum tveimur, segir Tass-fréttastofan. Ekkert samband fæst við Sycom CANAVERALHÖFÐA 18/2 — Vísindamenn á Canaveralhöfða hafa gefið upp alla von um að ná sambandi við endurvarps- tunglið Syncom sem skotið var á loft í síðustu viku og eru í þess stað teknir að undirbúa næstu tilraun með tungl af sömu gerð. Enn hefur þó ekki verið ákveð- ið hvenær því verður skotið á loft, en þess mun varla vera langt að bíða. neitar aS koma fram WASHINGTON 18/2 — Banda- ríkjastjórn hefur slitið samninga- umleitunum við útvarps- og sjón- varpsfélög í Evrópu um dagskrá sem átti að hcita „Rætt við Kcnnedy forseta“ og ætlunin var að út- og sjónvarpa samíímis I ýmsum löndum Vcstur-Evrópu. Frá þessu var skýrt í Washing- ton í dag, en viðræðunum var hætt skömmu eftir að de Gaulle lagði bl'átt bann við því að Brét- um yrði hleypt í Efnahagsbanda- lag Evrópu og lagzt algerlega gegn tillögum Kennedys um sam- eiginlegan kjarnavopnabúnað inn- an Atlanzhafsbandalagsins. Talsmenn Bandaríkjastjórnar taka þó fram að andstaða de Gaulles gegn sjónarmiðum Kennedys sé aðeins ein ástæðan af mörgum fyrir því að forset- inn telur ekki tímabært að skýra þjóðum Evrópu frá viðhorfum sínum. Gefið er í skyn að við- ræðurnar um slíka sjónvarpsdag- skrá með forsetanum kunni að verða teknar upp aftur, þótt síð- ar verði. BRASILÍU og WASHINGTON 18/2 — Venezúelska kaupfarið Anzoategui sem uppreisnarmenn náðu á sitt vald snemma í síð- ustu viku er við norðurströnd Brasilíu og er búizt við því að það haldi til hafnar þar og muni uppreisnarmenn fá þar hæli sem pólitískir flóttamenn. Uppreisn var gerð á skipinu á þriðjudaginn og hefur þess síð- an verið leitað bæði af venezú- elskum og bandarískum herskip- um og flugvélum, en ekki hafð- izt upp á þvi fyrr en nú um W ASHINGTON 18/2 — Harold Wilson, hjnn nýkjörni Ieiðtogi brezka Vcrkamannaflokksins, sagði í sjónvarpsviðtali hér í gærkvöld að hann værí andvígur helgina. Bandaríska flotastjómin segir að skipið liggi fyrir festum um 300 metra frá eynni Maraca sem er í mynni Amazónfljóts. Var talið sennilegt að ætlunin væri að sigla skipinu upp fljótið,- t.d. til hafnarbæjarins Belem. Goulart Brasilíuforseti bað í dag brasilíska flotann að fylgjast vel með ferðum skipsins og gera sér aðvart. Mestar líkur eru tald- ar á að uppreisnarmenn muni fá hæli í Brasilíu sem pólitískir flóttamenn, eins og þeir sem rændu skipinu Santa Maria fyrir rúmum tveimur árum. samningi þeim sem Iíennedy forseti og Macmillan forsætis- ráðherra gerðu með sér í Nassau á Bahamaeyjum fyrir jól, en í honum er gert ráð fyrir að Bretar fái Polaris-flugskeyti frá Bandaríkjunum. svo að þeir geti haldið áfram sjálfstæðum kjarnavopnabúnaði. Yfír 800.000 atvinnulausir i BrefS Viðtal í bandarísku sjónvarpi Wilson er á móti Nassau-samningi Atvinnuleysi er nú meira í Bretlandi en nokkru sinni cftir stríö og er fjöldi atvinnulcysingja nú kominn yfir 800.000 og hcfur þcim fjölgað ört undanfarnar vikur. Mest cr atvinnulcysið í norður- héruðum Englands, Skotiandi og á Norður-lrlan di og ekki hvað sízt í skipasmíðaiðnaðinum. Verkamcnn hafa að sjálfsögðu krafizt úrbóta og tafarlausra aC-gcrða af hálfu stjórnarvaldanna, en hingað til hafa þau lítið sem ekkcrt sinnt kröfum þeirra. Myndin cr tekin á fundi afvinnuleys- Ingja vlð Merseyside. Wilson kvaðst sannfærður um að Kennedy forseti væri sjálf- ur andvígur þessum samningi og því að Bretar réðu yfir sínum eigin kjarnavopnum Hann hefði aðeins gert þennan samning til að friða brezka íhaldsflokkinn sem orðjð befði æfur yfir þeirri ákvörðun Bandaríkiastiórnar að hæ'.ta við smíði Skybolt-eld- flauganna sem hú- hafðj lofað ••ð láta Bretum í té — Við erum sömu skoðunar i og Bandarík.iastjórn sagðí Wil- 1 'on. Bretar hafa enn hiutverki ••ð gegna en bað blutverk er ekki : hví fólgið að hejr verði áfram ’-mrnorkuveldi Það er hlutverk '"■andarikiarna að sjá fyrir '-•srnavopnabúnaði vesturlanda. Wilson saaði aðspurður að 'feur hans í atkvanðagreiðslunnj um leiðt.oga Verkamannaflokks- ms væri siaur fyrir sðs.'alisma '“m miðaður væri vjð aðstæður "’agsins í daa oa hau vandamál "cm aðkallandj væru að lej'sa nú Hann neitaði þv; að hann befði ævinieca verið andvígur Gaitskell, he’dur hefði hann íafnan laa': sia alian fram til að vernda eininguna i flokkn- um Hann saað] að miöa miklar líkur væru á því að Verkg- mannaflokkurjnn myndi vinna ',n,lr ’■ —'"tu þingkqsningum i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.