Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.03.1963, Blaðsíða 5
ÞJÖÐVIUINH SÍÐA 5 Ol-sveitin sem sctti met í 3x100 m. þrísundi. Frá vinstri: Guðm. Gíslason, Þorsteinn Ingólfsson. 200 m. bringusund karla: Sigurður Sigurðsson ÍR 2.50.8 Erlingur Þ. Jóhannss. KR 2.59.2 Trausti Sveinb.iörnss. SH 3.11.6 Þarna hafa ÍR-ingar fengið góðan liðsmann. sem er gamla utan úr heimi -A- Enn er kominn fram bandarískur stangarstökkvari á heimsmæliikvarða, og, Iét hann sér ekki muna um að setja heimsmet í stangarstökki utanhúss um síðustu helgi Þetta er tvítugur piltur að nafni John Pennel, og nýja metið er 4,95 m. þ.e. einum sm. hærra en met Finnans Nikula frá þvf í fyrra. jr A alþjóðlegu skíðamóti í Planica uhi síðustu helgi urðu þessir fremstir: 1) Dietl Bocelo (A.-Þýzkal.), 2) Viet j Kuert (A.-Þýzkal.), 3) Reckna- [ gel (A.-Þýzkal.), 4) Klemm | (A.-Þýzkal.) og 5) Torgeir j Brandtzeg (Noregi). Sá síð- astnefndi stökk lengst 120 m., en sigurvegarinn átti Iengst 117 m. Þetta var tveggja daga keppni og réði samanlögð stSgatala fyrir báða dagana úrslitum. Reynir Sigurðsson, form. IR, af- hendir Hrafnhildi verðlaun fyrir metsundið. (Lm. Sv. Þormóðss.). Davíð Valgarðsson ÍBK 1.16,5 Guðm. Þ. Harðarson Æ 1.21,2 200 m. bringusund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 2.58,6 (fsl. met). Auður Guðjónsd. ÍBK 3.12,9 Árangur Auðar er einnig mjög góður i þessu sundj og í 100 m. bringusundi. 50 m. skríðsund drengja: Davíð Valgarðsson ÍBK 28,0 Trausti JúlíussQn Á 30,2 Hilmar Karlsson SH 30,7 Guðm. G. Jónsson SH 30,9 100 m. baksund karla: Guðm. Gíslason ÍR_ 1.08,0 Árni Þorsteinsson ÍR 1.22,8 Guðberg Kristinsson Æ 1.27,2 50 m. skriðsund sveina. Þorsteinn Ingóifsson Á 31,4 Hjörtur Kristjánsson Æ 32,4 Kristján Antonsson Æ 34,5 50 m. skriðsund kvenna: Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 29,7 Ásta Ágústsdóttir SH 34,5 Matth. Guðmundsdóttir Á 36,4 Hrafnh. ICristjánsdóttir Á 36,7 3x100 m. þrisund karla: Sveit ÍR 3.28,6 Sveit KR 3.41,3 Körfuknatt- leiksmót /slands í kvöld Meistaramót Islands í körfu- knattlcik heldur áfram í kvöld klukkan 20.15 að Hálogalandi. Leiknir verða tvdir leikir I meistaraflokki, scm báðir geta orðið æsispennandi. I fyrri leiknum mætast KR og IR, en KRingar reyndust iR-ing- um erfiðastir í skauti í fyrri umferðinni. Skildu þá aðeins 3 stig liðin að (57:54). Síðari Ieikurinn verður milli KFR og Ármanns. 1 fyrrl um- ferð mótsins tókst Ármenning- um að sigra KFR í fyrsta sinn, og munu KFR-ingar hafa fullan hug á að hefna ófara sinna. Fimmtudagur 2«. mairz 1963 SSgurður Sigurðsson og þjálfarinn, Jónas Halldórsson. (Ljósm. Sv. Þormóðsson). Tvö Islandsmet voru sett á Sundmóti IR í fyrrakvöld Sundmót ÍR var háð í fyrrakvöld. Þá'tttaka var góð og mörg ágæt afrek unnin. Hrafnhildur Guð- mundsdóttir setti íslandsmet í 200 m bringu- sundi kvenna — 2:58,6 mín. Hrafnhildur átti sjálf eldra metið — 2:59,2 mín. sett 1961. Þá setti sveit ÍR nýtt fs- landsmet í 3x100 m. þrísundi karla — 3:28,6 mín. Eldra metið setti sveit frá ÍR 1957 — 3:36,2 mín. Þátttaka var mikil í flestum sundgreinum. t.d. kepptu 10 í 100 m. skriðsundi karla. og er langt síðan svo góð þátt- taka hefur fengizt í þeirri grein. Hafa varð undanrásir í þrém unglingasundum áður en mótið hófst vegna mikillar þátttöku. — Úrslit í einstök- um greinum: 100 m. skriðsund karla: Guðm. Gíslasom ÍR 59,5 Davíð Valgarðsson ÍBK 1.01,6 Guðm. Þ. Harðarson 1.01.7 Erling Georgsson SH 1.0?,3 Guðmundur náði þama bezta tíma sínum á vegalengdinni í ár. 100 m. bringusund telpna: Auður Guðjónsdóttir ÍBK 1.29.5 Matth. Guðmundsd. Á 1.33,6 Sólveig Þorsteinsdóttir Á 1.34.0 Kolbrún Guðmundsd. ÍR 1.34.2 kempan Sigurður Sigurðsson frá Akranesi. enda dugði þessi ágæti bringusundsmaður ÍR vel þegar boðsundssveitin setti metið. 100 m. flugsund karla: Guðmundur Gíslason ÍR 1.08,1 Drengjasveiþ Ármanns 4.05,5 Sveit Ægis 4.07,7 í sveit ÍR voru; Guðmundur Gíslason, Sigurður Sigurðsson og Þorsteinn Ingólfsson. Dynamo vann Skovbakken Þrir leikir i fjögutTa liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleík hafa nú verið leiknir. Rúmenska Iiðið „Dyma- mo“ frá Bukarest sigraði danska liðið „Skovbakken" með 14:12 í Kaupmannahöfn. f hléi höfðu Danir betur '(9:6). Síðari umferð liða þessara verður í Búkarest. 1 Tékkneska liðið „Dukla“ frá Prag og „Frisehauf Göppingen‘‘ frá Vestur-Þýzkalandi hafa leikið báða sína leiki. Tékkapn- ir unnu báða leikina 9:7 (Göpp- íngen) og 24:14 (Prag). ★ AfþjóðaJcnattspyrnusam- bandið (FIFA) hefur nú á- kveðið að banna töluna 13 i sambandi við alla alþjóðlega knattspyrnuleiki. Framvegis má enginn leikmaður Kafa töluna 13 á bakinu, a.m.k. alls ekki i heimsmeistara- keppninni. f HM í Chile s.l. sumar neituðu Druguaymenn að númera nokkurn leikmann sinn með þessari hræðilegu tölu, og fleiri hafa tekiá upþ sömu afstöðu. Nægur snjór á Siglufirði Siglfírðíngar untfír- búa Skíðalandsmót SIGLUFIRÐI 26/3 — Sigffirzkir, skíðamenn eru byrjaðir að undir- búa Landsmót skíðamanna af kraftí, en það fer fram um páskahelgina á Siglufirði. Sænskur fótbolta- dómarileiðbeinir hér Alþj óðaknattspy rnusamband- ið hefur nýlega skipað 10 kunna dómara í nefnd til að annast dómaranámskeið hjá að- ildaríkjunum. Er hugmyndin að dómararnir heimsæki við- komandi lönd og starfi þar stuttan tíma að dómaramálum. Knattspyrnusamband fslands hefur farið þess á leit við Al- þjóðasambandið, aðejnn nefnd- armanna komi til fslands. Hef- ur nú verið ákveðið að hinn kunni dómari Áke Bromm frá Svíþjóð komi til fslands 19. apríl n.k. og dvelji í Reykja- vík í 3 daga. Mun hann halda fyrirlestra á námskeiðum fyrir dómara. skýra út knattspymu- lögin og reglur o.fl. Dómaranefnd KSÍ mun ann- ast undirbúníng og framkvæmd námskeiðs þessa. en Dómara- nefndin er þannig skipuð: Ein- ar Hjartarson, form., Þorlák- ur Þórðarson og Carl Berg- mann. Er reiknað með, að dómarar af öllu landinu muni notfæra sér þetta einstaka tækifæri og fjölmenna á mámskeiðið. Um helgina var kosin móts- stjóm og hún þannig skipuð: Helgi Sveinsson formaður og jafnframt mótsstjóri, Guðm. Ámason, Baldur Ólafsson. Að- alheiður Kristjánsdóttir. Bragi Magnússon, Jón Þo.rsteinsson og Vilhjálmur Guðmundsson. Mótsnefndin hefur þegar skipulagt dagskrá mótsins, og verður hún þannig: Þriðjud. 9. apríl: 15 km. og 10 km. ganga. Miðvikud. 10. aprö: Stökk í öllum flokkum. Fimmtud. 11. april: 4x10 km. skíðaboðganga. Laugardagur 13. apríl: 30 km. ganga; stórsvig karla og kvenna. Páskad. 14. apríl: Svig karla og kvenna. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa boxizt tjl formanns mótsstjómar fyrir 2. apríl. Dregið verður um rásröð kepp- enda að kvöldi hins 3. april, og er æskilegt að þátttakendur hafl bá tilkynnt fulltrúa sína við útdráttinn. Ársþing SKÍ Þing Skiðasambands fslands verður að venju haldið á móts- tímanum. Mótsstjómin telur að vorium undirbúningstíma sinn mjög nauman, en álítur þó ekkert því m fyrirstöðu að halda mót- ið á Siglufirði. Mótina haffK annars verið ætlaður staður í Neskaupstað. en fyrir nokkrum dögum ákvað stjóm SKÍ að fara þess á leit við Skiðafélag Siglufjarðar að halda mótið, enda fyrirsjáanlegt að nægur snjór verður ekki fyrir mótið á Norðfirði. Þar eystra var hafinn undirbúningur mófsiris, og getur mótsnefndin á Siglu- flrðj notið bans í ýmsum at- riðum. Nægur snjór er í Síglufírðí tjl þess að halda skíðamót. Öll keppnin verður látin fara fram ofarlega í Skarðdal. . Skíðamóti Siglufjarðar hefur nú verið frestað fram yflr landsmót. r\ •Té SKIÐAFARGJOLD! VESTUR - NORÐUR - AUSTUR 100 m. bringusund drengja: Guðmundur Grímsson Á 1.25,2 Géstur Jónsson SH 1.26,9 Hafsteinn Jónsson SH 1.27,4 Guðjón Indrjðason SH 1.32.6 — * — •jc Bandaríski spretthiaupar- inn Henry Carr sett sl. laug- ardag heimsmet í 220 jarda hlaupi á beygðri braut. Met- ið er 20,3 sek. Gamla metið var 1/10 sek. lakara, og setti Carr það sjálfur fyrir tæpri viku. Carr var áður þekktur leikmaður í áflogarknatt- spyrnuleik. Hvort sem þer kjósið aö fara: J SKÍÐI 'l HÚÐARFJALLI VIÐ AKUREYRI 'Á SKIÐI í SEUALANDSDAL VIÐ ÍSAFJÖRD "Á SKlÐI AUSTANLANDS Veitum vér yður 25% afslátt. KynniS yður hin lágu skíðafargjöld til Vestur — Norður og Austuriands. fCELAMOASJn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.